Þjóðviljinn - 24.02.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐWLJINN — Miðvifcudagiur. 24. flebnúiar 1971, — Málgagn sósíalisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsls — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. * Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Hefmfr Ingimarssoa Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingai, prentsmlðja: Skólavðrðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. Heimsmet J fréttum hljóðviarps og sjónvarps í fyrrakvöld var greint frá því að sænska blaðið Dagens Nyheter hefði látið kanna hversu mikið hafi verið um verk- fallsátök í heiminum síðas'ta áratug, og hefði nið- urstaðan orðið sú að íslendingar hefðu algert heimsmet á því sviði. Raunax var heimsmetið svo stórfellt að tapaðir vinnudagar vegna verkfalla voru taldir meira en tvöfalt fleiri á hverja þúsund menn hér en í því landi seim næst kom, Ítalíu. Að svo s'töddu eru ekki tök á því að meta hversu traustar niðurstöður hins sænska blaðs eru, en þær konna engan veginn á óvart. Á því tímabili sem rannsóknin nær til hefur verið ríkisstjóm á íslandi sem átt hefur í sí- felldri styrjöld við verklýðssamtökin. Hún hef- ur læfckað gengið f jórum sinnum á þessu jtíma- bili í þeim tilgangi að skerða lífskjör launa- fólks, en sú gengislæfckunarskriða flokkast einnig undir heimsmet. Á þeim árum þegar gengi krón- unnar hefur ekki verið lækkað hefur ríkisstjóm-i in látið saimþykfcja lög á flestum þingum sem fal- ið hafa 1 sér skerðingu á lífskjörum og réttindum launafólks, og stendur þvílík árás einnig yfir um þessar mundir. Jafnframt hefur stefna ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum leitt yfir þjóðina stór- felldari verðbólguþróun en dæmi eru um í nokkru þjóðfélagi með svipaðar þjóðartekjur á mann; einnig þar er um heimsmet að ræða. Öll hefur þessi stefna leitt til þess að samtök launafólks hafa ver- ið neydd til að bera hönd fyrir höfuð sér, og hef- ur þó verklýðshreyfingin verið mjög seinþreytt til vandræða. Þau verkfallsátök sam háð hafa ver- ið á íslandi síðasta áratug hafa yfirleitt verið vam- arbarátta, viðbrögð við ranglátum aðgerðum stjórn- arvalda. Eign íslendingar heimsmet í glötuðum vinnudögum stafar það af því einu að stjórnar- flokfcamir íslenzku eiga heimsmet í óstjóm. JJins vegar er þetía ásfand sem íslendingar mega ekki una. Leiðin til þess er sú að knýja fram breytingar á stjómmálasviðinu. Sú staðreynd ætti nú að blasa við skýrar en nokkru sinni fyrr, að það er ekki hægt að stjórna íslandi svo vel fari í sífelldri styrjöld við samtök launafólks; þau sam- tök eru svo öflug hérlendis að óhjákvæmilegí er að 't’aka tillit til þeirra í öllum stjórnarathöfnum. En eigi að brjóta þeim skilningi braut á alþingi, verða launamenn að tryggja sér stóraukin stjóm- málavöld í næstu kosningum. Alþýðubandalagið er eini stjórnmálaflokkurinn hér á landi sem hef- ur sett sér það mark að vera baráttutæki launa- manna á vettvangi stjómmálanna, hliðstæður flokkur og hinir voldugu verklýðsflokkar í Vest- ur-Evrópu, hvort sem þeir kalla sig sósíaldemó- krata eða kommúnista. Vilji launamenn koma í veg fyrir að ríkisvaldið sé misnotað á sama hátt og gert hefur verið síðasta áratug, verður það aðeins gert með stórsókn á stjórnmálasviðinu. — m. Úlfar og menn. — Athyglisvert erindi. Snjóflóðahættan á Siglufirði. Að þessu sinni birtum við þrjú stutit bréf. Það fyrsta er firá Jóni Thor Haraldssyni, og er svair til „Föðuir“ vegna ummæla hans í síðasta Bæj- airpósti um sjónvairpsefni við bama hæfi. E>á er þáttur Sigurðar Blönúals „Um dag- inn og veginn“ enn til um- ræðu, og að þessu sinni er það B. Ök. sem um bann fjallar. Að lokum skirifar ABB bréf og gerir að umtals- efni snjóflóðin á Sigiufirði og hiugsanlegar vamir gegn tjóni af völdum þeirra. Vegna ummæla „föður“ í Bæjarpósti Þjóðviljans sikal eftirfarandi tekið fram: Ætlazt er til hjá Sjónvarp- inu, að þýðendur segi til um, þyk; þeim myndir börnum vairhugaverðar. Það er ekki með ödlu rétt, sem bréfrit- ari segir, að myndin um úlfa og lifnaðarhætti þeirra væri sögð ,,ekki við hæfi bama“, þulurinn komst að orði á þá leið, að „vafamál væri, hvort sum atriði myndiarinnar væru við bæfi bama“, og skiptir nú raunar ekki meginmiáXi. Þessi formáli var að minni tilhlutan bafðuir, ég þýdidi myndina. Fynsit í myndinni og svo nærri síðast eru löng atriði þar sem þessi veslings dýr eru hundieilt úr fluigvélum og skotin siðan til bana. Ef hlut- aðeigandi „föður“ þykja slik atriði vi'ð hæfi baæna sinna, þá er umræðuigrundivöiUjur enginn okkaæ í millum. Jón Thor Haraldsson. ★ Útvarpsráð hófst handa um þá nýbreytni í haust, að fflytja erindin um Daginn og veginn úr höfuðborginni út í sveditimar ef svo mætti áð orði komast. Það var skyn- samleg tilbreytni, svo lengi var þáttuirinn búinn að hjara hér í borginni við heldur dvínandi vinsælddr. Þetta bef- ur, að því er ég bezt veit, mælzt vel fyrir, endia þjóð- kunnir •merkismenn sem er- indin hafa fluitt. Engin til- raun skal gerð hér til að gera upp á milli erindianna. Þau munu öll hafa verið noiktouð góð. En ekkert þeirra mun þó hafia vakið verulega ait- hygli nema síðasta erindi skógarvarðarins á Hallorms- stað, enda vandar hann er- indi sán umfram aðra að því er virðist og er manna bezt máli farinn. En svo imdarlega bregður við, þegar erind; er ffluitt sem alþjóðar athygli vekur og lít- illega er blakað við þeirri stétt manna sem nú þykir ó- þarflega fjölmenn á land, hér, að þá fer útvaæpsráð að barma sér frammi fyrir al- þjóð. Slík ódæmi man ég ekki eftir að hafi komið fyr- ir áður. — Ég legg til, ef út- varpsráð lætuir efcki huggast, Þorvaldur Þórarinsson nær ekki bugarró sinni . afitur og Sigurður Blöndal verður fyrir einhverjum óþægindum vegna þessa erindis, þá verði bairm- inum í eitt skipti fyrir öll bægt frá útvarpsráði og þátt- urinn lagður niður. Mætti þá segja, að allt er gott, þegar endirinn allra beztur verðuæ. B. Sk. Kæri Bæjarpóstur. Nýlega var frá þvi skýrt í Þjóðviljanum, að bæjarstjórn Siiglufjarðar hefðd eitt sinn gert siamþyfckt um, að byigig- ing hiúsa í bænum, þar sem snjóílóðahættan væri mest, yrði með sérstöitou sniði, þannig að hom sneri að fjállsihlíð. Það fylgdi með, að þessari samþyktot hefði aldrei verið framfylgit utan einu sinni, og enn væru byggð hús á umræddra svæði, án þeiss að noktourrar varkámi væri gætt. Vegn,a snjóflóðanna á Siglu- firði undanfarin ár ætti bæj- arstjómin skilyrðislaust, að taka þeitta mál upp að nýju, annað hvort að sjá til þess, að samþytofctinni sé fram- fylgt eða gera aðrar ráðsitaf- anir til vamar gegn tjóni af völdum snjófflóða. ABB. Óskar Bjarnason: Lítil saga um gjald- þrot og glugga í húsi Þeigar fyrirtætoi ifara á haus- inn sem kaiEað er — veröa gjaldþrota — eiga stundum margir um sárt að binda sem skipt hafa við þau — fá eng- ar bætur fyrir fé sem þeirhafa greitt upp í viðskipti eða vöru sem átti að afíhendast síðar. Flestir þeár sem staðið hafa í húsbyggingum undanfarin ár — verið að byggja yfir sig — en flestir verða einhvemtíma ævinnar að standa í því, hér á landi, þeir kannast við eitt slíkt fyrirtæki sem seldii mönn- um gler í hús sín, svonefnt verksmiðjugler eða tvöífalt rúðu- gler, Fjöliðjuna hf. til heimális á ísafirði. Nú er fiyrirtæki þetta hætt að stairta íyrir aUIöngu og ^ er talið gjaldþrota. Veit ég um marga húsibyggjendur sem greiddu fyrirtækinu fyrirfram gler í hús sitt en fengu ekkert gler afhent þegair að skiladegi kom og ekki heldur fé sitt endurgreitt, og verða að sætta sig við svo búið. Undirritaður er einn þeirra sem orðið hafa fyrir búsifijum af þessu fyrirtæki — að vísu sem meðiimur í byggingarsam- vinnuféiajgi — en stjórn by@g- ingarsainwinnufélagsins var svo óvarkár, eða óheppin, ogreynd- ar með þeim ailra síðustu að gera samning við l»vtta fyrir- tæki og greiða fyrirfram u.þ.b. V,s verðs (kr. 178 þúsund í áre- byrjun 1968). Ekki er mér kumn sagaþessa fyrirtaekás að meinu ráði, nema það sem rekja má eftir blaða- fregmwn í Þjóðviljanum (og öðrum blöðum?). Fyrst mágeta fréttar á baksíðu Þjóðviljans 28. otot. 1967 undir fyrireögn- inni: Fjöliðjan hf. opnar verk- smiðju á Hellu. Fréttin er frá blaðamannafumdi sem haldinn var á vegum fyrirtætoisins skömmu áður. 1 fréttinni seg- ir að í báðum verksmiðjunum sé framleitt einangrunargler. Verksmiðjurnar séu tvö sjálf- stæð fyrirtæki, en stamdi að sameiginlegri skrifstiöfu á Ný- lendugötu 10, Reykjavfk, auk þess sé samvinna við fyrirtæk- ið Ramma hf. í Kefilavfk (Njarðvík) sem smíði staðlaða glugga í hús. Vericsmiðjan á Hellu starfi í leiguhúsnæði kaupfélagsins á staðnum. Það er talið upp hverjir séu í stjóm. Framkvæmdastjóri er Ingvar S. Ingvaireson — og það var hann sem kallaði blaðamenn- ina á sinn fund. 1 stjórm fyr- irtækisins á HeiMu er njefíndur Eyjólfur Bjairmason, ásamt Ing- vari. Eyjólfur er og firam- kvæmdastjóri þar eystra. Ýmislegt er sagt félaginu til ágætis — það hefiur reynzt lægra en aðrir í tiltooðum og viðskiptin ganga vel „Má geta þess að Framkværnidiane£nd Byggin garáætlunar (í Breið- holti) kaupir gler af Fjöliðj- unni hf“ segir framkvæmdastj. Sem sagt gott. Þessi bilaða- mannafundur heifiur vafalaust örvað söluna um sinn, enda þeir Eyjólfur og Ingvar dugdegir sölumenn. Meðal þeirrai sem glæptust á að gera samning við þetta fyrirtæki var bygg- ingarsa mv inn uifiélagið mitt oig greiddi fýrirfram Vs verðsins í víxlum, sem undir eins voru keyptir í Landsbankanum á ísafirði, en að þeám banka átti Fjöliðjan greiðam aðgang. Reyndar gerði flélagið mitt þennan samning gegn mótmæl- um og aðvörunum suanra h,ús- byggjenda sem höfðu vitmeslfcju um að éklki væri allt með fíelldu hjá Fjöliðjunni hf. En tilboðið var að visu læigst, en miuniurinn þó mjög lítiliL — hreinir smámundr. Getur þetta verið eitt dsemi af mörgumum það, að óvarlegt er að taka lægsta tilboði í viðsíkiptum, gagnrýnislaust. Nú, næisita bfiaðaflrétt a£ Fjöl- iðjunmi hif. er á fíorsíðu Þjóð- viljams laugardagdnn 18 maí 1968. Þar segir fírá gjaldlþmti Fjöiliðjumnar hf. Isafirði 50-60 aðilar hafi byrjað málareksíiii" giegn fyrirtækiinu vegna van- efnda á sammingium. Ýmislegt miisferli amnað er talið, vejvi.hjá fyrirtækinu. Málsrannslókn haf- in hjá bæjartógeta á Isafirði þanm 20. apríl. Saigt er að mál- ið sé komið tii! saksóknara rík- isins (hefiur og verið þar síð- an). Stærsti viðislkiptavinur fyrirtækisins er Framikvæmda- netfnd Byggingaráætlunar, Ikeypti gler í 312 íbúðir í Bredðholti sem átti að afhendasit í fyrra sumar (þ.e. 1967) og helfiur nú riftað samndngum, m.a. vegna galla á vörunni og ýmistags annars (tómar glleriristur af- Framihald á 9. síðu. María Pétursdóttir: Rauði krossinn Hver ætli viðbrögð manna yrðu ef fréttafllutningur i fjöl- miðlum hætti að leggja rnegin áherzlu á stjóimmálalleg átök, styrjaildir, glæpastarfsemi, f fkniiyfj aneyzlu, náttúruham- fairir og ýmiisslkonar meiri og minniháttar slys, eða aðraræsi- fregnir? Ætli mönnum félli rniður, ef þeir ættu von á því næstu márniði og ár, að helztu fréttir á foreíðum blaða vænj um afretk og starfsemi alþjóða- samtaika og einstakilinga, sem vinna að því að hjálpa þarsem vandamál eru á ferðinni? Gæti það ekki öllu firemur verið mannkyninu til heillla, að heyra oftar og vita meira um starfsemi Alþjóðiaheilbrigðis- stofnunarinnar, Bamahjálpar Samednuðu þjóðanna, Alþjóða- vinnumálastofnunarinnar cg Matvæla- og landbúnaðar- stafnunar Sameinuðu þjóðanna? Samtímamienn okkar hafa leit- að iausnar á fjölmörgum vanda- mólum, sem mienn hafa urfí aldaraðir átt við að’ stríða, mjög ofit með þeim árangri, sem æitla mættd að oftirtektarverður væri. Einhverjir muniu svara því til að nú sé hsegt að fýlgjast vel með atburðum líðandi stundar um aillan heim og okihur beri að gera það, þvi sdnmdeysi um annarra hjálparlþörf sé mönn- um vansæmd, en vitneskjanum hörmungar og böl eági aðverða til að vekja dtokur til umhugs- unar og athaíha. Þó frétta- flutningur þjóni þessum tál- gangi að vissu marki, er hætt við að offiraimleiðsla þesskonar efinis kunni að sljóvga við- brögð manna til jákvæðra at- hafna og geti stundum bein- línis verkað 'til tjóns á ýmsan hátt. Til þess að hjállp berist sem bezt til þeirra sem hennar þarfnast, verður áhrifaríkast að sem flestir styðji að þeirn fé- lagasamtökum, er forystu hafa um þá starfsami Rauði krossinn Fá eru þau samtök meðal þjóða, sem njóta sfiíks trausts og almenningshýlli sem Rauði krossinn. Er það tvennu að þakka, hvereu vél hann hefur varðveitt Wutfeysi sítt og þess yfirgrdpsimikla og lodsamllega lítonar- og björgunaretarfs sem hann vinnur þrotlaust að. Rauði kross Isiands hefur starfað nærri hólfa öld og starfa deildir hans víðsvegar um landið. Verkefnin hafa einkum verið margvístag hjálp- arstörf, sivo sem fjársöfnun til bágstaddra, sjúkrafflutningur, kennsla í skyndihjálp, hjálp við sjútoa í heimahúsum, blóð- söfnun, sjúfcravinastajrfsemi o.fl. allt í samræmi við tillgang Rauða kross Islands. Hl'utverk Rauða kross Isllands er m.a'. að vinna að aukinni starfsemi að mannúðarmálum og að auka þekkingiu á þvd sviði til þess að samiúð, skilningur, sættir og samvmna takist mdlli þjóða heimsins , Árlegur merkjasöludagur Rauða krossins er að vanda á ösltoudaginn,' og er vo-nazt til, að almenninguir taki merkjasöúu- fódki vell oig kaupi merki. Því fé sem inn keimur verð- ur vel varið, því að verkefni eru mörg og brýn. Þá vil ég hvetja menn til að kynna sér starfsemd Rauða krossins og gerast aðilar að honum, sivo hann megi veffða sem öílugast- ur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.