Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVHLJ'IiNíN — Þriðjudagur lfi. febmiair 1971. Á 20 ára afmælisdegi Flugbjörgunar- sveitarinnar var blómsveigur Iagður við minnisvarðann, sem reistur var fyrir hálfum öðrum áratug við Fossvogskirkju til minningar un þá Islendinga sem farizt hafa í flugslysum. Starf Flugbjörg- unarsveitarinnar Hmn 27. jan. si. var aðal- fundiur Flugbj örgun arsvei taí- innar hialdinn. í sikýrslu sitjóamar kam þetta meðal ann- ans fram: Hinn 27. nóv. Ið70i varð Flug- bj örgumarsveiti n 20 ána og í því siambandi var umnið að margvíaLegium endiuirbótum á tækjum og útbúnaði, félags- heimiUð var málað utan og innian, lóðin laigfærð og girt. Á afmælisdaginn, fyrir hádegi, kom stjóm FBS, ásamt flug- málastjóra Agnairi Kofoed- Hansen og formönnum aUra FBS-deilda á Suðurlandd, að minnisvarða þeárra er bafa farizt með flugvélum. Þar lagði flugmálastjóri blómsveig við minnisvarðann frá FBS, en minnisvarðinn sitendur við kap- elluina í Fossvogi. Um kvöldið var haMið afmælisbóf í Þjóð- leikbúskjallaranum og sóttu það um 200 manns. FBS bárust margar gjafir og þar á meðal eitt hundrað þús- und kr. frá Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar. skeyti og kveðjur bárurt frá félögum og einstaklingum. í tilefni afmæl- isins var Agnar Kofoed Hans- sen sæmdur guibneriki FBS fyr- ir góðan og mikinn stuðning við uppbyggingu FBS. GuII- merki FBS hefur áður verið veitt tveimur mönnum, þeim Sigurði M. Þorsteinssyni og Hauki Hallgrímssyni. Þá fengu eftirtaldir aðilar heiðurssikjal FBS fyrir góðan sifcuðning við FBS: Fluigráð, Loftleiðir, Flug- félag íslands og F.Í.A., Féiag íslenzkra atvinnuflugmanna. Fluigbjörgunarsvieiitiin var kölluð fjórum sinnum út til leitar á árinu. Skráðar voru 273 mætingar til æfinga _og. sfcarfa í félagishieimilinu. Úti- æfingiar hafa farið fram á þess- um stöðum: Skjaldbreið og Hlöðufelli, Snæfellsnesi, Lang- jökli, EyjafjaXlajökli, ÞingvölX- um, Bláfjöllum og váðar. Á þessum æfingum er þjálfuð ferða/tækni, meðferð áttavita, kXifur. fluitniingur á siösuðum og fleira. Á fundinum kom fram að hafizt var hianda á árinu að útbúa handbók. Er ætlun- in að í handbók þessa komi öll þau atriði, sem félagar FBS þurfa að vita í sambandi við björgunarstörf. Fyrsti máXa- flokkurinn, sem er kominn, fjallar um slysahjálp og skipt- ist hann í 17 bafla. Stjóm FBS skipa þessár menn: Form. Sigurður M. Þor- steinsson en aðrir í stjórninni eru Sigurður Waage, Magn- ús Þóraránsson, Ámi Edwins- son, Haukur Hallgrímsson, Gunnar Jóbannesson og Pétur Þorleifsson. Varastjóm skipa: Ingvar Valdimarsson, Hörður Sigurðsson og Gustav Óskars- son. EndurskoQendur eru Sveánn Ólafsson og Jón Magnússon. Fundarstjóri á öllum aðal- fundum FBS befur verið Bald- vin Jónsson, hrl. og i tilefni afmælis bans og FBS, var hann sæmdur silfurmerkj FBS fyrir góða fundarstjórn og margvís- leig önnur störf. Enda þótt öll störf félaganna séu sj álfboðavánna var rekst-: urkostnaður sveitarinnar kr.! 295.988. Styrkir voru kr. 120 þúsund. , . . j FBS á þrjár bifreiðar með drif á öllum hjólum, þrjár beltabifreiðar og tæki og út- búnað til björgunarstarfa. sem metinn er á 1.200.000,00 kr. Frá ÁHhagafélagi Sléttuhrepps Þjóðgarður á Vestf jörium SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitd öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum sniómunsfur í slifna hjólbarða. Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 fil kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Eins og þegar er kunnuigt, liggur nú fyrir firumvairp á Al- þingi um þjóðgaxð á Vestfjörð- uxn, borið finam af bæsbvirtum þángmönnum Matthiasi Bjama- syni og Pétrj Sigurðssyni. Þar er gert ráð fyrir, að Þjóðgarð- urinn verði alit landssvæðið norðan línu, sem dregin sé úr botni Hrafnsfjarðar í botn Furufj-arðar. Efcki er hér um neina smámunasemi að ræða. Landssvæðið, sem hæstvirtir flutningsmenm hafia í buga og ætla að færa þjóðinni á gull- diski, er 582 ferkílómetrar. — Já, það má með sannj segja, miMir menn erum vér Gvend- ur minn. — Þjóðgarðurinn við nyrzta haf er rúmlega 20 sinn- um stærri en þjóðgarðurinn á Þin-gvöllum. ÞjóOgiarður þessi sibal vera friðiýst svæði allra íslendinga. E-kki fáum við séð þörf sXákr- ar firiðlýsingar sérstaldega. þar sem friðlýsing liefur verið í reynd á siðustu fcveimur ára- tugum, og þekkja fáir befcur en þeir, sem séð hafa hvemig gróðri liefur fleygt fram á und- anfömum árum. Gróðurinn hef- ur áitt hér algjört friðland und- an ágangi sauðfjár og gróður- la-usir melar og sandar eru óð- um að breytast í gróðursælar vinjar. Umgengni um heXigasba reit þjóð-arinnar hef-ur sízt varið til fyrirmyndar, og væri þvá réfct- ara að stuðla að þvi að honum yrði meiri sómi sýndux, . og væri þ-að voldugt verkefni fyrir svo váðsýna hugsjón-amenn. — Hvað fjárhield girðing mdlli Fxxrufjarðar og Hrafnsfjai'ðar hefur að gera er vandséð, þ-ar sem sauðfé er váðs fjarri og kemur áldrei á þessiar slóðir, eða baf-a flutningsmenn ef til vill ráðagerðir í framrni um sauðfjárrælflt á þessum slóð- um? Mjög frumleg og nýstár- leg er tiXlaga þeirra um inn- flu-tning sauðnauta. Samkvæmt greinargerð er slíkt álitið skyn- samiegt, en hvort skynsemin felri í því alð láta dýrin menga vatn í lækjum, ám og vötnum með áburði sínum og róta upp jarðveginum með klaufum sán- um, skal látið ósvarað. Hér á landi er hæð snælínu læ-gst á Homströndum og fann- fergi og vetrarríki óvíða meira, en samt er lagt til að gera til- raun með að flytja nokkur breindýr til þessaria staða. Hreándýrin yrðu því varla elli- d-auð og fengju visisulega að hvála í friði fyrir áreitni og skotgleði veiðim-anna. Hið ftíðlýsta svæði s-kal vera undir vemdarvæng Alþingis. Slikt teljum við en-ga þörf um- fram það, sem lög gera ráð fyrir þar sem fáum er betur treystandi til að sýna átthög- um sínum verðu-ga ræktarsemi en þeim, sem þar eiga djúpar rætur. Við sj-áum enga ásitæðu til ef-tirlijts opinberrar stjórn- ar eins og seigir í greinargerð með foumvarpinu, en varð- skipsmenn, sem oft eru á þess- xxm slóðum á veiði- og berja- tímamum, gætu verið ákjós- anlegir lagann-a verðir. Að mannvirki á þessu svæði sóu víða hrunin eða í slæmu ástendi með önfiáum undianitekn- ---------------------------------5> Vettvangur alþjóöaviösklpta Lelpziger Messe Deutsche Demokratísche Republik 14.—23.3. 1971 Kaupsýslumenn og iðnrekendur hvaðanæfa að, kunna að meta gildi Kaupstefnunnar í Leipzlg. ■— Hún er ómetanlegur vettvangur til þess aS kynnast nýjungum og gera samanburð á alþjóðlegu framboði á alhliða framleiðslu fjölda ríkja. Kaupstefnan í Leipzig veitir hentug tækifæri til stofnunar nýrra viðskiptasambanda. Ferð til Leipzig mun ávait borga sig. —- Kaupstefnan er haldin tvisvar árlega, vor og haust. Hentugar beinar flugferðir með Interfiug frá Kaupmannahöfn og öllum helztu höfuðborgum álfunnar. Kaupstefnuskírteini og allar upplýsingar veltlr umboðið á fslandi: KAUPSTEFNAN — REYKJAVlK, Pósthússtræti 13. Símar: 24397 og 10509 ingum, vísum við á bu-g. Engin hús h-afa verið rifin eða fjar- lægð á annan áraitug, ef undan er skilin Hesteyrarkirkja, sem rifin var og fjarlægð í óþökk all-ra Sléttuiireppsbúa af hálfu hins opinbera 28. júlí 1960. Flestum húsxxm, sem eftir stenda er vel við ha-ldið af eig- endum sánum sem dveljast þar á sumrin. í greinargerð firumvarpsins stend-ur eftirf-aramdi: „Hom- sfcrandir og Jökulfirðir eru að dómi okkar einhverjir ákjós- anlegxxstu sfcaðir til að opna fyrir hvem þann, sem þráir kyrrð og frið frá hávaða og mengun í bæjum og borgum." Hvaðan flutningsmönnum kem- ur sú firra, að staðir þessir hafi verið lokaðir verður vand- séð — engir hafa fremur opn- að augu fólks fyrir þessum ákjósanlegu stöðum en einmitt þeir, sem nú á að svipta eign- um sinum. Hafi um einhverja lokun verið að ræða, þá ætti hæsfcvirtum flutningsmanni Matthá-asi Bjamasyni að vera betur kunnugt um hvers eðl- is hún er en nokkrum öðrum sem framkvæmdastjóra Djúp- bátsins h/f. Það er fyrsit og fremst samgönguleysi, sem hef- ur hamlað því, að fólk hafi bomizt á þessar síó-ðir og lip- urð og samningsvilji fram- kvæmdastjórans ekki rómuð, nerna verulegar upphæðix væm í boði. Það er því full ástæða fyrir hæstvirtan þingm-ann að sýn-a hug sinn í verki með þvx að láta Djúpbátinn halda uppi ferðum sumarmánuðina t.d. eimu sinni ; viku á sömu bafn- ir og áður var og efi til vili fleiri, gegn sanngjömu gjaldi. Þefcta er sú lokun, sem verið hefiur, öllum hefur verið opið landssvæðið, en samgönguleysi og kostnaðu-r hefiur kornið í veg fyrir ferðir fólks. Sé hæst- virtum þingmanni fuU alvara, þá skorum við á hann að snúa sér að svo verðugu verkefni og opna landssvæðið fyrir öllum með bættum samgöngum gegn hóflegu gjaldi, en standa ekki sem Þrándur í Götu fyrir því fólki, sem leita váll á vit ó- snortinnar náttúru við nyrzta haf. Annariega-r hvatix gætu leg- ið að baki siíku frumvarpi, þar sem hæstviriur þingmaðu-r hefi- ur áður fal-azt eftir einni helztu hlunnindajörðinni á áðu-mefndu svæði það er að segja Höfin í Homvík. Hlunnindin eru m. a. fólgin í stórfelldum mögu- leikum til fiskiræktar, fu-gla- tekju, eggjatekju og reka, en þægar söluverð var nefnt minnkaði stórum áhuginn, enda betra að leita eftir eign- um anna-rra í orði en á borði. Þvá er nú upplagt að gera Höfn í Homvík að almenningseign, úr þvi að samningar um jörð- ina í eigin bagsmunaskyni tók- ust ekki. i í greinargerð með frum- varpinu stendur orðrétt: „Þetta landissvæði býr yfir fjölbi-eyti- legri náttúrufegurð. Þar eru fögur vötn, ár og ósar með mikltxm silungi, stóríengleg björg iðandi af fugli og lífi. MeðaX þeirra er hið stórbrotna Hombjarg, sem enginn getur gleymt, sem þangað hefur einu sinni kom-ið. Margar víkur á þessu svæði eru mjö-g gras- gefinar með töfrandi suma-rfeg- urð. JÖkulfirðir frá Hesitfirði til Hrafnsfiarðar eru fagrir og friðsælir. í hlíðum þeirra eru einhver beztu berjalönd, sem finnast' í landi okkar. Á þessu landssvæði er vfðast ósnortin náfctúra.“ Slíkt kostaland eins og fram kemur í greinargerð- inni á sér vart bliðstæðn. nema i lýsimm Hrafna-Flóka. Að vísu vilja Sléttu-hreppins’ar ekki fiall- ast á, að Hestfjörður sé einn Jökulfjarða. eigum við ekki bara að lofia Diúpmönrmm að bafa sinn Hestfjörð f friði og fá aftur Hesteyrarfjðrð svo sem alltaf hefur verið. — í greinargerð stendur ennfremur rétti-lega: „Þetta stó-rbrotna hérað va-r byggt um aldir fólki, sem báði þar harða lífsbax- áttu, einangrað og naut elcki þei-rra lífsþæginda,, sem bæir og flest önnur héruð b-uðu bömum sín-um. Það yfirgafi að lokum þessa bygg’ð." Vissulega varð lifsbarátta þessa fólks hörð, og það var engan veginn sársa-ukalaust að yfirgefia byggð sína og þar með ævistarf sitt bótal-aust og nema 1-and á nýj- an leik á nýjum stað vegna breyttra atvinnu-hátta og ein- anigrunar. Hver varð að sjá um sj-álfan sd-g, um s-tyrk eða stuðning af hálfu opinberra a-ðila var ekki að ræða þá. Þvá dreiíSust menn í ýmsar áttir, en römm er sú tau-g, sem rekka d-regur föðurtúna til, og þótt einstaklingar af eldri kynslóð- inni týni smám saman töl- unni, þá taka , þeir yngri við og tengstin við átthagana verða sameiningartákn þeirra. — Nú þegar menn gera sór æ betur grein fyrir mikilvægi þesis að leita í skaufc náttúrunnar á tím- um spennu og mengunar þá skulu fcen-gslin við átthagana rofin og eignir okfcar þjóðnýtt- ar. Fjölm-enn samtök ofckar eru einskis metin né spurð álits, nú er loks tím-abært að sýna hug sinn í verki, þegar einstök náttúrufegurð, friðsæld og hlunnindi verða vart metin til fjár. Allt sikal nú tekið ei-gn- arnámi, svo að réttmætir ei-g- endur og afkomendur þeirra fái ekki lengur notið edigna sinna. ÓsjáLfirátt Mýtur sú spurn- ing að vakna: Hvar og hvernig ætlar hæstvirt Alþingi að afla fjár til svo stórfelldra kaupa? Eftir hinum stóricostlegu lý»- ingum má ætla, að _landssvæð- ið sé ómetanlegt. Önnur eins jarðaikaup hér á landi eiiga sér vart hliðstæðu á síðari tímum. Sambærileg þjóðnýting þekkist hvergi, nema í einræðisríkjum. Hefiur ekki gengið nógu erfið- lega að meta Laxárdalinn svo sem alþjóð er kunnuigt og eru það þó smámunir samanhorið við 582 ferkílómetra svæði. Kostnaður við mannahald og eftirlit á svo gáfurlegu svæði, yrði verulegur ba-ggi á ríkis- sjóði, ef vel ætti að vera og því eru það eindregin tiXmæli okkar, sem þefckjum aðstæður betur en nokkrir aðrir, að skynsamlegra sé að verja peu- ingunum til bættra samgangna við hið einangraða og afskekkta byggðarlag. Með bættum sam- göngum er helduir engan veg- inn útséð um, að byggð eigi ekki eftir að rísa þarna að nýju. þar sem fengsæl og a-uð- ug fiskimið eru stoamm-t und- an landi. Hvem hug hæstvirtur fhitn- ingsmaður ber til fyrrverandi Sléttuhreppsbúa má sjá í um- mælum hans um frumvarpið við fyrstu umræðu á Alþimgi síðastliðinn miðvikudag. Þar talar h-ann um að gera Sléttu- h-repp að þjóðareign, þar sem fólk hefði þegar sýnt lítinn á- huga á hessum byge-ðum með l>ví að láta hús grotna niður. Til að gefa fólki kost á að dæma um' sannleiksgildd þess- ara orða er rétt að benda á myndir af hinu-m grotnandi húsum. — Hvaðan flutnings- m-anni kemur sú spámannlega vissa að þessi land-ssvæði fari ekki í byggð. skal ekkert firJI- yrt um hér. en hitt er stað- reynd, að hléðtiýti n o-aráf orm hans eru ekki í anda sannra tslendinga. Þvi skorum við á hæstvirf Alþingi að fella margnefnt fru-mvarp og leyfa þegnum sín- um að njóta la-ga og réttar h-ar sem lýðræði sé virf og réttur einstaldingsms ekki fótum troð- inn. F .h Átthagaféla-gs Sléttuhrepps. Ingimar Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.