Þjóðviljinn - 13.06.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJENN — Sunnwiagur 13. júrtí 1971. Að loknum kosningum: Made in USA næsta mánudagsmynd H.B. Márvudagsmynd Háskólabíós á morgun er eftir einn af hin- um óumdeildu sniHingum kvik- myndianna, Frakkann Jean-Luc Godard, sem er mönnum vel kunnur hér á landi, því að margir hafa séfj myndir hans, en enn fleiri lesið um hann og störf hans. Mynd þessi heitir ,(Made in USA“ frá höfundarins hendi og hefur því ekki verið breytt, en efnið er tekið úr sögu Frakfca skömmu eftir styrjöldina, þeg- ar de Gaulle forseti hafði verið við völd um hríð en fjöldi smá- flokka barðist annars vegar gegn honum en hins vegar inn- byrðis. Ríkti þá hin mesta skálmöld í Frakklandi, swo að siðleysi og ofbeidi á sviði stjómmálanna mátti að vissu leyti líkja við hin miklu átök, sem stundum hafa átt sér stað meðal bófaflokka í Bandarákj- unum, þegar þeir bafa verið að gera upp sakimar innbyrð- is, segir' í fréttatilfcynningu frá Háskólabíói. — Og ennfremur: Efni myndarinnar er i stuttu máli á þá leið, að vinstrisinn- aður blaðamaður, Richard að nafnl, finmst látinn og er til- kynnt opinberlega, að bana- mein hans hafi verið hjartabil- un. Vinstúlka hans vill þó ekki leggja trúnað á þá sögu: Hún hefur verið í sama stjómmála- hópi og blaðamaðurinn og er sannfærð um, að hann hafi verið myrtur vegna stjómmála- skoðana sinna. Tekur hún sér fyrir hendur að grafast fyrir um gannleikann í miálinu. Rek- ur hún sló'ðina til ýmissa að- ila og kemst loks að þvtt, að vinur hennar muni bafa verið myrtur, af því að hann vissi of mikið um morð tveggja á- hriíamanna í Marseille, er vildu heldur starfa með komm- únistum en vinstrimönnum Mendes-France. En þessi leit að sannleikan- um um andlát blaðamannsins fyllir vinikoinu hans viðbjóðd á frumskógi stjómmálanna og hún segir: „Ætíð blóð, ótti, peningar. Þvi fæ ég ekki upp- köst. þegar ég hugsa um þann tíma, þegar ég var þátttakandi í þessu? Er lífið ekkert annað en stríð? Er það lögmál til- verunnar?'* Veitingastofa sett á stofn í stórhýsi Silla og Va/da f verzlunarhúsi Silla og Valda að Álfheimumu 74 er nýlega hafinn rekstur matar- og kaffi- stofu, sem er eign hlutafélags- ins Útgarðs, en Halldór Júl- íusson veitingamaður • veitir henni forstöðu. Er hún opin á kvöldin, þegar þurfa þykir, en< flest kvöld er hún leigð til fé- lagsstarfsemi og fundahalda. Verða þar framreiddir heitir og kaldir réttir. einkum grill- réttír og sérstafcur réttur dag- lega, en einnig sniurt brauð og sérbakaðar kökur, en kaffistof- an hefurí þjónustu sinini danskan bakarameistara, Sören I'röjer-Andersen. Einnig mun veitingastofan taka að sér að útbúa veizlumat til sendingar í heimaihús. svo og senda heim, etf óskað er þarrn mait, sem hún hetfiur á boðstólum hverju sinni. útbúa nestispakka fyrir fólk o.fiL Veitingastofan er á 2. haeð vepdunarhússins og teikur 120- 180 manns saati. Mengun í Rín BONN 11.6 — Mengun í ánnd Rín hefur umdanfarið drepiðþús- undir físka. Ástæðan fyrir þessu er sú, að fttóð í þverám hafa borið mikáð rnagn atf leðju í fljótið. Mest er mengunjn hjá borginni Koblenz, en þar er súr- etfnisinnihald vaitnsins að heita mé horfið. Á föstudag íILutu dauð- ir fiskar um aHt fljóitið hjá Kobl- enz. Kosmngaskriktofur Alþýðubandalagsins REYKJANESKJÖRDÆMI ■ Kosningas'krifstofuir Alþýðubandalagsins í Reykja- neskjördæmi á kjördag: SUÐURNES ■ Austurgata 8 — sími 1095 — svasðisnúmer 92. KÓPAVOGUR ■ Þinghóll við Hafnarfjarðarveg — sími 41746, aðalskrif- stofa fyrir allt kjördæmið. Álfhólsveg 11 fyrir Kópavog, Austur- og Vesturbæ- inn, sfcnar 42330 og 43254. HAFNARFJÖRÐUR ■ Góðtemplarahúsið uppi. — Sími 51922 og 50273 (bílasími). GARÐAHREPPUR ■ Goðatún 10, sími 42810. SELTJARNARNES ■ Ingjaldshóll við Skerjabraut. — Sími 19638. MOSFELLSHREPPUR ■ Tröllagil. — Sími 66121. VESTURLANDSKJÖRDÆMI ■ Aðalkosningaskrifstofan er í Rein, Suðurgötu 69, Akranesi. — Opið klukkan 2-6 og 8-11. — Sími 1630. Aðrir símar í Kjördaeminu: Borgarnes: Jenni R. Ólason. s. 7176 — Sigurður B. Guðbrandsson, s. 7122 — Halldór Brynj- ólfsson, s. 7355. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson, s. 8256 — Ólafur Jóns- son, s. 8155. Hellissandtir: Skúli Alexandersson, simi 6619. Grundarfjörður: Ragnar Elbergsson. s. 8715 — Ólafur Guð- mundsson, s. 8703. Ólafsvík: Kristján Helgason, simi 6198. Dalasýsla: Kristján Sigurðsson, s. 3 Búðadal. — • Guðmundur Rögnvaldsson, Skriðulandi, Neðri-Brunná. ÍSAFJÖRÐUR ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á ísafirði er í Aðalstræti 42. sími 3901 og verður opin fyrst um sinn kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga og laugardaga kl. 13—22. SAUÐÁRKRÓKUR ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Sauðár- króki er í Templarahúsinu. — Opin öll kvöld frá’kl. 20. Sími (95) 5405. AKUREYRI ■ Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra hefur flutt skrifstofu sina af Strandgötu 6. Akureyri. i Geisla- götu 10. Framyfir kosningar verður skrifstofan opin til kl. 10 á kvöldin. Síminn er 21875. SIGLUFJÖRÐUR ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að Suðurgötu 10. sími 71294. AUSTURLAND ■ Kosningaskrifstofur G-listans j Austurlandskjördærúi verða á kjördag sem hér segir: Vopnafjörður: Hafnarbyggð 29, sími 66. ' Egilsstaðir: Bjarkarhlið 6, simi 1245. Seyðisfjörður: Garðarsvegur 8, sími 126. Neskaupstaður: Egilsbraut 8, sími 390 og 391. Eskifjörður: Árblik, sími 116. Reyðarfjörður: sími 34. Fáskrúðsfjörður: Nýborg, simi 39. Höfn í Hornafirði: Ránarslóð 6, sími 8243. ■ Umboðsmenn G-li$tans þar sem efcki erj kosningaskrifstofur. Bakkafjörður: Magnús Jóhannesson, BÍmstöðinni. Borgarfjörður: Helgi Eyjólfssan, Árbæ. Stöðvarfjörður: Hrafn Baldursson, simi 42. Breiðdalur: Heimir Þór Gíslason, Staðarborg, sími 2. Djúpivogur: Már Karlsson, sími 38. Suðursveit: Torfi Steinþórsscm. Lundi. SUÐURLAND • Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins íyrk kjördæm- ið f heild er að Tryggvagötu 1. Selfossi, opin alla daga frá kl. 1—10 e.h.. sími 1696- ■ SELFOSS: Að Tryggvagötu 1 er einnig kosningaskrif- stofa Alþýðubandalagsins i Ámessýslu, sami opnunar- tími og sími VESTMANNAEYJAR ■ Alþýðubandalagið hefux opnað kosningaskrifstofu í Vestmannaeyjum að Bárugötu 9, sími 1570. — Opin alla daga kl. 4—10 e.h. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 6. flokki 1971 30159 kir. 500.000 17737 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 207 8382 12881 19278 31557 39557 45482 64865 1206 8426 13104 20419 32160 40246 48942 55797 1732 8816 14723 20510 34999 40288 50239 56179 2031 9504 17502 23405 35945 40190 52779 57288 2503 9683 18304 23431 36627 •42117 53600 57372 3312 9719 1.8609 25621 37165 42298 53879 57375 3591 9900 19029 26447 37597 42732 54073 58305 3723 10840 19139 30441 38457 43709 .54101 59314 3741 Þessi númer hlutu '50Ó0 Jkr. vinning hvert: 90 5460 9985 16574 22263 .'27596 32775 '.39939 46409 54958 695 6254 10829 16915 22395 37692 32857 40200 49266 55019 1002 6650 11130 17453 22784 28001 33025 40495 51431 55160 1101 6723 11194 18017 23230 28382 33882 ■41797 51449 55416 1838 7046 11278 18581 23321 28412 34327 .42251 51639 55442 2038 7117 11331 18585 23354 28716 35283 42821 51647 55690 2791 7130 11G76 18858 23624- '23928 35612 '44016 51869 55737 3157 7552 11758 18880 23806 28998 35708 44094 52426 65828 3861 .7558 11849 19001 24147 29915 35832 .44106' 52545 5.6048 4102 8587 13551 19426 25150 30146 30409 44474 53221 56338 4313 8692 14104 2001? 25713 30518 37187' 45073 53338 56636 4861 9111 14232 20761 25997 30600 37327 45102 53481 56779 4487 9342 14487 21205 26312 31245 37596 45440 53526 58433 4843 9420 15249 21419 26516 31830 38281 45913 54175 58575 5030 9525 15414 21506 26528 32365 39240' 46156 54414 5274 9898 15975 21901 26540 32372 26986 Aukavinningar: 30158 kr. 10.000 30160 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hverf: 44 3807 8138 13611 18682 24302 28391 35314 39440 44547 50412 54969 153 3930 8196 13620 18699 24320 28516 35334 39458 44583 50421 64972 159 3951 8306 13663 18736 24343 28579 35380 39496 44661 50673 65034 333 3971 8307 13781 19002 24373 28590 35381 39647 44675 50683 55118 354 ‘4133 8380 13822 19065 21428 28597 35461 39773 44846 50749 55122 361 4136 8412 13826 19113 24438 28676 35533 39840 44928 50765 55167 405 4164 8447 13856 19221 24500 28756 35535 39919 44932 50773 55445 ‘416 4204 8539 13869 10228 24532 28807 35537 39970 44986 50792 65490 441 4224 8562 13879 •19254 24604 28822 35548 40093 45030 51049 55513 511 4248 8618 13880 19301 24637 28983 35700 40110 45114 51081 55539 512 4285 8748 13040 19402 24729 29055 35815 40123 45207 51114 55614 648 4290 8832 14025 19571 24737 29066 35943 40134 45229 51177 55628 662 4353 8839 14075 19631 24811 29085 35975 40171 45287 51185 4 55752 798 4378 8888 14160 19671 24920 29216 35980 40176 45300 51197 65906 818 4384 8892 14301 19750 24951 29255 36003 40252 45445 51199 56059 846 4474 8004 14313 19902 25007 29280 36093 40379 45452 51262 56123 873 4579 8984 14330 20071 25035 29426 36196 40394 45604 51324 66209 886' 4689 0064 14336 20181 25119 29581 36235 40521 45738 51390 56276 898 4698 9086 14415 20239 25207 29847 36266 40705 45870 51401 56358 1004 4700 9161 14537 20302 25216 .2987Q 36280 40767 45894 51481 56365 •1015 4714 9177 14633 20622 25231 29921 36459 40871 46006 61494 56424 1025 .4740 9270 14686 20G74 25369 29942 36516 40872 46124 51515 56443 1133 4757 9371 14704 20710 25378 30104 36529 40967 46600 51545 56447 1253 4775 9413 14911 20831 25494 30247 36714 40974 46653 51560 56503 1375 4835 9570 14962 20953 25499 30315 36751 40989 46795 . 51723 56547 1443 4945 .9628 14905 21011 25503 30388 36782 41144 46848 51882 56667 1468 49G1 9068 15029 21033 25510 30G1G 36800 41185 46929 51892 56731 1510 4985 9784 15056 21146 25598 30630 36902 41219 46933 52205 56803 1532 5156 9833 15101 21147 25623 30753 36904 41322 47005 52225 56848 1563 5305 '0954 15184 21186 25656 30756 36967 41449 47029 52232 56994 1573 5349 9057 15280 21261 25720 3085& 36094 41475 47042 52237 56996 ;L616 5352 10241 15405 21358 25758 30966 37011 41507 47105 52263 57173 1662 5577 10382 15079 21367 25800 31129 37012 41588 47282 52275 57399 1668 6582 30539 15754 21427 25865 31347 37089 41646 47292 52436 57402 1727 6610 10603 15812 21613 25015 31605 37116 41715 47331 52444 57544 1790 5623 10672 15859 21034 26165 31894 37173 41744 47341 52451 57676 1867 5713. 10746 15886 21693 26175 31929 37179 41754 47377 52619 57736 1931 5793 1075? 15892 21765 26309 31955 37202 41923 47419 52622 57765 .1965 6806 10808 15908 21812 26313 32001 37319 41924 47421 52720 57873 1989 5828 11067 15924 21909 26340 32033 37373 41934 47430 52891 57895 2007 5854 11228 15967 22028 26465 32152 87499 42057 47533 52904 57957- 2008 6051 11296 16018 22113 26524 32153 37548 42110 47554 62912 57961 2029 6064 11337 16164 22145 26561 32155 37619 42139 47646 52995 58097 2057 6082 11417 16214 22153 20592 32215 37680 42141 47735 53086 58190 2093 6129 11419 16260 22247 26643 32291 37607 42158 47752 53132 58204 2104 6188 31421 16296 22305 26646 32396 37731 42171 47952 53244 58241 2135 6103 11556 16327 22318 26672 32420 87742 42241 47978 53350 58267 2139 6312 11581 16347 22358 26767 32421 37770 42249 48346 53363 58311 2303 6360 11597' 16361 22359 26801 32545 37822 42402 48416 53466 58448 2439 6450 31640 16724 22364 26875 32814 37842 42469 48559 53501 58460 2450 6554 11657 16734 22392 26917 32815- 37844 42651 48638 53530 58462 2528 6576 11663 16926 22475 26935 32909 37929 42691 48645 53563 58478 2628 6698 11715 16941 22500- 27093 32921 37951 42863 48682 53612 58616 2646 6727 11717 17010 22505 27094 32901 38290 43041 48710 53755 58696 2661 6755 11776 17180 22509 27178 33029 38297 43162 48734 53779 58749 2669 6814 11851 17270 22542 27271 33489 38312 43188 48784 53798 58880 2754 6860 11942 17407 22675 27278 33542 38365 43248 48844 53809 58932 2796 ‘7109 12043 17469 22770 274?3 33546 38367 43538 48915 53864 59002 2804 7112 12Ö78 17509 22894 27438 33626 38378 43556 49061 53971 59041 3032 7219 12084 17780 22951 27496 33627 38693 43695 49075 54096 59082 3061 7427 12113 17849 23014 27541 34223 38731 43728 49224 54168 59097 3068 7495- 12182 17871 23077 27589 84242 38833 43823 49291 54202 59262 3080 7534 12514 17015 23203 27621 34256 38867 43876 49327 54446 59265 3119 7583 32756 17930 23314 27848 34331 38979 43936 49440 54458 59312 3141 7630 12806 18032 23332- 27927 34337 39020 43974 49459 54475 59430 3161 7689 12839 18033 23400 28029 34366 39023 44024 49509 54482 59603 3243 7765 13098 18083 23422 28034 34367 39031 44193 49704 54498 59783 3248 7786 13237 18088 23618 28119 34473 39080 44236 49707 5-4548 59839 3288 7812 13255 18337 23650 28138 34616 39103 44239 49901 54552 59854 3404 7831 33362 18402 23662 28238 34912 39139 44342 50039 54596 59891 3406 8018 13387 18572 23987 28250 34972 39180 44352 50160 54722 59902 3548 8063’ 13547 .18597 24124 28286 35012 39422 44463 50321 54763 59955 3714 8126 13579 18673 24141 28323 3.5102 39435 44487 50345 54919

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.