Þjóðviljinn - 08.04.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 08.04.1971, Page 2
2 SlÐA ÞdÖÐVliUHNN — FJmmtalagttr 8. ápril »971 Svanbjörn seðlabankastjórí — Helgi landsbankastjórí Á ársfuridi Seðilabanka Islailds, sem haldinn var í gær að Hótel Sögu, var frá því skýrt, að Sv&nibjörn ITrímannsson hefði verið náðiiin bankastjóri við Seðlabankann frá 1. maí h.k. að telja í stað Sigtryggs Klemenz- sonar, er lézt i vetur. Hinn nýi Seðlabankastjóri er fæddur á Akureyri 14. júlf 1903 og hefur starfað að banlkamál- um í rösk flmmtíu ár. Var hann fyrst starfsmaður Isiands- banka og síðar Útvegsbankans á Akuréyri 1920-1935 en réðst til Landsbankans í ReyjaVtfk 1936 og hefur starfað bar síðan, hefflur hann bar m.a. gengt störfum aðalgjaldkera, aðalbökara og bankastjóra frá 1957, Þá Var Pólitísk íþrótta- heimsókn til Kína WASHINGTON 7/4 — Akvörðun Kína um að bjóða bandariska landsliðinu £ borðtennis til landsins er túlkuð sem hugsan- íegt fyrsta skref í bá átt að bæta sambúð landanna. Banda- ríekum begnum hefur til skamms tíma verið bannað að heirn- sækja Kína, Landsliðið er nú statt í Japan og er ekki vitað með vissu hvort það heimboðið. Svanbjöm og um hríð settur Seðlabankastjóri í veikindaifor- föllum Sigtryggis Klemen zsonar. Svanbjörn hefur og átt sæti í ýmsum samninganefndum um Verzlunaorviðskipti við útlönd og gengt fleirí trúnáðarstörfum. Á fundi bankaréðs Lands- bahka Islands, er haldinn Vár síðdegis í gæT var Helgi Bergs ráðinn bankastjóri við Lands- bankann frá 1. mai n.k. að telja í stað Sveinbjamar Prímainns- sonar. Helgi Bergs er fæddur 9. júnf 1920, Lauk pröfi ’ eifnaverk- fræði í Kaupmannahöfn 1943 og stundaði verkfræðistörf f Hötfn um hríð. Verkfræðingur hjá SÍS 1945-1953 og hjá PAO 1953-1954. Formaður fsJenzkra aðalverkteika sf. ftá 1954 og stofnáði sama ár ásamt fleirum Verklegar fram- kvæmdir hf. Albinigismaður í SuðurlandSkjördæmi 1963-1967 fyrír Pramsóknaiinioklkinn og varaþihgmaður i sama kjördæmí 1959-1963 og aftur frá 1967 og hefur nokkrum sinnum telkið sæti á bmgl. Heflgi var setttlr bankastjöri við LandS'bakann á meðan Svanbjöm PrfmannsSon gegndi stöðu bankastjóra Við Seðlabankann sem áður segir. Helgi Bergs hafði verið valinn í 3. sseti á lista Pramsóknar- flokksins Við albingiskosningam- ar í vor og fregnaði Þjóðviljinn í gær, að hann myndi hverfa af listanum. Að- gát skal höfð f fyrradaig svar.aði GyMi Þ. Gáslasoin á bmgi fyrirspum frá Jónasi Ámasyni um hina sérstaeðu könnun sem Bragi Jósepsson er nú að fram- kvæma í skólum fyrir banda- ríska fjármuni og til úr- vinnslu fyrir tölvur í Bandia- riikjunum. Kom það fram að Bragi hefUr vaðið inn í skól- ana í aigeru heimildiarleysi, og leyndi það sér ekki að einnig ráðherrann taldi iðju hans fráleita með öllu. Er þess að vaenta að tafarliaust verði bundinn endir á þessa háttsemi Bragia og gerð upp- tæk þau gögn sem hann hef- ur þegar Mófest tim einka- hagi bama og foreldra þeirra. L«áti stjórnarvöld undir höf- uð leggjiast að taka í taum- ana, er þess að vænta að skótastjórar og forelldrar grípi til sinna ráða. Enginn þingmaður . sá á- stæðu til þess að bera blak af Braga Jósepssyni og fram- fíerði hans; hins vegar renn- ur Staksteinahöfundi Morg- unblaðsins í gaer blóðið til skyldunnar, væntaniega vegna þess að hér er um að ræða bandaríska fjármiuni og bandarískar tölvur. Teliur bann könnun Bragia Jóseps- sonar mjög hliðstæða skoð- anafcönnun sem ísilenzkir há- skólanemendur framfcvœmdu meðal gesta sem sáu leikrit Svövu Jakobsdóttur: Hvað er í blýhóiknium? En hér er ólífcu saman að jafna. Þeir leikhúsgestir sem svöruðu spumingum nemenda gáfu efcki upp nöfn sín, en böm- unum var fyrirskipað að skrifa nöfn sín á svörin. í annan etað var leikhúsgesitum auðvitað í sjálfsvald sett hvort þeir svöruðu eSa svöruðu ekfci og margir létu könnunina lönd og leið, en bömin töldu það skyldiu sána að svara þeg- ar lögð voru fyrir þau spum- ingar í kennslustund. Hverskonar félagsfræðileg- ar kannanir eru nú mjög vin- sælt rannsóknarefni víða um lönd. Þær geta veitt afar fróð- lega vitneskju um tengsl manna við umlhverfi sitt, við- brögð þeirra og háttisetai. En hér er einnig um mjög við- kvæmt svið að ræða. Frið- helgi einstafclingsing er verð- mæti sem efckl má skerða en miMiar hættur vofa yfir J nú- tíma þjóðfélögum. Því verð- ur að framfcvæma aiHar slík- ar kannanir af mikiMi gát, eins og yfirlelít hefur verið gert af ísienzkum aðilum, m. a. þeim sem tengdir eru hinni nýju félaigsfræðistarfsemi við Hiáskóla fslands. Aðferð Braga Jósepssonar er hins vegar brot á öllum siðaðra mianna reglium og hiýtur að vera framkvæmd í annaríegium til- gangi. Próðum mönnum á þessu sviði ber saman um að ís- lenzkt þjóðféilag sé á rnarg- an hátt sérstaMega forvitni- legt til rannsókna af þessu tagi, og því má telja mjög sennilegt að þær fari mjög í vöxt á næstunni. í þvi sam- bandi ber að leggjia áherzlu á að slíkar kannanir verður að framfcvæma af ísJending- um söáifum eða undir strongu eftirliti þeirna. Nú gilda rétti- lega þær reglur að erlendir menn mega ekki korna hing- að til rannsókna á náttúru ísitends nema með leyffi Rann- sóknarráðs ríkisins og þeir verða að hliíta fyrirmælum ráðteins um öll vinnubrögð. Hliðstæðar reglur ber tafar- laust að setja um fétags- fræðilegar rannsóknir hér á landi. Það er fráíeitt að er- lendir básfcólar eða eríend ríki geti sent hingað menn með morð fjár tll þess að safna vitneskju um einkabagi manna og mata með henni tötLvur í erlendum stofnunum. — Austri. VORUHAPPDiÆTTI O SKRÁ UM VIIMMIMGA í 4. FLOKKI 1971 22891 kr. 300.000 25986 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvertt 4554 10196 18655 28320 36400 56100 5789 10332 21010 30848 37101 57758 6874 11009 24551 32518 37006 58122 9298 16321 25026 32868 43587 60255 9593 16140 27316 33010 53618 61038 10053 17578 27763 35452 54473 i Þessí númer hlutu 3000 kr. vinning hvert: 509 9263 23481 87604 30234 4802? 56340 60016 2583 9440 24447 80800 30255 48620 64017 60378 3855 14803 24813 31578 30701 48712 55274 60799 6162 15398 26357 38888 40562 48851 55688 61122 6872 16055 26375 38307 40608 40780 56363 61483 7196 16103 27105 38484 42333 50085 67800 61735 8261 17034 27242 32848 42430 51441 57084 62437 ' 8618 17420 27601 34814 43430 52466 58574 62690 8887 3Ö237 27603 34700 43563 52578 50715 63263 8917 32274 27654 35767 47760 53163 50904 64878 Þessl númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 107 926 1893 2762 3630 4241 5177 5959 6899 7878 8863 9893 142 966 1947 2812 3683 4297 5278 5978 6926 7881 8879 9899 205 1101 1962 2863 3779 4366 5301 6071 6949 7891 8937 10066 227 1119 2059 2889 3795 4383 5341 6151 7023 •8105 8954 10082 258 Í120 2130 2896 3801 4580 5362 6194 7375 8219 9095 10176 375 1136 2148 . 2911 3836 4596 5417 6209 7386 8341 9117 10195 419 1176 2216 2948 3955 4620 5437 6213 7432 8353 9242 10199 423 1280 2315 3242 3981 4622 6595 6235 7470 8371 9272 10279 462 1296 2336 3255 3098 4653 5622 6391 7472 8372 9394 10313 480 1325 2377 3381 4027 4655 5655 6424 7476 8427 9418 10350 533 1355 2402 3390 4042 4700 5805 6496 7530 8453 9452 10437 580 1504 2612 3503 4106 4732 6819 6513. 7577 8550 9544 10649 610 1566 2623 3573 4109 4778 5826 6714 7603 8558 9688 10600 649 1622 2670 3620 4184 4914 5854 6777 7641 8603 9764 10752 718 1779 2694 3627 4240 5007 5955 6836 7658 8829 9841 10777 843 1887 2735 9861 Þessí númer hlulu 2000 kr. vinning hvert: 10874 15872 19719 24489 29300 33242 37970 42544 47260 52022 57081 60731 10951 15878 19772 24503 29387 33247 37983 42588 47287 52035 57187 60754 11110 15816 19844 24544 29431 33322 38000 42691 47319 52103 57238 60874 11113 15886 19646 24602 29451 33437 38009 42694 47353 52177 57273 60881 11137 15687 19880 24627 29563 33502 38103 42702 47486 52401 57300 60887 11332 16030 19930 24632 29582 33592 38109 42815 47513 52506 57342 60899 16179 20030 24754 29598 ■336ia 38196 .42861 47537 .52582 57434 60922 11487 16213 20035 24772 29649 33735 38328 42970 47565 52706 57525 60968 11498 16297 20090 24784 29715 33773 38416 43104 47627 52711 57585 61141 11526 16463 20252 24924 29724 33848 38447 43170 47666 52835 57683 61192 11560 16579 20270 25014 29746 33860 38537 43171 47800 52872 57774 61238 11569 16600 20403. 25051 29773 33917 38569 43172 48213 53105 57828 61359 11725 16723 20415 25247 20809 33965 38576 43244 48222 53106 57847 61403 11729 16788 20430 25348 29846 34009 38674 43372 48247 53124 57867 61538 11931 16800 20481 25386 29875 31070 38929 43384 48254 53219 57^914 61597 12241 16846 20482 25436 29884 34103 39030 43494 48274 53253 57932 61751 12371 16879 20509 25457 20056 34109 39134 43626 48381 53266 57954 61760 12387 16921 20522 25469 20967 34135 39135 43628 48399 53290 58043 61765 12451 16929 20556 25514 30097 34200 39148' 43643 48441 53403 58060 61803 12544 16933 20579 25543 30190 34406 39188 43723 48446 53492 58065 61817 12585 17070 20608 25598 30101 34417 39228 43751 48532 53514 58165 61040 12647 17136 21016 25850 30201 34605 39275 43805 48571 53539 ‘58241 61959 12651 17179 21051 25912 30223 34759 39328 £3828 48702 53609 58273 61074 12659 17216 21074 26022 30258 34809 39391 43830 48752 53649 58316 62010 12685 17219 21079 26027 30398 34871 39398 43842 48753 53659 58439 62137 12862 17270 21155 26069 30503 34879 39419 43926 48815 53662 58473 62149 12922 17327 21231 26143 30505 34888 39467 '44045 48881 53683 58478 62236 13042 17395 21276 26244 3Ó53G 34947 39486 44492 48924 53708 58498 62362 13075 17462 21407 26338 30564 34951 39540 44530 48968 53866 58592 62393 13092 17480 21466 26427 30587 35079 39740 44614 49003 53883 58666 62444 13136 17535 21476 26668 30694 35145 39744 44646 49039 53991 58723 62452 13153 17580 21513 26679 30712 35166 39761 44680 49130 54017 58862 62465 13234 17591 21602 26777 30855 35105 39771 44777 49256 54020 5SS68 62563 13323 17611 21659 26871 30981 35256 39856 44899 '49453 54028 58945 02629 13410 17616 21715 26997 30998 35357 39865 ‘44907 49473 54258 58970 62732 13608 17623 21774 27132 31079 35413 40074 44918 49512 54342 58974 62783 13663 17744 22153 27144 31221 35463. 40151 44983 49542 54349 68991 62794 13665 17782 22260 27198 31407 35492 40182 45024 49579 64430 59028 62835 13671 17786 22288 27240 31541 35582 40240 45098 49648 54439 69063. 02840 13722 ‘17793 22345 27259 315Ö9 35674 40286 45189 49779 54445 59201 02851 13738 17877 22367 27260 31580 35728 40309 45224 49801' 54532 59282 62994 13612 18066 ‘22402 27277 31614 35866 40430 45473 49862 64581 59307 63040 113913 18067 22427 27338 •31730 33907 40476 45503 49873 54874 59330 03172 13930 18114 22485 27345 31733 35918 40515 45558 49891 54970 59364 63258 13972 18187 22499 27356 31766 35983 40522 45579 49954 55021 50392 63286 14052 18229 22633- 27471 31843 36004 40604 45G41 50030 55051 59432 63373 14089 18254 22699 27520 •31896 36043 40662 45655 50109 65124 59449 63480 14152 18343 22712 27627 31929 36092 40790 45667 50388 55189 59492 63494 14255 18420 22812 27911 31966 36109 40868 45732 50509 55311 59531 63500 14268 •18456 22849 2792G 31979 36120 40958 45953 50547 55441 59549 63577 14283 18464 22869 27965 31998 36149 40961 46043 50584 65449 59562 63638 14386 18546 22872 28001 32024 36284 40979 46080 50591 55490 59502 63661 14397 18573 22878 28051 32097 36391 41004 46244 50628 55612 '59661 63832 14442 18619 22947 28222 32105 36579 41101 46266 50634 55545 59667 64000 14515 18633 23024 28229 32115 36647 41206 46335 50765 556Ö7 69741 64013 14604 18659 23027 28256 32192 36653 41337 46423 60827 65613 50744 64158 14617 18716 23064 28270 32220 3C675 41451 46476 50850 55645 59748 64164 14618 18719 23170 28281 32415 36903 41470 46496 50925 55694 59752 61242 14747 18756 23216 28378 32433 36943 41505 46507 50927 55832 59930 64319 14783 18860 23268« 28435. 32467 36985 41557 46542 50951 55841 59976 64342 14847 18864 23284 28438 32560 37009* 41658 46582 51098 56144 59978 64345 14919 18930 23411 28771 32662 37296 41785 46596 51178 .56210 60009 64382 14941 19034 23537 28793 32699 37337 41918 40039 51221 66365 60086 64389 14973 19088 23601 28867 32730 37413 41946 46677 51277 56423 60222 64391 15033 19110 23773 28908 32786 37423 41986 46775 51286 66568 60236 64400 15046 19150 23857 28969 32787 37437 41998 4679G 51457 56569 60301 64521 15335 19175 23999 28970 32995 37456 42113 46907 51477 56579 60316 64627 15377 19184 24000 29075 33006 37680 42168 46963 61673 56646 60515 64628 15387 19193 24089 20106 33010 37599 42275 46986 51590 56661 60518 64646 15622 19245 24233 29140 33064 37618 42332 47017 61634 66780 60593 64656 15641 19257 24283 29153 33074 3762Ó 42407 47045 51640 56975 60598 64783 15680 19264 24291 29162. 33078 37641 42428 47079 51771 '56976 60633 64829 15098 10526 24471 29191 33110 37750 42447 47082 51972 56993 60637 64952 15746 •19546 24472 20226 33128 37879 42454 .47114 62014 67028 60640 •64971 15788 19693 24473 29228 33198 37Ö31 42496 47167 52019 67041 60679 Guðsþjónustur um hátíðarnar • Dómkirkjan. Skírdagiur: Messa kl. 11, aitarisganga. Séra Öskar J, Þoríákssoin. FÖstudagurinn langi: MessaM 11, Séna Jón Auðuns. Messa M. 2. Séra Óskar J, Þerláks- sön. Tórileikár kL 5, passía Aflte Heimis SVeihssönar, upp- lesanar nemendur úr mennta- skölanum. ókeypis aðgangur. PáskadagUrí Messa M. 8 f.h. Séra Óskar J. Þoríáksson. Messá kL fll. Séra Jón Aiuð- uns, Annar í páskum: Ferrn- ingarguðsiþjónusta M. 11. Séra Ósfcar J. Þoríáksson. Perming- arguðsiþjónUsta kí. 2. Séra Jón Auðuns. • Fríkirkjan. Sikírdaigur: Messa og altarisiganga kL 2. Pösitu- dagurinn langá: Messá M. 5. Páskadagiur: Messa kl. 8 f.h. Barnasamikoma M. 10.30 (Guöni Gunnarsson). Messa M. 2. Annar páskadagur: Fexim- inganmesisa M, 2. Séra Þor- steinn Bjömsson. • Bústaðaprestakall. SOdrdag- ur: Altarisigainga í dómkirkj- Uiind kl. 6. FöstUdagurinn langi: Guðsþjónusta í Réttar- hiOltsskóla M, 2. Páskadaigur: Hátíðanguðslþjónustur M. 8 ár- degis og M. 2 síðdegis. Annar páskadaigur: Bamasamkoma i Réttarhollitssköla M. 10.30. Ferminigairmessa í NeslMrícju kl. 1.3Ó. Altarisganga í Nes- kirkju M. 9. Séra Ölafur Skúlason. • Nesklrkja. Skírdagur: Messa M. 11, altarisganga. Séra Jón Thorarensen. Föstudagurinn langi: Messa M 2. Séra Jón Thorarensen. Páskadagur: Messa M. 8. Séra Jón Thorar- ensen. Skírdagur: Messa kL 2. Séra Prank M. Halldórsson. FöstudagUrinn langi: Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Pásfcad.: Guðs-: þjónus.ta kl. 2, skímafguðs-1 þjónusta M. 3.30. Séra Frank M. HaiUdórsso-n. Anmar í pásk- um; Bamasiamkoma M. 10,30, guðslþjónusita kl. 11. S'óra Frank M. HaMdlórsson. • Seltjamames. Pásfcadagur: Bamasamkoma i félagsheimil- inu kl. 10.30. Séra Fnamk M. Haldörsson. • Kirkja Óháða safnaðarins. Föstudaigurinn langi: Messa kl. 5 síðdegis. Maigmús Kjart- amsson ritstjlóri predikar. Pásfcadagur: Hátíðarmessa M. 8 árdegis. Séna Ernil Bjöms- son. I • Aðventkirkjan, Reykjaivik. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta M. 5 síðdegis. Swein B, Johæsen prédikar. Laug- ardagurinn M. 11.00 f.h.: Guðslþjón. Sigurður Bjáma- son prédikar. Páskadagur M. 5 síðdegis: Guðsþjónusta: Sigurður Bjamason prédikar. • Laugameskirkja. Skírdagur: Méssa M. 2, altarisganga. Föstudagurinn langi. Messa Mukkan 2. Páslcadaspr: Messa klukkam 8 árdeigis. Aninar pásikadágur. Messa kilukkan 10.30, férmlng, altarisganiga. Séra Gairðar Svavarssom. • Árbæjarprestákall. Skírdag- úr: BámagUðslþjómusta i Ár- bæjarskóla klukkan 11 árdeg- is. Messa i Árbæjarkiirkju kl. 8.30 síðdegiis, aitarisiganga. Föstudagu rinn lartigi: Messa í Áfbæjarsfcóla Hufckan 2. Páskadagur: Guðsþjónusta í Árbæjarskóla Mukkan 8 ár- degis. Annar pásfcadagur: Bamaiguðsþjónusta í Árbæjar- Slkólá kllukkan 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsiteinsson. • Kópavogskirkja. Skírdagur: Altarisguðsþjónusta klukkan 8.30 síðdegis, Föstudaguririn lamgi: Guðsþjómusta klukkan 2. Páskadagur, hátíðarguðs- þjónusita Mufckain 8 árdegis og Mukkam 2. Annar pásfcadagur: Fermingarguðsþjónustur M. 10.30 oig Mufckan 2. Séra Gunnar Ámason. Páskadaigur: Kópavogshæili nýja: Guðsþjónusta Mukfcam 3.30. Séra Gunnar Áraason. il • Langholtsprestakall. skir dagur: Kl. 8.30 altarisganga. Báðir prestamir. Föstudagur imn langi: KjL 2.00 guðsþjón usta. Báðir prestamif. K1 5.00 píslarsagan í iióði og tón- um. Jesus Ohrist Superstar fflutt af Mjómplötum. pýddur texti. Æffl. Pásfcaöagur: Kl. 8.00 hátíðairguðsþjónusta. Séra Sig.. Haufcur Guðjónsson. Kl. 2.00 hátíðarguðstþjónusta. Séra Árelíus Níélsson. Kl. 4.00 helgistund unga fólksins. Bandarískur sfcóHakór frá Rogers Hlgh School í Novvport Rohde. annast söng. Skipti- nemasambanddð sér urn flutn- img tailaðs orðs. O.fl. Annar d. páska: Kl. 10.30 ferrningar- guðslþjómusta. Kl. 13.30 ferm- inigarguðsþjónusta. Stremgja- sveít aðstoðar kórinn vjð' báð- ar messumar é páskadag. Jórdanir verða ekki með Aritun vicningamiða heb11S dilfium ettlr dtdrátt VSrnhappdrættl S.I.B.S. AMMAN 7/4 — Stjóm Jór- daníu hefiur neitað að taka þátt i ráðstefnu fiulltrúa arabískra þjóðaríeiðtoga í Kaíró. sem á að ræða átöHn milli Jórdaníu- stjómar og skæruliðahreyfingar Palestínuaraba. Það er stjóm Egyptatends sem hefiur tekið frumkvæði að samfcvaðningu slikrar ráðstefnu. I gser kom ti Iharðra bardiaga miffli skæruliða og stjómarhers- ins í Jórdaníu nprðanverðri. Skæruiiðar skemmdu tvær þot- ur stjómarihersins í skothríð á Mafraq-flugvöli. Skæruliöar halda Þyí fram, að stjóroarher- inn hafi átt upptök h«ær- dögunum, og að yfirvöldin hafi handteMð fjölda manns að und- anförnu í sambandi við skemmd- arverk sem unnin voru á olfu* leiðslum i landinu fyrir skömmu. ' ' NfeiV ' Forsætisráðherra jórdaníu safc- aði sfcæruliða í gær um sfcort á s amkomul a gsvilja sagði að sitjómarherlnn gseti brotið þa á bak aftur á nokkrum klukký. stundum hvenaer sem hann vfldi. Tilboð óskast í nofekrar fól'ksbifreiðar og sendiferðabifrpiðar. er verða sýndar að Grensásvegi 9. miðvikudákir111 apríl kl. 12-3. Til'boðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.