Þjóðviljinn - 07.03.1971, Síða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1971, Síða 3
Á tímajbilinu júlií-oktáber ár- ið 1068 efndu stúdentar og verkamenn í Mexíikó'borg til mótmœlaganga. Þeir hirópuðu: Niður með stjórnina, eða Enga Olympíuleikia, við viljum bylt- ingu. Burt með Diaz Ordaz fbnseta. Áhlaup var gert á skóJia, hásikólum var lokað, fjöldafaandtökuir gerðar Fyrstu fórnardýrin féllu í valinn, miklar mótmae'laaðgerðir, enn Qedri fórnairdýr • • ■ Herinn var ' við öllu búinn. Talað vaT um alþjóðlegt sam- særi kommúnista, Mosikvu-Pek- ing-Havana. H vatn ingarr æður voru fluttar: — fyrir Mexíkó — í niafn; Olýmpíuleikanna — fyrir málstað frelsisins. Síðan skeiðtlðu íþróttaigarp- ar inn á völlinn, einkennis- klæd'dir. kártir eða æðrulausir, girunlausir um það, sem í vændum var. Mexíkaniaihöittum var veifiað, gitarmúsik ómiaði, serenötur voru sungnar á Garibaldatorgi. Guli, siifur, bronz. íþróttamenn settu hraðamet. en löigregla og her settu enn meiri hraðamet í morðum á saklausu fólk; á Menningartorginu 3. október. Véibyssuir, riffiar, sprengjur, — allt var tekið í notkun. Op- inberar heimiidir: 44 fóirust. Riaunveruleg tala óþekkt og mun a'ldireí ver'ða kunn. í janúar 1971 hafia stúdentar í Mexiíkó gefið út um 600 blað- síðna bók, ,,Réttarhöldin eftir Ólympíuleikana í Mexikó 1968. ákærur og málsvöm" Þair kemur það fram, að eftir uppreisnina hafa um 150 sitúd- entair, blaðamenn og prófessor-. air verið dœmdiir í 3ja til 17 ária fangelsi. Þótt mikið hafi verið skrifað á sínum tím’a um atburðina 3. okt. hefur verið hljótt um réttarhöldin, sem i kjölfar þeirra kiomu, ekki sízt vegna þess að dómana brestur viðhlítandi forsendur. og þeiir eiga sér aðeins nútímahliðstæð- ut í réttarfairi einiræðisríkj'anna Spánar og Grikklands. Dómarnir Oarlos Martin del Campo Ponce de Leon, stúdent við heimspekideild háskóians í Mexíkó, var ákærður fyrir að hafa hvatt til óeirða. hafa stað- ið í sambandi við glæpamenn og ásælast eignir annarra, einnií* fýfW'^'áð bafia ráðizt á opinber siaimgöngiutæki, baft Gleymskan er mikil og fangelsin rúm Þannig hófst það: stúdentar á Mennin gartorginu Fjöldamorðin á Menningartorginu í Mexíkó- borg 3. október 1968 hafa aldrei verið rannsök- uð til fullnustu og litlar líkur eru á, að það verði nokkurn tíma gert. Sámkvæmt opinberam heimildum „fórnst“ 44, en aðrir, sem kannað hafa málið, fullyrða, að lögregla og hcrmenn hafi drepið a.m.k. 300 manns í óeirðunum. I kjöl- far þeirra fylgdu mörg og Xöng réttarhöld, og enn sitja margir í fangelsum án þess að dóm- nr hafi nokkra sinni verið kveðinn upp yfir þeim. 150 stúdentar, prófessorar og blaðamcnn hafa síðan verið dæmdir í 3ja tíl 17 ára fang- elsi, ákærðir m.a. fyrir morð, rán, uppreisnir og fyrir að hafa hvatt tii uppreisna. Kvenlög- fræðingi nokkrum var sleppt gegn því að hún undirritaði yfirlýsingu um, að hún myndi aidrei fratnar taka þátt í stjórnmálastarfsemi. Ef hún brýtur gegn því, á hún yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm. . Stúdentar undir byssukjöftum — marg'r dæmdir, fleiri bíða enn dóms. vopn með höndum, íramið morð. beitt handbafa lagianna ofbeldi og gert uppredsn. Vitni ákæruvaldsins: edngöngu lög- reglumenn. Dómur: 17 ára ó- skilorðsbundið fangelsi. Socrafes Amado Campos Lemuis, Jose Carlos Andrade Ruiz. Jose Pineiiro Guz- man og 2C aðrtr. allir stúdent- ar við fyrrnefndan báskóla. Á- kærðir fyrir sömu glæpi. Dóm- air: 16 ára óskilorðsbundið fangelsi. 9 prófessorar, lögfræðingar og blaðame.nn ákærðir fyrir að hvetja til að taka þáitt í upp- reisn. ásælast eiguir annarra og hafa framið rán. Þeir voru dæmdir í 10 ára fiangelsi. í þessum hópí var blaðamaður- inn Manuel Marcue Pardinas, sem bandtekinn var vi'$ mót- mælaaðgerðir í september 1968. Meðal ákærugagnia gegn hon- um var ljósimynd, þar sem bann sést ásamit Júrí Gagarin, Lazaro Cardenas, (fyrrum for- seti Mexikó), Emesto Guevara og Fidei Castro. í þessum hópi var einnig prófessor Eli de Gortari. og hann var m.a. á- kærðuir fyrir að hafa séð um „ólöglegia hjónaivdgsiu" í fyxr- nefndium háskóla, ennfremur fyrir að bafa verið í fremstu röð við fjandisamlegar aðgerðir gegn ríkissitjómmni. Þar að auki væri hann kommúnisti, eins og allir eða svo til ailir, er ákærðir vórú. . • " ’ Arturo Martinez Nateras, stúdent við háskóiiann í Nu- evo Leon. Ákærður fyrir morð, uppreisn, árás á bandhafa lag- anna og einnig fyirir að hafa haft sambönd við glæpamenn. Hann var dæmdur í 14 áira ó- skilorðsbundið famgeisi. 28. stúdentar, ríkisstarfs- menn verkamenn og mennta- skól.akenn arar, ailir ákærðir fyrir ag bafa hvatt til og tekið þátt í uppreisn. Þeir voru dæfriidir í 3jia til 8 ára fangéisi. 10 aðrir siaiktoorningar, þ.á.m. 3 útlendingar ákærðir, fyrix uppreisn og dæmdir í 3ja áira fangelsd. Alls 68 menn Hafa aldrei verið dæmdir Við þetta bætast menn, sem sitja i fangelsum ákærðir, en fæstir dæmdir fyrir „uppreisn gieign ríki'sstjóminni* ‘. Ekki er vitað með vissu, hversu miairgiir þeir eru. Meðal þeirra ©nu blaðamaðurinn Victor Rico Galan og Menendez Rodriguez aðalritstjóri vikublaðsins Por que. Sá síðamefndi hefux ver- ið ákærður opinberlega fyrir að hafa skipulagt neðanjarðar- hreyfingiu í Suður-Mexíkó, en þrátt fyrir mikla viðleitni hef- ur yfirvöldunum ekki tekizt að finna annað ákæmnni til stað- festingar en nokkira falda ein- kennisbúninga og snjáðan bakpoka. Tvö vitni gegn Menendez Rodriguez. sem sagt er að hafi tekið þátt í skæruþjáifun ■£■ flokki hans, eru búsettir í Bandaríkjunum, og ekki á lista yfir hina ákærðu. 9 aðrir hafa verið ákærðir og fangelsaðir fyrir þátttöku, og miangir þei’nra þekkja ekkeirt til Men- endez Rodirigruez. Þeir, sem málinu eru kunnugir telja, að búast megi við 16-18 ára fang- elsi á hendur „höfuðpauirun- um“ í máli þessu! Að undanförnu og sennilega vegna forsetaskiptanna í land- inu hafa 9 manns, sem ákærð- irr voru fyrir þátttöku 1 aðgerð- um vdð Olympíuleikana, verið látnir lausir með vissum skil- yrðum. Þesisi skilyrði sýna hversu pólitískir dómiamir eru og lúta geðþótta yfirvaldianna. Til að mýndia hefur lögfræð- ingiurinn Adeiia Saiazar de Castillejos varið látinn laus gegn því að undirrita ytKrlýs- ingu. þar sem hún loflar að tiakia framvegis engan þátt í stjóm- m álastarfsemi. Verði þessu skilyrði ekki fullnaagt. á hún yfir höfði sér 20 ára óskiiorðs- bundinn flangeJsisidóm. Saigt er, að svipaðra yfirlýsinga hafi verið krafizt af öðrum, sem látndr varu lauisir. Á bak við tjöldin Yfirvöld í Mexíkó bafa vqpð méiirá en viljuig tii að í»aifla Framhald á li3. síðu. Tvö rússnesk ljóð Novella Matvééva: Fullkomnun F'U'llkominun ég óttast öðru fremur óttast jafnvel mína eigin tinda þar hvílir snjór og orðin frjósa í hel þau dreymir um að kom'ast niður í dalinn Mér leiðist þetta jafna, þreytta ljós sem hvílir á þeim hefðartindium ljóðsins sem engar leiðir liggja framar frá hvorki upp né heldur niður aftur En huiggarar því hvísluðu í gaar að fullkomnun sé hvergi í heimi að finna ég hefði átt að æpa hátt af gleði - en stundi upp í sitaðinn: Guð minn góður . . . (Úr bókinni „Sál hlutanna“) Andrei Voznésénskí: Andheimar ■ V "(Úr bókinni Andheimar. Menn rugli forskey.tinu •sem hér er svo mikið notað ekki að ráði saman ,yið andatrú.) h) jpranni minn er Búsakín bókari líkur þerripappír en yfir honum sem blásnar blöðrur Ijóma miklir Andhei’mar í þeim svífur galdrakanl og stýrir öllum sviðum, geimsins And-Búkasikín, akademík og Lollobriigídum mjúkum klappar En And-Búfcaskán sýnir sér í fölum þerripappírslit Lengi lifi Andheimar! Draumóramenn í leiðinidum Án heimskra — engir vitringar né vinjar án eyðimarkanna Engar konur — aðeins andkarlar í skógunum öskra andvélar Tii er jarðarsalt og fjarðarrusl en fálki án höggortns veslást upp Ég elsika mína krítikena Á hálsinum á einum þeirna hvílir ilmandi og nakið heljarmikið andhöfuð! . . . Ég sef við gluigga galopma en yfir blístran stjömuhnap og sfcýjakljúfa-grýlukerti á jarðarbelgnum hanigia mörg Og undir mér með haiusinn niður gengur þú sem gaffall niðun í jörðu. léttlynt fiðrildi — miitt þykkjuilaiusa andheimslkníM! Til hvens halda á miðri nóttu Andhedman á stefniumót? Til hvens sitj'a þeir saman tveir og gllápa sér á sjónvarpið? Þeir munu efcki skiljia hálfan frasa þeirna fyrsta tilnaun er síðust eins Og eynun þeima rauðu loga eins og þar sætu fiðrildi . . . . . . Ein fnóðleiksrotta mig fræddi á þvi að Andheitnar vænu edntómt bull Hálfsofandi ég bylti mér — Skyldi sá fjandi segja satt? Köttur minn sem útvanpskassi veiðir heiminn í sitt græna auga Árni Bergmann snaraði úr rússnesku

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.