Þjóðviljinn - 24.02.1971, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 24.02.1971, Qupperneq 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Miðvilfcudiagar 24. áebfrúar 1071. FYRRI HLUTI — síðari hluti greinarinnar birtist í Þjóðviljanum á morgun, fimmtudag POPPSKOLAFRUMVARPIÐ Tvíhöfðað skrímsli í musteri óttans Nú nýlega hefur verið laigt fram á Alþingi iflrurrwarp um nýskipan fræðslumála. Reynd- ar er það að förmi tvö frum- vörp, en er þó aðeins einn ó- skapnaður, tvíhöfðaður. Áróð- urssfcrumið um þetta frumrvairp, sam nú gengur undir nafninu poppskólafrumvarpið, minnir óneitanlega á auglýsingaáróð- urinn krir -m breytingu á til- högun landsprófs miösfcóla haustið 1968. Og vissiulega hef- ur aðstandendum fruimivarpsins tefciz-t vél, hvað áróðurinn snertir; á ytra borðdnu er það þafcið skrautfjöðrum, en þegar að ér gáð loðið og lubbalegt. Méhhtámálaráðherra og ,,fræð- ingar“ hans héldu að vísu lok- aðan „kynningaitfiund“ um frumvarpið áður en það var lagt fram á Alþingi. Til fund- arins var boðið fulltrúum. ým- issa stéttarsamtaka. Það þarf engan speking til þess að sjá tilgang fundarins. Þessa aðila átti að blekkja til fylgis við frumvarpið á einni kvöldstund. Frumvarpið er þó svo filókið — eða réttara sagt loðið —, eng- in von var til þess, að neinir nema þeir, sem þaulfcunnugir eru fræðslulögum og skólastarfi hefðu minnstu möguleifca á að kynna sér það og tafca afstöðu til þess á einu kvöldi. En nú átti að nota fbrvígismenn fjöl- mennustu hagsmunasaimtafca landsins til þess að knýja þing- merm tál að afgredða það ó- breytt a.m.k. í meginatriðum, á þinginu, sem nú er rétt að ljúka. Á fundinn var boðið nokkrurh reyndum skólamönn- um, sem sáu fyrir, hvers konar skemmdarverk hér var á ferð- inni., En áfcveðnum mótmælum þeirra og rökum gegn frum- varpinu var engu skejhit. Ein- ræðishneigðdn sýndi sitt rétta andlit. Það sýnir ennfremur lævísi, að poppskólafrumvarpinu skuli fleygt inn á alþingi rétt fyrir kosningar, — einmitt þegar húsið, sem blasir við Jóni Sig- urðssyni, við Austuirvöll hefur umhverfzt í musteri óttans. Margir þingmenn, sem þekkja að vonum lítt til fræðslumála og skólastarfls, hafa annaðhvort orðið að taka afstöðu til frum- varpsins að lítt athu'guðu máli eða teljast eUa álhuigalausari um fræðslumál en pólitískir andstæðingar, sem hafa látið kylfu ráða kasti. En á Alþdngi virðist sú siðaregla gilda, a.m.k. i þessu tilviki. a’ð ekki megi lofa eitt, svt> að annað sé ei lastað. Jafnframt þvd að poppskóla- frjmvarpið veldiur þingmönnum slfkuim ofskynjunum, að þeir greina enga haettu þvi samfara, keppast Iþeir «n að hella úr Skálum reiði sinnar yfir ,fcerf- ið“ illræmda, þ.e.a.s: fræðslu- lögin frá 1946. Hiniu set-tu þeir og aðrir samt að gera sér gredn fyrir, að hið sama gildir um skólamál og margt annað, að þeim verður ekki stjórnað eftir neinu einstrengingslegu kerfi, svo að vel fari. Reynsla og brjósvit þeirra, sem með málin fara, er það sem úrslit- ium ræður. Kreddur hafa jafn- an verið framþróun fjötur um fót. En vikjum næst að þessu ógnvekjandi „kerfi“. Kerfið — og lög til að framkvæma lög 1 Okitóber 1968 Skritfaði ég grein, er ég nefndi Skólamál og sfcinhel'gi. Birtist hún í þrernur reykvísku dagblaðanna. Tilefni gireinarinnar voru breyt- ingair á tilhögun landsprófs miðskótta, er ég sýndi fram á, að væru ýmist til bölvunar eða gerðar í blekkingarskyni. Þar benti ég á, að einskis verðar formbreytingar á fræðslulög- um yrðu aðeins til þess að draga á langinn, að raunhæfar umbætur í skólamálum væru gerðar. Ég drap á skipulags- leysi sjálfs skólastarfsins, aga- leysi og óstjóm. Síðan segir orðrétt: „Öfiremdarástandið í skóla- máium hefur að sjálifisögðu haft áihrif á árangur nem- enda Og valdið Oánægju meðal almennings. Aldrei er samit ráðizt gegn sjálfri meinsemdinni. Hins vegar hefur það verið gert að nokfcurs konar þjóðlygi, að skólakerfið og fræðslulögin standi í vegi fyrir því, að nýjungar séu gerðar á kennslulháttum. Landspróíið á að vera eitthvert ógnvekjanida. pyntingartæki. Þjóðlygi þessi hefur fallið í góðan jarðveg hjá foreldrum, sem halfla slæma reynslu af starfsemi skólanna, en gera sér ekki grein fyrir orsökinni. Áróð- urinn gegn fræðslulögunum oð landsprófinu hefiu.r orðið svo vinsæll, að jafnvel þjóðmála- skúmar, sem elkkert þekikja til kennslumála, oft undir- málsmenn líka svo, hafa tekið undir þjóðlygina og kryddað hana með sínu Iagi“. Allir, sem tala af hreinskilni, viðurkenna, að einmitt hið innra sitarf skólanna þarf end- urbóta við. Blaðamenn og rit- stjórar, sem áttu tal við mig um greinina sögðu eitthivað á þessa leið: ,Þetta er aiveg satt, sem þú ' segir, þetta vita allir, — en þetta má ekki segja“. Með því áttu þeir að sjálfsögðu við, að blöðin mætibu ekki gera svo viðkvæm mál að uimræðuefini; engan má meiða. Poppslkölaifinuniivairpið er að- eins til þess gert að súíá ryki í augu almennings. Það umrót og ringulreið, sem yrði við framkvæmd þess, tefðd hins vegar fyrir nauðsynlegum um- bótum, sem þola ekfci bið. En mér er spurn: Eru lög eins og fræðslulögin frá 1946 þannig gerð, að á þeim. sé engar minnstu breytingar hægt að gera að fenginm reynslu, þau verði aö feflla úr giidi í heild, ef alvarlegur annmarld finnst á þeim. Á hvem hátt ihafa þessi sí- rægðu lög fcomið í veg fýrir nauðsynlegar breytingar á Skúli Benediktsson Eftir Skúla Benediktsson kennslulháttum og kennsluað- ferðum? Standa þau í vegi fyr- ir, að gefnar sóu út kennslu- bækur, t.a.m. fleiri en ein í sömu grein með tiflliti til mis- miunandi námsheefni nemenda? Er það í anda fræðslulag- anna, að tiekið skuli ao kenna ólæsum og flámæltum 10 ára bömum ensku í sumiurn bama- skólum Reykjavíkur? Þannig mættti lengi spyrja. En að síðustu langar mig að vita, hvort menntamálaráð- herra og ráðgjafar hans séu þess fúRvissir, að hin ill- ræmdu fræðslulög hafi verið framkvæmd, svo sem gert var ráð fyrir á sínum tíma. Ég er a.mfc. á þeirri skoðun, að aittt bröltið og auglýsingaskrum- ið, sem biptist með poppsikóla- frumivarpinu, sé sprottið af því, að látið 'hefur verið unddr Ihöf- uð leggjast í aldarfjórðung að framlkvæma þau fræðslulög, sem enn eru í gildi. En árinni kennir illur ræðari. Þegar allt er sivo í óefni lcomið, láta axar- sköftin ekfci bíða eftir sér. Ýmis ákvæði núgildandi fræðsttulaga, sem yfirstjórn menntamála, hefur látið undir höfuð leggjast að framkvæmia, eru tekin í poppskólafruimivarp- ið. Formælendur þess segja, að tiltefcin áttcvæði þess séu að vísu í lögum, en nú EIGI að framlkvæma þau. Þeir eru éfldd spéttrræddir menntamálaráð- herra og sveinar hans. Nú þyfcjast þeir þurfa að setja lög, sem geri þeim óíkfleift að svíkj- ast lengur um að koma í fram- kvæmd lagaákvæðum, sem verið hafa lög árum saman. Hve fullkominn þarf sýnd- arieikurinn að vera, til þess að fóttfc sjái í gegnum hann? Nýtt tokuorð úr dönsiku, grunnskóli, VirðSst jafnvel eiga að satja heill- andi töfirablæ á frumvarp, sem ylli menntun og menningu þjóðarinnar óbætanlegu tjóni, ef að lögum yrði. (Þess ber að geta, að í frumvairpinu meridr orðið grunnskóli, hið sama og poppskóli. Ég nota hins vegar orðið poppskólli, enda er mikttu líklegra, að það orð festi rætur í málinu, þar sem mangir áhrifamenn vinna nú ötuflttega að amerikönun íslenzkuikennslu í skólum). Námstjórar þurftu að víkja 1 grein minni, sem áður er nefnd, gerði ég að umræðuefni tengsl ytirstjómar fræðslumála við starfsfóttfc skóttastDfnana. Þar segir svo orðrétt: „3>að er mdlkill siður þeirra, sem iiivergi looma nærri kennslu og sttcólastarfi, að beflgja sig út og þykjast vita betur en þeir, sem við sikól- ana vinna. Fræðsluyfirvöldin em í engum tengslum við skóttana og hafa ekkért eftirlit með kennslu í skólum lands- ins. Hvar eru námisBtjáramir? Aðeins enn námstjóri í bók- legri grein hefur komið fhing- að til Aflcraness, frá því er ég hóf kennslu hér. Sfðan fliann kom, eru bráðum tvö ár. Þetta var námstjóri í ís- lenziku. Dvaldist hann hér einn morgun og hlýd'di m.a. á mig kenna eina kennslu- stund. Námstjórinn hélt fund með ókkur kennurunum rétt fyrir ítádegið. Þótt stuttur tími væri til viðræðna, mátti margt af honum laara, enda er hann góður og gegn skóla- maður. En hann var tíma- bundinn, starf bans var að- eins „hálft“. í lók fundarins sagði hann þær fréttir, að starf sitt sem námstjóri yrði lagt ndður að fiullu þá inmam skamms. Engmn námstjóri hefur birzt hér síðan." Þetta er ritað fyrir rúmlega tveimur árum, en er jafnsatt nú og það var þá. Ég átti tal við námstjóra þann, sem í til- vitmminni er getið, nókkru eftir að greinin birtist. Sagði hann mér þá, að starf sitt sem námstjóri, hefði verið lagt nið- ur, er hann var í þann veginn að öðlast þettdkingu og reynslu í starfinu. En hvers vegná voru námstjóramir látnir víkja? Þurftu þeir kannski að víkja, til þess að áflcveðnir menn í menntamáttaráðuneytinu gæitu farið sínu firam án tillits til þess, sem atbuganir námstjór- anna leiddu í ljós? Hvers vegna var nauðsynlegt að rjúfa einu tengslin, sem verið höfðu milli yfirstjómar fræðsttumál- anna annars vegar og starfandi skólamanna hins vegar? Voru einflwerjar þær breytinigar á „kerfinu“ í yændum, er gerðu það nauðsynlegt? í poppskólafrumvarpinu í uppíhafi 59. greinar segir svo: „Til að leiðbeina um Ikennslu í grunnskóla og fylgjast með áranigri hennar sfculu vera námsstjónar í einsitöttcum grein- uim, eftir því sem þörf er á og fé er veitt til í fjáriöguim. Þó sikal eigi varið til námsstjómar lægri fjárhæð en sem nemur sex námsstjáraiiaunum, þátt stanfinu sé ef til vill skipt milli fleiri manna“. (IyeturiDr. er mín.) Saðar í sömu máttsigriein segir svo: „Heimilt er ráðuneytinu að greiða þeim (þ.e. námstjórum) laun og gera þeim á axman Ihátt ídeitft að verja allt að sex mánuðum í undirbúning, áður en starf þeirra heíst, enda sé þeim tíma edngöngu varið í því sflcyni í samráði við skóla- rannsóknadeild(!)“. (Það sem er innam sviga er frá mér). í fyrri Muta greinarinnar (59. gr.) er ífyililega gefið í skyn, ef ég skil orðalag hennar rétt, að til greina komi að skipta námstjórn í samu náms- grein milli fleiri manna, þá sennilega tveggja. í síðari hluita greinarinnar er gert róð fyrir, að námstjóri þurfii allt að sex mánaða undir- búningstima, áður en hann get- ur tekið til starfa. Ef námstjóri þairf þennan unddrbúning, er þá æsldlegt, að starfi sé skipt mdflli ffleiri manna á sama áxinu? Hins vegar álít ég, að námstjóri, sé hann á annað borð ihæfur titt þessa áþyrgðarmMa starfs, læri mest af starfinu sjálfu. Óskar Hailldórsson_ nám- stjórinn. sem ég vitnaði titt fraimar í þessum greinarkafla, hafðj næga menntun og kennslureynslu til þess að gegn starfi námstjóra. Ég veit því miður ekki, bve lengd liann haiflði unnið að nám- stjómastairfinu, er sbarf hans var lagt niður fyrir fimm ár- 'jm. En að hans eigin sögn. svo sem að framan greinir, taldi hann sig þá loks hafa verið or'ðinn sæmilega kunnugan þeim viðfangsefnum, sem nám- stjóri þyrfti að leysa.—Égman ekki ummæli hans orðrétt, en efnislega er hór rétt með farið. Mér væri það óblandið gleði- efni, ag loksins skuli ráðn- ir námstjórar, sem virðist heimilt samttcvæmt gildandi lögum, ef ég treysti þeim, sem með völdin fara, til þess að sjá um framkvæmdina. Ætli skólarannsóknamenn geri sér grein fyrir, að það er sárbt hvað að kunna eða kenna? Stjómað við skrifborð Á imdanfömum árum og einnig í tið fyrirrennara núver- andi menntamálaráðherxia hef- ur fræðslumálaskrifstofan ver- ið gerð valdalaus. í þeirri stofnun eru þó öll meiri liátt- ar embætti skipuð mönnuim, sem eru reyndir skólamenn oig hafla hagnýta starfsreynslu, eft- ir að hafa unnið við skólastofn- anir um áraibil. Sumir þeirra hafa jiafnvel unnið á flræðslu- málaakrifsitofunni hedlan starfs- aldur. Þeir eiga meiri og minni skipti við skólamenn víðs veg- ar um landið. I stað þess að effla flræðslu- málasikrifstofuna að nýjum starfsttoröftum, hefur menntia- málaráðuneytið sölsað undir sig völd, sem eðlilegf væiri, a'ð heyrðu undir eina sjálfstæða stofnun, fræðslumálaskrifs'tiof- una. Ef vel er Xeitað, mun einn raann að flnna í menntamiála- ráðuneytinu, sem heflur edn- hiverja reynslu í skólastarfi og var á sínum tímja í tengslum við starfandi skólamenn. — en þá sem stairfsmaðúr á flræðslu- málaskrifsitofunni. Margir kennarar sem ég þekki, eru sífettlt að gera til- raunir með kennsiuiaðfeirðir og titthögun kennslu, náims- eða kennslubagræðingu. Ég veit um marg,a kennara, sem hiafa sam- ið og fjölritað bæði leiðbein- ingar banda nemendum svo og hagnýtaxi æfingar en í kennsluhókum er að finnia, Þegar við viljum ræða um til- raunir okikar vift reynda skólia- menn í áhrifastöðum og hlýða á ábendingar þeiirra, er þá hvergi að finna. Námstjóramir hafa orðið að vikja fyrir mönnum, sem ekk- ert þekkja til skóiasfarfs, en gína yfir öllu, studidiir ktíku niðurrifsmanna. Hinn raiunverulegi vtandi skólamál'anna verður ettdri leystur af rhönnum, sem sperra stélin beigdir menntadremlbni og embæftagleði í edniangirun- arldefum menntamiálaráðuneyt. isins, jafnvel þótt þedr sitji í mjúttcum stólum við nýtíziku sflcrifbiorð. Við, sem loennsiLu stundum, erum svo venjulegir menn. að við þurfum aðhald og eftiriit. Ég held lika, að flesitir okkar óski eftir því. Við sikrifborðin í menmba- máiaráðuneytinu sitjia þröng- sýnir, kreddubundnir þver- hausar. sem tala éklki við fóflk. Þeir eiga að leysa vandann, og þeir eru svo hæf-' ir í starfi. að þeim er vedtt einræðisvald í sfloólamiálum. Eru ekki attlir ánægðir með þessa þróun málanna? Þetta hefúr sjálfsa'gt verið dlásamað á kynningarfrmdi prófnefndiar- innar með flulitrúum stéttaæ- samitakanna og þingmönntrm. Áttfætla i skriffinnskunnar f sjónvarpsþætti nú fyrir skömmu lýsti ráðuneytissfjór- inn í menntamálaráðúneytinu yfir' því. að með álcvæðum poppsikólafrumvarpsins um fræðslustjóriana væri ráðuneyti sitt að afsala sér talsverðum völdum- Þessi ákvæði ættu því að hans sögn að miða að dredf- ingu valdisins. í 14. grein frumvarpsins seg- Framhaid á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.