Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.02.1971, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVIiLJINN — Þridj'udagu'r 16. íebrúatr 1971. Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarssoa Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. LiBsinni NorBurlanda J^ins og menn muna lauk þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík í fyrra með mikilli bjartsýni um að Nordek-áætlunin yrði að veruleika, en síðan hefur það gerzt að tvö Norðurlandanna hafa sótt um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. „Ef við þá staðreynd, að tvö Norðurlanda eru í Atlanz- hafsbandalaginu, en tvö óháð, bætist að tvö ríki Norðurlanda verði aðilar að Efnahagsbandalag- inu, en þrjú utan þess, fer norrænni samvinnu að verða skorinn þröngur stakkur.“ M.a. á þessa leið komst Magnús Kjartansson að orði á almennum umræðufundi Norðurlandaráðs á laugardaginn. Um leið og hann drap á þessi mál lagði Magnús áherzlu á að hann fagnaði tveimur nýjum nor- rænum samningum; samningum um menningar- mál og samgöngumál. Jafnfrannt benti hann á nauðsyn þess að Norðurlöndin hefðu samstarf á fleiri sviðum m.a. til varna gegn mengun hafsins og fiskimiðanna. Magnús sagði m.a. er hann hafði gert landhelgismálið að umtalsefni: „Ég hef stutt- lega vakið athygli á þessu brýna vandamáli vegna þess að það skiptir okkur íslendinga miklu að fulltrúar þjóðþinga og ríkisstjórna á Norðurlönd- um kynni sér þessi vandamál, ræði þau og reyni að komast að sameiginlegum niðurstöðum. Það yrði okkur íslendingum mikill styrkur á alþjóða- vettvangi, ef Norðurlönd sameiginlega beittu sér fyrir aðgerðum til þess að koma í veg fyrir meng- un og ofveiði og fyrir rétti strandríkja til þess að tryggja lífshagsmuni sína.“ Jgnginn vafi er á því að íslendingum yrði mik- ill styrkur að liðveizlu annairra Norðurlanda- þjóða í landhelgismálunum, enda eiga þær einn- ig hagsmuna að gæta, ekki síður en íslendingar. Þrátt fyrir sundrungu Norðurlanda í afstöðu til efnahagsmála og hemaðarbandalaga, er vonandi engin ástæða til annars en bjartsýni á öðrum sviðuim norræns samstarfs. / Sannleikurinn hurmsefni Jgrindi Sigurðar Blöndals skógarvarðar í þættin- um um daginn og veginn í útvarpinu á mánu- dag hefur að vonum vakið mikla athygli og mun Þjóðviljinn því birta erindið einhvem næstu daga. En eftirköstin, eftir að erindið var flutt, hafa ekki síður vakið athygli. Æðsta stofnun ríkisút- varpsins taldi sig nauðbeygða til þess að „harma“ það að Sigurður sagði sannleikann. Er þetta með öðru skýrt dæmi um þjóðfélag okkar; — þjóðfé- lag þar sem sannleikurinn er harmsefni. — sv. fslandsmótið 1. deild: Valur — Haukar 20-16 Yalur áfram við toppinn Eftir 4ra marka sigur yfir Haukum □ Vals-liðið var hinn öruggi sigurvegari í þessum leik, og það var fyrst og fremst frábær varnarleikur og markvarzla er gerðu gæfumun- inn. Þessi atriði em í sérflokki hjá Valsliðinu, miðað við önnur 1. deildarlið, og meðan svo er, verður erfitt að sigra Val, því að sóknarleikur- inn er álíka góður og hjá öðrum liðum. Aðeins einu sinni í leiknum náðu Haiukamir að jaína, j>ajð var á 3ju mínútu, 1:1, síðan náðu Valsmenn 3ja martoa for- skoti 4:1 og jafnvet! 1)1011 Haiuk- unum tasfcist á stundum að minnka bilið niður í eitt mark kamust beir aldrei nœr mairk- inu en að jalfina og fyrr en varði var munurinn aftur orð- inn tvö eða þrjú möito Val í vil. Fyrir utan góðan vamar- leik og markvörzlu Vals-liðsins má bakfca bennan sigur hinum snjailla leitomannd Vals, Bergi Guðnasyni, sem óliiætt er að fullyrða, að hafi eikki í mörg ár verið betri en nú og þessi leikur var hans bezti í vetur. Það var efcki nög með að hann skaraði mörk sjálfur, heddur átti hamn hverja h'nusending- una annarri glæsilegri, sem annað hvort gáfu mark eða þá vítaköst, sean svo Bergiur stoor- aði úr. Má aideilis furðuiegt telja að landsiiðið skulli elcki hafa not fyrir þennan flrábaera ha ndknattleilæman n. Ot allan fyrri hálfleik hélzt þetta 2ja til 3ja marika munur Hér gerir Hermann Gunnarsson tilraun til að fara innúr horn, en það hefur verið hans sérgrein, en í þessum leik tókst það aðeins einu sinni, en þá líka mjög laglega. sonar stór, sem og þeirra Stef- áns Gunnarssohar, Bjáfna JónsSonar, Olaifls Jónssonair, Gunnsteins Skúlasonar og Jóns Karlssonar. Aftur á -jnóti átti Hermann Gunnarsson einn sinn latoasta leik um langan tmma einhverra hluita vegna. Hjá Haukum bar Stefán Jónsson af og er hann greini- lega í mjög góðri æfingu og hefur ekki áður verið öHlu betri en í vetur. Þórarinn Ragnars- son, Viðar SímonairscKn óg Sig- uröur Jóakimsson áttu og allir góðan leik og liðið í hedld lék all-vel, þótt það réði ekki við Vals-hðið að þessu sinni. Dóimairar voru Ingvar Vikt- orsson og Sveinn Kristinsson og dæmdu leikinn prýðilega, ef undan eiru skildar smá-skyssur, sem alltaf koma fyrir. Mörk VaJs: Ölafur 6, Bergur 5, Stefán G. 3, Bjami 3, Gunn- steinn 2 og Hermann 1. Mörk Hauka: Stefíán 5, Þór- arinn 6, Ólafur 3, Þórður og Viðar 1 mark hvor. Vlkið af leikveili: Viðar Símonarson í síðari hálfleik. — S.dór. Val í vil, Þegar 15 minútur voru liðnar af fyrri háiMleákn- um var staðan 6:3 Vall í vil og í leikhléi 9:6. Einn bezti leik- kafli Haukanna í leifcnum fcom er liðnar voru um það bil 10 mínútur af síðari hálffleik. Tókst þeim þá að skora 3 mörk í röð, er staðan var 11:7 Val í vil og varð munutrinn þvf að- eins eitt mark 11:10. Þá skor- aði Bjami Jónsson 12. maric Vaiis og mér segir svo hugur að hefðf honum ekki tekizt það á þessu augnabliki, hefðu úrslit leiksins getað farið öðruivísi en raun varð á. Lokatölumar urðu svo eins og áður segir 20:16 og á lokamínútunum var um al- gera einstefnu að Haukamark- inu að riæða, enda virtust Haukamir þé hafa gefið upp alla von í leiknum, svo að eft- irleikurinn varð Valsmönnum léttur. Eins og að framan segir var Bergur Guðnason í sérfilokki Valsmanna í þessum leik, hvar seim á er ffitið. Þá var þáttur marikvarðarins Clafs Benednkts- Úr leik Vals og Hauka. Jón Karlsson og Þórarinn Ragnarsson við öllu búnir. 1. deild kvenna: Fram heldur öruggri forustu En fallið virðist blasa við KR-ingum O Fram treysti enn focrustu sína í mfl. kvenna sl. sunnudag með stórsigri yfir Ármanni, 12:6, og virðist fátt geta komið í veg fyrir sigur Fram í mótinu að þessu sinni, nema að Val, sem fylgir fast á eftir með aðeins 2 stigum minna, takist að sigra Fram í síðari leiknum. Hinsvegar blasir nú fallið niður í 2. deild við KR, sem ekki hefur hlotið stig í ’mótinu til þessa. Fyrsti leikurinn í 1. deild kvenna á sunnudaginn var á milii Fram og Ármanns og bjuggust menn við að Ár- manns-liðið myndi veita Fram noktora keppni en svt> varð alls ekki og vann Fram þarna einn sinn stærsta sigur í mótinu til þessa. Ágætur leitour Fram- liðsins (og er þá miðað við íslenzkan mælikvarða, því að íslenzkur kvennahandknattleik- ur þolir ekki samanburð við erlendan) á fyrstu minútum leiksins gerði raunar út um hann, því að eftir aðeins 7 mín- útur var staðan orðin 7:1 Fram í vil. Bftir það jafnaðist leikur- inn nokkuð og í leiklhléi hafði Fram forustu 9:4. Síðari hálf- leikurinn var aftur á móti mjög jafn ailan tímann og góð markvarzla í Fram-markinu, hjá kornungri stúlku, varð þess valdand-i að Ármanni tókst ekki að minnka bilið og mis- tókust m. a. 4 vítaköst hjá Ár- manni í síðari hálfleik. Loka- staðan varð svo eins og áður segir 12:6. Leikur Víkings og KR var mjög jafn allan tímanh og skiptust liðin á um að leiða leikinn. KR komst í 4:1 og hafði yfir í leikhléi 4:3. 1 síðari hálfleik lék Víkings-liðið mun betur og sigraði verð- skuldað 9:8 og hefði sá sigur getað orðið stærri. KR hefur nú leiikið 6 leiki en ékki hlotið stig til þessa og virðist fallið niður í 2. deild blasa við lið- inu, nema að eitlihvað meira en lítið breytist til batnaðar hjá liðinu. Leikur Vals og UMFN leit lerv.i vel út fyrir að ætla að verða jafn, því að þegar 5 mínútur voru liðnar af leik var jafnt 1:1 og í leifchléi var staðan aðeins 5:2 Vai í vil. En í síðari hálfleik sýryii Vals-lið- ið sínar beztu hliðar og hefur vart ieikið betur, það sem af er þessu keppnistímábili og Framhald á 9. síöu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.