Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. jiúní 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
morgni —
til minnis
• TekiS er á móti til
kynningum í dagbók
tí. 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag er fimmfcudagurinn
24. júsni. Jónsimessa. 10. vika
sumars Árdegisháflæói í
Reykjavík kl. 7,16. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 2,55 —
sódarlaig kl. 24,04.
• Kvöld- og helgarvarzla í
apótekum Reykjavíkur viíkuna
19.-25. júni er i Vesturbæjar-
apóteki og Háaleitisapóteki.
Kvöldvarzlan er til kl. 23 en
þá tekur við næturvarzla að
Stórholti 1.
• Læknavakt t Hafnarfiröi oe
Garðahreppi: Opplýsingar I
lögreghivarð^ofunnl simi
50131 og slökkvistöðinni. sími
51100.
• Slysavaröstofan — Borgar-
spítaianum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðre — Siml 81212.
• Tannlæknavakt Tann-
læknafélags Islands i Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur. sími
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18
• Kvöld- og helgarvarzla
tækna hefst hvem virkan dag
fcL 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á laugardeS 111 kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. sixni 21230
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilisiæknis) er tek-
(ð á mótl vitjunarbeiðnum ó
skrifstofu læknafélaganna '
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
8—13.
íennar upplýsingax um
læknabjónustu 1 borginnl eru
gefnar f símsvara Læknaíé-
lags Reykjavikur simi 18888.
skipin
• Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Vestfjarðahölfnum á leið
tii Reykjawíkur. Esja fór frá
Gufunesi kl. 20,00 í gær-
kvöldi vestur um land' í
hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum ki. 11,30 í
dag til Þoriákshafnar, þaðan
aftur kl. 17,00 til Vestmanna-
eyja.
• Eimskip: Bákkafoss er í
Hamíborg. Brúarfoss fór frá
Argentia 21.6. til Reykjavík-
ur. Dettifioss kom tii Rvíkur
í fyrrad. 22.6. frá Hamborg.
Fjallfioss kom til Reykjavík-
ur 18.6. frú Riga. Goðatfloss fór
frá Kefilajvík f giærkvöld 23.S.
til Vestmannaeyja og Reykja-
víku.r. Gullfoss fór frá Kaup-
mannaihöfn í gær 23.6. til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fer frá Reykjavík í dag
24.6. til Aknaness, Keflavíkur
og Vesfcmannaeyja. Laxfoss
fór frá Reykjavík í fyrrinótt
22.6. til Alkureyrar og Húsa-
víkur. Ljósafioss fór flrá Isa-
firði 16.6. til Vyborg. Mána-
foss fór frá Felixstowe í fyi-ra-
kvöld 22.6. til Hamborgar og
Reykjavíkur. Reykjafioss var
væntanlegur á ytri höifnina 1
Reykjavílc um miðnætti í
kvöld 23.6. firá Antwerpen.
Selfoss fer frá Cambridige 26.
júní tiH Bayonne og Norfolk.
Skó-gafoss fór frá Rotterdam
í gær til Antwerpen og -Rvík-
ur. Tungiulfbcs fór frá Gauta-
borg í gær 23.6. til Helsing-
b-orgar. Askja kom til Reykja-
víkur 22.6 frá Vestmannaeyj-
um og Kristiansand. Ho-fs-
jökull kom til Riga 17.6. frá
Akureyri. Suðri fór frá Kaup-
mannahöfn í ; gær 23,6- ti)
Kristiansand og ReykjaiVíkur.
• Skipadeild SfS: Amarfell
fer í dag frá HjuM tfl Rvíkur.
Jökulfell lestar á Aústfjörð-
um. Dísarfell fer frá Reykja-
vík í dag til Norðurlands-
hafina. LitlafeM er í Reykia-
vík. Heigafiell flór 22. júní firá
Vostmannaeyjum til Portú-gal.
Sta-paifell fer í dag f;rá Rvík
till Akureyrar. Mælifall fer í
- d-ag frá Nö-rrkö-ping til Kotka-
og Ventspils.
• Flugfélag íslands. MILLI-
LANDAFLUG: SlóMaxi fer í
dag kíl. 15,15 frá Reykjavík
til Kaupmannaihaifnar, er vænt-
an-legur þaðan aftur til Kefla-
vi-kur kl. 22.00 í kvöld. Gull-
faxi fló-r fná Kaupmanna-hö-fn
kl. 08,40 í mo-rgun til Kefliá-
vfkur, Narsa-rss-uak, Kefiavik-
ur og þaðan til Kaup-manna-
haflnar. S-óllfaxi fer á morgun
frá Kefllavik kl. 08,30 til
G'lasigow, Ka-upmannah., GTas-
gow, og væntanlegur þaðan
til Keiflavítour kl 18,15 ann-
að kvöld. Gullfiaxi fer :firá-
Kaupmannahöfn á morgun til
Kefilavíku-r og væntanlegur
aftur til Kau-pmannalhafinar
annað kvöld. INNANLANDS-
- FLUG: 1 dag er áætlað að
filjúga til Vestmannaeyja (2
ferðdr), Akureyrar (4 ferðir),
til Fagurhólsmýrar. Homa-
fjarðar, ísaifiarðar og til Eg-
ilsstaða (2 ferðir). Á. moirtgun
er áætlað að flljúga til Ves-t-
mannaeyja (2 ferðir)' tii Ak-
ureyrar (3 ferðir), til Husavík
. ur, Patreksfjarðar, Isafjarðar,
Sauiðárkiróks og til Egilsstaða.
Fylkingin
• Allsherjarfundur Fylking-
arinnar. — Kl. 8,30'" verður
alisherj arfundur Fylkingar-
innar að Laugavegi 53A Um-
ræðuefini: Hemámsmáiið og
kosndngamar. — Miðstjóm.
til kvölds
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
LGIKFÖE
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARl
sýning Húsavfk í kvöld
sýning Skjólbrekku föstudag
sýning Egilsbúð laugardag
sýning Valaskjálf sunnudag
SIMl: 31-1-82.
— íslenzkur texti —
Tveggja barna faðir
(POPI)
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð ný, amerísk gamanmynd
í litum.
Alan Arkin
Rita Moreno.
Sýnd kl. 5. 7 og 9,15.
StMI: 18-9-36.
Langa heimferðin
(The Long Ride Home)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
Eastman Color og CinemaScope.
Mynd þessi gerist í lok þrasla-
stríðsins í Bandarikjunum.
Aðalhlutverkið er leikið af
hinum vinsæla leikara
Glenn Ford ásamt
Inger Stewens og
George Hamilton.
Leikstjóri: Phil Karlson.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klúkkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framieiddar fyrír svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
úr og skartgripir
KORNEIÍUS
JGNSSON
skólavördustig 8
SlMl: 22-1-49
Fantameðferð á
konum
(No way to treat a lady)
Afburðavel leikin og æsispenn-
andi litmyn) byggð á skáld-
sögu eftir William Goldman
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Lee Remick
George Segal.
Leikstjóri Jack Smith.
— íslenzkur texti. —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
Simi 5024»
Farmaður
flækist víða
Geysispennandi og óvenj-uieg
mynd í litum tekin í Ástnalíu.
Robert Lansins,
Vera Miles.
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 9.
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐlN
Ferðin til tuntrlsins
Afiburða skemmtileg og spenn-
andi litmynd gerð eftir hinni
heimsfrægu sögu Jules Veme.
Aðallhlutverk:
Buri Ives
Terry Tomas.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Enduirsýnd kl. 5.15 og 9.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Rauði rúbíninn.
Hin bnáðskemmtilega og djarfa
Iitmynd efitir samnefindiri sögu
Agnars Mykle.
Elndursýnd KL 5, 7 o@ 9.
— ISLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar siaerðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúja 12 - Sími 38220
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VH) OÐINSTORG
SimJ 20-4-90
HVtTUR OG MISLITUR
Sængurfatnaður
lök
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
(riíðim
SKOLAVORÐUSTIG 21
SÓLO-
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgnm stærðum
og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, s-umarbústaði og báta.
V arahlutaþ jónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐl
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
Högni Jónsson
Lögfræði- og fastelgnastola
Bergstaðastræti 4.
Siml: 13036.
Heima: i7739.
GALLABUXUR
13 oz. no 4 8 kr. 220.00
— 8 - 10 kr. 230.00
— 12 -14 kr 640,00
Fullorðinsstærðir kr 350.00
LITLl SKÖGUR
Snorrabra-ut 22.
Simi 25644.
'Í-BÚNAD-VæANKINN
/V
er lianki fólkKÍnN
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Simar 21520 og 21620
Húseigendur
Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar.
Vinnum allt á staðnum.
Sími 23347.
Yfirdekkjum
hnappa
samdægurs
h ☆ ☆
SELJUM SNIÐNAH
StÐBUXUR I ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAJN SNIÐINN
FATNAÐ
<r ir ii
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr 6. Slml 25760
Kaupum hreinar léreffstuskur
Prentsmiðja Þjóðviljans
BRAUÐHÚSIÐ
BrauðhUs - Steikhús
Laugavegi 126
(via Hlemmtorg)
Veizlrabra-uö kokkteilsnittur.
kaffisnittur brauötertur.
Crt.búum einmg Kölö borö 1
veazJur os Ulstoonax
smárétti
BRAITÐHÚSIÐ
Siml 2463L
%
I