Þjóðviljinn - 08.04.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.04.1971, Blaðsíða 10
10 SlÐA —> ÞJÓÐVHjJINN — Prmmtudagur 8. apníl 1971. landhelgismálið lielga,]? L a.uki J Framlhald af 7. sídu. sagt hvaða endileysu sem er, án þess að aðrir ráðherrar veiti þvi svo mikið sem at- hygli? Staekfcun íiskveiðilamdihdlg- innar er sprottin af aðkall- andi nauðsyn. Fleiri og staerri Skip sækja á miðin við land- ið. Fiskiskipafloti oikkar staefck- ar og floti útlendinganna gerir það Mksa. Skipin eru búin margfalt aflkastameiri veiði- tæfcjum en áður var, hættan á ofveiði tfer því vaxandi. Við megum þvi ekfci draga öllu lengur að staetóka fiskveiðilög- söguna við landið. önnur ástæða knýr einnig á. Afcveðin er álþjóðleg ráðstefna um hafið á veigum Samein- uðu þjóðanna. Ráðgert er. að hún muni haldin árið 1973. Vitað er, að öll störveldin, sem þar munu sitja, munu berjast hart fyrir þvi, að settar verði reglur um að hámark landhélgi verði 12 sjómílur. Þessum stór- veldum fylgja állar þjóðir Evrópu og margar þjóðir ann- ars staðar að úr heiminum. Það er að visu einnig vitað, að margar aðrar þjóðir munu standa gegn því, að slíkar regl- ur verði settar, en úrslitin eru öldungis óviss. Og það breytir þar engu um, þó utanríkisráð- herra Islands hafi efcki gert sér grein fyrir því. Það væri hrapalleg skyssa af ofcfcur Islendingum, að bíða framyfir réðstefnuna með staekfcun landhelginnar. Sú bið gæti orðið til þess, að við yrðuim að bíða lengi, þar til talið yrði fært að riáðast í einhliða útifærslu. En getum við þá fært fislk- veiðilandhelgi olkfcar út í 50 mílur með einhliða yfirlýsingu? munu ýmsir spyrja. Mundu efcki Bretar beita oktour her- stoipavaldi nú eins og 1956 og gera oktour ófcleift að verja slíka landhelgi? Þvtf er til að svara, að allar þjóðir sem stækkað hafa land- helgi sína hafa orðið að gera það með einhliða yfirlýsingu, og breytir þar engu um, þó utanrtfkisráðherra Islands kalli slífct óafsafcanlega og siðlausa ráðstöflun. Þegar við Islendingar tókum ofctkur 12 mílna landhedgi 1958 urðum við að gera það með einhliða yfirlýsingu. Þá höfðu 20 þjóðir þegar tekið sér 12 mílna landiheligi. Nú haía 22 þjóðir lýst yfir stærri land- helgi en 12 iruflur, fllestar 50 — 200 mflur. Þjóðimar, sem nú hatfa tefcið sér 12 miflur eru 84. Enigi'rm vafi er á því, að Bretar myndu mótmæla 50 mflna fiskveiðilandhelgi tilkikar og e.t.v. myndu þeir reyna að láta herslkip vemda togara sína við veiðar í landhelgi okfcar Mór þykir þó ólíklegt, að þeir reyni að endurtaka hinn mis- heppnaða hersfcipaleik sinn frá 1958 og 1959. Þeir vita tfullvel að það er éklki hægt að stunda fistoveiðar með áranigri á þann hátt, og við myndum því ör- uggdega sigra að lotoitim í SMk- tiin leifc. Góðir Islendingar, landhélg- ismálið er komið á dagskrá. Þvií verður ékki vikið til hlið- ar, með því að setja það í nefnd, eða með ruglingslegum Urslif land- helgismálsins gefa ðlfiS á - ___ þeirri forysfu sem þjóSin velur sér I kosningunum I • I I I iVt « / luni-manuöi innar verður að faa-a fram, nú duga engin undanbrögð, efckert hik, engin háltfvélgja, og engir undansláttarsamn ingar. Við verðum að halda (finam málstað ofckar af tfulflri djörf- imig og sanna öðrum þjóðum, að við erum að berjast fyrir rétti þjóðarinnar, til að gébai litfað í þessu lamdl. Enigin vafi leilkur á, að öiE íslenzka þjóðin er einhuga i landhelgismálinu, í þvtf máli standa saman sjómenn og út- vegsmenn, verkamenn og at- vinniurekendur, baendur, iðn- aðanmenn, sfcrifstofumerm, fólfc úr öTlum stéttum bg öiflium flléfckum. Fái vilji fóliksins, vilji hins ahnenna manns, að korna fram hreinm og skýr, ótruflaöur a!f rangsnúnum áróðri, þarf enginn að etfast um niðurstöður. Nú reynir á skilning sjómanna og útvegsmanna, á dómgreind verfcamanna, bænda, iðnaðar- manna og aHs vinnandi tflódikis, nú reynir á manndóm þjóðar- innar, sem úrslitum getur riáð- ið. En úrslit málsins geta oilttið á þeirri forystu, sem þjóðin vél- ur sér. Og hver verður hiún etftir næstu kosningar? Landhelgismálið er staarsta mál þjöðarinnar í dag, það mál verður hve einasti hugsandd Is- lendingur að hatfa í huga, og l'áta ekiki ímyndaðan Ðdkks- trúnað vifla sér sýn, þegor gengið verður til kosninga í sumar. -<S> Kynnizt töfrum öræfanna 13 13 daga sumarleyfisferðir á tímabilinu frá 4. júlí Síðasta ferð 15.-27. ágúst Fjórar 9 daga hringferðir um landið. ÓLFflR JflCOBSEM FERDflSKRIFSTOFfl ■ oslurslrzli 9 Slmf: 13499 Austurstræ'ti 9 — Reykjaví'k Sími 13499. tiflögutflutninigi. Stækfcun fisikiviefiailandhelg- m í september 1960 kom þáverandi forsætisráðherra Breta, Harold Macmillan, hingað til Iands og átti viðræður við,:ríkisstjórnina um Iandhelgismálið, undirbjó jarðveginn fyrir væntanlega nauð- ungarsamninga. Myndin var tekin á Keflavíkurfwgvelli er þá- verandi forsætisráðherra íslands, Ólafur Thors, kvaddi brezka ráðherrann við brottförina. I íSi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.