Þjóðviljinn - 21.01.1971, Side 11

Þjóðviljinn - 21.01.1971, Side 11
Fimimtuidagur 21. jonúar 1971 — ÞJÓÐVHjJTNTí — SlÐA 11 frá morgni | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er fimmtudagurinn 21. janúar. Agnesarmessa. Ár- degisháflæði í Reyíkjavík kl. 0.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.56 — sólarlag kl. 16.19. • Kvöld- og helgarvarzlan í lyfjabú&um Reykjavíkiur vik- una 16.-22. janúar er í R- víkurapóteki og Borgarapó- teki. Kvöldvarzlan stendur til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags tslands í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, sími 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. • Læknavakt t Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgár- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og heigarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegj til W. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 21230 I neyðartilfellum (ef ékki næst til heimilislæknis) er tek- Ið á móti vitjimarbeiðnum á skrifstofú læknafélaganna < síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá KL 8—13. --- Almennar upplýsingax um læknabjónustu i borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavikur simi 18888. skipin • Skipaútgerð ríkisins: Hetola er á Vestfjörðaihöfnum á suð- uileið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hama- fjarðar. Herðubreið er á Austfjarðalhöfnum ásuðurleið. • Skipadeild S.l.S: Amamfell er vaentanlegt til Rotterdam í fyrramálið, fer þaðan til Hufll. Jökulfell fór 19. þ.m. frá New Bedford til Reykjavfkur. Dís- arfell kemur til Hafnarfjarð- ar í dag. Litlafell er íReykja- vík. Helgafell fór frá Abo í gær til Svendboirgar og Is- lands. Stapafell lestar á Vest- fjörðum. Mælifell er í Setu- bal. • Eimskipafélag Islands: — Bakkafoss fór frá Siglufirði í gær til Blönduóss og Reýkja- víkur. Brúarfoss fór frá Rvk. 12. þ.m. til Cambridge, Bay- onne og Norfolk. Dettifbss fór frá Hamborg 19. þ.m. til Rvk. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Antwerpen. Goða- foss fór frá Norfolk 19. þ.m. til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Þórshafnar í Færeyjum og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Jakobstad á morgun til Gdans/Gdynia, Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Lax- foss fer frá Kotka. í dag til Reykjavíkur. Ljósafoss fer frá Reykjavík í gær til Hamborg- ar. Reykjafoss fór f-rá Wis- mar 19. þ.m. til Rotterdam, Felixstowe, Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ.m. til Keflavíkur, AkraneSs og Rvk. Skógafoss fer frá Straums- vík í dag til. Antwerpen, Rotterdam, Felixstowe og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rotterdam 19. þ,m. til Kaup- mannahafnar, Helsingjaborg- ar, Gautaborgar og Krist- ansand. Askja fer frá Weston Point í dag til Reykjaví'kur. Hofsjökull fór frá Bremer- haven 17. þ.m. til Santa Cruz de Teneriffe og Las Palmas. flugið • Flugfélagið: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgbw og Kaupmannahafnar M. 08.45 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Fagurhðlsmýrar, — Homafjarðar, og til Egils- staða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavíkur, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkröks. ýmislegt • Kvenféiag Kópavogs heldur hátiðarfund í Félagsheimilinu, efri sal, fimmtudaginn 21 Júní kl. 8 30 e.h. Austfirzkar konur skemmta. Stjómin. söfnin • Borgarbókasafn RéyltjavO ur er opið sem hér seg; r Aðaisafn, Þingholtsstræti ?!í A. Mánud. -- Föstud- kl 9— 22 Laugard kl- 9—19 Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34 Mánudaga V) 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud. k! 14—21 Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverö ld 1,30—2,3C (Böm). Austur ver Háaleitisbraiut 68 3,00— 4,00- Miðbaer. Háaieátisbraut 4.45—eig Bredöholtskjör Breiðholtshv 7,15—9.00. l«il kvölds Volkswageneigendur Höfum fyrirligg.iandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOR og GEYMSLULOK á Volkswagcn i alIHestum litum. — Skiptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 2b - Simi 19099 og 20988. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN WÓÐLEIKHÚSIÐ FAST sýning í kvöld M. 20. ÉG VIL, ÉG VIL, sýning föstudag M. 20. — UPP- SELT Sýning laugardag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. SÍMl: 31-1-82. Maðurinn írá Nazaret (The Greatest Story Ever Toid) Heimsfræg, snilldar vell gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Mynddnni stjómaði hinn heimsfrægi leik- stjóri George Stevens og erhún gerð eftir guðspjöllunum og öðrum heleiritum. — fSLENZKUR TEXTI — Max von Sydow Charlton Heston. Sýnd M. 5 og 9. kfíPAVOGSBin Einvígið á Rio Bravo Spennandi en jafnframt gam- ansöm, ný kvikmynd, í litum og cinemascope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Madison. Madeleine Lebeau. Sýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. StMl: 50249. To Sir with Love Afar skemmtileg og áhrifarík ný ensk-amerísk úrvalsmynd. í Technicolor, byggð á sögu eftir E. R. Brauth Wadte. Ledkstjóri: James Clavcll Mynd þessi hefiur alHsistaðar fengið frábæra dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk leikur hinn vln- saeli leikari Sidney Poiter. Sýnd M. 9. ^LEfKFÉUi B^RJEYKlAVfKDR’ Herför Hannibals í kvöfld, 4. sýning. Rauð kort gilda. Kristnihaldið föstudag. Uppselt. Jörundur laugardag. Jcrundur sunnudag kl. 15. Kristnihaldið þriðjudag. Hitabylgja miðvikudag. Aðgöngumiðasala frá M. 14 í dag. Sími 13191. SÍMI: 18-9-36. Stigamennimir (The Professionals) — ÍSLENZKUR TEXTI — Hörkuspennandi oE viðburða- rík ný amerísk úrvalskvik- mynd i Panavision og Techni- color með úrvalsleikurunum Burt Lancaster. Lee Marvin. Robert Ryan, Claudia Cardinale. Raiph Beilamy. Gerð eftir skáldsögunni „A Mule for The Marquesa" eft- ir Frank O’ Rourk. Leikstjóri; Richard Brooks. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Síðasta sinn. Kaupum hreinar léreftstuskur! ÞJÓÐVILJINN Skólavöröustíg 19. Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur. Sýning föstudagsikvöld kl. 21. Miðasala frá M. 5 í dag. Sími 21971. Símar: 32-0-75 og 38-1-50. Séð með læknisaugum Stórmerkileg svissnesk mynd um bamsfaBðingar og hættu af fóstureyðingum. Allur etfniviður myndarinnar er byggður á sönn- um heimildum. 1 myndinni er sýndur keisaraskurður í litum og er þeim. sem ekki þola að sjá slíkar skurðaðgerðir, rúðlagt að sitja hedrna. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. — DANSKUR TEXTI SÍTVH: 22-1-40. Rosemary’s Baby Ein frægasta iitmynd snillings- ins Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndahand- ritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tónlistin er eftir Krzyaztof Komeda. íslenzkur texti. Aðalblutverk: Mia Farrow John Cassavetes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 14 5 og 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur BRAUDBÆR VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastelgnastofa Bcrgstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heimæ 17739. .r ur og skartgripir .. iKDRNGLfUS JÚNSSON skólavoráustig 8 Sængurfatnaður HVtTUR os MISLITTJR LOK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR lyiðil* Prentrayndastofa *<£ L?ugavegi 24 4.- Sími 25775 * Gerum allar tegundir aX --- myndamöta fyrir Vinningsnúmerin í HÞ1970 Dregið var í Happdrætti Þjóðviljans 1970 23. desember s.l., en síðan hafa vinnings- númerin verið geymd innsigluð hjá borgar- fógetaembættinu þar til í gær að þau voru opnuð til birtingar. Komu vinningamir á eftirtalin númer: Nr. 22472: Moskwitsj-fólksbifreið árg. 70. Nr. 29G59: Frystikista, 275 lítra. Nr. 3840: Þvottavél Nr. 30908: Saumavél. Nr. 23205: fsskápur, 140 lítra. Nr. 27028: ísskápur, 140 lítra. Handhafar vinningsmiðanna eru beðnir að vitja vinninganna á skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Upplýsingar gefnar í símum 17500 og 18081. Þjóðviljinn þakkar þeim mörgu sem stutt hafa blaðið með því að kaupa miða í happ- drættinu og óskar vinnendunum til ham- ingju. TUaðlGCÚS Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 Teppahúsið er flutt að Ármúla 3 gengið inn frá Hall- armúla.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.