Þjóðviljinn - 24.02.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1971, Blaðsíða 3
I 50 bandarískar flugvélar í árásarferð yfir Norður-Víetnarn Þjóif relsisherinn sækir nú hvarvetna fram gegn innrásarhernum frá Saigon — harðir bardagar í Indókína í gær dög'um, en sjálfir segj'ast þeir hafa misst 276 og sakna 101. Að því er fregndr frá Vienti- SAIGON 23/2 — Fulltrúi Bandarí'kjahers upplýsti í Saigon ane í Laos herma féllu 500 her- í dag, að á laugardag og sunnudag hefðu 50 bandarískar menn Þjóðfrelsishersins þegar oirustuvélar gert hörðustu loftárásir á Norður-Víetnam sem f tíu t™ a^- þar hafa verið gerðar í þrjá mánuði. Raddir eru uppi um það í forystu Saigonhers, að réttast væri að hætta við inn- rásdna í Laos, þar sem hún sé bæði illa undirbúin, og her- inn illa búinn vopnum. Hefur Saigonher að undanfömu orðið að hörfa fyrir liðssveitum Þjóðfrelsisfylkingarinnar, sem er í ákveðinni gagnsókn og gerir árás í hverja herstöð Saigonmanna eftir aðra. Gagnsókn Þ j óðf relsi shersi ns heldur áfram í Laos og gerðu liðssveitir hans í dag skotárás á enn einar stöðvar innrásar- hersins frá Saigon. Bju.ggust op- iniberir taisimenn Saigonhens við á£r amhald andi bardöigum og harðnandi átökium. Stöðvarniar sem ráðizt var á í dag eru um 240 km innan landamæra Laos. f árás sem Þj óðfrelsisherin n gerði á aðrar stöðvar Saigon- hersins 8 km innan landamær- anna um heigina féllu 100 Sai- gonhermenn, 145 særðust en 7 er sakanð. Alls voru í herstöð- inn; 450 manns og flúðu þeir sem af komust til bakia yfir landamærin. Þrátt fyrir það héldu fulltrúiar Saigonhers því fram, að þeir hefðu í rauninni sigrað í átökunum, því 636 and- stæðimganna hefðu fallið, en ekiki hefur það verið staðfest af neinum. Innrásin er farin að sæta tals- verðri gagnrýni í Saigan, jafn- vel meðal yfirmannia hersins. Þannig lýsrti t.d. herfbrinigi einnar skriðdrekadeildar hersins yfir í viðtali við bandarískiu sjón- váíþSlStöðitta ABC. að innrásin væri mjög ilia undirbúin og skipulögð, henmennirinir i'lla búnir vopnum og vænlegast væri að hætta við aðgerðirniar svo fljóitt sem auðið væri. Loftárásir á N-Víetnam Fulltrúi Bandaríkjaihers sikýrði frá því í Saigon í dag, að hörð- us'tu loftáráisir á Norðuir-Víet- nam í þrjá mánuði hefðu verið gerðar á lauigiardag og sunnu- dag er 50 bamdarískar orrustu- vélar voru sendar í árásarferð í ednu. Sagði tal'Smað‘Urinn að árásimar hefðu fyrst og fremsf beinzt að eldÆlaugiastöðvum og hersitöðvum meðfram landa- mærum Laos og verið gerðar í hefndairskyni fyrir eidflauigarárás á bandairiska flugivél. sem var við árásir að skotmörkum með- fram Ho Chi Minh slóðinni í Laos. Voru skotmörkin í Norður- Víetnam á svæðinu milli 17. og 19. bredddargiráðu sagði hann, miðja vegu milli Hanoi og hlut- lausa svæðisins. Liðssveiitdr sem bandiarísikar þyrilur fluittu í áttina að Ho Chi Minh veginum drápu 41 úr Þjóðfirelsdshemum í átökum tvisvar í gær og toafa að sögn fuliitrúia Saigonhers falldð úr Þjóðfrelsisihemum 2089 síðan innrásin hófst í Laos fynir 17 an bækisrtöðva laotísku sérsvedt- anna í þjónustu Bandarákja- hers í Long Cheng í Norður- Laos, þar sem jafnframt eru að- alstöðviar bandarísiku leynþijón- ustunnar CIA í Laos. Hafa svedt- iir Þjóðfrelsishersins umkrjngt borginia í mangar vdikur. frá landamœirum Kambodsju. Hrapaði fLuigvélin og aliir sem í henni voru fórust, þ.ájm. frétta- ritari Newsweek, Francois Sully. Þjóðfrelsisherinn gerði í dag árás á landamærastöð í Kam- bodsju og var bairizt þar í marga k'lukkuitíma. >á kom tiL á'taka austan Metoongár á átta stöð- um. Bandarísika'r fluigvélar gerðu skotárásiir á svæði meðfram ánni, þair sem Biandiaríkjiamenn segja, að Þjóðfrel'sisherinn og Norður-Víetnamar hafí. haft bækistöðvar síðan í maí í fynra. Gizkað er á að tala Saigonhermanna í Laos sé nú komin yfir 16.000, en eftir harða gfagnsókn Þjóðfrelsishersins eru jafnvel for- ingjar Saigonhers orðnir vondaufir og vilja hætta við innrásina þrátt fyrir bandaríska bakhjarlinn. Hér stíga hermenn úr banda- riskri þyrlu 15 km innan landamæra Laos. Á bandaríska herstöð Frá því var skýrt í Saigon að í dag hefði Þjóðfrelsdsherinn gert bairða árás á bandairíska hierstöð í Suðu,r-Víetniam skammit frá Jiandamærum Kambodsju. Vair þetta öfíiugasta árás í Suður-Ví- etnam í sex mániuði, sögðu fréttamenn, og tókst mörgum Þjóðfrelsdshermönnum að kom- asit inn í herstöðina og sprengja vopna- og stootfærabirgðir henn- ar í loft upp. Nokkrir rrtenn féllu úr báðum liðum. Herstöð þessi er 65 km norð- vestur af Saiigon og aðedns 2 km frá landamærum Kamibodsju. Hershöfðingi fórst Yfirbarshöfðingi Saiigonhersdns í Kambodsju, Do Cao Tri, fórst í morgun er sprenging varð í þyriu sem hann var í skammt Yfir 100 fórust í feliibyljum í USA — Neyðarástand í Mississippi Verkbann eða verkfall nær til 50 þúsund starfsmanna Verkbann sett á herforingja! STOKKHÓLMUR 23/2 — í kj aradeiltmni við opinbera starfsimenn. hefúir rrú sænska ríkisstjómin gripið til að- gerða, se’m ekki eiga sér hlið- stæðu í öllum heinú fyrr eða síðar, sett verkbann á 3000 Öskudagurinn er í dag Kaupið merki Rauða krossins NEW YORK 23/2 — Hver fellibylurinn af öðrum fór yfir miðvesturhluta Banda- rík'jannia í nótt og í morg- un og olli dauða 17 manna til viðbótar við þá 84, sem fórust í fellibyljunum í Suð- urríkjunium á mánudag. í veðurflregnunum í dag var varað við gífuriegri væntanlegri snjókomu á landinu norðanverðu, en spáð að úrkoman yrði í formi rigningar sunnar og vestantil. Hið óvenjulega óveður að undanfomu étti upptök sín í Mexíkófllóa og byrjaði að færast norðurá- við á sunnudaigsikvöld með á annað hundrað fellibylj- um sem fór uyfir Luisiana og Mississippi fyliki og kostuðu 84 manns lítið, en fleiri hundruð slösuðust. -<S> Gjaldskráin Framhald af 12. síðu mismunandi hitagjafa: olíu, jarð- varma og raforku. Sagði Jakob í skýrsiu sinni að verkið gengi hægar en æski- legt væri og væri nú heizt tii athugunar að ráða verkfræðinga í aukavinnu. Taldi Jakob að það væri viðráðanlegt verkefni fjög- urra tækni- og verkfræðinga að ljúká þesisu verkefni á sex mán- uðum, eða þatr um bil. Mældist víða 160 km vind- hraði á klst í , gærkvöld lýsti Nixon forseti yfir neydarástandi í Mississippi, sem þýðir að það fær aðstoð á kostnað Bandaríkjanna í heiid. Lögreglan, herinn og rauði krossinn eru við hjálpar- störf á þeim landsvæðum sem fellibyljimir flóru yfir en gizkað hefur verið á að samanlagt tjón nemi mörg- um miljónum dolflara. Alis hafa rúmQega hundir- að manns farizt í Mississ- ippi og í Dehli í Luisiana og eru sjúkrahúsin þar yf- irfull aif særðu fólki. Hvirf- ilvindar flóiru einnig yflir Texas og Tennessee, þar sem nokkrir slösuðust, en eng- inn flórst, svo vitað sé. Flestir þeirra sem fórust bjuggu í fótæikrahverfuim, margir höfðu eklki útvairp og hafa ékkd heyrt aðvar- anir veðurþjóunstunnar. Élin í morgun urðu fyrst og flremst í Kansas, ökia- homa, Missouri, Texas og Nebraska, og er vitað um 17 sem flórust þú, en ótt- azt um ffleiri. Víða á þessu svæði hefur faitlið um 40 cm djúpuir snjór og vaidið vegatálmum og seinkað járnbrautarumflerð. í Oma- hani í Nebraska liggja alll- ar samgöngur niðri og í Lincoln hefur lögregian við hjálparstairffið orðið að komast leiöju- sinnar fót- gangandi Fjáröfflunardagur Rauða kross Islands, öskudaguirinn, er runn- inn upp. Þennan dag leitar Rauði krocsinn til bæjarbúa eins og að undanfömu, en Hafn- firðingar hafa alfla tíma sýnt Hafnarfjarðardeiid Rauðakross- ins einstakan velviija. Aðal- starf deildairinnar, hér í bæ, hefur verið að sjá um sjúkra- og sflysafflutniniga fýrir bæjar- búa og nágrenni. Nýverið hefur ný sjúkraibif- reið, sem kostaði millli 6 og 7 hundruð þúsund krónur, verið tekin í notkun. Þörfin fyrir bifreiðina er mikil, yfliri 700 biflreiðina er mikil, yfir 700 útköOI á ári. Af þeim er um fjórði hlutinn vegna slysa. og er otftast lífsnauðsyn að sdnna þeim kvaðninguim á semstytzt- um tíma. Enginn veit hvenær hann þarf á sjúkratbifreið að haflda vegna sflyss eða vedikinda. Það er þvi ótrúlega mdkið ör- yggi í því að’ hafa biflredðdna staðsetta í bænum. Þetta er því aðeins hægt, að bæjarbúar sýni Rauðakross- deildinni þann veivilja að kaupa merki hennar, sem börn verða með til söiu, eða styrkja deild- ina á annan háitt. Sötaböm eru beðin að mæta kl. 10 viðverzl- un Jóns Mathiesen eða öldu- túnsskóla og vera vel búin. Hatfnfirðingair! Tryggið eigið öryggi, svo sem bið framast get- ið, með því að kaupa merki Rauða krossins. 1 stjóm Rauðafcrossdeildar Hafnarfjarðar, Jón Mathiesen, fonmaður, Gunnlaugur Guðmundsson, gjaldkeri, Eyjólfur Guðmundsson, ritari. af 5300 atviinn-ulierforingjum landsins. Verkbanmð kemur til finam- kvæmda 4. marz og kemst þá sainanllögð tafla opinberra starfs- manna í verfctfalii eða vertobanni yfir 50 þúsund. Þar með er þetta orðin viðtæikasita kjaradeiia í Svíþjóð síðan í venktfáilli jám- og málmiönaðanmanna 1945. Ekki er vitað tii að nofckur rifcisstjóm hafli áður bedtt verk- bannisvopninu í kjanadeiilu gegn eigin henmönnum, en foringjar bæði í iandhor, sjóher og flug- her Svía hafla fuittan vetrikfalls- nétt Fyrir uitan Svíþjóð eru það aðeins ísraelskdr herforingjar sem njóta þeirra réttinda. Herforingjarnir þ. á. m. flest- ir hershöíðingjar Svia, eru í sasmibandi rikisstairfsmanna (SR) og standa með bandalagi há- manna (SACO) í kjaradeilunni. Átovörðun ríkisstjómarinnar um verkibann á herforingja er talsvent umdeild og hefur m.a. landvamastjórinn, Stig Synner- gnen hershöfðingi, gagnrýnt hana harðlega og segir, að hún læfcki sœnska herinn í áliti bæðd heimafyrir og erlendis. Hann bendir á, að verkbannið veitó vamawmátt landsins gífurlega, þar sem senda verði heim 30 þúsund hsrmenn sem nú gegna herskyldu sánni, því að enginn verði til að stjóma þeim. Sven Andersen landvamarráð- herra sagði hinsvegar, að með tilliti til vama landsins yrði öll- um aðaMorinigvjum mdfciivæg- ustu stöðum sænska hersins, sem í em um 600 þúsund manns, haidið utan við vertobannið. Hver fær Oscar? HOLLYWOOD 23/2 — Banda- ríska toviikmyndaakademíBin birti í gærkvöld lista yfir það kivifc- myndafólk og fcvikmyndir sem til greina konria við úthlutun Oscarsverðlaunanna ifyrir árið 1971.Eru bandarístou fcvitomynd- imar „Patton“ og „Airport" eflst á biaði með tiu mögulega verö- launahafa hvor, en siðan „Love Story“, ,M. A. S H.“ og „Prv^ Easy Pieces.” Fyrir bezta leik í aðailihlutxerki hefur afcademían tiinefnt 5 karla og 5 konur sem síðan verður kos- ið á milli. Af karlleifcurunum þyfcir bandariski leikarinn George C. Scott einna lífclegastur sem verð- launahafli fyrir túlikun sfn-a á Patton hersihöfðingja í heims- styrjöldinni siðari. Hinir fjórir sem vom tilneflnddr vom Melyn Dougllas, James Earl Jones, Jacfc Nicholson og Ryan O'Neal. Fyrir bezta leik í kvennaaðal- hlutverki þykja líklegastar af þeim tilnefndu Ali Mograw fyx- ir leik sinn í „Love Storý‘ og brezfca leifckonan Glenda Jaek- son, sem féfck' verðlaun gagnrýn- enda í New York fyrir túlfcun sína í „Women in Lové', en hin- ar þrjár eru Sarah Miles, Canrie Snodigrass og Jane Aiexander. • • I I ER KOMIN ONNIJR ROKIN I BÓKAFLOKKNUM ÞRIÐJI HEIMURINN: BARN, BARN, BARN... Bókin Bam, bam, bam ... er önnur í bókaflokknum „þriðji heimurinn" og er eins og hin fyrri: Hungur eftir Friðrik Pál lónsson, ungan mann sem stundar nám í Frakklandi. EFNISYFIRLIT 1. Bam, barn, bam ... 2. „Fjölgunarsprengingin" 3. Kenningar um íbúafíölda. 4. Fjölskylduáætlanir og takmörkun barneigna. 5. Skólamál í þriðja heiminum. Bókaútgáfan Þing, Langholtsvegi 135 sími 844 91

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.