Þjóðviljinn - 15.05.1971, Síða 3
\'
Þeir sem útskrifast héldu
markað uppí ferðakostnað
®8B; ~.'®30BRa*ia!MS — SÍÐA 3
Vorsýningf Myndlista- og Handíðaskólans opnuð
Nemendur og kennarar Mynd-
lista- og Handíðaskólans unnuað
því í gær að setja upp árlega
vorsýningu skólans, sem nú er í
fyrsta sinn haldin utan skólans.
Er sýningin f Myndlistarskálan-
um á Miklatúni, verður opin í
viku frá kl 2-10 daglega og er
aðgangur ókeypis.
Um 20 nemendur útsfcrifiuðust
að 'þessu sinni úr skólanuim. Þetta
fólk hefur í vor unnið í sam-
starfshóp og gert marga fallega
muni. Voru miunimir allir settir
á markað í Læfcjargötu í gærog
var tilgangurinn að útvega pen-
inga uppí ferðakostnað. Á mark-
aðinum voru á boðstóium fialleg-
ir kjóttar, eða miussur, og seld-
ust upp þau 100 sitykki sem til
sölu voru. Ennfremur keramik,
belti, háisfestar og myndir, allt
gieirt af nemendunum sjálfum.
Ein stúfca var að reyna aðselja
mynd eftir beklkjarsysibur sína,
þegar blaðamann Þjóðviljans
bar þama að. Notaði hún tiLþess
ÖU meðöl, sagði t.d. að • stúlkan
væri gædd fráibœrum hæfileik-
um og yrði án/ efa fræg etfitir
noktour ár! Mairtoaðurinn gekk
sem sagt vel og ætlar hópurinn
að fara til London og Parísar,
að skoða listasöfn.
1 Myndlistansklóllaoum ern um
400 nemendur í ár, 100 eru í
dagskólamum. sem myndar kjanv-
arm í sýningunni í Myndlista-
skáianum og um 300 eru ánám-
skeiðum
Dagstoólinn stoiptist í mynd-
listadeild, kennaradeild og lást-
iðnaðardeild. Skólastjóri erHörð-
ur Ágústsson og yfirkennari er
Sigurður Siguirðsson, listmáiari.
Fastakennarar við skólann ívet-
ur votru fimm og stundakennar-
ar nítján.
SJÓiWARPSRÝNfc
Enn vil ég sál mín
Hússtjórn Mynd-
listarskálans
Kosin hefur verið hússtjóm
Mjmdlista.rskálans á Mikiatúni
og skipa hana sex menn. — Af
hálfu borgarinnar sitja í hús-
stjórn þeir Ölafur B. Tlhors og
Jón Amþársson. eru þeir kosnir
til fjögurra ára. Af hálfu, Banda-
lags íslenzkra listamanna em í
stjóminni Valtýr Pétursson,
Kjartan Guðjónsson, Binar Há-
konarson og Vilhjáimur Bergs-
son. Einn þeirra var kosdnn til
eins árs, einn tiíl tveggja éra,
einn til þriggja ára og einn til
fjöguirra ára. Er því allitaf skipt
um 1 mann á ári a£ hálfu mynd-
listarmanma.
fmm
m
Þessir hárprúðu ungu menn voru meðal þeirra er settu upp
sýningu Myndlista- og Handíðaskólans í gær. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
' iiUjatauLJ.
Hvenær mótmælir utan-
ríkisráðherra framferði
hernámslögreglunnar?
Þjóðviljinn birtir yfirlýsingu frá lögreglu-
stjóranum á Keflavíkurflugvelli ásamt
athugasemdum blaðsins
Þjóðviljanum
eftirfiarandi:
barst
gær
„Yfirlýsing vegna fréttar í
blaði yðar í diag, 14. maá,
„Skorinn upp á sjúkraihúsi eft-
ir árás herlögreglu", þar sem
getið er um að Tryggvi Aðal-
steinsison. er handleggabrotnaði
í höndum herlögreglumanna
hér sl. laugardiag, 8. þ.m., sé
kominn í sjúkrahús tii uw>-
stourðar.
f fréttinni segir: „Ekkert
hefur frétzt um að ísilenzk yf-
irvöld hafi gert stoyldu sína í
þessu máli“ o.s.frv.
Vegna þessa óstoast tekið
fram, að strax á lauigardaginn,
8. þ.m.. var tekin skýrsla af
Forsætisráðherr-
ar Norðurlanda á
fund í júní
OSiLÖ 14.5. — Ailit bendir til
þess, að forseetisráðhemar Norð-
uriandanna fimm komi saman
til fundar í Ösló í byrjun júní
til þess að ræða frekari viðiræð-
ur við EÍBE. Þaö er Tlryggive
Bratteli, forsætisráðherra Noregs
sem átt hefiur frumkvæðiö að
þessum væntaniega fundi, enáð-
ur hafa forsætisráðherramir rætt
élorrnlega um þetta sán á miili.
félaga Tryggva um atvik þetta,
en eftir að Tryggvi hafði ver-
ið fluttur í sjúkrahús í Kefia-
vík til læknisaðgeröar var
hann að læknisráði látinn fara
heim tii hvíidar og frekari^
læknisfræðilegrar aithugunar.
Skýrsla var sama diag tekin
af herlögreglumönnunum, er
vitnað höfðu atvik þetta og
niu manns staðfestu fyrir saka-
dómi Kefiavíkurflugvalliar
mánudaginn 10. þjm. vitnis-
burð sinn um atvik þetta.
Aðaisteinn. faðir Tryggva,
átti tal við mig mánudaigs-
morgiuninn 10. þ.m. og var
skýrt frá gangi málsins og jafn-
framt greindi hann, þ.e. Aðal-
siteinn, mér frá hver yiÖi lög-
maður Tryggva sonar bans.
Tryggvi og lögmaður hans
hiafia átt að mæta hér til
skýrslugerðar og dagur verið
áikveðinn, en vegna þess, að
Tryggvi hefur nú þurft að
fana á sjúkraihús hefur þurft
að fresta frelcari rannsóton þar
til heilsa hans leyfir að hann
mæti hér með lögmanni sín-
um.
Þölck fyrir birtrnguna.
Lögreglustjórinn á
Kefflaivíkuriflugveili,
Björn Ingvarsson“.
ATHUGASEMD
ÞJÖÐVILJANS:
Ofiangreind athugasemd
Bjöms Ingvarssonar breytir
engu um þá staðreynd sem
bent var á hér í Þjóðviljanum
f fyrradag. að íslenzk stjórn-
völd hafa sýnt álgeran ræfil-
dóm í þessu rháii. EÖa héfiur
notofcuð spurzt til þess að Em-
i! Jónsson utanríkisráðherra
bafi mótmælt framferði her-
lögreglunnar við Tryggva?
Hefuir nokltouð um það sézt frá
Emil eða undirtyl'lum bans,
að vísvitandi limlesting á ung-
um pilti sé andstyggileg og um
leið alvarleg áminning um það
hvað getur gerzt hér á landi
ef herlögreglan fær að va®a
uppi átöluiaiust? Eða finnst ís-
lenztoum stjómvöldum eðlilegt
að tveir fílefldir bandtarískir
lögregluþjónar einbeiti sér að
þvi að handleggsbrjóta ung-
ling, sem getur engum vöm-
um við komið? — sv.
Enn vfl. ég sál mín upp á
ný þvarga um hlutverk sjón-
varpsins og andmæla enn og
aftur þeim skilningi, að það
eigi fyrst og fremst að vera
ódýrt afþreyingartæki í hús-
um inni, svokallaður imba-
toajssi. En þetta er áleitnara
sjónarmið en ætla mætti og
efctoi einvörðungu hjá þeim,
sem einibvemveginn eru orðn-
ir amdlega háðir þessu af-
þreyingarléttmeti.
Sumir segja, að stoóiamir
eigi að annast hið svotoaill-
aða upi>eldishlutverk og rif-
ast og stoammast yfir því, að
skólamir staindi sig ekítoi í þwí
hilutverki. En þeir hinir sömu
geta haimazt gegn öllu þrosk-
andi efni í ejónvarpinu og
heimta þar æ meira show, æ
meiri filatneskju. En það vita
allir sem nærri hafa kornið,
að sjónvarpið er sízt áhrifa-
minni uppalandi en sfcólam-
ir, eintoum á ungum aldri, og
þarf þó ekki tii. Nemandi
í gagnfræðaprófi, sem lesið
hefiur Egils sögu um vetur-
inn, man toannski helzt eftir
öikærleika Egils af því hamn
hefur séð Pétur Emarsson
þamba Thuie í þesslegu gervi.
„Engan hefi ég náttverð haft,
og engan mun ég fyrr en að
Fréyju,“ segir Þorgerður j því
fræga atriði, þegiar hún vélar
föður sinn til að hætta við
að deyja. En margir ungling-
ar vita þá etoki eirui sinni,
hver Freyja er, nema þá heizt
það sé eitthvað í siambandi við
Freyju konfetot og sútokuiiaði.
Lítolega hefiur Þorgerður ektoi
viljað fá annað í kvöldmiat.
Sápugerðin Frigg befiur sömu-
leiðis gegnt stóru Miutverfci
í norrænni goðafræði.
Þessi dæmi erú ekki tóm
bótfyndni. Menn rekur í roga-
stanz, hvensu útbreitt svona
yfirgengilegt Jjetaki nga rleysi
getur þegar verið. Það er
hægurinn hjá að ásaka skól-
an,a og toennarana, en er það
réttmætt? Hafa þeiim verið
búin -þau stoilyrði, sem nauð-
synleg éru í samfceppninni á
þessari öld auglýsingatæton-
innar og verzlunardýrtounar-
inruar? Bf þeir sem hnýta í
stoólana gera það etoki af me@-
fæddu hatri á skólum, ef þeir
vilja raunveruiega ekfci, að
mannfói'kið verði eintómir
imbar með einhverja tækni-
þekkingu í puttunum, þá
verða þeir að hjiáitpa til þess,
að öllum ráðum sé beitt gegn
þessari þróun.
Eitt þessara ráða er ein-
mitt sjónvarpið. Einu sinni
var sagt að heimili og skól-
ar ættu að annast uppeldi
ungmenna. En nú er sjónvarp
orðiö svo' snar þáttur i heim-
ilisi'ífi þorra manna, einmitt
þann tíma sem fiestir eru
heima, að það er tómt mál að
tala um áhrifavald heimilis-
ins án þess að taitoa tfllit tii
þessa miðlunartækis.
Æðsta stjóm skóla og sjón-
varps hér á iandi er hin sama:
menntamálaráðuneytið. Ætti
þá hægri höndin ekki að vita,
hvað sú vinstri gerir? Það
er skiljanlegt, þar sem sjón-
varpsstöðvar eru einkafyrir-
tæki, að þar sé deimbt fram
öllu því efni, sem gefiur von
um fljóttekinn gróða, hyer
sem gæði þess eru. En þessa
ætti etoki að vera nein þörf,
þar sem sjónvarp er rífcis-
rekið. Þessvegna má það vel
vera „leiðinlegt" um tíma,
meðan fólto er að læra átið,
rétt eins og langflestum þótti
síigitda tónlistin í útvarpinu
á fyrstu áratugum þess, þar
til notofcur hluti þjóðarinnar
lœrði að meta hana. Óttist
einhverjir, a’ð fleiri rnuni þá
glápa á toanasjónvarpið, þá
er einfaidast að láta loka því
jafintryggilega og ráð var fyr-
ir gert upphaflega. Það ger-
. ir þá efckert til, þótt fáeinir
leggi í að reisa 100 metra
háa menningargálga til að ná
þessum dýrindum. Finnist
eihhverjum þetta ólýðræðis-
legt, hef ég þá tiliögu til vara
að sýna Mannix o.fl. í þeim
dúr í toennskistundum í sfcól-
um í staðinn, Fuliorðið fólk
getur orðið sér úti um slíka
stoemmtrm hvarvetna.
Stundum fínnst rnanni
reyndiar sem eíhhver bálf-.
blind öfil vinni að því öiium
árum að gera bæði sjónvarp
og skóila sem lélegust, hvort
á sinn hátt, í því stoyni að
gera fólkið að dómgreindar-
lausum óstoapnaði, sem síðan
sé aruðveit að beygja, sveigja
og teygja tii eftir hentuig-
lei'kum. En reyndiar eru til
fleiri, sem líta gott sjónvarps-
efini miður hýru auga. þótt
etoki sé í eins voðaiegum til-
gangi. Leitohúsfólki finnst t.d.
etoiki gott, ef slíkt kemur nið-
ur á aðsókn hjá þeim. Ýmsir
nnnendur góðra kvikmyrwte
gráta þa.8 þurrum tárum, þótt
sjónvarpsmyndir séu lélegar.
Slíkt hvetur tovifcmyndahúsin
til að sýna góðar myndir til
mótvægis. En endia þótt gott
eitt sé að segja um mifcla
leifchússófcn og meira frami-
boð góðra tovitomynda, verður
samt etoki aiiur þorri manna
eftir við iimbatoassana og edst
upp í fyrmefndsn óstoapnað,
sem kýs vonda menn í æðstu
stjóm landsins? Og hver
verður þá hiutur „úrvals-
fóifcsins“, sem saefcir leik-
húsin og góðu tovikmyndim-
ar? Er þetta í nauninni lýð-
ræðislegt?
Menn gætu haldið, að síð-
asta vitoa í sjónvarpinu hefði
verið eitthvað afispymuverri
en endranær. En svo er efcki.
Þáttur Leonards Bernsteins
am Beethoven á föstudags-
kvöld var t.d. afar góður. og
Karamazoff-bræfturnir láta
ekki að sér hæða, þótt þetta
sé varla sem viðráðanlegast
sjónvarpsefni vegna þeirrar
áráttu rússnesfcra höfunda og
fleiri á þessum tímum að láta
söguir sfnar flæða einsognið-
usrhellt oMa út í hvem króto
og kima, sem finnaniegjr er
í grennd við aðaisöguefnið.
Svo sást hin ágæta Heim-
koma Chaplins á þriðjudag-
inn, en eftir það hófst hinn
íyrirkvíðantegi framhalds-
þáttur Kildare læknir. Og
efcki brást hann illspánni,
þótt góður gestur væri í þess-
um fyrsta hkrta, James Ma-
son. Þátturinn er aft vísu ekiki
enn búinn að tafca á sig fast
mót en alit bendir til, að
þama verði fbest hið væmn-
asta og yfirborðslegasta sam-
anfcomið, sem ísienztear og
erlendiar kelil ingasögur bafia
hampað á nasstJiðnum ána-
tuigum. Þótt margt mætti mis-.
jafnt segja um fyrirrénnár-
ann FFH, þá var þar þó ver-
ið að föndra við og leika sér
með óraunverulega Wbuti. Og
þá er fflest fyrirgefianlegra,
enda var FFH rniidiu hrein-
ræktaðri afiþreying og jafnvél
spennandi sprettir inn á
milli. Langur aðskilnaður var
að vísu nofctouð góð miðviku-
dagsmynd, nema hvað þetta
yfirþyrmamM hœglæti í fjölda
mynria. sem gerðar eru kring-
um 1960 er farið aft 'verfca
eiiítið þreytandi nú að 1 a ár-
un liðnum. Á. Bj.
Óður til ferhyrn
ingsms i
Sigríður Björnsdóttir opnar
málvcrkasýningu í dag í Boga-
sal Þjóðminjasafnsins. Hún sýn-
ir 35 myndir sprautaðar og mál-
aðar í olíu og crylalitum. — Eru
þær allar frá 1970 til 1971.
Sigriðuir er fædd að Flögu í
Skaftártungu 1929. Hún braut-
skráðist teiknikennari úr Mynd-
lista og Handíðaskólanum 1951
og stundaði nám í The Central
Samkvæmt tillögu heil-
brigðismálaráðs hefiur borgarráð
samlþytotot skipun Jónu Guð-
mundsdóttuir í stöðu yfiiihjúkr-
unaitoonu við sótthreinsunar-
deild Borgarspítalans og skip-
un Amhedðar Ingólfsdóttur í
stöðu dedidarihjúkrunartoonu við
hjúkrunar- og endurhæfingar-
deild í heiJ suvorndarstoðdnni.
School of Arts & Crafts í Lond-
on 1954-55. Síðustu 13 árin hefur
hún kennt föndur á bamaspít-
ala Hringsins.
Þetta er þriðja einkasýndng
iistakonunnair í Reykj avík og
aufc þess hefiuir hún tekið þátt í
siamsýningium heima og erlendiis,
m.a. sýndi hún 1969 á sýningu
Association Des Pemmes Paintr-
es Bt Sculpteurs í N ancy í Frakk-
landi. 1 þeiirri sýningu tóku þátt
þrjár aðriar íslenzkar listakonur.
Sýningin í Bogasail verður
opnuö Wlukkan 4 i dag og er
opin daigleiga klukltoan 2—10 til
23. maí. Mynddmar eru til sölu.
— Ég hef oift verið spurð, hvað
myndir mfnar heita, saigði Sig-
ríður. — Þess vegna vdl ég taka
það fram, að ég vil ekitoi trufla
áhorfandann með nafingiftuim, —
svo haun geti betur notsð og
Sigriður Björusdóttir j Bogasal. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
skynjað myndina á sinn eigin
hátt, það örvar hugmyndafliug-
ið. Kalla mætti sýninguna í
heild óð til ferhymingsins, því
að flestar eru myndirnar byggð-
ar upp úr ferlhyimáingum, þaðeru
óendanlegir moguleikar með að
blása lífi £ eibt dautt fiorm, sem
er endurtekið, hratið náður og
byfígt upp úr.