Þjóðviljinn - 21.01.1971, Page 12
Boiii ai leika í Ég
víl, ég vil í Lubeck
S. I. þriðjudag barst Sigríði Þor-
valdsdóttur leikkonu boð jrá Borg-
arleikhúsinu í Ltibeck um að leika
aðalhlutverkið í söngleiknum, Ég
vil, ég vil, sem leikhúsið astlar að
frumsýna 19. apríl í vor.
Boðið kom frá Karli Viback
leikhússtjóra Borgarleikhússins, er
TR-SA
Svart: SUákfólas Akurcyrar,
Jón Björsivinsson og
Stefán Ragnarsson
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvitt: Taflfélag Reykjavíkur,
Bragi Kristjánsson og
Ólafur Björnsson
5. 0-0
setti Fást á svið fyrir Þjóðleikhúsið
og sá þá Sigríði á sýningu í Þjóð-
leikhúsinu í Ég vil, ég vil og hreifst
svo af frammistöðu hennar, að
hann ákvað að bjóða henni að fara
með hlutverkið í Lúbeck. Sigríður
leikur einnig eitt af aðalhlutverk-
unum í Fást, Margréti, og hefur og
fengið ágæta dóma fyrir túlkun
sína á því. Er þetta boð mikill
heiður og viðurkenning fyrir Sig-
ríði, er hefur verið ört vaxandi leik-
kona hin síðari ár og er nú komin
í röð fremstu íslenzkra leikkvenna.
Myndin sem hér fylgir er af Sig-
ríði og Bessa Bjarnasyni í hlutverk-
um sínum í Ég vil, ég vil, sem
Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt 15
sinnum við miklar vinsældir.
Næstu sýningar á Ég vil, ég vil
verða annað kvöld og á laugardags-
kvöldið, enn að föstudagssýning-
unni hefur Eimskipafélag íslands
keypt alla miðana fyrir starfslið
sitt.
Laust embætti
í síðasta Lögbirtingablaði er aug-
lýst laust embætti prófessors í
gervitannagerð við læknadeild Há-
skóla íslands. Umsóknarfrestur er
til 10. febrúar n. k.
Fimmtudagur 21. janúar 1971 — 36. árgangur — 16. tölublað.
íslenzk kona sýnii
austrænar myndir
Sýning á átján myndum eftir
Svölu Þórisdóttur hefur verið opn-
uð í Norræna húsinu. Eru þetta
tússmyndir, gerðar á hríspappír,
sem listakonan keypti af bændum
í Kóreu. Fimmtán myndanna eru
frá Kóreu, tvær frá Hong-Kong og
ein frá Formósu.
Svala Þórisdóttir stundaði nám
í Handíðaskólanum í 2 ár og síðan
í 1 ár í Sir John Cass School of
Art og í 3 ár í The Ruskin School
of Drawing and fine Arts í Ox-
ford. Þetta er þriðja einkasýning
Svölu, sú fyrsta var haldin í boði
Christ Church College í Oxford
1968, önnur í Unuhúsi í Reykja-
vík sama ár. Þá tók Svala þátt í
samsýningu í Nancy í Frakklandi
1969.
I
I
I
10 bátar hœtta hörpudiskveiSum i Hólminum
Hundruð verkafólks missa vinnu
w
I
1 hvað mik'lum mæli bygigir
verkafólk vinnu sína áhörpu-
dislksvinnslu í frystihúsunum í
Reyikjavík og nágrenni? Ekki
fasrri en 400 verkakonur hafa
haft atvinnu a£ hörpudisiks-
vinnslu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, — mesit húsmæður,
er hafa unnið hálfan eða, afll-
an daginn Þá hafa tu'gir
verkamanna haft vinnu í
hörpudisikinum.
HraðfrystistöSin
B.tJ.R.
í vetur haifa 150 til 160
stúlkur unnið við hö'rpudisk í
Hraðfrystistöð Reykjavíkur. —
Fékk stöðin síðast hörpudisk á
laugardag er keypt var af bát-
um í Stykkisihóflmi. Megin-
vinnan í Hraðfrystistöðinni
hefur verið vinnsla á hörpu-
diski — að slíta vöðvann úr
skelinni og paikika honum í
umibúðir. Ivar Baldvinssoin,
verkstjóri í Hraðfrysti^töðinni.
skýrði svo frá í gær að þeir
væru núna að vinna 80 til
100 tonn af fiski úr b/vSig-
urði, — ainnars fengju þbir
fisk af tveimur til þremur
bátum, þegar gæfi á sjóinn.
Ætlunin hefði verið að treysta
á hörpudisksvinnsluna, begar
stoortur yrði á fiski á vertíð-
inni í vetur.
Um 90 stúlkur hafa unnið
hjá okkur í hörpudiskinum, —
saigði Magnús Maignússon, verk-
stjóri hjá BÚR. Við fengum
hörpudisk síðast á fimmtu-
dag í síðustu viku áður en
straakiurinn hófst hjá sjó-
miönnum í Stykfcisihólmi um
síðustu hdligi. Núna erumi við
að vinna 240 tonn a£ fiski úr
hinium þremur toigurum BÚR,
er komu í höffn um helginn.
Bndist sá fistour flram að
næstu helgi í vinnslu fvri’-
• Tugur báta frá Reykjavík og öðrum verstöðvum
á Reykjanesi er á siglingu heimleiöis frá Stykk-
ishólmi, en þar hafa þeir stundaö hörpudisks-
veiðar undanfarna vetrarmánuði og skapað aJ.lt
að 400 verkafólks atvinnu í vetur í frystihúsum á
Stór-Reykj avíkursvæðinu.
• Um 60 sjómenn eru á þessum bátum og eru þeir
að mótmæla hámarksveröi Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins og vilja ekki sætta sig við að selja
hörpudiskinn krónu minna á hvert kíló til
Reykjavíkur, en Stykkishólms. Fá þeir kr. 7,40
fyrir hvert kg. í frystihús í Stykkishólmi, en kr.
6,44 í fi-ystihúsin í Reykjavík.
verkafólk. Þá hefur verið
samið við m/s Þorstein frá
Reykjavík, sem fer í útilegu
eftir næstu helgi, og eitthvað
ka.upum við af fiski úr bátum
í Þorlákshöfn, sagði Magnús.
Þegar fisk hefur vantað hef-
ur verið farið í hörpudiska-
vinnslluna Þessii vinnsla hef-
ur staðið nokkuð samfellt síð-
an í október og nýiega hófum
við að vinna hörpudiskinn
hér á tveimúr vinnusiböðum.
Isbjöininn
1 Isbiminum hafa 50 til 60
konuir unnið í hörpudáski öðru
hvoru síðan í haust, b®gatr
fiisk hefur vantað hér í vinnslu
saigði yfirverkstjórinn.
Við höffum nó'gan fisk sem
stendur hér í vinnslu. Flökun-
arvél bilaði á dögunum og
höfum við þurft að handflaka
fiskinn meira síðustu dagana.
Nýlega kom Ásþór inn með
56 tonn og þá kaupum við
fisk .af einum bát ,í. Þoriáfcs-
höfn. En við höfum keypt
hörpudisk aff bát í Stykkis-
hióffmi. Höfum við unnið hann
nýiega í tvo til þrjá daga hér
í Isbiminum.
■ 1 frystihúsi SlS ■ á Kirkju-
sandi hgfa 30 stúlkur unnið
öðra hvora að hörpudiski síð-
ain í haust, sagði ■ Sveinberg
Hannesson í gær. Núnakaup-
um við fisk af -tveim bátum
í Qrindavík, Ólafíu og Skarðs-
víkinni, sem róa bar á netum.
ög -Uipp úr 'helgi byrjair Vala-
fellið bar líka róðra.
Lftið heíuir veiðzt ennbá hjá
þessum bátum og var ætlunin
að hallda sér eitthvað að
hörpu'disk'i í vetur.
Bæíarúttierð Hafnar-
ffarðar
1 Bæjarútgerð Hafnarfjarð-
ar hafa un-nið 70 til 90 konur
í hörpudiski. Við byrjum að
vinna hörpudisk í október og
unnum mikiið af honum í nóv-
ember og allt fram að miðjum
desemiber. >á fengum við
hverja togaralöndunina á fæt-
ur annarri og höfum við ver-
ið að vinna togarafisk allt til
þessa dags, sagði EinarSveins-
son, forstjóri, í gær.
í daig er ekkert að gera hjá
okkur og ekki er að nedta því
að to'garaifiskur er aðaluppi-
staðan , í hráefni okikar að
undanskildum hörpudiskinum.
Við hetfðum hiklaust snúið
okjcur. að hörpudiski núna, ef
við hefðum fengið hann til
vinnsilu, sagði Einar.
Akranes oq Borgarnes
Á Akranesi hafa 60' til 70
konur haft vinnu meira og
minna af vinnslu hörpudisks.
Hefur hann verið unninn á
þremur vinnustöðum.
1 frystihúsi Þórðar Óskars-
sonar' hefur eingöngu verið
unninn hörpudiskur þessa
dágá ög vinna þar 30 til 40
.verkakonur sagði Herdís Ól-
afsdóttir í gær. Ógæítir hafa
verið sfðustu daga og lítið um
fisk og hefur þetta verið ó-
bætanlegur stuðnin.gur við at-
’vinnulifið.
Þá hefur verið unninn
hörpudiskur í Borgaraesi
öðra hverju í vetur í slátur-
húsinu og skapað um 20 til
30 konum vinnu. Einnighef-
ur hörpudisikuir verið unninn
í Gráfarnesi og Ólafsvík öðru
hvora í vetur.
Stykkishólmur
í Stykkishóimi hefurhöipu-
diskur verið unninn í firysti-
húsi Sigurðar Ágústssonar og
skapað bar tugum kvenna at-
vinnu Kaupfélag Stykkis-
hólms er að koma upp
vinnsluhúsi fyrir hörpudisk og
byrjar vinnslu á næstu dög-
um, sagði Erlingur Viggósson.
Hafa komið á iand í Stykk-
ishólmi yfiir 5 þúsund tonn
af hörpudiski síðan í ágúst,
er þessar veiðar byrjuðu hér í
smáum stíl. Þegar ófært varð
á fjallinu snemma í vetur var
vegurinn ætíð mokaður og
honum haldið opnum samkv.
ráðherraskipun. Þá var hörpu-
disksvinnslan talin svo veiga-
mikil fyrir atvinnulífið á Stór-
Reykj avíkursvæðinu.
Um 20 bátar hafa stundað
hér hörpudisksveiðar í vetur,
þar af 10 aðkomubátar að
sunnan. Era þeir aiilir famir
héðan á leið suður og hættir
hörpudisksveiðum. Hér eru nú
5 bátar í Hólminum og 6 bát-
ar úr Grandarfirði og Ölafs-
vík við veiðar, sagði Erlingur.
Mismunur á
s;émannakjörum
Aigengt hefur verið, að há-
setahlutur á þessum bátum
hafi verið 30 till 40 þúsund
kr. á mánuði. Einn bátur
veiddi 170 tornn. á 45 dögum
og var hásetalhluitur 75 þús.
kr. á þessu tímaibili Sjómenn
hér á bátunum haifa 2% hærri
skiptaprósentu á hörpudisks-
veiðum heldur en á aðkomu-
bátunum að sunnan. Þá mun-
ar ailt að krónu á verði á
hvert kg. af hörpudiski, hvort
hann er seldur hér í Stykkis-
hólmi eða til fi-ystihúsanna í
Reykjavfk. Fá sjómenn kr. 7,40
á hvert kg. selt hér á staðn-
um í staðinn fyrir kr. 6,44
á hvert kg selt fiystihúsi i
Reylcjavík eða Hafnárfirði. —
Þetta vildu sjómennirnir á
aðikomubátunum ekki sætta
sig við og hættu að stunda
veiðarnar um síðustu helgi.
Þessu er svo vísdómsiega
fyrir komið, að sjómennirnir
fá þess lægra verð fyrir hörpu-
diskinn eftir því sem kaup-
andinn er fjær Hóiimdnum og
iækkar verðið um 4 auirai á
kg fyrir hvern ekinn kíió-
metra.
Hingað tii Reykjavíkur hef-
ur hörpudiskaverðið laakkað
p.'ikvæmlega um 96 aura.
I
I
— Myndirnar eru undir aust-
rænum áhrifum, sagði Svala við
blaðamenn, ég er enn að þreifa
fyrir mér og lít ekki á mig sem
fullmótaða listakonu.
Eiginmaður Svölu Þórisdóttur er
í bandaríska hernum, en hann hefur
ekki í hyggju að gerast atvinnu-
herinaður, og hafa þau búið í Seol
í Suður-Kóreu síðast liðið ár.
Svala Þórisdóttir
I
!
I
!
1
Fyrirlesfur
um firmskar
bókmenntir
Kai Laitinen
Varaformaður Rithöfundasam-
bands Finnlands, rithöfundurinn
Kai Laitinen heldur fyrirlestur í
Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30.
Fjallar fyrirlesturinn um finnskar
bókmenntir eftir stríð. Með fyrir-
Iestrinum verða leiknar hljómplöt-
ur með mótmælasöngvum og
texta úr finnskum bókmenntum.
Kai Laitinen er bókmenntagagn-
rýnandi og var ritstjóri bókmennta-
ritsins Parnasso. Síðan 1965 hefur
hann átt sæti í dómnefnd bók-
menntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Ivar Eskeland sagði á blaða-
mannafundi að oft áður hefði verið
reynt að fá Laitinen til að halda
fyrirlesmr í Norræna húsinu, en
ekki tekizt fyrr en nú. Eskeland
gat þess að nýlega væri komin út
í. Finnlandi ljóðabók eftir Viljo
Kajava, sem var gestur í Norræna
bócínii í fyrra. Heitir ljóðabókin
’.jú- ,fn Reykjávík. (Ljósm. A. K.).