Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 1
bndskjörstjórn úthlutar uppbót- arsætum á laug- ardaginn n. k. ★ I frétt frá skrifstofu Al- þingis segir að laudskjörstjórn haldifund í alþingishúsinu ár- degis á laugardaginn til aðút- hluta uppbótarþingsætum. Skrásett númer ná26600 Fimmtudagur 24. júní 1971 — 36. árgangur — 138. tölublað. Ályktun bandarísku öldungadeildarinnar um Víetnam: Herinn heim innan níu mánaða ef stríðsföngunum sé sleppt WASHINGTON 23.6. — Öldungadeild bandaríska þingsins hvatti í nótt Nixon forseta til þess að draga allt bandarískt herlið frá Víetnam á níu næstu mán- uðum með þeim skilyrðum einum, að Norður-Víet- nam og Þjóðírelsishreyfingin í Suður-Víetnam skili öllum stríðsföngum. Þetta er í fyrsta sinn, sem deild bandaríska þingsins óskar svo eindregið eftir því, að hætt verði afskiptum af málefnum Víetnams. Samþykktin er talin gífurlegt áfall fyrir Nixon for- seta og utanríkisstefnu hans. Samlþy'kiktin var gerð með 57 atkvæðum gegn 42 og er fiull ástæða tál að ætla, að leyni- skýrslan um Víetnam, sem mest- ur styrinn stendur nú um í 2 bátðr teknir í kndhelgi í fyrrinótt I fynrinött voru tveiir toglbút- ar teknir að ólögmætum veiðum út a£ Inglól&höfða. Voiru þetr 1 til ÍVí sjómílu innan landhelgi. Bátamir heita Dalaröst RE-325 og Fjalar ÁR 22. Var farið með þá til Ves-tmannaeyja í gærdaig. Átti að taka mál þeirra fyr-ir hjá bæj arfó-getaembættinu þar. Hafa skatt- yfírvöldin brotið lög? Samkvæmt Iögum áttu skatt- stjórar að birta skattþegn- um tekju- og eignaskatt fyr- ir maílok. Sama virtist eiga að gilda um útsvör bæjar- og sveitarfélaga. Þurfti að búa til sérstök lög skömmu fyrir þingslit í vor, þar sem út- komu skattskrár var seink- að til 20. júní vegna alþing- iskosninganna, stjórnarflokk- um í hag 1 Nú er 20. júní liðinn og hafa skattstjórar hvergi birt skatt- skrár í umdæmum sínum og ekki fyrirhugað að leggja þær fram fyrr en á morgun, föstudaginn 25. júní. Við bárum þetta undir full- trúa í fjármálaráðuneytinu í gær, og viðurkenndi hann, að komið væri fram yfir Iög- boðinn tíma. Er það fimm dögum síðar en iög gera ráð fyrir. Er það lögbrot? Til- hiökkun er hins vegar lítil hjá skattþegnum að kynnast álögðum sköttum og útsvör- um. I Á morgun, föstudag, fá ís- íslen7,kir skatthorgarar að kynnast heim. Kærufrestur er til 8. júií. inn muni halda áfram þeinri stefnu sinni að dxa-ga smém saim- an lið heim frá Víetnam, en reyna jafnframt að fá andstæð- inginn til alvarlegra samninga- viðræðna, e-ins og það eir orðaö. Blaðafulltrúi forsetans, Ron-ald Ziegleir, lét svo um mæílt að sam- þykktin lýsti skoðun 57 öldungar- deildáxiþingm-a-nna og mætti etkki túllkaist sem vilji þingsins alls. Hann kvaðst óttast það, að tflrið- arsamningar í París yrðu torveld- ari. ef amdstæðingamir túltouðu þessa ályktiun sem opinbera af- stöðu. Rafmagnsveita RVK 50 ára Bandiaríkjunum, hafi mestu vald- ið um þess-a afstöðu öldungar- deildarþingmannanna. Deilur í deildinni Það var leiðtogi demókirata í öldungadeildin-ni, Miíke Mansfield, sem lagði fram þessa ályktunar- tillögu, og stóð hún í samlbandi við aðra tillögu um áifraimhald- andi rétt ríMsstjómarmn ar til þess að kveðja menn áflram til herþjónustu. Áður h-aföi fylgis- mönnum forsetans tetoizt að milda tillögu um að engu fé skyldi varlð til hemaðar í Indó- kína eftir níu mánuði. ef Norður- Víetnam skuttdbyndi siig til þess innan tveggja mánaða að láta lausa alla bandajríska stríð'sfanga. Tillaga Mansfieids samþykkt Að lokum var sætzt á þ-að, að allir flangar skyldu ko-mnir b-urt frá Norður-Víetnam innan tveggja mánaða og myndli þá ekki meira fé vairið í styrjaidairekst- urinn þremur mánuðum þar frá. Þetta var saimþytokt með 50 a-t- kvæðum gegn 49, en aindstæðiin-g- ar styrjaldarmnar töldu vafa- samt. að Norður-Víetnam gæ-ti gengið að þesisu. Þá var loks saimþykkt áðurgréind ályktunar- tillaga Mansfields. sem meirihlut- inn taldi líklegri til árangurs. Ekki bindandi Samþykktin er .ekiki bindandi fyrir forsetann, og í ytfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir, að forset- Á sunnudaginn verða 50 ár liði-n frá því sitarfsemi Raflmagns- veitu Reykjavítour hólfst. í gær var haild-inn blaðaimiainnaifundur í Elliðaiársítöðinni, einu aflstöðinni sem nú er í eiigu Rafmagnsivedtu Reykijaivítour. Hefur verið teikin upp allgjö-r verkaskdptnig, þamnig aö Rafmaigmsveitan sér fyrst og freimst um að dreifa orkunmi, en Lamdsivirkjun startfrœkir aifil- stöðvamar. Nú eru um 99 þús. miamms á orlkuveitusvæði Raf- magnsveitu Reykjavítour. Gefin hefuir verið út sagaRaí- maigmsveitunmar í 50 ár og haf- in er dreifing á b-æklingnum Rafimagnið og heimiilið. Er út- gáfa bæklingsins huigsuö sem liðu-r í a-ukinni fnæðslustairfsemi fyrir almenniing o-g er ætlunin a-ð gefa út fræðslubœiklin-ga ár- le-gia, en áður hafa komið út tvei-r. Nánar verður sagt frá starfsemi Rafimagnsve-itu Reykja- víkur í sunnudagsblaði Þjóðvilj- ans. Skrásetmingarnúmer R-bíla eru senn að ná töliumni 26600. Erum við komnir yfir 26590, sagði Guðimum-dur R. Brynj- ólfsson hjá bifineiðaeftirlitinu um miðjan dag í gær. I vetur o-g vor höfum við rnertot ö-ra hreyfingu á bíla- númerum hér hjá bifreiða- spjaldskránni, saigði Guðm. Virðast ma-rgir haifa selt gamla bílinn eða aðrir keypt nýja bíla á árinu. Er raunar vitað að óvenjumiikið hefur salzt af gömlum bílum hjá bílasölum auk m-itoils inn- flutmings á nýjum bílum í vor, sagði Gu-ðmundur. Þá hafa verið lögð inn hjá bifreiðaspjaldskránni 2850 skráse-tningarnúmer til lengri eða skemmri geymslu, Eru það b-ifrei ð aeigenduir er treys-ta sér eikki til þess að fara með bílimn í skiodun vegn-a mikdls viðgerð-arkostnaðar. Þá fá men-n læiktoaða bifreiðaska-tta og tryggimgagjöld ef skrá- setninganúmer á bensiímbíl ligigur inni hj-á okikur meiira en þrjé mánuði og dieselbíll meira em einn mánuð. Bfll- inn telst þá tekinn úr umferð. Bílaieigendur hafa með mesta mióti lagt inm skrásetn- inga-númer á bílum sín-um núna í vor og sumar. Er það óvemj-ulegt á vorim og sumrin af því aö bflaeigendur nota bíla þá einna helrt á ártmu. Hafa ald-rei verið s-vona mik- il brö-gð að þessu. Virðist þessum bílaeigendum um megn að stamda undir reks-t- uirskostna-ði bíianna. Bifreiðaskoöum á árinu hef- ur nú náð R-10650. Margir bíleigen-dur með hærri núm- er hafa þegiar kom.ið með bíl- ana í sko-ðun. En það erulíka margir bfleigendur mieð lægri númer en R-10650 er eiga að vera komni-r með b-flana í skoðun. Hefu-r lögreglam rétt til þess að stöðva þessa bfla og taka þá úr umlferð. lipG - ... ' '* *®;l Þetta eru ailt Reykjavíkur- númer sem eru orðin tiltölu- iega iág. Sem kunnugt er hef- 1 ur löngum þótt fínt meðal „betri” borgara að eiga seim lægst bílnúmer — tveggja stafa helzt. um inngongu Breta í Efnahagsbandalagið LÚXEMBÚRG 23.6. — Klukkain fimm í nótt iauk í Lúxem-búrg eins árs samningaviðræöum Breta og Efna- hagsbandalagsins um. inngöngu Breta í bandalagið. Fullt samkomulag tókst um öll helztu ágreiningsmálin og er þar með lokiö með sigri áratugs tilraunum. Breta til þess að komast í EBE. Niðurstöður samninganna verða nú lagðar fyrir brezfca þingið til samþykktar, en í Eng- landi eru mjög skiptar skoðanir um inngöngu í Efna- hagsbandaiagið. Það voru þeir Rippon, markaðsmálaráð- herra Breta, og Schuman, utanríkisráöherra Frakka, er lögðu s-íðustu hönd á samningana og höfðu þá setið á tólf klukkustunda samfelldum fundi. Vaxandi áhugi á gufuvirkjun í Meðal Þingeyinga er mikill áhugi á stofnun félags með það að markmiði að stofna tii gufu- virkjunar í Bjarnarflagi í Mý- vatnssveit, en þar er fyrir til- raunastöð, sem Laxárvirkjun rekur. ★ Telja andstæðingar Laxár- virkjunar sig hafa fulla vissu fyrir því, að þar megi vinna mun ódýrara rafmagn, en fáist með fyrstu áföngum Laxár III, og hafa þeir í málflutningi sín- um mjög bent á þá Ieið tii að Ieysa orkuþörfina á þessum slóð- um. ★ Mál þetta virðist ekki ko-mið á veruiegan rekspöl, en taiað hef- ur verið um að kvcðja áhuga- menn til fundar um það. Þá hef- ur sýslunefnd Suður-Þingeyjar- sýslu samþykkt áiyktun í orku- málum, þar sem hún telur tíma- bært að taka skipulag orku- vinnslunnar til endurskoðunar. Ályktunin- er svohljóðandi: „Með hliðsjón af þeim ö-ru fram- förum, sem orðið hafa á síðustii árum í Norðurlandi eystra og s-tóraukinni raforkuþöirf byggð- anna, telur sýslunefnd tímabært að taka til enidurskoðunar skipu- lag ortouvinnslunnar, og sjá- til þess að öll héruðin, sem -orkunn- ar njóta, eigi þess kost að vera þátttakendur í -onktuwinnisliunni og að hafa tiltöluleg áhrif á ■ stjór-n og f-ramkvæmd hénnar, og að í því sambandi vetrði séð um, að allir neytendur njóti hagstæðra kjara. Sýslúnefnd vill því vera aðili að athugun þess, á hvem hátt kynni að vera bezt að haga þeissum ihálum í næstu framtíð. Ákvéður hún að kjósa þrjá men-n úr neifndinni sem viðræðufirll- trúa hennar í þessu sambandi og beita sér fyrir athugun málsins". I nefndina voru kosnir Úlfúr I-ndriðason Héðinshöfða, Teitur Björnsson Brú og Kjartan Magn- ússo-n. Mógili, Svalbarðsströnd. Þess má getá, að Þingeyingar Framhald á 3. síðu. Eftir a@ siamitoamulag hafði i máðst í gær um útflutnin-g mjóitounafiurða fná Nýja Sjálandi til Bretlandis, gátix Bretar slakað á fyrri kröfum sínum viðvíkj- andi fnamlagi þeirra til sameig-1 inlegra fjárl-aga EBE; þeir féll- ust á að bonga 8.64% fyrsta ár- ið, en uipphæðin hækfear í .19% eftir fimm ára umþóttunartíma. Fyrsta árið mun þetta , fnamliag Framhald á 3. síðu. er sprengmg Þrír menn brenndust á andliti og höndum er sprenging varð í Sútunarverksmiðju Sláturfélags Suðuriands að Grensásvegi 14 í gær. Voru þeir allir fluttir á Slysavarðstofuna og þaðan á Landsspítalann. Verið var að hreinsa gæruskinn er spreragi-ng varð. Skinnin eru hreinsuð með þeim hætti að sag og benzín er látið í hreinsisíló eða hjöl sem snýst í 2—3 tímia. Er fitan þannig tekin úr skinn- unum og síðan eru þau létin í annað hjól. Er talið að neisti hafi fairið í benzíngufu og út frá því hafi orðið sprenging. Blossaði allt í einu u-pp eldur er einn mann- anna var að tafea skinnin út úr sflómu. Brenndist hann og tveir menn sem voru við vinnu rétt hjé honum. Etoki varð mikMl eldur í Sút- unarverkismiðju-nni. Slökkviliðið var kallað á staðinn og lögreglu- menn og voru hinir slö-suðu filutt- ir burtu í -sjúkrabíl. Einn mann- anna hafð-i orðið verst úti ’vegna þessa óhaþps sem várð laust eft- ir klukikan 1 í gærdag. Rabbfundur stuðiningsmainní H-listans verð-ur haldinn í Þin-g hói í tovöld, fimmtudaig, kil. 8,30 Rætt verðu-r um bæjarmál. Bæj armálaráð er h-vatt til að koms á fundinn. Slys í gærmorpn Sextán ára * gamiall piltur á skellinöðru vafð ’.fyrir fólksbfl í gær. Slys-ið varð um Mukkan 9 fyrir hádegi á Klapparstíg við Lindargötu. PMtu-rinn Hlaut höf- uðmeiðsli ög" var fluttur á Bo-rg- a-rs-pítalann. • Var hann þ-á með- vitunda-rlítill. en síðdegis í gæn var hann á baitavegi. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.