Þjóðviljinn - 08.04.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.04.1971, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJIKTN — Ftoimtuctagur 8. aprfl 197L landhelgismálið ;i ij It i Herm foseti. Góðir álheyr- endMr. Háttvirtur 5. þingmaður Vest- firðinga, Birgir Finnsson, sagði hér áðan, að með flutningi þeirrar þingsályktunartillögu okikiar stjómarandstæðinga, sem hór er til umræðu, höfiim við gerzt sekir um að rjúfa þjóð- areiningu í landlhelgismólinu. Já, þeir kliífa á þessu heldur en eikíki, talsmenn haestvirtrar ríkisstjómar. Hvemig hefðum við þá, samkvæmt þessu, átt að tryggja þessa þjóðareiningu? Að sjólfsögðu með því að standa með ríkisstjórninni að flutningi þeirrar tillögu henn- ar sem hér er einnig til um- ræðu. Túlkar þá þessi ríkisstjómar- tillaga vilja þjóðarinar? Hvar er að leita svarsins við þeirri spumingu? Á skrifstofum stjómarráðsins? Eða hefur kannská sjálf þjóðarsálin búið um sig í fundarlherbergjum stjórnarflokíkanna hér í þessu hiús, þannig að nóg se að kveðja þar dyra til að hitta fyrir hinn eina sanna þjóðar- villja? Eða ganga kannski hæst- virtir ráðherrar með hann upp á vasann? Ætli það? Ætli væri ekki vissara að leita víðar til að fá óyggjandi vitneskju um vilja þjóðarinnar í þessu málli- arlagi sem risið Ihefiur við Ihdna nýju höfn á tiltötulega fláum árum, á aŒlt sitt, bókstaflega allt sitt, undir þeim verð- mætum, sem úr sjónum flást. Sú staðreynd ræður að sjáJf- sögðu mestu um þessa einarð- legu afstöðu þess í landheHgis- málinu. Og dómur þess ætti þá líka að verða þeim mun þyngri á metunum. En þegar minnzt er á Rif hygg ég, að mörgum verði hugsað til þess atburðar árið 1467, sem fróð- legt vœri kannski að hugleiða nánar í þessu sambandi, til- drög hans og alíleiðingar, þess atburðar, þegar enskir ofríkis- menn, landhelgisbrjótar þeirra tíma hjuggu Bjöm Þorlleifssoin. En slfkum hugleiðingum verður sleppt að sinni — ég hef hér aðeins 10 miínútur til umréða. En svona var sem sé það svar, sem í tovöld barst um þjóðarviljann vestan af Snæ- fellsnesi. Og þó að þeir séu kannski að einhverju leyti flrá- brugðnir öðrum Islendinum, Snæfellingar, þá er hitt alveg víst, að í lantíheagismállnu eru skoðanir þeirra náfcvæm- lega þær sömu og annarra þeima Islendinga sem kosið hafa að heyja lífsbaráttu sína við strendur þessa lands og byggja tilveru sína fyrst og fremst á sjávarafla. Allur þorri Jónas Árnason: Jónas Arnason. ríki þeirra, af því að þær séu svo mifclir og einlægir vinir þeirra! VesáMótmiurinn heitir allt í einu ekfci lengur vesal- dómur, heldur sjálfeögð fcuort- eisi. Engin fluröa Þó má.lflutning- ur, sem grundvallast á slikum viðhorfium fari æði oft á skafck og sfcjön. Hér er eitt dæsmi: 1 ritstjórnargrein Vísis í fynradag, sem ber háðsyfir- skriifitina „Hetjur ríða húsum“, stendur meðal amnars þetta um oktour stjómarandstæðinga: „Þeir hirða efcki um þá stað- reynd, að við höfium engan skipakost tál að verja 50 mílna landhelgi“. Þetta segir edtt helzta mélgagn ríkássitjóm- innar, þeirrar sörnu ríkisstjóm- ar sem þyfcist þó í orðitoveðnu vilja vinna að því að landhelg- in verði nú alveg á nasstu árum færð út í 50 sjómílur — eða jafnved meira! Vísir lætur ósagt hvaða skipakost hann tóhir okfcur þurfla til að slákt megi taifcast. En á það má benda, að við útfærslu úr 12 mílum í 50 mundi landhelgin því sem næst þrefaldast að flatarmáli. Það eru. 5 skip sem hafa það hlutverk að verja núverandi landhelgi. Yrðum við þá ekki samkvæmt kenn- ingu Vísis, að þrefalda þann flota áður en óhætt væri að færa landhelgina út í 50 mílur? Og hvað mætti gera ráð fyrir — tíi dæmis með þeim vinnu- þjóðina, og tíl þegsa tólur hún sig neydda vegná þjóðarvilj- ans, þess þjóðarvilja, sem fram kemiur í kröfium okkar stjómarandstæðinga um taf- arlausar aðgerðir. ÖH þessi fyrirheit, svo fágurlega sem þau hljóma í málflutningi stjómarsinna, em ekki fyrir- heit um neitt annað en það, að ef sfljómin flær að halda velli í kosningunum, mun hún svíkja þau, — svíkja þau öll ef þarf tíl að þóknast „void- uigum vinaþjóðum.“ Vissulega munum við þurfa að fcosta meiru til gæzlu landhélginnar þegar hún verð- ur komin út í 50 milur. En ef þeir aðilar, sem lffclegast- ir eru til að hóta okkur of- beldi í því sambandi gerðu alvöm úr þeim hótunum, þá mundi það engu breyta, hvort héldur við gastum teflt fram 15 varðskipum eða bara 5. Rök- semdir fállbyssukjalfta geta aldrei orðið okkar röksemdir í þessu máli né öðrum. Enn síður geta fallbyssur orðið okkar styrfcur. 1 því efni er vonlaust fyrir ofcfcur að etja kappi við andstæðinga ofckar og álla þeirra stóru og milfclu fallþyssukjafta. Röfcsemdir ofcfcar hljótum við að byggja á þeirri óumdeilanlegu t«g ó- mótmælanlegu lífenauðsyn sem stæfckun landhelginnar er fyrir þessa litlu þjóð. Og styrbur okkar mestur, hann verður sá að ganga flram í máli þessu af manndómi, Göngum fram í máli þessn djörfung og fullri reisn Og nú væri kannsfci rétt að segja svolitlar fréttir. Það eru fréttir af þjóðarviljanum, komnar vestan af Snæfells- nesi Þar stendur nú yfir söfn- un undirskrifta undir svohljóð- andi áskorun: „Undirritaðir kjósendur sfcora á Alþingi að samþyfckja á því þingi, sem nú situr, stæktoun fisfcveiðilandhelgi íslendinga, svo að hún verði 50 sjómálur flrá grunnlinum, og komi sú ‘ stækkun tiH framlkvæmda eigi síðar en 1. septemiber 1972“. Samkivæmt upplýsingum sem ég flékk í símanum í kvöld hafa nú rúmlega 300 storifað undir þessa áskorun í Stykfcis- hólmi, en það eru rúmlega 60% skráðra kjósenda á staðnum, 1 Grundaríixði um 140 af 240 sfcráðum fcjósendujm. 1 Ólafsvík lágu ékki fyrir náltovæmar upplýsingar, enda undirskrífta- söflunin enn í gangi á þeim stöðum sem ég nefndi. Henni er hins vegar lokið á Heilis- sandi, Gufuskálum og í Rifi, því byggðalagi sem eánu naifni nefnist Neshreppur utan Enn- is. Undinskriftagögnin voru lögð fram á sfarifetofu AUþingis núna rétt áðain Þar gefiur sð líta 199 nöfn undir þessa á- skorun, eða 65% þeirra sem þama eru slrráðir á kjörskrá. Nú eru kjóeendiur að sjálf- sögðu ekki allir heimavið, og aldrei er hægt að ná til allra í sl'ífcri skyndisöfnun undir- skrifta og eí miðað er við þá, siem tíl náðist, nemiur hlut- fallstalan að minnstabosti75%, þrír af hverjum fjórum hafa skriffað undir áskorun þessa. En sé Rif tefkið út af íyrir sig, þá er útkoman 100%. Hver einn og einastí kjósandi í Rifi hefur skrifað undir þessa áskorun. FóIIkið í R3fi, þessu byggð- þessa tfólfcs tekur án efa undir þessa ásfcorun Snæfellinga, og þvtf má Itfta á. hana sem ó- yggjandi visbendingu með það, hvaða leið var líklegust, og hvaða leið er enn ISfclegustu til að skapa þjóðareiningu í landlhelgismálinu. Þetta fólk sættir sig eklfci við þá afstöðu sem flraim kernur í þingsályktun- artillögu stjórnanfilakkainna. Það biður ekki um óljósar fyríræöanir um að gera eitt- hivað einlhivam tíma etftir dlúk og disk. Það krefst áfcvaxðana, það kre&t aðgerða eins og gert er ráð fyrir í tillögu okkar stjómarandsitæðiniga, —> „og komi sú stæfckun til fram- kvæmda eigi síðar en 1. sept- cmsber 1972“ segir í ásfcorun Snæfelliniga. Þjóðareining í anda þeirrar stefnu, sem stjómarílokkam ir boða er óhugsandi. vegna þess, að hiún er andstæð ekfci aðeins hagsmunum þjóðarinnar, held- ur einnig og dtókd síður metnaði hennar. Stjómarflofck- amir virðast raunar gera sér þetta ljóst, því að í áróðrí þeirra er lögð sérstöfc áherzla á að reyna að slasva metnað þjóðarinnar, diraga úr henni kjarfc, vekja hjá henni efa- 9emdir um styrk sinn og rétt. Þar kveður raunar við sama tón og hér um árið í sam- bandi við útfiærsloi landheflig- innar í 12 mflur. Þá var þjóðareining í land- helgismálinu, þjóðareining. sem byggðist á heflbrigðum metnaði alls þorra íslendinga. Og þessi þjóðareining tryggði afcfcur sig- ur undir fiorystu þess manns sem talaði hér næstur á und- an mér, Bretár voru alveg að gefast upp á hemaðarbrölti sínu í landhelginni, flundu að með því urðu þeir sér meir og meir tíl ákammar í augum heimsins höffðu ednniig séð sem var að hver eána sá þorsfcur, sem þeir veiddu unddr vemd herskiþa, var alltof dýr þorsfc- ur, Dg þær sórabastur, sá pléstur, sem brezka ljóniö félfck með samninigunum 1961, var einfcatframlag nofckurra for- ustumianna stjómarflokk- anna, en þjóðin sjáltt áttí þar enga aðild að. En allan tím- ann mcðan stóð á undirtoún- ingi útfærslunnar í 12 rnílur og efitir að hún var toomin tíl framtovæmda og þarstoa- stríðið hiafið, tovað við úr her- toúðum stjómarflidktoainna sami söngur eins og í dag: Fara varlega, gæta þess að við erum lítílmieigandi smáþjóð og verð- trnn sem slíkir að taka tillit til „volduigra vinaþjóða" — eintoum og sér í lag að sjálf- sögðu þeirra nágrannaþjóðeotok ar í Vestur-Evrópu sem hœst- virfcur utanríkisráðherra nefndi hér áðan „ágætar" um ledð Dg hann spáði því að þær mundu verða bæði sárar og reiðar, ef farið yrði að tillögu okkar stjórnarandstæðinga, og þar með vilja ails þorra Is- lendinga, og þessar „ágætu“ þjóðir mætti umfram allt ektoi styggja, auöheyrilega fyrst og fremst vegna þcss að þær mimdu þá kannski hætta að vera svona „égætar“. Mérliggur við að spyrja; Hefiur hæst- virtur utanríkísr'áðheiTa Is- lendinga fengið umtooð tíl þess að hafa í hótunum við ís- lendinga fyrir hönd Breta og Vesfcur-Þjóðvierja? Mér dettur ekifci í hug að halda þvtf fram að florustu- mönnum stjómairfldfckanna hafi ekki verið það flnlflljóst fyrir 12 árum, og sé það eltóki flullljóst í daig, að öll rök, öll íslenzk rök að minnsta kostí, mæla sldlyrðislaust með þvtí að við færum út lanidhelgma. En þeir eru bundnir é klafla, þessir menn, í landhelgismálinu eins og öðrum hinum mökilvæg- ustu málum sem snerta sam- skiptí Dtokar við aðrar þjóðir. Þetta er klafi þess ósjólfræðis sem ytfiríetour þá í hvert sinn sem íslenzkir hagsmunir rek- ast á hagsmuni „voidugria vinalþjóða'' svonefndra. Hér er raunar um að ræða fllóknara mól og stærra en svo að þvi verði gerð nein tóljanidi sldl í stuttri ræðu. En svo langt getur þetta gengið, að lagt sé að íslendingum að láta rétt sinn fyrir tílteknum þjóðum, jafnvel beygja sig fyrir of- brögðum sem núverandi ríkis- stjóm heflur tamið sér — að það tæki langan tíma að tryggja oktour þessi 10 skip til viðtoótar? Mundi diuga minna en svo sem 2-3 ár fyrir hvert skip? Og táknar þá eiteki þessi kenning V&is í raiun og veru það, að ef núverandi rítois- stjóm fengi að ráða ferðinni, yrði ekki talið óhætt fyrir otok- ur að færa landhelgina út í 50 mfliur fyrr en, í fyrsta lagi, eftir 20-30 ár? Eitt er víst, þessi kenning Vísis, edns hdlzta málgagns rikisstjórnarinnar, sýnir það, eins og aðrar þær kenninglar, sem stjómarsinnar hatfa helzt uppi í þessu máli, að ríkis- stjóminm er varla flull al- vara með tali sínu um að hún vilji vinna að útflærsflu land- hélginnar í 50 mfljur. Vegna yfirvofandi kosninga veifar hún fyriiheitum framan í af manedómi, djörfiung og fullri reisn. Þannig hötfum við áður siigr- að þrátt fyrir tilraiuiniir andstæð- ingamna til að buga otokur með rötoum falltoyssulkjaflta. Og etf slíltet ástaind stoapast aftur, ef svo óiíkilega vill til að andstæd- ingar dklkar fcjósa að endurtatoa misfcölk sin frá 1958 og 1959, þá munium við einnig alfltur þannig sigra. Um þetta viðhortf. og aðeáns þetta viðhorf getur orðið þjóð- aredning í landhelgismóllinu. Um þetta viðhorf skal verða þjóiðaxeining. Það skulum við láta sannast, Islendingar, í kosningunum í vor, um leið og við höflnum endanflega stetfnu ríltísstjómarínnar og veitum henni verðuga ráðninigu flyrir þá ósivinnu hennar að láta eér til hugar koma að umþaðgeetd orðið þjlóðareining að leggjast á hnén í laindheflgiisimálliite.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.