Þjóðviljinn - 24.02.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 24.02.1971, Page 8
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJtlsrN — M iðvikudagur 24. febrúar 1971. • Miðvikudagur 24. febrúar 7,00 Morgunútvarp. — Veöur- fregriir — Tónleikair. 7,30 Fréttir — Tónleikiair. 7,55 Baen. i2 ^2sinnui LENGRI LYSIN n neOex 2500 klukkustunda lýslng við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 8,00 Morgunleárkfimi — Tónleiik- ar. — 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugireinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund baraanna: — Einar Logi Binarsson les framliald sögu sinnar um PaiHa iitla (6). 9.30 Tilikynningar — Tónleilcair. 9,45 iúnglCréttir 10,00 Fréttir — Tóinleiíkar. 10,10 Veðurfregnir 10.25 Föstuhugivek.ia eftir Heilga Thordarson biskup: Haraldur Ólatfsson les. Gömull Passíu- sálmalög í útsetndn.gu Sigurð- ar Þórðarsonar. 11,00 Fréttir. — Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur). 12,00 Daigskréin — Tónleikar — Tilkynningar — 12.25 Fréttir og veðurfiregnir. — Tilkynningar — Tóníleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt frá 17. þ.m.): Ragna Freyja KaxQsdóttir kennari talar um böm með hegðunar- vandkvæði, 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissiagan: ,,Jens Munk“ efitir Torkil Hansen. Jökull Jakobssion les þýð- ingu sína (6). 15,00 Fréttir. — Tilkynningar. Islenzk tóniist: a) Lög eiftir Sigfús Einarsson, Pái ísóilfs- son, Áma Thorsteinsson, Markús Kristjánsson og Ey- þór Stefánsson. — Pétur Þor- valdsson leikur á seliló ogól- afur Vignir Alþertsson á pí- anó. b) Söniglög eifitir Fjölni Stef- ánsson og Áskeil Snomason. Hanna Bjamadóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c) Sönglög eftir Sigvalda Kailtíalóns, Karil O. Runólfs- son og Sigurð Þóirðairson. — Steflán Islandi syngur; Fritz Weissihappel leikur á píanó. d) Sónata nr. 2 etftir Hall- gn'm Helgason. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. e) Konsertínó fyrir hoim og strengjasveit; eftir Herberl H. Ágústsson Sinifóníuihljóm- sveit IsHands leikur: Alflred NÝ SÍMANÚMER: 24240 Íslenzkar bækur 24241 Erlendar bækur 24242 Ritföng 24243 Skrifstofa Bókabúð Máls og menningar LAUGAVEXjI 18. Walter stj. 16.15 Veðurfregnir. — Miaður- inn sem dýrategund. Hjörtur Halldórsson flytur þýðingu sína á fyrMestrd eftir Einar Lundsgaard; þriðji og síðasti hluti. 16.40 Lög leikin á klarínefctu. 17.15 Framiburðairkeninsla í esp- eranto og þýzku. 17.40 Litli barnatímdnn. Gyða Ragnarsdóttir sér um tímiann. 18,00 Tónleikar — Tilkynning- ar. — 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsdns. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30 Dagliegt mál. Jón Böðv- arsson menntaskólakennari flytur þáttinn. 19,35 Á vettvan.gi dómsmála. — Sigurður Líndal hæstaréttar- ritari talar. 20,00 Einsöngur í útvarpssal: — Sigríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Emil Thor- oddsen, Sigvalda Kaldalóns, Eyþór ÞorQiáksson, Skúla Halildlórsson, Jón Þórarinsson, og Jón Leifs 20,20 Gilbertsmiálið, sakamála- leikrit eftir Francis Dur- bridge. Síðari flutningur 5. þáttar: „Kvenlegt huglboð". Sigrún Sigurðardöittir þýddi. Leikstjóri Jónas Jónasson. — Með aða.lihlutvork fara: Gunn- ar Eyjóliflsso,n og Heliga Bach- mann. 21,00 Föstumessa í Hallgríms- kirkju (hljóðr. s.l sunnudag). Prestur: Sóra Jakob Jónsson dr. theol. Organledkiard: Páll Halildórsson. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Þóra Kristinsdóttir kennari talar um máilgallla bama. 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir — Lestur Paissíusállfinia (15). 22,25 Kivöldsagan: Enduirminn- ingar Bertrands Russelils — Sverrir Hólimiairsson mennta.- skóttaikennari les (9). 22.45 Á elleftu stund, — Lsifur Þórarinsson sér um báttinn. 23.30 Fréttir í stuttu miálli. — Dagsfcrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 24. fcbrúar’71 18,00 Ævintýri á árbalkknaum. FjöHeikaflokkurinn. Þýðandi: Silja Aðalsteingdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,10 Teiknimyndir — Kátur og kicAvitllaus cng Veirðlauna- garðurinn. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 18,25 Skreppur seiðkarl. 8. bátt- ur. Töfnarýtingurinm. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. Eífni 7. bá.ttar: Enn einusinni mistalkast tölfirabrögð Skrepps. 1 stað bess að hverfa aftur til sinnar réttu samtíðair, er harun sikyndilega stadduruppi í tumi kdrkjunnair. Presturinn hjálpor honum niður, oig SANDVIK snjónagUu- Snjónegldír hjólbarðar veita öryggi * * |8| • snjó og hólku. 1 Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana i ' 'V; V, yðar og neglo þó upp. Góð þjónusfa Vanir menn Rómgott aíhafnasvæði fyrir alla. bíla. ÍMM BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík. hringir í föður Loga, til bess að spjcrjasit fyrir um bennan undairilega gesifc Sikreppur verður furðu lcistinn, er hann sér prestinn í sajnrasðum við símtólið, sem hann kalllar ,.hið talandi bein“. Með hjálp Loga tekst honum að komast óséður burt af prestsetrinu — en tekur símtólið með sór til nánari atihugiunar. 18.50 Skólasjónvarp. Massi. 4. báttur eðldsfíræðd fyrir 13 ára nemendur. Leiðbeinamdi Þor- steinn Vilhjálmsson 19,05 HLÉ. 20,00 Fréttir. — 20.25 Veður og auglýsingar. — 20,30 Lucy Ba.ll. Þýðandi Guð- rún Jörundsdlóttir. 20.50 Nýjasta tælmi og vísindi. Veður morgundagsins. Gripa- kynbætur. Umferði>-silys og læknishjálp U armað- ur: Örnólfur 7 s. 21.25 Sagam af Elísabetu Bdack- well, sem fyrst kvenna lauk læknanámi í Bandairíkjunum. Leikstjóri: James Neilsson. Aðalhlutverk: Joanne Dru, Dan O’Heridhy, Charles Kor- vin og MarshaH Thompson. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Myndin lýsdr baráttu Elísa- betar, fyrst fyrir inngönigu i læknaskólla og síðar við Iþröng- sýni og hleypidóma starfs- bræðra sinna og almenmings. 22,35| Dagskráriok. • Sýningar Dans- kennarasamb- andsins í marz — apríl • Aðallfiundur Danskennara- samibands Islainds var halddnn sunimidaginn 31 janúar s. 1. Aiulk venjulegra aðalfundar- sfcarfa voru ýmis mál rædd. Á- kveðið var að halda hinar ár- legu sýningar D.S.Í. dagiana 28. mairz oig 4. apríl n.k. að Hótel Sögu, en Danskennarasamband- ið hefur gengizt fyrir silíkuitn skemmtunum s.l. 4 ár. Á s.l. ári var álkveðið að D.S.Í. myndi í framtíðinni út- skrifa danskennara, en sérstak- ar nefndir höfðu verið skipaðar til að undirbúa prófverkefni, og í maímánuði s.l. lulku svo tvær stúlfcur fjcrri hluta bessa prófs. Danskennarasamlhand Isliands hefiur nú sitarfað í 7 ár og eru meðlimir bess 18 Kosin var ný stjóm, en hana skipa: Imgi- björg Jóhannsdöttir, Ingibjöirg Bjömsdóttir, Guðbjörg Pálls- dóttir, Unnur Amgrímsdótbirog Iben Sonne Bjamason. • Myntsafnara- félag íslands • Aðalfundur Myntsafnarafé- lags Mands var haldinn sunnu- daginn 7. febrúar s.l. Formaður Helgi Jónsson, rakti helztu viðburði érsins. Haldinn hafði verið fyrsti uii>pboðsfundur inn- an flélaigsins og Myntsafinarafé- lag Islands hafði gengið í Am- erican Numasmatic Assiociation (ANA). Félagsmenn eru nú 173. Mörg ný verkefni bíða nýkos- innar stjómar. í stjórn voru fcosnir: Helgi Jónsson ibrmaður, H.iálmar Haíliðason, ritairi, Freyr Jó- hannesson gjaddk., Raignar Borg eriendur brétfritari, Halldór Helgason meðstj., varamenn: Snær Jóhannesson og Ölafur Jónsson. Bndurskoðendur: Lúð- vík Thorberg Þorgeirsson og Magni R. Magnússon. • Heilsuvernd • Tímiaritið HEILáJUVEiRNÐ, 1. hefti 1971, er nýkomið út. Af efnl ritsdns má netfna: Útvortis hreinlæti og berWaveiki eftár Jónas Kristjánssan. Giigtlækn- ingahæLið Slfccigli, eftir Bjöm L. Jónsson Hvemig ég lækn- aðist af astrna. Raki innanlhúss eftir Bjöm L. Jónsson. Giróð- ursetningarferð NLFR, efltir önnu Mattlhíasdóttur. Yfir- burðir lífrænnar ræktunar eft- ir Niels Busb. Uppskriftir eftir Pálínu R. Kjartansdöttur. Á víð og dreif, oJL. • Alltaf uppselt á • Alltaf er uppsclt á „Litla Kláus og Stóra Kláus“ í Þjóð- khúsinu. Aðgöngumiðar fyrir nverja sýningu hafa selzt upp á 1-2 kilst. í þessari viku verða þrjár sýningar á Ieikunm. — Aukasýning verður í dag, mið- Kláusana vikudag, öskudaginn, en í dag eiga börn frí I skólunum. A þessum fyrsta mánuði, sem leikurinn er sýndur, verða alls 11 sýningar. — Myndin er af ÞórhaUi Sigurðssyni og Bessa Bjamasyni i titilhiutvcrkunum. • Sólness í 15. skipti • I daig, miðvikudaginn 24. febrúar, verður leikrit Ibscns, „Sóí- ncss byggingameistari“ sýndur í 15. skipti í Þjóðleikhúsinu, en sem kunnugt er fara leikaramir Rúrik Haraldsson og Kristbjörg Kjeld mcð aðalhlutverkin, en Gísli Halldórsson er leikstjóri Það þykir jafnan mikill viðburður þegar leikrit Ibsens eru sýnd á leiksviði. „Sólness" er eitt af síðustu leikritunum, sem hann skrif- aði, og þykir í tölu þeirra stórbrotnustu. — Myndin er af Rúrik * í titilhlutverkinu. Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.