Þjóðviljinn - 27.03.1971, Page 1

Þjóðviljinn - 27.03.1971, Page 1
Vfíja að tekin verði fyrir tillagan um breytta utanríkismálastefnu íslendinga Laugardagur 27. marz 1971 — 36. árgangur — 72. tölublað. fuu manna sendinefnd. frá Víetniaimhreyfingunni og Menn- ingar- og friðarsamtökum ís- lenzkra kvenna, gekk í gær á fund forseta sameinaðs þings og aflhenti honum ástooran. Er þar farið fram á að þings- ályktuniartill. Magnúsar Kjart- I®- Tillaga Geirs og Jónasar um helmingsafnám skerðingarinnar felld 19:15 íhaldið og Alþýðuflokkurinn verndu hlutaránið frá 1968 □ Alþingismenn Alþýðuflokksins og Sjálfstseðisflokks- ins virðast enn ekki skilja hvemig sjómenn líta á hlutar- ránið 1968. í gæir felld'U þeir í meðri deild alþingis. 19 talsins, breytingartillögur sem Geir Gunnarsson og Jónas Ámason fluttu um að helminga þegar í stað skerðingar- ákvæði kaupránslaganna. Voru tillögumar fluttar sem breytingatillögur við st jómarf rumvarp, vegna þess að meiri'blutinn í sjávarútvegsnefnd neðri deildar neitar að afgreiða úr nefndin-ni frumvarp Geirs og Jónasar um af- ná’m þvingunarlaiganna frá 1968. <$>- anssonar og Sigurvins Einars- sonar varðandi breytin-gu á ut- anríkisstefnu íslendinga m.-a. gagnivart Kína, Þýzkalandi og Xndó-Kína verði tekin til um- ræðu og a-fgrei ðslu hið allra fyrsta, Forseti a-lþingis, Birgir Finns- son, tók við skialinu frá fiull- trúum VNH og MFÍK en þeir voru 5 frá hivorum samtötoum. Til-l-agan er svohljóðandi: „A-lþingi ályktar að skor-a á ríkisstjómin-a að beita sér fyr- ir því á aðlþjóðavettvangi: að ríkisstjómimni i Pekin-g verði falið að f-ara með um-boð Kína hj-á Sameinuðu þjóðunum og í öðrum a-lþjóðasamtökum; að t>æði þýzku ríkin fái aðild að Sameinuðu þjóðunum og öðr- uni alþjóðasa-mtök-um og hljóti söm-u stöðu að alþjóðalögum og tíðkast í eðlilegum samskiptum rí-kj-a; að B-and-aríkin hætti styrja-ld- araðgerðum sínum i Indó-Kína og k-alli heri sána heim, svo að landsmenn fái sd-álfir aðstöðu tii þess að leys-a vand-amál sin.“ Þessir alþingi-smenn felldu tii- lögumar um að helminga kauip- ránið frá 1968: Pétur Sigurðsson, Sigurður Ingimund-arson, Eyj- ólfur K. Jónsson M-attbía-s Á. M-athiesen, Ásberg Si-gurðsison, Birgir Finnsson, Birgir Kjar- an, Bjiartmiar Guðmundsson, Braigi Sigurjónsson, Emil Jóns- son, Friðjón Þórðarson, Geir H-ail-grímsison, GuðLau-gur Gísl-a- son, Gunn-ar Gíslason, Ingólfur Jónsson, Jóhann Haflstein Jón-as Pétursson. Miatthlíias Bjama-son, Páþni Jónsson. Pétur Sigurðsison gerði grein fyrir atkvæði sínu á þá leið, að Alþýðubanda- lagið Fræðslunefnd Alþýðu- bandalagsins gengst fyrir fundi n. k. þrið.judagskvöld kl. 8.30 í Lindarbæ. Þar mun Þröstur Ólafsson hag- fræðingur ræða um „eymd hagfræðinnar". — Er það tilraun til þess að útskýra hvemig vísindagrein verð- ur að hugmyndafræði. eftir að lögin voru sett h-afi sjó- menn fengið ýmsu framgen-gt, lífeyrissjóðum o.fl., og h-a-fi sjó- m-annasamtökin ekki metið það sem skyldi. Teldi hann fuil-a þörf að þa-u gerðu það, en hann treysti ekki flutningsmönnum breytingatillögunn-ar til þess. Pétur var einn þeirra þin-g- m-ann-a sem 1968 samþykktu þvingun-arlögin gegn sjómönn- um. þrátt fyrir mótmæli allr-a s j óm anniasamtaka. Þeir sem vildu samþykkj-a tillögu Geirs og Jónasar að dreg- ið væri um helming úr kauprán- inu voru þessir: Ágúst Þorvalds- s-on, Bjöm Páisson, Geir Gunn- arsson, Ha-raldu-r Henrysson, In-gvar Gíslason, Jón Kj-art-ans- son, Jón Skaftason, Jón-a.s Ám-a- son, Lúðvífc Jóaepsson, M-a-gnús Kjartansson, Si-gurvin Ein-ars- son, Stefán Vai-geirsson, Stein- grímiur Pálsson Vilhjáilmur Hjálm-arsison og Þórarinn Þór- arinsson. — Gísli Guðmunds- son greiddi ekki atkvæði. Stjóm-arfrumvarpið, sem var einungis um að draga 6% af 2-2% sem tekin eru af óskipt- um a-fla hand-a útgerðarmönnum þegar 1-andiað er erlendis, var samþykkt samhljóða og afgreitt sem lög í gær. Það var lækkun- in sem tókst að knýja fra-m með kjaradeilun-um í vetur Frumvarp um launa- kjör alþmgismanna Þingflokkarnir hafa komið sér saman um flutning frumvarps um þingfararkaup alþingis- manna, og hefur fru-mvarpið verið samþykkt óbreytt af neðri deild, en á eftir að fara gegnum efri deild. Frumvarpið er þannig: 1. gr. 1. mólsgr. 1. gr laganna orðist svo: Loðnuafli Norð- manna milj. tonn BEIRGEN 2073 — Ekikert lát er á loðnuafla Norðmanna þessa vetr- eirvertíð og hatf-a nú veiðzt þar yfir miljón tonn af loð-nu Sam- kvæmt upplýsdngum loðnuslkrif- stotfunnar í Honn-ingvág komst heildarafOinn í daig upp í 10,5 mdlj. hekitólítra (1.018.500 tonn), en tíu millj. hektólítnair veiddusit ySr allia vertáðina- í fyrra- Aliþin-gismaðu-r nýtur launa sam-kvæmt launaflokid B 3 í kjarasamningi um la-un starifs- man-na ríkisins, og greiðist l'/l2 hluti árslauna mánaðarlega. Lau-nin greiðist frá byrj-un næsta mánaðar eftir kjördag og til loka þess mónaðar, er kjörtíma- bili lýkur. 2. gr. Á eftir 1. gr. laganna komi ný gr., svo hl.jóðandi: Starfsmaðuir nfkiisins eða rik- isstofnunar, sem er ailþingismað- ur og aðeins getur gen-gt starfi sínu miUti þinga, skal auk þing- fararkaups aðeins fá greidda 3710 h-luita árslauna. Startfsmaður, sem gegnir starfinu með þingsetunni oig mætir daglega til vinnu, ska-1 njóta 3^5 árslauna. Elf starfs- maður launar sjálfur þann, er gegnir starfinu í fjarveru hans, skal hann fá það endurgreitt. Ákvæði greinar þessarar giida ekki um ráðherralaum. 3. gr. Lög 1. júlí 1971. Yahya forseti Einn af mörgum mótmælafundum Bengala í Dacca undanfarnar vikur þessi öðlast gildi Mujibur Rahman lýsir yfir sjálfstæði Bangla Desh Borgarastyrjöldin breiðist út um allt Austur-Pakistan — Alger ritskoðun hindrar fréttaflutning Leitin bar ekki árangur Leitin að drengnum frá Ytri- Njarðvík, Nirði Garðarssyni, sem týndur hetfur verið frá því í fyrradaig var haldið áfram í gær en bar ekki árangur. Um 200 m-anns, þar af margir skólaunig- lingar og sj-álfboðaliðar aðrir, leituðu. Var leitað í kringum Njarðvíkur, á landi og þyrlur fluigu yfir svæðið. Firam frosk- menn kötfuðu í Nj-a-rðvíkurhöfn í gær í leit að drengn-um. f gærmorgun var gengið á fjörur á stóru svæði frá Stóru- Sandvík, þar sem Hauikur Han- sen hivarf á miðvikudagskvöld. Voru það m.a. sjólfboðaliðar frá Loftleiðum sem gengu fjörur. Er nú höfð stöðug gæzla í fjör- unni á svæðinu NYJU DELHI, KARAOHI 26/3 — Bor-garastyrjöld er skoll- in á í Aiustur-Pakistan og lýsti leiðtogi la-ndsi-ns, Muji-bur Ra-hma-n fursti, j dag yfir s'jiálfstæði þess undir nafninu Bangla Desh (Heimaland Bengala) um leið og hann s-a-gði það úr lö-gum við Vestur-Pakis-tain. — Fregnir bárus-t í daig a-f hörðum bardögum milli austur- o-g vestur-pakistanskra hersveita í mörgum borgum austu-rhlutans ti-1 Nýju Dehli í Indlandi, en aligerri ritskoðu-n hefur verið komið á í Aust- ur-Pakistan og fengu erlendir blaða-menn í höfuðboiFginni Dacca ekki að senda frá sér neinar fréttir eftir að börga-ra- styrjöldin brauzt út og sjálfs-tæði var lýst yfir. Fréttir um sjáifstæðLsyfirlýs- inguna bárust gegnum leynilega útvarpsstöð og var lesin upp af ónafngreindum talsmanni Múji- burs fursta. Austur-Paikistan er skilið frá Vestur-Pakistan með um 1600 km breiðu belti indversks lands og var af Indlands h-álfu verið að herða landamæra-vörzluna í kvöld þar sem óttazt var að borgarastyrjöldin kynni að breiðast innyfir indversk lands- svæði. Forseti Pa-kistans, Yalhya Khan hershöfðingi, sakaði í dag Muji- bur f-ursta og fylgismenn hans um landráð og bannaði alla pólitíska starfsemi í Aiustur- Pakistan. Flokkur furstans. Awami-flokkurinn, var bannaður og útgöngubann sett á í Dacca og mörgum öðrum borgum. Samkvæmt fregnum sem bá-r- ust til Indlands stigu a. m. k. 10 þúsund vestur-pakistanskir hermenn á land í Austur-Paki- stan f d-ag til viðbótar þeim 60 1 þúsund -hermönn-um landsstjórn- arinnar sem fyrir voru í austur- h-lutanum. Börðust Ihreinar aust- ur-pakistanskar herdeildir og lö-greglulið heknamanna gegn vestuirhermönnum wm allt land- ið og féll fjöldi úr báðum liðum, að sögn indversku fréttastofunn- ar PTI (Press Trust of Incfia). Tikka Khan yfirtherforingi, sem er æðsti maður stjórnarhersins í Austur-Pakistan, sagði í dag að ástandið væri al-gerlega stjóm- laust, en sfðar bair (opintoera) útvarpið í Dacca það tíl baka og lýsti yiffir, að yfi-rvöldin hefðu allt á sími valdi. Mujibu-r Rahman fúrstt skor- aði í dag á íbúa Aus-tur-Paki- stan að berjast hvarvetna gegn óvininum um allt „Ban-gla Desb“ (Heimaland Bengala). 75 miljón- ir Ben-gaia væru ekki lengur borgarar Pakistans, heldur hins sjálfstæða Bangla Desh, var sagt í yfirtýs-ingu hans gegnum leyni- legu útvarpsstöðina. Lengi hefur verið talsverð sundurþykkja milli. Austur-Paki- stana og hinna rikari Vestur- Pakistana, sem að sögn Muji- bur fursta hefur verið hyglað af rijkisstjóm Yahya Khans, og hetfur hættan á algerri sundr- ung aukizt að undanfömu því ver sera samningaviðræður furstans og tforsetans hafa geng- ið. Til alvartegra óeirða kom í Austur-Pakistan i byrjun mán- aðarins og fyrir hálifiri annarri viku för Yahýa Khan forseti til Dacca til viðræðna við Mu-ji- bur Ralhman. Formaður stærsta stjómmálaflókksins í Vestur- PaJkistan, Zuificar AIi Bhutbo utanríkisráðherra kom svo til þátttöku í viðræðunum fyrir nokkrum dögum, þótt hann hefði reyndar fyrst lýst yfir, að þær væm ekiki til neins. Upip úr sauð fyrir tveim dög- Framhald á 9. síðrjL. Báðust undan að ’ mæta Alþýðu- bandalaginu Fyrir nokkru skoraði Al- þýðubandaiagið í Skaga- firði á Sjálfstæðisfélögin í Skagafirði til kappræðu- fundar um þjóðmál. Gert var ráð fyrir að fundurinn yrði í dag, laugardag, en nú stendur sæluvikan sem hæst. Var algengt hér áður fyrr, að efnt væri til stjórnmáiafunda á sælu- viku, þótt það hafi nú Iagzt af um hríð. Fyrir skömmu barst Ai- þýðubandalaginu hins veg- ar bréf undirritað af for- mönnum fjögurra Sjálf- stæðisfélaga í Skagafirði, þar sem þeir biðjast undan því að mæta Alþýðubanda- laginu á kappræðufundi og bera þvi við, að með vor- inu muni verða nmræðu- fundir allra stjórnmája- fiokkanna um þjóðmál ' í sambandi við kosningamar. Útflutningur á blávatni og ölkelduvatni Stofn-að hefur verið hér í Reykj-avík, fyrirtæki sem ætl- ar að hefja útflutning á vatni og ölkelduvatná. Heitir það ís- vatn h.f. Einn af stofnendum fyrirtæk- isins er niðursuðufræðingur. Flestir stofnenda eru búsettis hér í Reykjayik utan einn bú- settur í Borgamesi. Danir unnu 16:14 Norðurland-ameistaramót pilta í handknattleik fór fram í Laug- arda-ls-höllinni í gærkvöid. f fyrri leik va-nn Danmörk í-s- land 16:14, en í síðari leik unnw Sví-ar Norðmenn 13:12 Linnulausar jarðhræringar í Hveragerði í afían gærdag Frá því á 10. tímanum í gær- morgun og fram eftir degi fund- ust allmiklar jarðhræringar í Hveragerði, og sam-kvæmt upp- lýsingum jarðeðlisfræðideildar Veðurstofunnar voru upptök þeirra flestra um 40 km. frá Reykjavík eða í námunda við Hveragerði Upptök sterkasta skjálftans voru í um 30 km fjar- lægð, eða í Henglinum. Yfirieitt voru kiippir þessir gnunnir, og mæddust fflestir undiir 2 stdguon á Richter-kvarða, en sá snarpasti, sem m-ældist ki. 15,06 reyndist um 3 stig. Elklki bárust Veðurstofunni tálkynningar um jarðsikjáltfta nern-a flró Hveragerði, en sennilega mun þeima einníg haf a orðið vart í Stoíðaskálanum í Hveradölum, Jaröskjóitftar á hverasvasðunum eystra eru aftltíðir, að sögn Raign- ars Stefiánssoniair jarðskjálfta- fræðings, en sjaMan eins swarpií og í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.