Þjóðviljinn - 15.05.1971, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1971, Síða 1
Laugardagur 15. maí 197lj — 36. árgangur — 108. tölublað Moggi pantar hjá brezkum ráðherra □ Þau furðulegu tíðindi hafa gerzt að Morgun- blaðið hefur pantað hjá brezkum ráðherra hótan- ir í garð íslendinga ef landhelgin verði stækkuð einhliða í 50 mílur. Blaðið spurði Michael Noble, viðskiptamálaráðherra Bretlands, um það hver yrðu viðbrögð brezku stjórnarinnar ef íslending- ar stækkuðu landhelgi sína í 50 mílur, og ráð- herrann svarar í upphafi: .,E£ það garðisit foirmálala'Ust, jrrðum við lítið hriffuir a£ því. TóTf míllna landlhelgin ykikar hef- ur gefið góða ra u n, en ,að fasra hena út í fimmtíu milur, er að gaipa yfir of miklu. Equador fserði sína fiistoveiðilögsögu út í 100 mílur án þess að tala við nokkurn mann, og það hefur ékkii mealzt vel íyrir. >að er erf- itt að taka það alvarlega. Ég held þó að við höfum fullan skilning á þvi hversu mikilvæg- ar fiskveiðar eru afkcrnu íslenzku þjóðarinnar, og við yrðumreiðu- búndr til vúðraeðna um þáhags- muni.“ En þetta almenna og varkára svar nægir Marguríbiaðinu ekki; það þarf á öðru að halda. Og blaðið spyr enn: „En ef fsland myndi færa. út fiskveiðilögsögu einhliða, mætti þá búast vi'ð nýju þorskastríði?“ Og ráðherrann svarar eins og til er ætilazt: ,,Ef það gerðist, eins og ég nefndi, einhliða og formálalaust, er svarið já“. Auðvitað gat ráðhearann ekki svarað spumingu Morgunbilaðsins neitandi. ef hann vildi ekkd lýsa yfir sfeil yrðislausri uppgjöf fyr- irfram. Hann hlaut að svaraját- andi, og þannig fékkst sú höt- nn sem MorgunblaðtS var að sækjast eftir. Á hlíðstæðum hót- unum Breta klifaði MorgunMað- ið allt sumarið 1956 til þess að reyna að koma í veg fyrir að Iandhelgin yrði stækkoð í 12 mílur. Hitt er sivo annað mál að fiá- um mun þykja „þoirslk)asteiíði“ ó- fýsiíegra en Bretum eftir fiyrri reynslu. Tílraumir þeirra tíl að veiða undir herskipa/veimd báru lítinn árangur og vom ákaffiega kostnaðansamar, auk þess sem þær þökuðu Breitum miklar 6- vinsældír víðsvegar um heimog gerðu þá raranar að athHægi í þokkabót. Þótt Bretar reyni vafaTaust að kúga fslendinga til uppgjaifar í landhelgismélinu nú ekki sáður en 1958, verða að- ferðir þeirra áreiðanlega ekki nýtt „þorskastríð". KR0N gaf 50 þús. kr. til náttúruverndar A aðalfundi KRON, sem haldinn var laugardaginn 8. maí var samþykkt að gefa Náttúruvemdarfélagi Reykjavíkur 50 þúsund kr. Fór afhending gjafarinnar fram í gær á skrifstofu KRON og var myndin hér að ofan tekirí við það tækifæri. Ragnar Ólafsson formaður stjómar KRON aifhendir formanni Náttúru- verndarfélaginu gjöfina en hjá þeim standa Ingólf- ur ólafeson kaupfélags- stjóri og Guðmundur H jairt- arsson, stjórnarmaður í KRON. — Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason. ¥ Frétt um aðalfund KRON verður birt í Þjóðviljanuim á morgun. Á MORGUN ' □ Meðal efnis í sunnudagsblaði Þjóðviljans má nefna viðtöl við Gunnar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og Þorstein Jóns- son, sem stundar nám í kvik- myndagerð í Prag. Þá skrifar Skuli á Ljótunnarstöðum Guð- jónsson um útvarpið, og sitthvað fleira verður að finna í blað- inu. Afleiðing af endalokum EFTA: Aðild íslands að Efnahags- bandalaginu aftur á dagskrá □ Nú þegar er ljóst að aðild íslands að Efnahags- bandalagi Evrópu kemsit á dagskrá um leið og EFTA sundrast. Þegar það mál var síðast á dag- skrá fyrir tæpum áratug,1 beittu íslenzkir valda- menn sér mjög fyrir því að íslendingar gengju í EBE. Þá flutti Gylfi Þ. Gíslason hina alræmdu ræðu á aldarafmæli Þjóðminjasafnsins, þar sem hann sagði hin frægu orð: Bezta ráðið til að tryggja sjálfstæði þjóðar er að fóma sjálfstæði hennar! Nú eru hliðstæ'S viðhorf þeg- ar komin á diagskrá aftur. Eftir að reynslan hefiur sannað að EFTA er aðeins biðsalur Efna- hagsbandalagisins segir Gylfi Þ. Gíslason í gær í viðtali við Morgunblaðið: „Enginn vafi er á því með hiiðsjón af þvi seim nú er að gerast að við íslendingar gerð- um rétt í því að gerast aðilar að EFTA í fyrra. Ef við hefðum Verkfallinu á Bí/du- dal lauk í tyrradag ekki gert það væri öll aðstaða okkar til samninga við stækkað Efnahagsbandalag mun óhag- stæðari en nú er“ Bjöm Bjiamason, sem orðinn er einn hélzti sérfræðingur Sj á'J'fstæðisflokksins í aiþjóða- samskiptuim, birtir einnig grein í Mörgunbiaðiniu i gær undir fyrirsögninni: „Reykjavík — áfangastaður á leið til aukinnar evrópskrar samvinrru". Hann segir þar hia: „Hefur það ávallt verið stefna EFTA-landanna að ná eintovers konar tengsTmm við Efnahiags- bandaiagið. og mörg þeirra toafa oftar en einu sinni sótt um a<5- ild að EBE. Og í byrjun síðasta áratugs var jafnvel til umræðu hér á landi. að ísland gerðist aðili að EBE. Það kemur í ljós á lokiafundi ráðherranna frá EFTA-löndunum hér í Reykja- vik á morgun, föstudag, hvort þeir vilja balda áfram nánara Evrópuaa/mistarfi eða dnagia í land. Líklegt má teilja að þeir kjósi áframtoald aukinnar sam- vinnu Evrópuþjóða og þess vegna verði Reykjiavík áfangi á leiðinni til aukinnar evrópskrar samvinnu. J þeirri samvinnu verðum við íslendingar að vera virkir þátttakend«r“. Ummæli þau sem toér toafa verið tflfaerð bera þag mjög greinflega með sér tovert hugur stjómarflokkanna stefnir. Þeir verða vafialáust mjög varbárir fyrir kosningar, en haldi þeir vel'li í kosningunum mun aðild íslands að Ffmátoagsbandatogi Evrópu óhjiákvæmilega komiast á dagskrá. Einnig það þurfla lands- menn að hafia í huga í koening- unum í næsta mánuði V«srkfaHi starfsfólks hrað' frystihúss Amfirðings lauk fyrradag og mætti verkafólk til' vinnu í gærmorgun. Lágu þá 30 tonn af fiski undir skcmmdum i frystihúsinu á Bíldudal. Virðist hafa verið samið uim vangoldnar kaupsltouldiir við veirka- fólkið. Hims vegar virðist ekki vera búið að gera uipp við sjó- mennina á Pétri Thorsteinssiynii, sem sitja allslaiusiiir á hóbelher- bergjuimi hér í Reyfc.iavík oghafa ekitoi fiengið ptoss á Ibtáit enniþá. Atvinnuleysi strygRingairsjióðij r hafði veitt Arnfiirðingi 600 þús- und toóna lián aið þvlí tillskyJdu, að verkafiólki og sjómönnum væru greiddar viirLniflaunasikiuldii'. Etafðá mymdiazt yfirdiúttai-skuild. á bankareikningi fiyri/rtæfcisins f Landsbankainum. Ætlaði banilc- inn að eyða þassum yfirdrætti með því að taifca af 600 þúsund torónunum. Bamfciinm mun halfia fállið frá þessari ætflum simni og í gær var Mairteús Krístimssion, fors.tjó'ri sagðuir - kominn vestuir á Bíldu- dal til þess að sinna forstjóra- störfum, enda eini maðuirinnmeð prókúTuumboð tfyrirtækiisins. Hedfldairskuldiir Amfiirðings h.f. nema tugum miljlóha króna og er búið að ikijósa nefnd valin- tounnira manna á Bfldudal til þess að fara suður og semrja um skuldir fyrirtæfcisins í bönkum. Er þeirra von næstu daga hintgað tái ReyfciaivíkiUfli. Svört panþerdýr sýkn saka NEW YORK 14.5. Þrettán fé- lagar í hinni herskáu hreyfiingu bandarískra blökkumanna, Svörtu panþerdýrin, sem ákærðir voru íyrir samsæri um að myrða lög- regfluþjóna og sprengja í loft upp verztonir og opinberar bygg- ingar i New Yorík, — voru í dag sýknaöir af öTTum ákœruin- um. Réttarhöldin hafa staðiðyf- ir í átta mánuði, en filestirhinna átoærðu hafia setið í tvö árífiang- elsi, þar eð þeir gótu ekfci sett peningatryggingu. sem í sumum tilvflcum var af fijár. Miklar hækkanir BRUSSEL 14 J5. — Það kemur fram I mánaðarlegri yfirlits- skýrslu Evrópunefndarinnar svo- nefndu, að vöruverð hækkar nú geypilega í öllum löndum Efna- hagsbandalagsins. Frá því f febrúar í fyrra til febrúar í ár hækkaði verð á lífsnauðsynjum í Hollandi um 6,6%, í Vestur- Þýzkalandi 4,5%, Lúxemiborg 4.S prósent og Belgíu 3,5 af hundr- aði, svo að dæmi séu nefnd. Bú- izt er við nýrri verðhækkim á næstu mánuðum. Togað í togarann Tilraun var gerð á íflöði um hádegi í gær að ná toganamun Cæsair út af strandstað við Am- arnes. Tókst þessi tilraun ekteí, þar sem togvír silitnadi við á- tökán. Ætlunin var aö gera aðra tfl- naun seint í gærkvöld en þá var vteður orðið ótoagstætt bræto og nofckur hreyfing á skipinu. Saxaðist vírinn undir skips- kjölnum í sundur. Er ætlunin að reyna aftur að draga. skipið á flot á flóðinu í kvöld, laug- ardag. Bresnéf talaði vel um Stalín TBILISI 14/S — Leoníd Bresnéf leiötogi sovéakra kommúnista, hélit í dag ræðu í TtoiMsi í tilefni hálifirar afldsar aifimæli byltirtgar- inna.r í Georgíu. KTöppuðu á- heyrendur ákaft, er Bresnéf minntisrt á Jósief Stalín, nelfindi hann í sömu andrá og Lenín og lýsbi toönusm sem einum af hin- um mákflu hetjum þýltingarinnar. StaMn fæddist í Georgau og er enn þjóðtoetjia þar í tondi. Þrátt fiyrir þetta vefcja ummæli Bre- snéfis aithygii, þar eð sovézkir leiðtogar hafia tæpast tekið sér nafn Stalíns í murni undanfarin ár. Á það er þó bent, að Bres- néf hafi í þessari sörnu ræðu óbedniínis varað við persónu- dý'rkuninni og afleiðingum henn- ar. Markaður úti á Lækjargötu Stúlkan á myndinni seld! vegfarendum í Lækjar götu happdrættismifta nemenda MyndHsta- og Handíðaskólans í gær. Hún er klædd kjól eins og þeim sem voru seldir á markafti þeirra nenir enda skóLuis sein útskrifast i vor. Sjá frétt á blaftsíftu X

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.