Þjóðviljinn - 08.04.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.04.1971, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. apirffl 1971 — ÞJÓÐVIÍLJXNN — SÍÐA J landhelgismdliö Lúðvík Jósepsson: NÚREYN Á MANNDÓM ÞJÓÐARINNAR Bitt mesta vandamál í niú- tima lýdræðisþjóðíélagi er að try.ggja heilbrigða og firjálsa skoðan amyndxm. Það telcst misjafniega eins bg allir vita. Alls konar fjöflmiðlar eins og blöð og fréttastoflur, útvarp og sjónivarp og ýmsir fleiri til- reiða fréttirnar á sinn hátt, og oft er því miður staðreyndum snúið við, eða alls óskyldum aukaatriðum flækt inn í mál- ið, þannig að hinn almenni maður áttar sig efldki á neinu eða villist gersamlega á réttu og röngu. Þessa dagana er eitt dæmi af þessu tagi að gerast hér hjá bfliMur. Landhelgismálið er aftur á dagskrá. Stjórn- málaflolklka'mir halfe orðið ó- sáttir um það, hvað giera skuli í málinu. Tvær tfflögur um málið koma fram á Alþingi, önnur frá ríkösstjórninni, hin frá stjómarandstöðufflokikunum. Ef allt hefði verið með felldu, hefðu blöð, útvarp og sjónvarp átt að skýra afdrátt- arflaust flró um hvað ágrein- : ingur aðilanna snerist. En því var sannarlega ekki að hedlsa. Þegar tillaga rilkisstjómarinn- ar var lögð fram, en hún var lögð fram nokknu effitir að við i stjómarandstöðunni höfðum ; lagt fram oflckar tillögu, gerð- is't þáð. að þlöð stjórnartflolkk- ■' ariná lýstu tillögu stjómarinn- ar á furðulega villandi hétt. Alþýðublaðið skrifaði með stóm letri: Landhelgin miðist við 60 miílur. Morgunþlaðið Ísagðií Landgrunnsmörkin 50 sj<^nftílur, eða meira. Og bæði sögðu bíöðin, að tillaga ríkis- stjómarinnar gemgi í ýmisum ” greinum lengra en tillaga stjómarandstöðunnar, m. a. gerðij.jhún ráð fyrir friðun ut- an' 12 mflna, en á friðun minnt- ist " stjótnarandstaðan ekfld einu orði.__ öll voru þessi skrif stjórn- arblaðanná stórfurðuleg. Inn- an um öll stóru oorðin um 60 mílna landhelgi og sérstaka friðun utam 12 miíllna, flutu svo setningar um, að í raun- ■inni væri lítifll sem enginn á- greimnguf’1 um mélið milli stj ór nmál aflo klcanna. Munur- inn lægi j.fgðallega í þvtf, að stjórnarflqkkarnir væm á- byrgir, en stjórnarandstaðan ó- ábyrg. Þannig var miálflutndngurinn, allur gerður till að rugla fólk. Um kjama málsins var ekki rætt. Umg það. hvað ágrein- ingi olli milli aðila og hvað til þess itíddi, að landlheilgis- nefndin Iklofnaði Og tvær til- lögur voru fluttar, um það var forðaczt að ræða. Ágreiningurinn í landhelgis- nefndinni var ofur einfaldur og skýr. Við stjómarandstæðingar töldum óhjákvæmilegt, að nú þegar yrði ákveðin stækkun fiskveiðilandhelginnar, stærð hennar og gildistaka stækkun- arinnar. Þetta gat ríkisstjómin elkki fellizt á. Hún neitaði að taka ákvörðun um stækkun Hún vildi bíða og helzt sjá, hvað gerðist á væntanlegri alr þjððaráðstefnu um hafið. Við stjómarandstæðingar töldum að rétt væri að lýsa þvtf yfir, að fslendingar teldu sig ekki bundna af samning- unum við Breta og Þjóðverja frá 1961 og af því skyldi þeim formlega sagt upp.' Ríkisstjórn- in var á móti sltfkri yfirlýs- ingu og á móti því, að samn- ingunum væri sagt upp. Um þetta vair ágireimingur í landhelgisnefndinni, , og um þetta, er á'greiningurínn ámilli stjórnarflokkanna annars veg- ar og stjómarandstæðinga hins vegar, sá ágreiningur, sem fram kemur við flutning tveggja tillaigna um málið á Alþimgi. f tillögu ríkisstjómarinnar er hvorki lagt til að stækka fiskveiðilandhelgina út í 50 mílur né út í 60 miílur. f til- lögunni er lagt til, að kosin verði 5 manna nefnd, skipuð fulltrúum allra ffldkka á þingi, og henni falið að semja frum- varp fyrir næsta þing. Tillaga rífldsstjómarinnar er með öðrum orðum að setja iandhclgismálið í eina nefndina enn. í tillögu ríkisstjómarinn- ar seigir orðrétt: „Skal frv. lagt fyrir næste Alþingi og m. a. fela í sér eftirfarandi atriði: í fyrste lagi skilgrein- ingu á landgrunni íslands mið- að við sem næst 400 m. jafn- dýpislínu, möguieg hagnýting- armörk, eða 50 mílur eða meira frá ghunnflínu um- hverlfiis landið, eifitir þvtf sem frekari rannsóflonir segja til um, að hagstæðast þyki“. Hér er um furðulega graut- argerð að ræða, og er undra- vert, að ríkisstjómin sem á að hafa kynnt sér undirstöðu- atriði landhelgismálsins stouli senda frá sér sltítoa endileysu sem þessa. Það þarf enga rnefnd tifl. að skilgreina landgrunnið við fs- land. Lögin um landgrunnið hafa nýlega verið sett, eða árið 1969, og þar er landgrunn- ið skýrt á sama hátt og gert er í alþjóðasamþykkt um land- grunnsmál. Að tala um að skilgreina landgrunnið við 400 metra dýpi, möguileg hagnýt- ingarmörk eða 50 'mtflur, er alveg út í hött. Möguleg hag- nýtingarmörk ná langt út fyr- ir 400 metra dýpi og langt út fyrir 50 milur, svo að hér er verið að hringla með hugtök, sem viðkomendur sýnilega skilja ekkert í. Annar liður ríkisstjórnartil- lögunna-r segir, að setja skuli. ákvæði um óskertan rétt fs- lendinga til fiskveiða í haf- inu yfir landgrunninu o. s. frv. Ekki er þessi liður til- löigunnar síður furðulegur en sá fyrsti. í lögunum frá 1948 er skýrt tekið fram, að ís- lenzk stjórnarvöld geti einhliða sett reglur um allar fisikiveið- ar á landgrunnsháfinu við landið. Samkvæmt þessum lög- um sem nú eru orðin 25 ára gömul, höfum við gert al'lar okkar ráðstafanir tid friðunar og stækkunar á fiskiveiðiland- helginni síðan lögin voru sett. Samkvæmt þeim voru dregnar nýjar grunnlínur fyrir Norð- uirlandi 1950. Samfcvæmt þeim var landhelgin færð út í 4 sjómflur og grunnlínu þreytt 1952 og samkvæimt ‘ þeim var fistoveiðilandheligin. áltoveðin 12 miíluir 1958. Nú á það að verða vérkefni þingfflokkanefndiar 'að endur- semja þessi lög, og segja með nýju orðalagi að við einir ráð- um yfir fiskveiðunum á þess- um stöðum. í tillögu rílcisstjómarinnar er lagt til, að Alþingi fefli ríikis- stjórninni að undirbúa nú þeg- ar friðunaraðgerðir fyrir öllum vedðum á svæðum utan 12 mílna marfcanna. Slíkur und- irbúnimgur hefur átt sér stað í mörg ár og tilll'öigur hafa meira að segja verið lagðar firam af IslandS hiálfu umslíka friðun. Úr henni hefur hins vegar efckert orðið, vegna þess að ekki hefur verið viðurkennt af öðrum þjóðum, að nsegilegar fiskifræðilegar rannsótonir lasgju fyrir. Friðun utan 12 mtflna sem bannar jafnt ofckur sjálfum sem öðrum, allar veiðar á til- teknum svæðum, er alls ófu.11- nægjandi eins og nú er kom- ið. Það sem nú skiptir máli, er að tafca fyrir ailla veiði út- lendinga á landgrunnshafinu við landið, þ.e.a.s. að Islend- ingar einir hafi rétt til fisk- veiðg í fiskveiöilandhelgi, seorn nái 50 sjómflur út frá grunn- línu umlhverfis landið. Slík fiskveiðilandhelgi mundi hafa í reynd mi'klu meiri^ friðjinar- áhrif 'en firiðíýsing smaérri veiðisvæða utan við 12 míl- ur, og hún mundi jafnframt gerá otokur íslendingum fært að,v auka verulega hlutdeild okkar í heildaraflanum sem veiddur er á miðunum við landið. Það er staðreynd sem við skulum elkki gleyma, að um langan tíma halfa útlendingar veitt nær um hélming á móti Islendingum af þeim fiskafla sem veiddur hefur verið á miðunum við landið. Þessu hlutfelli þarf- að breyta, Is- lendingar geta ' auðveidlega veitt allan þann fisk, sem hér er óhætt að veiða, án þess að fisfldstofnunum sé stefnt ' í hættu. Ég hef riú viikið að öllum heiztu efriisatriðunum í tillögu rfkisstjórnarinnar um land- helgismálið. Eins og ölflium má Ijóst' vera a£ þvísemóglhef saigt, og með því að lesa tillöguna með opinni athygli, þá félur tillaga ríkisstjónnaririnar ’ efeld í sér neina ákvörðun um stækkun fisfeveiðilandhelginnar, ekki neina álkvörðun um. stærð hennar. Hún segir ekfcert til um hivenær eigi að færa fisk- veiðimörídn út. Tillagan fjallar um nefnd, að semja þurfi friumvarp, sfldlgreina eigi land- ■ grunn, rannsaka skufli nýtinig- ámar og undirbúa friðun, sem þó hefur verið í unddrbúningi í mörg ár. Þvtflík tillaga, drott- inn mirin! öllu þessu er hrúgaö saman til þess að leiða athyglina frá því, að rrkisstjórnin vill ekki taka neina þindandi ákvörðun í landhelg ismálinu. Hún er ekki viðbúin. Hún vill biða. Hún þarf enn að ræða við útlendinga um málið, þó hún hasfi verið að ræða við þá síðastliðin 12 ár! AUir vita að ein meginástæð- an fyrir því að ríkisstjómin vill enga ákvörðun taka í mál- inu er sú, að hún telur sig bundna af samningum þeim sem hún gerði árið 1961 við Breta og Vestur-Þjóðverja, þar sem því var lýst yfir, að ef upp risi ágreiningur um frek- ari staafckun fiskveiðilandhelg- innar við Island þá skyldi hvor samningsaðili fyrir sig hafa rétt til að skjóta mál- iriu tiT Alþjóðadómstóteins. Ef þessir samningar verða látnir standa áfram, ef eftir þeim vérður farið, verða Is- lendingar eina þjóðin í heim- inum, sem er bundin þvtf að láta Aliþjóðadómstólinn úr- skurða um stærð landlhelgi sinnar. Varðandi samningana firá 1961, er það raunveruilega að- eins samningurinn við Breta, sem skiptir miálL Sá samning- ur var gerður undifi O'fbeldis- hótunum og við áðila sem hér ráðskaði um með herskip í ís- lenzkri landhelgi og braut ís- lenzk íög og reglur. Það er naéstum ótrúlegt að heyra það úr munni fbrsætisráðherra landsins nú, að hann stkmQi kenna Islendingum um það sem gerðist þegar þorskastríð- ið svonefrida stoð yfir 1958 og 1959, en forsætisráðlherra sagði hér í .umræðunum- í fcvöld að til þeirra deilna hefði verið stofnað að ófyrirsynju og af lítilli fyrirhyggju. Þannig getur undirlægjan náð langt. Samningurinn við Breta hllýtur að slkoðast sem nauð- ungarsammnigur og mariklaust plaigg. Afsteða dkkar Alþýðu- bandalagsmanna til þessa samnings er sú sama og hún var, þegar samningurinn var gerður. Vrð teljum að samn- ingurinn bindi þjóðina á engan hátt. Við teljum að engin rik- isstjórn geti samið nm sjálf- stæði þjóðar, né um Iífsafkomu hennar við erlenda ríkisstjóm þannig að bindandi geti tal- izt. Tillaga okkar stjómarand- stasðinga er jafn einfölld og skýr og tillaga ríkisstjómar- innar er ruglingsleg og óljós. I tillögu okkar er skýr ákvörð- un om stækkun fistoveiðifland- helginnar í 50 mílur umhverf- is landið. Þar er ákveðið að stæikkunin talki gildi efldki sið- ar en 1. septemiber á næsta ári. Þar er ákveðið að lýsa yfir 100 mílna mengunarlög- söigu, svo hægt sé að s^tja reglur til að koma í veg fyrir hættulega mengun sjávar. 1 tifllögu ofldkar er þvtf afdáttgr- laust lýst yfir, að Islendiniar telji sig elkfci bundna af samn- ingum við Breta og Vestur- Þjóðverja og þeirn samninigum þar af leiðandi sagt upp að fiormi til. Tilburðir rífldsstjómarinnar að gera mikið úr tillögu sinni eru afiar skoplegir og aflir takast þeir tilburðir með áf- brigðum illa. Þegar Emil Jóns- son utanríkisráðherra reynir að skýra slkraf sitt um 60 míina landhelgi, segir hann í viðteli við Alþýðuhlaðið, orðrétt eftir honum haft í blaðinu: „Mín hugmynd er sú, sagði Emil Jónsson, að ef í ljós kemur, að mögulegt sé fyrir togara og önnur veiðiskip að fiska á haflanum milli 200 og 400 metra jáfndýpislína bá verði landhelgin miðuð við þá fjarlægð, þafi sem 400 m. dýp- ið er lengst frá lamdd! Þvilík speíki! Sem sagt, ef i ljós kemiur að togarar geti fisk- að á 200-400 metra dýþi, þ.e. á 100-200 faðma dýpi, ef þetta skyldi nú korna í ljós, þá á að miða landhelgina við það. Hvers konar rugl er þetta eigmlega? Veit Bmil Jónsson, sem þó hetflur verið sjáwarút- vegsráðherra í mörg ár ékkert um það hvernig veiðum fe- lenzkra togara er háittað, né hvar þeir yfirleitt veiða? Eða getur uteinriíkisráðlherra, sem heflur á hendi fiorystu í ríkis- stjóTOÍnni í landhélgismólinu, Framh. á W. síða. Helgaraukinn fjallar að þessu sinni um stærsta mál íslendinga í dag, landhelgismálið. Birtar eru ræður þriggja þingmanna Alþýðubandalagsins, sem þeir fluttu í útvarpsumræðunum á dögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.