Þjóðviljinn - 15.05.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVELiJlMN — laugartíagor 15. maí D97il
Hvenær fær Fyfkir
æfíngaaðstöðuna?
Hið mnga en öfluga íþrótta-
félag í Árbæ.j arh vertfimi í
Reykjavfk, Pylkir, 'hefur enn
enga aðstöðu fengið til úti-
æfinga, þrátt fyrir það að hér
er um að ræða 6-700 manna
félag í einu fiölmennasta í-
búðarhverfi Rviikun*, bverfi,
sem er það mikið útúr sjálfri
borgirmi að óihuigsandi er að
ungir fþróttamenn þaðan fari
í önraur bæjarhverfi. sem að-
stöðu hafa. til iHróttaiðkana á
kvöldin. Eina athafnaevæði fé-
lágsins er barnaleikvóiLLux í
miðju hverfinu og þótt hann
sé langt frá því að geta talizt
notihæfur til knattspymuiðk-
ana félagsliða. hefur ekki ver-
ið um annað að ræða. Knatt-
spymumenn Fylkis í yngri
fldkkunum, 5ta. 4ða og Sja
alduirsiflolkki hafa orðið að
notast við þetta slasrna svæöi,
sem er bæði allt of lítið og
úr rauðamöl gert, svo að
meran geta hu-gsað sér hvérn-
ig það er að æfa knattspymu
á því. Það hefur verið gert í
tvö ár og enn bólar ekkert á
þeim fþróttavelli, sem félag-
irau hefrar verið lofað.
Það er því miður svo oft,
að menn eru öriátir á loforð-
in og engir þekkja það þet-
ur en íþróttamenn á Islandi.
Sennilega hefur engum mönn-
um verið lofað jafn oft jafn
miklu. en um efndirnar gegnir
öðru máii. Boraaryfirvöld
hafa lofað forráðamönnum
Reykjavíkurmótið í knatt-
spyrnu heldur áfram um þessa
helgi og fara þá fram tveir
leikir. í dag kl. 15 Ieika Valur
og Ármaim en á morgtrn kl. 20
leika svo Víkingur og Þróttur.
Þegar þessir leifeir hafa fiar-
ið fram, eru aðeins 3 leikir
eftir og er raú ljóst að einung-
is Valur og Fram geta sigrað í
mótirau. Stendur Fram þar
imtn betur að vigi með 6 stig
etftir 3 leiki en Valur hefur
4 stig eftir jafn miarga leiíki
og verður því að vinna Fram
Fylkis svæði undir íþróttavöll
niðurundan Elliðaánum í
kverkinni upp við efri brúna.
Sennilega verður þar um all-
gott svæði að ræða. en það
fylgir sá böggull skammrifi,
að á þessu svasði stendur
f jöldi íbúðarhúsa og smáskúra
og mun ætlunin að rífa allar
þessar byggingar, en hvenær
veif sennilega enginn, enda
mun ósamið við eigendur hús-
anna um að fjarlægja þau.
•k
En hvemig sem það mál er
vaxið. þá er ljóst að við þetta
getur Fyikir ekki búið. Ef
einlhver vandkvæði eru á að
fá þetta svæði handa félaginu
verða borgaryfirvöid að út-
hluta félaginu öðru svæði
og ekki ætti að skorta land-
rýmið f Árbæjarhverfinu. Fé-
lag sem er komið með 6-700 ’
félaesmen" aetur ekki starfað
eðlilega við þesisar aðstæður,
og mönnum þótti það víst
næg hefndargjöf þegar þyggt
var íbróttahús við ba'maskóla
hverfisins oa félaginu látin f*
té aðstaða þar, en húsið var
aðeins 14x23 m. svo að óhugs-
andi er að fullorðnir menn
geti æft þar.handknattleik eða
körfuknattleik. þegar mfl. fé-
lagsiT\s í þessum greinum taka
til starfa. Ef félagið á einnig
að rialda hugsunnrWsis borv-
aryfirvalda hvað viðkemur úti-
svasði þykir víst flestum nóg
kbmið. — S.dór.
í sdðasta leiknum í iraótinu og
fá þannig aukaleik, og er þetta
að sjálfsögðu miðað við. að
Fram vinni naest sdðasta ieik
sinn gegn Þrótti og ætti sá
sigur að vera nokkuð öru.gg-
ur, og að Valur vinni Ánmann.
Um þessa leiki nú um helg-
ina er það að segja að Valur
ætti að vera noktouð öruggur
um sigur yfir Ármanni og
Vákingur með sigur yfir Þrótti.
Þó er eins og við vitum ekkert
örugjgt í þessum efnum, aUt
getur gerzt í knattspymu.
— S.dór.
Athugmmd vegns
Alþýðubandalags-
blaðsins
AlþýðubandalagHbitaðinu var
dreift í hvert einasta hús í
bænum í gær pg í fyrradag og
eru þar birt viðtöL við sjö
efistu frambjóðendur G-listans
í Reykjavík. í viðtalirau við
Jón Snorra Þorieifsson eru
tvær villur sem raauðsynlegt
er að leiðrétta. Jón Snorri Þor-
leifisson var kosinn ritari Tré-
smiðafélags Reykjavíkur 1955
og gegndi því starfi til 1957,.
þegiar íhaldið náði undirtökun-
um í félaginu. Jón var einnig
starfsmaður TR frá 1956 til
1957. Jón Snorri verður svo
aftur formaður í Trésmiðafé-
laginu 1960 og um leið starfs-
maður og hefur gegnt þvá
starfi síðan.
í viðtalinu er Jón Snorri
tltlaður framkvæmdastjóri
Sambands byggingaimanna en
Jón biður um að slíkur titill
sé ekki notaður; hann heiti rétt
og slétt starfsmaður Sambands
byggingamanna.
Kvöldsöluleyfi
Samþykkt hefur verið af
bbrgairráði leyfi til Jóns Bj.
Þórðarsonar til kvöldsölu uim
söluop í Breiðlholtskjöri.
Heimabrugg al-
gengt í Noregi
OSLO — Norðmenn brugguðu
og brenndu í heimahúsum 3,4
miljónir lítra brennivíns á liönu
ári að því er fram keanuir í
niðurstöðum galluipkönnunar
sem gerð hefur verið fyrir
heiðni Norska bruggsambands-
ins. Skiptist neyzlan í raun á
miljón manns, þannig að hver
er talinn haia drukkið 3,4 lítra
heimabruggs á árinu, en siam-
kvæmt því hefur hver íbúi
Noregs drukikið einn lítra á
árinu.
Sáðan árið 1966 hefur sala
áfengiseinkasöluranar á brenni-
víni aukizt um 20%, en sam-
kvætnt könnuninni hefur
heimabruiggun aukizt. um 26%
á sama tfma.
Innbrot í
Þorlákshöfn
Innbrot var framið í kaupfé-
lagið í Þotriáiksihötfln í fyrrinótt.
Vair brotizt iran í saalgaatj ssöiiuna
og haldiið þaðan inn í aðalverzl-
u-nina Stólið var eittlhvað um 2
þúsund knónum í peningum og
tóbaksvöruim. TöQuverð ölvun var
í Þoriáksihöfn þessa nótt.
Reykjavíkurmótið:
Valur og Ármann leikn í dng,
Þróttur— Víkingur n morgun
Gamanleikur eftír Garcia
Lorca sýndur í Búðardal
f dag, laugardaginn 15. rraai,
frumsýnir Leikklúbbur Lax-
dæla gamianleikinn „Skóara-
konuna dæmaliaiusu“ eftir
spænska skáldið Federico
Garcia Lorca í félagsheimiliniu
Dalbúð, Búðardal. Leikstjóri
er Mariia Kristjánsdóttir.
Hrútasýning
Hirútasýning verður vænitan-
lega haldin í Reykjavík í haust.
Hefur Búnaðárfélagið skrifað
borgarráði, sem tilnefnir aðila
til að sjá um undirbúning pg
aðstöðuw Hefur Fjóreigendafé-
lag Reykjavfkur firam að þessu
séð um hrútasýningar i Reyikja-
vik, en þær eru haldnar f jórða
hvert ór í hverju sveitarfélagi,
í einum landsfjórðungi í einu,
að því er sauðtfjáirræktairnáðu-
nautur Búnaðarfélagsins sagði
Þjóðviljanum. Verða sýningar
nú á eánuen 60 stöðum á svæð-
inu frá Hvalfirði austur að
Núpsvötnium.
Þetta er í fynsta sinn sem
„Skóarakoraan dæmalausa" er
sett á svið hérlendis, en áður
hefur leikritið verið leikið í
útvarp. Leikendur eru 15 fcal®-
ins. Með aðalMutverk fara
Anna Flosadóttir sem Jeikur
skóarakonuna, Skjöldur Stef-
ánsson, sem leikur stóarann,
en með önnur helztu Miutverk
fana þau Þórir Thorliacius, Har-
aldur Árraason, Jóhann Bogia-
son, Ámi Kárason, Jóbannes
Benediktsson og Þórey Jónat-
ansdóttir Tónlist við verkið
er valin og útsett af Bjama
Hjartarsyni. Leikmynd geiði
Þórir Thorlacius. Þýðirag er
eftir Geir Kristjárassom.
Þetta er fyrsta verkefni
LeikHúbbs LaxdaeGa sem var
formlega stofnaður í marz sl.
að tilhlutan Kvenfélaigsins Þor-
gerðar Egilsdóttur og Urag-
mennaíéilagsins Ólafs Pá, en
þessi tvö fiélög hafa undanfar-
in ár staðið fyrir leiklisfcar-
starfsemi í Ualasýslu, m.a.
stóðu þau fyrir sýningu á
„Ævintýri á göragu®>r“ og ein-
þátturagnum „Lási trúlofast“ á
síðastliðnu árL Stjóm leik-
klúbbsiras sfcipa: Bjami Finn-
bogason, fiormaður, ritari Þrúð-
ur Kristjánsdóttir, Hieimir Lár-
usson gjaldikeri og meðstjóm-
endur: Sigríður Árraadóttir,
Una Jóhiannsdóttir og Kristján
ólafsson.
-------------------------
Fræfötur Land-
verndar á benzín-
afgreiðslustöðum
Nú em táít söbu á flestum
benzinsitöðvum í Reyfcjavík og
sitærri kaupstöðuim firæfötur. —
Ktosta þasr 150 knómnr og diugir
iranihaldiið á 100 fiermefra lands.
Þeiir sem feaupa styakja um leiA
sitarfisemd Laradvemdar, land-
gnaeðsilu- og náttúruvemdaasaim-
tafcai Islandis
Blóðið
til skyldunnar
Fram/bjóðiaindi Vinnumála-
aamfoands samvinraufé-laganna
í Reyfcjavík, Tómas Karlsson,
hetWur áfram að kveinka sér
uradara þeim Btaðreyndum sem
Svava Jafcobsdóttir hefúr vafc-
m athygli á um stöðu kvenna
í atvinnutófirau, en víða eru
tónur að verða sérstöfc lág-
launastétt. ViH Tómiais Karis-
son kenna Alþýðubandalags-
mönnum í stjóm Iðju um þá
þróun, og eru þær röksemd-
ir gott dæmi um aðferðir
hans í máJflutningi. Swo sem
kunraugt er kappkosta at-
vinnurekendur að komast
fram hjá ákvæðum um jöfn
laun kvenraa og karla með
því að skipa fÓJki á mismun-
andi hátt í launaflokkia eða
taka upp hin hugvitsamleg-
usfcu starfisbeiti. Koraum er
sópað í lægstu laiuraaflokkaraa
0g á Það við á fjötmörgum
sviðum, í verksmiðj'um, skrif-
stofum, venskiraum og bönk-
um svo að dsemi sóu nefnd.
Með þessu móti er hsegt að
halda þvi fram að karlar og
konur fái sörnu iaun — ef
unnið er í sanraa flokki; en
reyndin er sú að konur saibi-
ast í laegstu lauraaflokkajraa
i yfirgnsofandi iraaali. Það
eru ekki samtök launa-
manraa sem ákveða í hvaða
flokk hverjum einstakiingi er
skipað; það er á valdi at-
vinn-jrekenda þegar þeir ráða
fóJk í störf, og þeir nota sér
hina aJmennu stöðu kvenna
í þjóðfélagirau. Munu engir
atvinnurekendur bafia geragið
jafn laragt í þwí að skipa
konum í lágmarksfflofcka og at-
vinraurekendur Framsóknar-
fiokfcsins, þeir sem stjórraa
verfcsmiðjum SÍS, enda ætl-
uðu þeir að ganga a£ göfflun-
um á síðasta ári þegar KSju
tókst að samja um fæðingar-
frí handa konum. Atvinnu-
rekendur SÍS eru miklir boð-
berar légJauraastefniunnar, og
þess vegna rennur Tómasi
Karlssyni blóðið til sfcyld-
unraar hvenær sem hún er
gagnrýnd.
„Mikill
ávinningur“
í síðastfl eintakinu af Nýju
laradi frjálsri þjóð er greint
frá framboði samtakanraa í
Reykjavík. í blaðinu er efcki
að finna aubatekið orð um
þá áfcvörðun HannibaJs Valdi-
marssonar gð fiara af listan-
um og yfirgefa samtöfcin í
Reykjavík. Efckert er minnzt
á þá ákvörðun Sfceinunraar
Finnbogadóttur borgarfiulltrúa
að neita að vera á listanum.
Ekfci er heldur að finraa í
bJaðinu nokbum staf um Al-
freð Gíslason, Sigríði Hann-
esdóttur, Margréti Auðuns-
dóttur og aðra þá forustu-
menn samfcafcanraa secra mú
hafia sraúið baki við lista
þeirra. Hins vegar segir í
blaðinu að það sé .„mikill á-
vinningur, a@ unnt skyldi
reynast að fó Maignús Torfia
til að tafca sæti Hannibals
VflJdimiarssoraar“ og sjálfur
segir Magnús aö eftir hreins-
uniraa hafi listinn „sMkan byr,
að okkur er vis góður ár-
angur.“ Það dylst ekki hvað
hiann teJur hafa staðið sam-
tiöfcunuim fyrir þrifium.
Hin
nýja stétt
Morgunblaðið segir 1 gær:
„Enginn annar sfcjómmáJa-
flokkur hefiur á að skipa jafn
breiðri fylMragra reyndra og
triaiustra forystuiraarana og
Sjálfstæðisflokkurinn". Stað-
reyndin er þó sú að enginn
listi er jafn þröragur hér í
Reykjiavik, raerna e£ vera
sfcyldl listi Framsófcraarfflokks-
ins sem er með tvo ritstjóra
og einn bankastjóra í þresm-
ur efistu sæturaum. Af sjö
efstu mönnum á lista SjáJif-
stæðisfliokksins í Reýkjavók
eru sex lögfræðingar. 'Síðustu
áratugiraa hefúr lögfræðing-
uraum i S j áJfistæðisfflofcknum
tekizt að bægja burt öllum
keppinautum síraum að heita
má og þá efcki sízt liinum
fyrri valdamönnum 1 flokkn-
um, atvinnurekendum og svo-
köJJuðum athafhamönnum.
Þetta er í samræmi við breyt-
íngar á efraahagskerfinu sem
bafia gert atvinniurekendur se
háðari hvers kyras fyrir-
greiðslumönnum í kerfi ríkis-
ins og valdaflokkanna. Þess-
ir fyrirg reiðslumenn eru yf-
irieitt lögfræðingar; þeir eru
hin nýja stétt. sem flestu
ræður. SjáJfstæðisfloktourinn
er orðinn v'aldiatæki þessarar
Iögfræðingairnafíu. — Austri.