Þjóðviljinn - 13.06.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1971, Blaðsíða 7
Siunmidagur 13. júní 1971 — í>JOÐVILJINN — SÍÐA J Tvíburasysturnar Itún Elfa (t.v.) og Þórunn Drífa Oddsdætur. Vonar að ríkis- stjórnin falli Sigurjön Sigurjónssion, Galta- lask. í Landsveit í Ransárvalia- sýslu, sagði í viðtali vdð Þjóð- vdljann að hann hefði fairið að vélta því íiyrir sér íim áraimótin hvaða flokk hann ætti að kjósa, en viidi ekki láta uppi. að hvaða niðurstöðu hann komst. — Ég sá kosningaþæltina í sjórwarpi og hiustaði á umræð- utr í útvarpi og liggja ýmis atriði skýrar fyrir á eftir. — Bftir hverju fórstu helzt þegar þú ákvaðst hvað þú ættir að kjósa? — Ég fer oítir stefnum flókk- anna í grundvailarmálum, eins og landþúnaðarmá'Ium, sjávar- útvegsmálum, utanríldsmálum og efnahaigismálum. Frekar hieldur en að ég lcjósi vegnia þess að ég hafi trtú á einhverj- um áikveðnum frambjóðendum. Ég kýs þann iflokik sem haBur stefnu sem Ikemst næst þvi að samsvara mínum mólefnallegu skoðunum. Ég áDÍDt rétt að iæklka kosningaaidur í 18 ár, eins og gert hefiur verið í þó noklkrum löndium. — Telurðu Mdegt að núver- andi ríkisstjóm verði við vöild eftir kosningar? — I>að vona ég ekki, ég vona að hún liiggi. Menn em búnir að fiá nóg af ,,viðroisn“. Annams á fólk að dæma um þetta núna á kosningadag og er enfitt að spá nokkru fyrirfram um úrislit kosnin'ganna. Kosningadag- skrár hafa áhrif * Bjöm Bragi SigmundSson, Oddagötu 5 á Skagastrand, er skipverji á Amari sem gerður er út frá Skagaströnd. — I>ar sem ég er sjómaður er landhelgismálið firá míniu sjónarmdði holzta málið ssm kosið er um núna, sagði Bjöm Bragi. — Fyrir utan venjuleg mál sean kosið er um í hverj- um kosninigum. Annars er ég ékki orðinn svo pólitíslour enn að ég hafi ákveðna afistöðu í hverju ednstöku máli. Kosninga- dagskrár útvarps og sjónvarps hafa breytt viðhorin mínu í ýmsum málum. Svo kaupi ég Morgunblaðið og fes oft Tím- ann, Hef ég lesið þau vandfega síðustu vikumar. Ég hef alitaf verið á sjónum og því eikki komizt á neina kosningafundi. Við verðum þó í landi á kosn- ingadaginn. Ég er ekki endan- lega ákveðinn í hvaða ffelkk ég kýs en finnst lífcfegt að rfkisstjórnin sitji éfram. 1 um- ræðum í fijölmiðlum lofia allir stjómm'álamennimir öllu fögni. Mér finnst lítið vit í því sem ég hef heyrt frá O-listamönn- um. — Finnst þér að lækka eigi kosningaaldur í 18 ár? — Já, því ekiki það. Ég bíð spenntur eftir úrslitum kosning- inganna sagði Bjöm Bragi að endingu. Verkin tala fyrir hvern flokk Kristmundur Jónaisson, Nönnugötu 8 í Reykjavík, er einn þeirra sem eiga tvítuigs- afmæli 13. júní og hljóta því kosningarétt á sjálfan kjördag. Þjóðviljinn haifði tal af Krist- mundi, sem er vehkamaður í byggingarvinnu. — Ég er mjög ánægður með að geta kosið og tel mig hepp- inn. Kunningi minn verður tví- toglur 14. júnd og er vægast sagt óánægður með að geta etkiri kosið að þessu sinni. — Ertu búinn að ákiveð'a hvaða flokk þú kýst? — Já, en óg astla nú eikki að segja frá því í blaðaviðtali. Ég tók álkvörðun fiyrir þó nokkru. Flókkakynningar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum hafa í engu breytt sannfiæringu minni. Ég hefi aðeins horft á einn sjónvairpsþátt nú fiyrir kosningar og hefi lítinn áhuga á að sjá framlbjóðendur og filokka kynnta í > sjónrvaæpi. Þarna koma menn fram í sínu bezta „dressi“ - og .með sínar bozlu hliðar. Ég tek ekki á- kvörðun dfitir því hivemig fram- bjóðendur koma firasm. í r fjöi- miðUum. Kosningabaráttan er hálfigert sfcruim, þar er verið að þyria upp ryki fyrir kosning- ar. Ég tel að það séu verkin sem tala fyrir hivern flokk, og ég mynda mér . skoðun sam- kvæmt þvi. — Finnst þér að lækka ætti kosningaaldur? — Nei. en iþað þyrfiti dkki endifega að binda sig sivöna stífit við að fólk sé orðið tvi- tugt fyrir þennan álkveðna dag, 13. júní, þetta mætti rokfca til svona um hélflan mánuð. — Hvað finnst þér um Fram- boðsflokkinn, nú hdfiur kosn- ingaibarátta hans verið með öðr- um hætti en hinna ftokkanna. — Hann er hvorld fugl né fiskur. Mér finnst ágætt að gera gmín að gömlu filoklkunium og þetta eru greinilega hugsandi menn í Framtooðsfilokknum. Það er ágætt að koma heilasdllun- um aif stað í gömlu stjómméla- mönnunum. Þeir átta sig þá kannski á því að almenningur sér í gegnum kosningavedðihá- tíðir og annað álíka í kosninga- baráttunni. En ég hefi ekki get- að kynnt mér stefinu Fram- boðsffekfcsms, sem varia er von- fe'gt! Landhelgismálið skiptir mestu Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Kotihúsum í Garði. sagðist dkki vera sérstaklega mdkið inní stjórnmálum, en er þó alls dkki áhugalaus. — Ertu búin að álkveða þdg fyrir kosningadaginn? — Já, nokfaum veginn. Ég hdí eikki kolmizt á kosninga- fiund, en hefi hafit gaman afi að fylgjast með umræðum í fjöl- miðlum. Ég gæti trúað að sama rikisstjóm yrði áfiram við völd efitir feosningar. Ég kýs eingöngu eftir stefnu floiklkanna, þ. e. a. s. efitir mál- um en dkki mönnum. Landíhelg- ismóllið finnst mér skipta miKlu — og það finnst fólki almennt í sjávarplássum edns og hér. — Mér finnst O-listinn snið- ugur, það er gaman að hiorfa á þá og hlusta í sjónvarpi. En ég myndi eklki toeint fyllgja þeim að málum. Að lokum sagði Guðrún: Mér finnst kosningaaldur adlls ekki mega vera lægri en 20 ár, yngra fólk hefur margt hvort dkfci vit á hvað það á að kjósa. Kýs flokkinn sem styður mína stétt — Ætlar þú að vinna á kjör- dag, spurði þlaðamaðurinn Sig- urhans Hlynsson Bugðuisek 7 í Reykjavík, sem vinnur' hjá Sindra. — Æ. nei ég á nú tvtftugs- afmæld og er enginn barátbu- Kristmundur Jónasson, Sigurhans Hlynsson. maður, varð honum að orði. — Ég hefi lítið fylgzt með kosn- ingalbaráttunni. hefi dkki gaman afi umræðum stjómmálamanna og slekk yfiiriedtt á útvarpi þeg- ar slífcir þættir byrjai. Ég hefi rétt gluggað í blöðin, en.les nú helzt myndasögurnar! Og auka- blöð fyrir kosningar fara beint í ruslafötuna hjá ofckur. Þetta er sennilega vegna þess að rétt fyrir kosnimgar hafia allir filolkk- amir sömu stefinu; allir vilja það sama og bver og einn þakkar sér ef eitttovað hefiur áunnizt. — EJfitir hverju ferðu þegar þú velur þér filokk? — Ég kýs auðvitað þann filokk sem styður mína stétt, verkamiannastétt, og þess vegma búinn að gera þetta upp með sjálfum mér. Landlhelgismálið er efist á bauigi segja þeir. mér kemiur það dfcld við, þeir mega fiæra landhelgina eins mikið út og þeir vilja mtfn vegna. — Hefiurðu sótt kosninga- fundi? — Nei, en ég er að hiugsa um að skreppa í LaugardalshöMina í kvöld. Og sakar vist engan þótt nefint sé að viðtalið var tekið á mdðvikudaginn! — Mér þykir tími til kominn að þessi stjóm falli, hún er búin að rtfkja 10 árum oí lengi, sagði Sigudhans. — Er mikill áhugi fyrir kosn- ingunum hjá kunningjum þín- um og vinnufiélögum? — Ekki hefur það verið, nema frá þvi um síðustu hdlgi hefiur áhuiginn verið mikiil og eru ýmsar spár uppi í samtoandi við úrslitinn. Á móti stéttaskiptingu Sigurður Þorláksson, Þúfiu- barði 12 Hafinarfirði, er ednn af þeim sem hlýbur kosninga- rétt i dag. Hann er trésmíða- nemi í Hafinarfirði. — Hér á heimilánu les éig edtt blað, Morguntolaðið. en ég er algjörfega toiynntur stjómar- andstæðingum, sagði Sigurður. — Ég er búinn að tfá feiða á þessari stjóm eins og filestár, held ég. Það er langt síðan ég áfcvað hvaða tflokk ég ætlia. að styðja í kosningunum og hetfur sú slfcoðun mín dkkert breytzt vegna kosninigaéróðurs filoikkanna. — Efst á baugi eru land- hedgismálið og efnahagsmál og svo að sjálfisögðu bætt kjör. Ég er á móti þvi að svona mildll mismiunur rtffei á milli stétta og það er nattúrlega breyting á núverandi ástandi í þvd máii, sem Alþýðulbandla'lagið stefinir að. — Kosningamar eru spenn- andi, en ég hef lítinn áhuga á að léta sfeoðanir mínar í Ijósi í blöðum. Ég vil vera í firiði á mínu heimili eins og ffest fióik, nema ednstaka menn sem vilja trana sér firam, vonu loka- orð Sigluirðar. Nýir kjósendur eins og byrjendur Tvíburasystumar Rún Elffla og Þórurm Drflfa Oddsdætar á Atoranesi hljófca kosningarétt á tvtftugsafmæili sinu í dag og segjast báðar ætila að kjósa sama filokJdnn! Rún Elfia varð fyrst fyrir svörum er Þjóðviljinn hafði símasamtoand við þær systur, hún vinnur hjá Haraldi Böð- varssynd og Co. á Akranesi. — Ég ákvað fyrir nokkrum árum hvaða flokk ég ætlaði að kjósa þegar þar að kæmi, sagði Rún, og finnst mér lætokun ÞAU VERÐA TVÍTUG I DAG « Að vera fæddur 13. júní 1951 skiptír töluverðu máli í dag, að minnsta kosti er hér á eftir getið um ungan mann sem er afar óánægður yfir því að hafa ekki fæðzt fyrr en 14. júní 1951. Hér á eftir er spjallað við nokkra nýja kjósendur — og ekki bara nýja, heldur splunkunýja. Því unga fólkið sem rætt er við hlýtur kosningarétt í dag, 13. júní, á tvítugsafmæli sínu. Eftir því sem Þjóðviljinn kemst næst eiga 12 íslendingar tvft'ugsafmæli í dag, þar af tvíburasystur á Akranesi. Tveir strákar úr þessum hópi eru nýfarnir á sjó og hafa væntanlega kosið utan kjörfundar, en hér birtist rabb við þau glænýju atkvæði sem til náðist. Ekki vildi fólkið gefa upp hvaða flokka það kysi, en var fúst til viðræðu um kosningabaráitfuna og jflerra. V kosningaaidiuirs í 18 ár æstoifeg. — Ég er samit ekkd svo póiitiísfc að ég vilji gefa upp hvaða flotok ég ætila að kjósa. — Jú við Þórunn kjósum áreiðanlega' sarnia filokkinn, við enum aldar upp í sania anda. Ég kýs vegna stefnu flokiksins, en efcki firamtojóðenduir persónu- lega, enda tel ég að frambjóð- endur starfi í anda fiiokíksins. — Ætlar þú að fylgjast með úrslitum aðfaranótt ménudags- ins? — Já, ég er ákveðdn í því, ég fylgdist með tölunum nótfcina eftir forsetakosningamar ‘68 og hef mitoinn áhuga á úrslitunum nú. Ég hef etoki starfað að kosningaundirbúninigi og ætla að halda u.pp á afimælið á sunnudag. — Ég les öll dagtolöðin og hef lesdð mikið í þeim að und- anförnu. Sem nýr kjósandi hef ég fengið send bréf frá flokk- unum en ég hefi eiktoi haft að- stöðu tii að fara á kosninga- fundi hér á Akranesi. Fyrir stoömmu var haldinn kynningairlfiundur hér í bænum um stjómmáiaflokkana. Hlust- aði ég á umræður á þeim fundi . í útvarpi, þar eð útvarpað var firá fundinum um Vesturlands- kjördæmi. Það var óneitanlega skemmitálegra að hlusta á um- ræður á þesskonar fundi en á fundum í Reykjavík siem út- varpað er um ailt land. Eitt fannst mér vanta í toosn- ingadagskrár í útvarpi og sjón- varpi, það var medra efni fyrir ungt fólk. Við, nýir kjósendur, erum edns konar byrjendur og þyrfiti þvtf að kynma oktour stjómmái á annan hátt en því fólllki sem fylgzt hefiue með stjómmálum í ára- eða ára- tugaraðir. — Ert þú Rauðsoklka? — Nei, alls ektoL Mér finnst margt til í því sem þær hafia til málanna að leg@ja„ eins og t. d. að konur hafi sömu laun og karlar fýrir sömu vinrnu. En ég myndi aidrei berjast á hedm- iliunium við karlana. Ætlar að hlusta á tölur á kosninganótt Þórunn Drífia Oddsdóttir. tví- burasystir Rúnar sagði að það væri aíSkaplega misjafnt hvort jafnaldrar hennar og kunningj- ar hefðu áhuga á stjómmálum. — Þeir sem koma firá heimilum þar sem mikið er rætt um stjómmál haifa meiri áhuga en hinir. Ég held að mjög margt fiólllk sé hlutlaust um það leyti sem það fær kosningarétt. — Ég er áhugasöm um kosn- ingarnar, hélt Þórunn áfiram, en hún vinnur á rannsóknastofu sjúkrahússins á Akranesi. — Ég kaus í prófikjöri í bæjarstjóm- arkosningum síðast, en þá var Rún Elfa eriendis. Ég ætla að hiusiba á úrsiitin í útvarpi eða sjónvarpi, eins og ég gerði eftir bæjarstjórnarkosningar og for-. setakosningar síðast. Ennþá hef ég éktoi verið beðin um að vinna á kjördag. en ég hefði eklkert á móti því. Ég hef fylgzt vel með sjónvarpsdagskrám og útvarps síðustu vikumar og kynnzt ýmsum hliðum á málun- ■um. Etoki get ég sagt fvrir um það hvort núverandi rikisstjóm heldur velli. en ég tel það hæp- ið óg get etofci sagt að ég viiji að hún sitji átfram. O-listinn finnst mér bara vera_ barna- skamir. þn margt \rætí alvara í þeirra máli fannst mér leitorit þeirra í flokkalQ'nningu sjón- varpsins ganga ednum langt. RH.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.