Þjóðviljinn - 13.06.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.06.1971, Blaðsíða 6
0 SfÐA — PJÖÐ'VBLiJINN — Sunrajdagur 13. lúní lðWL ~ * ■iwm BaiuUvrískur kvekari um 18G0 Bómullarflutningaskip á Mississippi 188G Dama á gangi í Boulogneskógi 1910 Landnemar í Nebraska í Bandaríkjunum um 1880 fafoaafift '{Mei'táMii Herhljómsveit í borginni Prater 1896. Sporvagnar, dregnir af hestum, í Vínarborg 1872 Gert við hjólbarða í Frakklandi 1912 Þegar hún amma var ung... Halldór Laxness setti fram þá skemmtiiegu hagfræði- kienningu í Innansveitarkron- ifcu, að allir hlutir hefðu ver- ið að haakfca í verði síðan á dögium Caligúla keisara í Eóm. Þetta má auðveldlega til sanns vegar fsara nú á tímum, þegar hver trésleif frá því fyrir daga fjölda- framleiðslunnar er safmgrip- ur. Því það er sapnast prða, að nú, á timium hraðari breyt- inga en menn hafa áður þakSot, er mjög tíð í fölki angurværðartilfinning gagn- vart því sem liðið er, og hlut- ir, sem bera með einhverj- um hætti með sér minnimgu , um líf næstu kynslóðg á und- an, eru mjög í heiðri hafðir. Ðkki geta aUir eignazt ,.eikta“ rokk, sem hún amma átti — ‘þá er að halda upp á saiuma- vélina hennar mömmu, eða jaifmvel þá marghötuðoi postu- línstounda. í>að er því ekki einkenni- legt, að víða um lönd eru nú gefnar út myndábækur, sem geyma gamlar ljósmynd- ir. því þær segja á einstak- lega nærtaakan hátt milkla sögu af andrúmslofti liðinna tíma. Hér fylgja með myndir úr slíkum bókum, banda- rískri, franstori og þýzkri, sem allar eru gefnar út með for- sjma mála. sem' Mjk5mar, með nokfcrum tilbrigðum, á leið: „I>essar myndir hvemig við litum hveimig við litum út FrakMandi (Bandaralkjum, Þýzkalandi), sem nú er horf- ið“. iv.vifcr Gylfi Þ. Gíslason í sænska sjónvarpinu: SkoSa verkfötön sem einskon- ar leyfisdaga verkamannanna Miðviikudaginn 9. júní klukk- an 20,05—20,45 fiutti sænska srjómvarpið dagskrá, sem fjall- aði um alþdngiskosningar á ís- landi. Dagskrána sömdu Mar- ten Andersen og Jan-Hugo Norman. 1 fyrinsöign dáigskrárinnar segir, að eÆtir kosningar taki við virifcir dagar á Islandi með efnahagsvandamálum, síld sem ekki láti sjá sig og hætbu á auknum eritindum éhrifum. Dagskráin ' hófst á því, að sagt var firá Framboðsflokknum og sýndir íslenzkir ungiingar á hátíð í Saltvík. Sagt var að ,.Gatistamir“ sem nýi fHiofckur- inn kailli sig, rnuni sennilega eiga flesta áhangiendur sína meðal fólks innan við tvítugt, en það fólk teilji stóru fllokk- ana fjóra ekfci hatfa upp á neitt að bjóða. sem æsfcunni henti. Fyrsti íslenzki filokfcstforing- inn, sem rætt var við, var for- rnaður Alþýðuflokíksms, sem var ánægður með ástaudið eins og það er. Hanm sagðist hafa verið ráðherra stfðan 1956 og hatfa unnið með öllum íslenzk- um stjórnmálajflokkum. For- maðurinn sagði að áhugamál- um Aiþýðuflokksins hefði verið bezt borgið í samivinnu við Sjálfstæðistfiokkinn. Framsókn- arflidkífcurinn veeri otf íhalds- samur og Alþýðubandalagið of blandað kommúnistum Ábend- ingu sænsiku sjónvarpsmann- anna um, að ekfci rftoti alger eining innan Alþýðuflokksins, a.mik. ekki meðal yngri manna vegna samstartfsins við Sjáltf- stæðisfllokkinn, taldi formaður- inn efcki ástæðu til að gera mikið úr. . . Focnmaðurinn við- urkenndi að lítiisháttar óá- nægja hefði komið fram innan flokksins esfitir baejarstjómar- kosningar sl. ár og flokkurinn hetfði bá tapað lítiilsháttar í Reykjavik, en unnið á víða ut- an Reykjavíkur. Þegar sjónvarpsmenn töluðu vlð flormanninn, sem viðskipta- máilaráðherra. var hann bjart- sýnn og ánægður með þröun íslenzkra etfnahagsmála. Þegar viðmælendur minntust á verfc- flölll í þessu sambandi, sagði ráðherrann, að bað væri rangit, sem sænsk blöð hefðu skritfað um verioföll á íslandi. Verktföll á Islandi hefðu aldrei komið illa við undirstöðuframleiðsl- una að nednu rnarid og væru því sizt hættulegri en á hinum Norðurlöndunum, Það siem gerði verkfiáUsdagatfjöldann há- an á fslandi væri það, að svo margir verkamenn fasru í verk- fall samtímisi, en þetta gerðist á þeim tíma, sem lítið væri að gera og mætti því skoða verk- föllin, sem einskonar Icyfisdaga verkamanna. Þeír hefðu tekið sér hvíld á þessum tíma þótt ekkert verkfall 'hefði verið. Ekkd veit ég á hvaða tungu- méli ráðherrann sjálfur telur sig haía mædt, en siaanska sjón- varpið þýddi mállflutning hans jatfnóðum og hann talaði Sjónvarpsmann gátu þess, að núverandi ríkisstjóm hefði fellt gengið fjórum sinnum og þann,- ig veculega skert kaupgebu al- mennings. Þessar aðgerðir hefðu leitt til óvenjulega mik- iUa verkMla og var því eðli- lega næst talað við Eðvarð Sig- urðsson, formann Daigsbrúnar. sem talaði hreina og skíra sænsiku. Sjónvarpsmennimir sögðu, að verkamenn og aðrir launiþegar aðhyUtust ekfci aðeins Alþýðu- bandalaigið, þótt það væri að- alverkalýðsflokkurinn, verka- menn flylgdu einnig stjómar- fJokkunum. Eðvarð kvað það rétt vera, að sumir verkamenn fylgdu annaðhvort Alþýðu- flofcknum eða Sjálfstæðis- flokknum, en þegar til stétta- baráttunnar kæmi stæðu verka- menn ytfirleitt vel samon án tillits tii þess hvaða stióm- málaílokki þeir fýlgdu. Þriðji stjóimmálamjaðurinn, sem taiað var við, var Magnús Kjartansson, sem einnig tailaði góða sænsku. Umtalsefnið var nú stóiriðjan. en sjónvarpsmenn bentu á hið óeðlilega lága verð, sem fslendingar fá fyrir það ratfmagn, som þeir se'ja svissnesifca álhringnum. Áhrif erienda auðmagnsins sögðu sjónvarpsmenn, að væru í hug- um margra álíka hœttuleg og herstöðvar. Magnús Kjartans- Gylfi Þ. Gíslason. son sagði, að Alfþýðubandalagið legði mdkla álherzlu á, að ef urni hlutatfélög rneð erfendu fjár- miaigni væri að ræða, þó skyldu íslendmgar eiga ai.m.k. 51 pró- sent í þeim. Magmús beniti á, að þegar fslendingar öðluðust sjádfetæði árið 1918 hefðu aðal- rökin gegn því verið þau, að ís- land gæti ekki staðið efnaihaigs- lega á eigin flótfum. Þetta hefðu reynzt falsrök og efnahiaigsþró- unin orðið hiröð og jákvæð eft- ir að þjóðin öðlaðist sjálfetæði. Jóhann Hafetein, forsœtis- ráðherra, sem talaði sikíra dönsfcu við sjónvarpsmennina. taldi að erlenda fjármagnið vasri íslendingum ekki hættu- legt, þeir hetfðu þetta allt í hendi sér, hvenær sem þeir vildu. Sjónvairpsmenn hófu þá að rekja sögu landheilgismálsins og mánnast á frumvarp stjóm- arandsitöðunnar varðandi út- færslu landhelginnar. Hlust- endur heyrðu rasðu, sem Jón Skaftason alm. flutti á fundi í Mostfellssveit og var hún jafinóöum þýdd á ssensku. Þá töluðu sjónva,rpsmenn við Ein- ar Ágústsson afllþingismiann, sem mœlti á góðri dönsku. Einar saigöi, að landhelgismál ið væri iruáil málanna hjá F*ram- sófcnairtflokknum og flokkurinn myndi eklkd Ijé méls á neinu stjlómarsamstarfi etftir kosning- ar nema tryggður yrði fram- ganigur þess máfls. Magnús Kjartansson kom þá atfiur á sfcerminn og mælti sköruflega fyrir útvfkkun landheflginjiar. Jólhann Hafsteiin taldi sig fylgjandi víkkun landhelginnar en vildi fara að öfllu mieð gát. Hann gat þess hins vegar, að íslendingiar gætu stækkað land- heflgina hvenær sem þeim sýndist. f sambandi við sitækfcun landhefligiinnar var þorslfcastríðið ritfjað uipp og taflað við stýri- mann á Þór, sem Bretar tóku fastan og höfðu í haldi unz hann og féflagar hans efitir tæpan háflfan mánuð voru að næturlagi settir á land í Ketfla- viik. Sjónvarpsmenn töfldu, að Lúð'vík Jósepsson fyrrv. sjáv- arútvegsráðherra hefði átt mestan og beztan þátt f stækk- un landheliginnar í 12 milur, en Sjálfstæðisfllofckurinn hefði þá verið tregur til flram- kvæmda í mállinu, þótt nú vildu allir Lilju kveðið hafa hvað þetta snerti. Kort af ís- landi og íslandsmiiðum ésamt núverandii landhelgisllínu og landhelgisflínu samkvæmt til- lögum fsfl. stjómarandstöðunn- ar var sýnt á skerminum. Eins og venjullega þegar ís- lenzk stjómmél ber á góma eriendis var minnzt á herstöð- ina í Kefllaivfk Rætt var við mann sem er jafngamall her- siöðvarsamningnum frá 1951. Þeesi ungi rnaður sem mætti á sérstaklega failegrj íslenzk'i haififld tekið þátt í því að a£- henda harmönnum á Ketflavífc- urtflugvelli andmæfli gegn her- stöðinni. Af þessum sökum var maðurinn hian'ditelfcinn af her- lögreglunnd og handleggsbrot- inn. Ungi maöurinn saigðist ætla að leita réttar síns í sam- bandi við misþyrmingu her- lögregliunnar, og andstaðan við hersitöðina myndi aöeins itairðna fyrir vikið. Sjónvarpsmennirnir töldu, að hugsazt gæti, að Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðislflliokk- urinn kynnu að vinna saman eftir kosningar. Einar Ágústs- son sagði. að Framsófcnar- flokfcurinn tæki því aðeins þátt í stjómarsamstarfi að fram- gangur landhefligismálsins yiröi tryggður. Jóhann Hafstein vildi efldci segja neitt ákveðið um það hvort hann myndi verða , forsiætisráðherra áfram, en að hans fttokkur myndi éfram . verða stærsti stjómmálatfttokk- , urinn Við Hannibal Vattdimarsson. -. töttuðu sjónvarpsmennimir eklri, en þeir töldu að fldtótour hans hefði litla jákvæða þýðingu fyrir ísttenzku þjióðina. menn í það skína, að ekki væri Að siðustu létu sjónvarps- mennimir í það skína, að ekki væri róttækra breytinga að vænta í kosnin.gunum 13. júní, em eins vel gerðu þeir ráð fyrir, að núverandd stjómar- flokkar kynnu aö missa meiri- httuta sinn. sem þeir bentu á að væri mjöig lítill. ólafur Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.