Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. íöbfrúar 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA 0 Snjóflóðin Framhald aÆ 12. síðu. snjóflóð utan við bæinn, Lenita þar skriður á fjáhhúsum og drápust þar 12 ær. Er hár um að ræða tilfinnanlegain skaða fyrir fjáreigendur, sem stundia skepnu- hald til búdrýginda. en ekki sem atvinnurekstar, og hðfðu því ekkj tryggt fé sitt. Síðdegis í gær höfðu helzta götar bæjairins verið ruddar, en enn snjóaði, og var snjóflóða- hætta ekki talin úti enn, því að ef hvessir, má búoist við endur- teknum skriðuföllum. Veðurstof- an hefur spáð áframhaldandi sniókomu nyrðra fraim eftir degi. Það vakti athygli bæjarbúa, að svriður féllu ekki að þessu sinni á þeim stöðum þar sem hættan befur hingað til verið talin mest. ?'ðastliðið sumar var sett upp gi.rðing í fjallinu, og er talið. að bað kunni að hafa breytt snjóa- lc-srum að einhverju leyti. Fram og FH Framhald af 5. síðu. sem að þessu sinni lék sinn 200. leik með nufl. Fram og Amar allir mjög góðiir fnam- anaf, en duttu niður edns og aðrir undir lokin og ekki má gleyma Þorsteini Bjömssynj, sem varði markið af miklum dugnaði ailan leikinn. Leikinn dæmdu Bjöm Kiristj- ánsson og Óli Ólsen og gerðu það áaðfinnanflega- Mörk FH: Geir 7, Öm24, Ól- afur 3, Jónas 3, Auðunn 2, Birgir Z Ámi og Kristján 1 mark hvor. Mörk Fram: Björgvin 4, GyMi 3, Pálmi 4 (öll úr vítum) Sigurbergur 2, Axel 3, Amar og Sigurður 1 mark hvor. Vísað af leikvelli: Sigurður Einarssoci í síðari háliflleák. — S.dór. 1. deild kvenna Framhald af 4. síðu vann leikinn með yfirtourðum, í.3:7^,-.þaðngfan gerði útslagið með þennan góða leik Vals var áð Sigrún Guðmundsdóttir pr afturi.tekin til við að leika með Val, en Sigrún hefgr ver- ið aðalleikkona Vals undanfar- in ár, en hætti í haust er leið. Samleikur þeirra systra Bjarg- ar og Sigrúnar var alltaf til fyrirmyndar og svo var í þess- um leik, en greinilegt hefur verið að engin fyllti skarð Sig- rúnar eftir að hún . hætti í haust, enda var leikur Vals- liðsins alit annar og lakari eft- ir. Hætt er við að afturkoma Sigmínar í liðið geti breytt miklu í leiknum gegn Fram, en aðeins Fram og Valur koma til með að keppa um íslands- meistaratitilinn í ár. — S.dór. Samstarf Norðurlanda Framhald af 1. síðu. sjélfu lífinu í sjónum, nállgast i strendur okkar meir og meir, ekki sízt eftir að farið er að nota Norður-Atlanzhaf sem sorþhauig fyrir úrgang og eitar- eÆni iðnaðarins. Hliðstætt vanda- mál er ofveiðin, sem ógnar sjálf- um fiskistafnunum, eftir að til eru kömnir sístækkandi veiði- flotar og æ fullkomnari veiðd- tækni. Þessi vandamál eru vissulega alþjóðleg, en þau eru sérstök vandamál allra strandríkja og þá fyrst eig 'fremst þeirra ríkja sem eiga afkomu sína undiir fisk- veiðum, en svo er ástatt um Island eins og alkunnugt er. Það er sérstakt hagsmunamál þessara ríkja að vesmda hafið gegn mengun og afveiði, og þvi téljum við Islendingar að viðurkenna veröi rétt og skyldu þessara ríkja til að grípa til gagnráðstaf- Frá æfingu í Háskólabíói í gær, Örn Clausen í hlutverki sínu. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Herranótt MR: Draumur á Jónsmessunótt í Háskólabfói Athugasemd Framhald af 7. síðu. bíósins að biðja áhorfendux af- sökunar og útvega sem fyrst ólemsitrað og heilt eintak. Virðingarfyllst Magnús Rafnsson. P.S. — Mig langar til að benda þýðanda á að „tit“ þýðix geir- varta en ekki tilli, og aftux- koma er Xéleg íslenzka fyrir „retum.“ — M.R. Mannréttindi Framhald aí 6. siðu þessum stéttum er ætlað sama hlutverk og sömu réttindi í reglugerðum eins og bygging- arsamþykktum, er komið í veg fyrir eðlilega verkaskiptingu og samvinnu á milli þeirra. Það að byggja sér hús, er ekki einkamá], þeirra, er það gera. Þeir eru þátttakendur í að móta umhverfi meðborgar- anna um ókomna tíma. Það er þvi augljóst, að mikil ábyrgð hvíiir á þeim, er móta um- hverfi okkar og híbýli, og að nauðsynlegt ejr að þjóðfélagið gerí til þeirra miklar kröfur. (Frá Arkitektafélagi íslands). Nemendur Menntaskólans í Reykjavík fnunsýna á laugar- dag í Háskólabíói Draum á Jónsmessunótt eftir Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Þátttakendur í sýningunni eru aUs um 50. Blaðamaðuir og ljósmyndari Þjóðviljans liitu inn á æfingu hjá menntskælingum í Hásikóla- bíói í gær. Leikstjóri er Hilde HeLgason, ausftuirrísik leikkona. Hún lék í þessu leikriti er hún var í sfcóla og hefur auk þess siett það á sviQ í Austurríki. Er Hilde var að því spurð hvernig henni líkaði að vinnia með mennt- skæimgum, sagðj hún: — Mér líkar alltaf vel að vinna með ungu fólkL Ég hef starfiað mik- ið í sambandi við leiidist með menn taskólanemend-jm í heima- borg minni, ég er fná Vín. Þetta er í fyrsita skipti sem ég sitjóma leikriti hór á landi, ég held að krakkamir séu famir að skilja mig núna- Hilde Helgason hef- ur verið búsett hér á landi síðan í sumiar og áður hafði hún ver- ið hér í 4 ár. Leikritið verður ekki ftatt í Háskólabíói á þarm rómiantíska hátt sem toafður var á er Hilde Lék í því í Vín, uppfærslan verð- ur hér með nítízkulegri blæ. Leiktjöid og búningar eru gerð- ir af nemendum, en Leikstjóri teiknaði búninga. Hljómlistin er eftir AtLa Heimi Sveinsson, nær eingöngu elektronisk. Ver'ður hún flutt af segulbandi. Krisitinn Daníelsson Ljósameistari Þjóð- Leikhússins a'ðstoðar nemendur á sýningunni og sömuLeiðis magnaravörður útvarpsins. PáLl fialdvinsson, talsmiaður leiklistardeildar MR sagði að Herranótt vær; orðið mikið fyr- iirtæ'ki, sem velti hálfri miljón og ríflega það. — Þettia er mik- iU þáttur í féiagslífinu, sagði PáU, og má sagja að MR sé orð- inn aUsráðandi þegar rætt er um skóLaleiksýningar hér í borg. MH og Kennarasikólinn voru með sýningar í fyrra fyrir almienn- ing en draiga nú saman segUn og mér vitanlega haLda þeir ekki opinberar leiksýningar í ár. — Er ekki erfitt að standa Leikæfingar samhiiða náminu, PáU? — Jú. þetta getur steinrotað miargan í námi. Áður haf a að- eins fimmtubekkingar tekið þátt í Herranótt, af því að námið í 5. bekk er talið auðveldast. Þátt- takendur í ár eru flestir úr 5. bekk, en einnig nokkrir úr 4. og 6. bekk. Æfingar hófust í nóv- emberlok, síðan gerðum við hié um jólin og aftur í prófum í janúar. — Árið 1968, þegar Bubbi óngur var sýndur, bætti Páll við, var Skraparotsprédikun end- urvakin sem hefð í skólanum, en þetta var siður sem nemax í Hilde Helgason, Ieikstjóri. Skálholtsskóla tóíku upp á sínum tíma erlendis frá. Þá voru nem- endur skipaðir í embætti og æðstur var kóngu-rinn'. Skrapa- rot var guð skólapilta. Á undan sýningu á Dxaumi á Jónsmessu- nótt flytar Benóný Ægisson Skraparotsprédikun, sem hann hefur að mesta skrifað upp úr gömlum prédikunum. Frumisýning á Herranótt verður sem fyrr segir á laugar- dag 1 Háskólabíói. Þrj-ár sýning- ar era fyrirhugaðar: önnur á sunnudag og þriðja á föstudag í næsta viku. Stefnan frá 1948 Árið 1948 samþykkti Alþingi íslendinga einróma Lög sem lýsta landgrunnið allt og hafið yfir því íslenzkt yfirráðasvæði, hiuta af Lögsöigu Islendinga. Það er þannig skoðun Islendinga að landið, landgrunnið og hafið yf- ir því sé líffiræðileg og land- fræðileg heild sem heyri strand- ríkinu til, og að engir aðirir hafi heimild til að skerða þann rétt. Allir stjómmálaflokkar á Islandi hafa lýst staðningi við þetta viðlhorí!. 1 samræmi við lögin frá 1948 hafa íslendingar þrívegis stækkað fiskveiðiland- helgi sína með einhliða ákvörð- unum, síðast upp í 12 mílur 1958. Þeirri skoðun vex nú stöð- ugt fylgi á Islandi að ekki megi lengur dragast að gera ráðstafi anir til þess að tama í veg fyrir ofveiði á landgrunnssvæðinu öllu og til þess að takmarka mengun á enn stærra svæði. Þeir ednir sem véfengja rétt okkar til að lifa, geta snúist gegn hagsmun- um Islendinga á þessum sviðum. Lifshagsmunir í húfi Islendingar hafa reynslu af því að valdamiítólir aðilar standa gégn hagsmiunum þjóðarinnar í landhelgismálum; stækkunin 1958 leiddi sem kunnuigt er til alvarlegra átaka. Vafalaust mæta næstu aðgerðir Islendinga í landhelgismálum einni-g and- stöðu, en jafnframt vitam við að fjölmörg ríki hafa svipuð við- horf til þessara vandamála og eiga í höggi við hliðstæð vanda- mál. Það sem ég hef sagt um ísland á einnig við um Færeyj- ar, Grænland og fiskimanna- byggðir annars staðar á Norður- Löndum. Mér er ekki kumnugt um neina mikilvæga norræna hagsmuni eða sjónarmið sem rekist á afstöðu okkar til þess- ara vandamála. Ég hef stattlega vakið athygli á þessu brýna vandamáli vegna þess að það skiptir okkur Islend- iniga miklu að fudtrúar þjóð- þinga og ríkisstjóma á Norður- löndum kynni sér þessi vamda- mál, ræði ’þau og reyni að kom- ast að sameiginlegumi niðurstöð- um. Það yrði okkur Islendingum mikill styrbur á alþjóðavettvangi ef Norðurlönd sameiginiega beittu sér fyrir aðgerðum til þess að koma í veg fyrir mengun og ofveiði og fyrir rétti strandríkja til þess að tryggja lífshagsmuni sína. Smíði dagheimilis í Breiðhoiti skóla að sinni - verktakinn er gjaldþrota ■ Byggingarframkvæmdum við dagheimili og leikskóla 1 Breiðholti hefur seinkað miðað við áætlun og liggja fram- kvæmdir nú alveg niðri. Ástæðan er sú að verktakinn sem tók að sér byggingu húsanna er gjald'þrota. og leik- er hætt Þjóðviljinn hafði tail afSveini Ragnarssyni hjá féLagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar og sagði hann að hér væri um að ræða leikskóla við Maríutoakka og dagheimili við BLönduibakka. — Leikskólinn er ætlaður fyxir 3 deildir og á að vera tvísetturog kamast með því móti 110-120 börn í leikskólann. Dagheimil- inu verður skipt í fjórar deildir eftir aldri og verður þar rúm fyrir 74 börn. Byggingarframkvæmdir standa þanndg að leikskólinn er fok- heldur og undirverktakar hafa lckið smíði á talsverðum hLuta innréttinga. Byggingu dagheim- ilisins er hinsvegar mjögskammt á veg komdð. Upphaflega var gert ráð fyrir að hús þessi yrðu tiflbúin í jan- úarmánuði s.l., eða með öLluxn hugsanlegum fresti { síðasta lagi um mánaðamótin febniar/marz, og var bá m.a. reiknað með hugsanlegum verkföllum. sem ekki hafa orðið, að sögn Sveins. Sfciptaréttur hefur nu mál verktafcans með höndum og á eftir að athuga nálkvæmlega ■hversu langt varkið var á veg komið, kostnadarhllið máisins og fleira. Ef annar verktaki tæki við byggingunni væri hægt að ljúka smiíði leikskólans á tiiltöLu- lega stuttum tíma, en nokkur bið miun verða á því að annar aöiLi taki við byggingiunni, saim- fcvæmt upplýsingum sem blaðið fekk hjá byggingadedld borgar- verMræðings Fara til Nixons út af Grikklandi KAUPMANNAHÖFN 15/2 — Alþjóðasamtök sósíaldemófcrata, sem í eru 54 flokkar, áfonma að senda nefnd þekktra stjómmála- manna til Bandaríkjanna til að ræða við Nixon forseta um af- stöðu stjómar hans til herfor- ingjastjómarinnar í Grikfclandi. Búizt er við að tveir fýrrverandi forsætisráðherrar, Jens Otto Kragh og Tage Erlander, verðd í nefndinni. EndanLeg áfcvörðun um málið verður tekinn á fundi í Zúrich í marz. Launþegar mót- mæli væntanlegri ELtfcert barmheimili er því. enn rekið á vegum borgarinnar í BreáðihoLti, en hinsvegar ednn gæriuvöllur. Ibúar hverfisins eru nú orðnir á fimmita þúsund og ætti ékfci að þuría að hafa mörg orð um skort á dagheimilum og leiksfcólium í hveríinu. Umræðurnar Fi-amhald af 1. síðu. sunnudag. Magnús Kjartansson tók til máls í almennu umræðunum á laugardaginn, en auk hans töl- uöu þeir Jóhann Hafstein, Gylfi Þ. Gíslason og Eysteinn Jónsson. Ráðherramir ræddu mjög um aðild Islands að Efta í ræðum sírnun. Eysteinn Jónsson fjallaði m. a. um menningarmál í ræðu sinni, en hann hefúr átt sæti í nefnd þedrri sem heifiur undirbúið norrænan menningarmálasamn- ing. Á morgun, miðvifcudag, verður tekin á dagskrá fýrirspum Magnúsar Kjartanssonar um ferðaskrifstofu í New York. Það verður viðskiptamálaráðherra Dana, sem svarar fyrirspum- inni. — 1 almennu umræðunum á Laugardag og sunnudag uröu talsverðar umræður um Efna- hagsbandaiagið eins og fyrr get- ur. Var þá iðulega minnzt á tillögu Erlends Patarssonar, Magnúsar Kjartanssonar og Aksels Larsens um áskorun á ríkisstjómir Norðurlanda vegna aðildarumsóknar Norðurland- anna tveggja að EJBE. Verður tillaga þessi tekin á dagskrá á morgun eða fimmtudag. Auk Magnúsar Kjartanssönar situr Garðar Sigurðsson kennari í Vestmannaeyjum þing Norður- landaráðs. E)r Garðar áheymar- fulltrúi á þinginu en þeim þing- flókkum sem aðild eiga að Norðurlandaráði er jafnan gef- inn kostar á þvi að senda einn æskulýðsfiulltrúa til þess að fylgjast með þinghaldinu. Þjóðviljanum barst í gær eft- irfiarandi fréttatilkynining fré Fylkingunini, baráttasaimitökum sósíaLista: „Fylkingln baráttasamtök sós- íalista, hvetur laiuinþega til al- mennra mótmæLa og andstöðu vegna vaantainlegmr fcjaraskierð- ingar 1. marz. sem er toeintfram- hald af efinahaigsiráðstöfuinum ríkisstjómarínnar frá bví í nóv- ember sj. En ef firamvinda framfærsfluivísitölu hafði verið með felldu hefðí hún átt að hækka um aLlt að 2 stig nú 1. marz. En með umræddum að- gerðum ríkisstjómarinnar fná því fyrir áramót heflur hún enn einu sinni sfcert réttmæt og luinv- samin lauin almeininings. Fyi'kingin boðar til almenns umræðufundar flösitadaiginn 19. febrúar að Laugaivegi 53ai, KL 20,30 um mótsipytyiiu gegn ráð- stöfiunum ríkissitjómarinnar“. Miljónagróði FramhaLd aí 12. síðu. lendis í fyrra. Var þedm meinað að losa aflamn í frystihúsið á Akureyri rúmiega ednn verk- fallsimánuð í fyrraivar. Þá þykir hiafia verið minnd fiskigengd í fyrra borið saman við árið 1969. Þrátt fyrir sMka erfiðleika sýnir títgierðarfiéiag Akureyringa h.f. miljóna króna hagnað af rekstri togaranna og frystihússins áreft- ir ár. AMir togarar ÚA liggja núna bundnir í Akureyrarhöfn. Stöðv- uóust Harðbakur og Sléttbakur 10. og 11. janúar, Svalbakur 19. janúar og Kaldlbakur 25. janúar. Þeir eru ailir yfir 20 ára gamL- ir. Auglýsið í Þjóðviljanum Vð />ezt y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.