Þjóðviljinn - 27.03.1971, Side 2

Þjóðviljinn - 27.03.1971, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖÖVŒDUONN — LaugaíKiagitr 27. marz 1071 mr A Sundkonur Ægis tryggðu féiagi sínu sigur í stigakeppninni Árangur í Bikarkeppni SSÍ lofar góðu um NM í sumar □ Mjög góður árangur náðist í flestum greinum í fyrstu bikarkeppni Sundsambands íslands og voru sett 17 ís- landsanet í mótiniu, eins og sagt hefur verið frá í Þjóðvilj- anum. Hæst ber árangur Leiknis Jónssonar í 200 m bringu- sundi, og er met hans bezti árangur á Norðurlöndum í þeirri grein á þessu ári. EÉtir þetta glæsilega mót mun íslenzka sundfólkið miða aefinigarnair við að vera í sem beztu formd, er Sundmót Norð- urlanda verður hér í Reykja- vik í siumar, og er það í fyrsta sinn að Norðurlandamótið er haldið hér á landi. Árangur í bitearkeppninni lóíar svo sann- arlega góðu um frammistöðuna á NorðurLandamótinu. í stigatoeppninni sigraði Æg- ir með meiri yfirburðum en búizt hafði verið við, og er nú kominn í Ijós árangur af ágætu starfi þjálfara félagsins, Guð- mundar t>. Harðarsonar, en hann hafur sem þjálfari Ægis nú f nokikiur ár lagt alla á- herzlu á yngsta sundfólkið, og nú er það komið fnam sem afreksfólk, Einkum er það áberandi í kvennagreinum, aö Ægir heíur sótt á, enda virðast þær sundkonur sem beztar hafa verið undanfarin ár, EHen Ingvadóttir og Sigrún Siggeirs- dóttir, vera í lítilli æfingu. 1 karlagreinum sigraði Guö- mundur Gíslason í fjórum greinum og setti f jögur íslands- met, þannig að hann hefux aldrei verið betri en nú. Leiikn- ir sigraði í þrem greinum og Finnur Garðarsson og Gunnar Litla Bikarkeppnin hefst i dag með leik milli ÍA og ÍBH Þótt sagt sé að knattspymu- tímabilid hér á lalandi ljúki siðla hausts er það svo að vetr- aræfingaleikir landsliðsins koma í veg fyrir að knatt- spyrnan liggi nokkurn tima í dvala. Þó er það þannig að þegar voriS náigast og fyrstu knattspymumótin befjast, finnst manni knattspyrnutímabilið befjast. Kannski er þetta bara gamall vani. Fyrsta mótið á þessn vori hófst um sáðustu hdgi, en það er Meistara- keppni KSÍ. t dag hefst svo annað mót, Litla bikarkeppnin, með þátttöku IA, IBK, ÍBH og Breiðabliks. Fyrsti Ieikurinn verðurbáður uppi á Akranesi og leilka Hafn- fixðingar þar við heimamenn, íslandsmeistara lA. Það hefur lengi verið vitað að Hafnar- fjarðarfélögin Haukar óg FH elda grátt silfur saman, en nú fyrst keyrir um þverbak, þar sem IBH sendir ekki Hafnar- fjarðarúrval til Litlu bilkar- keppninnar, héldur munu fé- lögin leika til slkiptis undir merki tBH. Til að mynda miunu Haulkar Ieika við Skaga- menn í dag og þá væntanlega FH undir merki IBH næsta leik. Að sjáHfsögðu er ekkert við því að gera að liðin leiki svona, en heidur er lítill í- þróttaandi rikjan<íi þegar fé- lögin geta ekki kornið sér sam- an um lið, eða öðru vísi verður það akki skilið að þau skuli leika undir merki IB(H sitt í hvom lagi. Leikur ÍBK og Breiðabliks fer ekki fram um þessa helgi, þar eð ÍBK leikur gegn Fram í Meistarákeppni KSl í dag M. 2.30 í Kafitavák. — S.dór. Litl- ar kröfur Otvarpsumræðumar um mengun og náttúruvemd slkiáru ság allmilkid úr venjuitegum umrœðum frá AJiþingi Is- lendínga, þar sam aftast er riætt um það sem kallað _er ,^Imenn stjórnmál". Þótti mörgum forvitnilegt að fylgj- ast með því hiverju valdi þingmenn næðu á annars háttar viðfangseftm. Dómar hlustenda um það efni eru vafaHaust á ýmsa lund, en þó munu flesitir sammála um það að málflutnmgur forsætisráð- herrains haifi á köfllum verið öífugu roegin við skaðleysis- mörfk almenns velsæmis, ekJd sízt þegar hann bóf persónu- legar árásir á vísindamenn sem áttu þess engan ioost að bera hönd fyrir höfuð sér. Þó tók steininn úr þegar réð- herrann lagðd útaf rannsókn- um vísindiamanna með þvi að snúa staðreyndum gersamlega við. Hann hélt því semkunn- ugit er fram að flúormengun hefði farið minnfcandá eftirað álbræðisllaín tðk tiil sitainfa. Sagði hiainn að flúoraniagn í bairrá fré 1960 hefðá reynzt meira en í barri frá 1970 og væri þessi staðreynd til sönn- rmar um minnifcandá mengun. Var svo að skilja á ráðherr- anum að álbræðBian væri raunar miðstöð sem hreinsaöi flúor úr umlhveirfi sinu, risa- vaxin ræstingarmiöstöð í þágu náttúrunnar. Ramnsókn sú sem ráðherr- ann sagði frá hafði riaunar sýnt þveröfugar niðurstöður. I fyrrahaust voru tekin sýni af baxri, annarsvegar a£ árs- siprotum frá 1960, hánsivegar af árssprotum frá 1970 Að sjálísögðu reyndist munmeira ftúormagn í barri frá 1969 en 1970 e£ þeirri einfölldu ástæðu að það var einu áii eldra, hafði haift einu ári lengri tíma tál að safna í ság efn- um, þar á meðal flúor. Barr- trén eru sem fcunnugt er sí- græn, nálamar falla ekki, og því hlaðast ýmiskomar efni upp f þedm ár frá ári. Sá munur sem var á flúonmagni í barri á sipmtum frá 1960 og í barri á sprotum frá 1970, gialf ofureínfaldlega til kynna hversu mikið flúormengun hefði aukizt á einu ári — en ekiki minnkað. Þegar forsæt- isráðheirra var bemt á þessa einföldu staðreynd á þingl daginn eftir stóð hann uppi eins og þvara og gat í emgu néttlætt ályktanir sínar. Hins vegar hefur hiomum láðst að réttlæta hinar frálleitu namg- færslur sínar í fjölmáðlumar- taskjum, enda þótt hannflytti þær í áheym aHþjóðar f skjóli hins háa eimbeettis síns. Að sjállfsögOu diettur emgum í hng að ráðherramn haifi vís- vitandi farið með rangt móil f ræðu sinni; hér var viafalaust um fljótfæmi að ræða. Em sú skýrimg bætir eklká vitund úr slkák. Til forsiætísróðherra ber að gera þá fcröfiu að hann kynni sér gaumjgæfilega þau gögn sem honum berast, m,a. frá vísindamönnumn, og viti urn hvað hanm er að tala. Ef atburður eins og þessi hefði gerzt í gramnlöndum óklkar, hefði hann va/flallaust haft aíl- variegar afleiðingar fyrirráð- herrann. En hériendis eru litlar kröfur gerðar til þeirra manna sem þó eru falin hin æðstu trúnaðarstörf. Meiri- hluti alþingis telur sjálfsaigt að forsætisráðherrann tilkynni væntanlega verðstöðvun með þriggja vikna fyrirvara í sjón- vairpl, og fáir virðast kippa sér upp við það þótt hann fari mieð staðlausa statfi um niðurstöður vfsándalegra rann- sókna. — Austri. Kristjánsson í tveim greinum hvor. Guðjón Guðmundsson frá Akranesi náði einnig mjög góð- um árangri, þótt hanm væri í skugga Leiknis á mótimu, og í 100 m bringusundi synti Guðjón langt undir eldra met- inu t»g var ekiki nema 1/10 úr sek. á eftir Leikni, enda var þetta mest spennandi keppnin í mótimu. I kvennagreinum sigruðu þær Helga Gunnarsdóttir og Vilbarg Júlíusdóttir í þrem greinum hvor, og eru þær fremstu sund- konur okkar nú. Salóme Þór- isdóttir og Guðmunda Gumn- arsdóttir sigruðu í tveim grein- um hvor og Hildur Kristjáns- dóttír í einni grein. Framkvæmd mótsins var með miklum ágætum, og urðu aldrei tafir á keppninni, þótt keppt væri í mörgum greimuirm og í möngum riðlum í hverri grein. Leikstjóri var Sölom Sigwrðs- son, yfirdómari Garðar Sig- urðsson, yfirtímaivöirður Guð- brandur Guðjónssom og ræsir Ólafur Einarsson. Úrslit stigakeppninnar urðu þessi: Ægir 299,5 stig, Armann 207, KR 149, HSK 102,5, IA 70, SH 43,5, UBK 34,5 og UMSS 6 stig. Úrslit í einstökum greinum uröu: KARLAR 100 m bringusund. Leiknir Jónsson, Á 1:10,6 Guðjón Guðmundsson, lA 1:10,7 Gestur Jónsson, Á 1:15,7 Erlinigur Þ. Jóhannss., KR 1:16,9 200 m bringusund. Leknir Jónsson, Á 2:31,6 Guðjón Guðmundsson, lA 2:36,1 Gestur Jónsson, Á 2:46,8 Flosi Siglurðssoin, Æ 2:48,4 400 m brlngusund. Leiknir Jónsson, Á 5:22,8 Guðjón Guðmundsson, ÍA 5:41,4 FIosi Sigurðssom, Æ 5:49,4 Sigurður Helgason, Æ 5:56,3 100 m skriðsund. Finnur Garðarsson, Æ 55,6 Gunnar Kristjánsson, Á 59,3 Sigurður Ólalfsson, Æ 59,3 Vilhjálmur Femger, KR 60,2 200 m skriðsund. Finnur Garðarsson, Æ 2:06,0 ., Friðrik Guðmundss., KR 2:12,7 ' Gunnar Kristjánsson, Á 2:12,7 Vilhjálmur Fenger, KR 2:16,6 Framhalld á 9. síðu. Norðurlandameistaramótið íslendingar mæta Norðmönnum ídag Islenzka ungllingalaudsliðið mætir Norðmönnum á Norð- uriandameistaramótinu í dag kl. 15. Þegar þetta er skrifað eru úrslit ekki kunn úr fyrsta leik íslenzka liðsins víð Dani, en eins og áður hefur verið frá sagt hefur íslenzka liðið titil að verja og því liggur mikið við í öllum leikjunum, ef það á að takast. Annars fara 4 leikir fram í dag á mótinu. Strax M. 10 f. h. hefst fyrsti leifcurinn og leika þá Finnar og Svíar, en strax á eftir Danir og Norð- menn. Keppnin hefst svo aft- ur M. 15 eins og áður er sagt, en á eftir leik Islendinga og Norðmanna leilka Finnar og Danir. Þar sem þetta eru umglinga- landslið má segja að meira liggi við en oftast áður að áhbrfendur hvetji íslenzka liðið. Við vítum að unglingar eru. hrifnæmari en fullorðið fóJk og sterk hvatningaróp áhorfenda geta hreinlega ha£t úrslitaáhrif í svona leikjum, ef um stóran áhanfiendahóp er að ræða. Það skal því enn einu sinni skorað á áhorfend- ur að duga nú vél í leikjum íslenzika liösins og hjálpa því þannig eins og hægt er að halda Norðurlandameisitara- titlinum. — S.dór. Reykjavíkur- meistaramót í borðtennis Reykjaviíkurmeistaramót i borðtennis verður haldið í kvöld og annað kvöld í KR heimilinu og hefst M. 20.30 á laugardaginn. I kivöM veröur tvendar- keppni, einliðaleilfcur kvenna, tvfliðaleifcur fcvenna og tví- liðaleitour karla. A sunnudag hefst keppnin kiL 12.30 og stendiur til M. 16.20.' Þá verður ednliðaleitour ung- linga, tvfliðaleifcur unglinga og einliðaleitour karla. G0LF-TRIMM Af gefnu tilefni vill stjórn Golfklúbbs Reykjavítour láta þess getið að á vegum Múbbs- ins er nú — og hefur verið síðast liðin tvö ár — starfandi gollfskóli, með fastan kiennara, sem bæði er fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Má geta þess að nú sem stend- ur eru allmargir nemendiur og eru þeiir á aldrinum 10—70 ára. Nofckur aukning nýliða hefur orðið undanfarið í sambandi við „TRIMM“ berferðina, enda er goíf talið með beztu ,trimm‘- íþróttum sem völ ex á fyrir fólk á öllum aldri og gerir allri fjölskyldunni Medft að „trimima“ saman og veita sér um leið ómetanlega skemmituin. Goifsfcólinn starfar vetrar- mánuðina 1 Suðurveri við Hamrahlíð (sfmi 85075) og á sumrin úti og inni á athafna- svæði GolfMúbbs Reykjavífcur í Graíarholti (sómi 84735). Einnig eru nú net uppi í sikála félags- ins í Grafarholti, þar sem fé- laigar geta æft sig. Síkóli þessd er opdnn alllla viirka daga eftir hádegi og einnig er hægt að fá tíma á kivöidin -ef óskað er. öilum er heimdl þátt- taka í kennslu þessari. Allar upplýsingar fyrir ein- stafclinga, fjölslkyldur eSa starfshópa um fþróttína, félag- ið, gjöld, tseki og verð þeirra eða annað, sem að golfi lýbur, gefur kennarinn í síma 85075 alla virka daga eftir hádegi. Þeir sem fara í kennslu nú fyrir vorið eiga að gieba spilað Framhald á 9. síðu. TH0RKILD HANSEN hefir dagskrá í Norræna húsinu: föstudaginn 16. apríl 1971 kl. 17,30 laugardaginn 17. apríl 1971 kl. 16,00 sunnudaginn 18. apríl 1971 kl. 16,00 Rithöfundurinn les úr hinium frægu „þrælabók- um“, sem veittu honum bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1971. Aðgönigumiðar á kr. 50,00. Forsaila í kaffistofu Norræna hússins daglega kl. 9-18, — siunnudaga kl. 13 -18. Því miður er ekki tekið á móti aímapöntunum. Beztu kveðjur. Dansk-íslenzka félagið Norræna húsið. NORRÆNA HÖSID POHJOLAN TALO NORDENS HUS i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.