Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 7
Finnmtudagur 24. júní 1971 — ÞJÓÐVI'LJINN — SlÐA J íslandsmótið 1. deild BreiðabHk og KR á Melavellinum íkvöld Starfsemi fjögra stofnana SÞ í kivöld kl. 20.30 hefst á MelaveUinum leitour Breiða- bliks og KR í 1. deildaríkeppn- inni og leikurinn er heimaleik- ur Breiðabliks og þess vegna fer hann fram á Melavellinum. Þarna mœtast tvö neðstu lið deildarinnar ásamt lA og IBA, og eru úrslit leiksins bví mjög þýðingarmikil fyrir baeði lið- in. Þar sem það er hald manna að þessi tvö lið, ásamt IA og ÍBA. muni berjast um fallið í sumar er það mjög dýrmætt fyrir annað hvort liðið að geta lyft sér um tvö stig upp fyrir hin, en öll þessi lið eru nú með 2 stig. Engu er spáð um úrslit, en víst er að KR-ingar verða að taka á honum stóra sínum, ef þeir ætla að vinna Breiðablik, einkum og sér í lagi ef Breiða- bliksliðið leikur af sama krafti og það hefur gert í undanföm- um leikjum. Hinsvegar hefur KR-liðið sýnt það í vor og sumar að það getur leikið góða knattspyrnu á okkar mæli- kvarða og unnið hvaða lið sem er, en það er einnig hægt að segja um Breiðabliksliðið að það getur unnið hvaða leik sem er ef það leikur af þeim fídonskrafti sem það hefur gert i undanförnum leikjum. Alla- vega verður erfitt að spá um úrslit þessa leiks og þvi skal það ekki reynt. — S.dór. Aðstöðuleysi til æfinga Framhald af 2. síðu. auðkýfingar, sivo aðþaðerskilj- anlegt að rnenn leggi ekki f það að æfa sipjótkast fyrst þeir geta átt vom á að þeir fari með eitt sipjót á æifiingu eða svo. Emda vita aillir sem með frjálsfþnóittum okkar fýligljast, að af mörgum lólegum greim- um frjáisíþrótta okkar erspjót- kast í einna mestum öldudal. Okkar spjótkastarar kastarúma 50 irnetra á sama tíma og þeir beztu í hedmiinum kasta um og yfir 90 metra. Og meðam svona er að spjótkösturum dkkar búið, þá er ekki vom á mikilRd framför. Þá er það í amman stað kriniglukastið. Það er eirnnig bannað að aðfia það á Laugar- daisiveRlinum og mönmumerþað viija iðka er stefint á Mela- 'vöflRiMm.' ’ Fyrir hinm breiða hóp kringRuikastara okkar. er kasta svona um 40 til 45 metra er ,ágæt$ aði íe-fa á MeRavellimum. En við eigum einn gióðam kringRukastam, Erlend Valdi- marsson og hamn kastar að jafinaði þetta 55 til 60 metra og fyrir hann er ekbl lengur að* staða tiR æfimga á MeRaiveRl- inum. Þar eru þrír kasthringir fyrir kringlulkast, vegna þess að menn kasta kringRu eftir því hvernig vindátt snýr. Frá ein- um kasthríngnum má kasta í beina línu 48 mietra. Við getum strax afskrifað hamn fyrir Er- lend til alvöruiæflimga. Frá öðr- um hríng, má kasta mun lengna, en etf það er gert, þá lendir kringRan út á gamRa temnis- veRlimum, sem er steyptur eða mailbikaður og kringlam er úr tré og eftir mieira en 50 metra kast myndi hún brotna við að lenda á steypunni. Þá er það þriðji kasthrimgurinn. Fráhon- um rná kasta 60 rnetra, þegar allt er eins og það á að vera. Bn nú vill svo til að það horn vallarins, þar sem kringRan myndi lenda frá þessum kast- hrimg eftir 55 metra kast hef- ur varið fyRRt af alRskomar spiýtnadrasRd og öðtru rusli hivemig sem á því stendur og ég hef vissu fyrir því að Er- lendur hefur kastað kringlu, sem lenti inm í þessum drasi- haug og þá kringlu fiann hann ekfci aftur. öðru sinni og það fyrir stuittu, gerðist þetta aftur og þá tók það tvo menn upp- undir klukkustumd að finma þá kringlu og varð lítið meira úr asffingu hjá Erlendi þann dag- inn. Mamni verður á að spyrja; Kom ekki fyrirskipun um lóða- hreimsun frá bæjaryfirvöRdun- um fyrir sikömmu og þar sem þetta er nú einu sinni svæði sem borgin á mætti ef til vill segja: „maður líttu þér nær“. Hér hafa verið nefnd tvö dæmi em fleiri mætti nefna og má £ því samibandi rninma á að- stöðu hástökkvaira til ælfinga innanhúss yfir veturinn oig hef- ur því raumar verið gerð skii í viðtall við okkar bezta há- stökkvara Jón Þ. Ólafsson hér í blaðinu fyrir skömmu. En í fuRlri aivöru taRað, er ekki kiominn tfmd til mú árið 1971 í alflri þeim-i veimegum, sem svo mikið er gumiað af hér á lahdi, að farið verði að búa mann- saemandi að frjálsíþróttamönn- um okkar. Aðstaða, sem dugði 1950 fiyrir 40 til 45 metra krimgRulköst dugar ekki í dag árið 1971 fiyrir 60 metra köst. — S.dór. FramhaRd a£ 5. síðu. menntun og meðmæii með að- stöðu til támstumdaiðkama hamda sjómönnum í skipum og hölflnum. Á árimu 1970 átti sér stað víRckun á tæflíiniflegri sam- vinmu ARiþjóöavimnumáRastofn- unarinnar, og um 900 sórtfiræð- ingar störfuðu að rúmlega 300 verkefnum í 100 löndum. FRest þessara verkefma miða að því að bœta faglega menntun og forustu í atvinnumiáflum van- þróuðu landanna. Alþjóða- vinnumáRastoifnunin hefiur til umráða um 30 miljónir doilara til þessaira verkefna, og keni- ur megimhlnti þess fjár frá Þréunaráætlun Sameimuðu þjóðanna (UNDP). Hingað til hefur UNDP fengið Aiþjóða- vinnumáRastofnuninni £ hendur stjóm og framkvæmd 156 verk- efna. Ramnsóknamefind, sem skip- uð var af .Mþjóðavinnumála- stofmuninni til að ramnsaka kærur frá Griikklamdi, sagði i skýrsiu sinni til stjórnar stofln- ■ unarinnar, að ráðstafamir sem gerðar hafa verið af grískum stjómarvöldum síðan 1967 til að styrkja stöðu sína stríddu geign sáttmálum Alþjóðavinnu- málastofinunarinnar um félaga- frelsi. Wilfred Jenks frá Bretlandi tók við af David A. Morse frá Bandaríkáunum sem fram- kvæmdastjóri Alþjóðavinnu- málastafmunarinnar 1. júni. Fjárhagsáætlun stofnunarinnar fyrir 1970/1971 nam 62,9 milj. dollara. UNESCO Menningar- og visindastofin- un Sameinuðu þjóðanma (UN- ESCO) gerði á árinu 1970 alls- herjair átak á öflRum vígstöðv- um — með framkvasmd rúm- lega 100 verkeflna — til að bæta kenmaramenntun í heiminum, og þá einkanlega £ vanþróuðu londunum. Á árinu stanfaði yfir helmingur þeirra 1676 starfsmanna. sem ráðmir eru hjá UNESCO, að hinum ýmsu verlcum á staðnum. UNESCO jók enmfremur við- leitni sína við að hjálpa van- þróuðu löndunum til að skipu- leggja og þróa menntakerfi sín <?>' Ferðaklúbbur- inn Blátindur Helgarferð föistudags- kvöld 25. júní. Hvítársíða, NorSlinga- iljót, Surtshellir, Strútur, Tungan og Hraunfossar. Frá Amarhóli kl. 8. — Félagar hringi í síma 16223 eða 12469. I. DEILD í samibamdi við þarfir og for- gangskröfiur hvers einsitaks lamds. 1 broddii þessarar starf- semi var alþjóðastofimum UN- ESCOs til skipuiagnimigar menntamála £ París, sem naut aðstoðar fjögurra svæðisbund- inna rannsóRuia- og fræðsRu- stoínana UNESCOs £ Dakar, Santiago (Chile), Beirut og Nýju DeRhi. Hægt var að auka skipuiaigningarstörfin á árinu 1970 vegna samvinnu við Al- þjóðabankann og ARiþjóðflega þróunarsjóðinn (IDA). Þetta samstarfi átti sér stað £ 29 lönd- um og fóR £ sér ú'gjöld sem námu yfir 200 mifljónum dofll- ara. Á árinu stjórmaði UNESCO 31 kennaranámskeiði sem Þró- unarsjóður Sameinuðu þjóð- anna (UNDP) fjármagnaði. 1 náiega jafinmörgum lömdum voru haidin 70 námskeið fjrnr grunnskóRa- og sveitakennara. og var það um að ræða sam- starf UNESCOs og Barnahjálp- ar Sametouðu þjóðanna. UNESCO-sérfræðingar héldu áfram tilraunastarfsemi sinni £ sambandi wið alþjóðlegu lestr- arherfierðina, sem hefur að markmiði að gera fullorðið fióilRc læst. Á árimu 1970 sendd UNESCO hiópa sérfræðinga til rúmflega 40 landa til ráðgjafar ríkis- stjórnum í sambamdá við lestr- arherferðina. Sérfiræðileg hjálp, sem veitt var aðiidarríkáunum að þeirra eigin ósk, til að móta vísimda- legar áætlanir þeirra, hafði sömu grundvaflflarþýðingu og hjáipin við að skipufleggja mennitakerfiin. Til að efla vís- indi í vanþróuðu löndunum lagði UNESCO áherzlu á betri k'ennslu í grundvaflRairvisindum. í júní efndi UNESCO í Paris tdl fyrstu ráðstefmunnar fyrir ráðherra sem bera átoyrgð á vísindaiegri áætlanagerð £ að- iidarrikjunum i Evrópu. Þar komu samam 170 fulitrúar 30 aðildarríkja og urðu sammála um, að efla bæri og auka grundvailarrannsókmir. Þeir mæltu einnig með því að kom- ið væri á fót svaeðisstpföum ó vegum UNESCOs sem hefði á hendd skipuflagmingu vísinda- legrar samvinmu Evrópuríkja. í árslok sarmþykkti árslþing UNESCOs nýja áætiun og fjár- lög sem nema 89.9 miljónum <$> doRRara fyrir tveggja ára tíma- biiið 1971-1972. Á sama tíma mun UNESCO eimnig hafa til ráðstofunar yfir 69.4 miljónir dolRara fná Þróunarsjóði Sam- einuðu þjóðanna (UNDP). \ ASiir§ íslandsmótið: BREIÐABLIK og K.R. keppa á Melavellinum í kvöld kl. 20.30. Knattspyrnudeild Breiðabliks. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bflasprautun Garðars Sigmundssonar, SkiphoRti 25. — Simi 19099 og 20988. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Tilboð óskast í innanhúss frágang á húsi Barna- skólans í Vestmannaeyjum. Útboðsigögn etru afhent á sikrifstofu vorri. Borg- airtúni 7, Reykjavík og hjá bæjarverkfræðingi Vestmannaeyja, gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opniuð 15. júlí n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Bæjaskrífstofur Kópavogs verða lokaðar frá kl. 14 í dag vegna jarð- arfarar Péturs Guðmundssonar heilbrig- isfulltrúa. BÆJARSTJORI. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjaví'bur til loka júní-mán- aðar ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 14 — 18, nema laugardaga. Inngangur £rá baklóð. Sérstaklega eru þeir áminntir u’m að koma nú til endurbólusetningar, sem bólsettir voru tvisvar í fyrra og þá sagt að koma að ári liðnu til þriðju bólusetn'ingarinnar. Skemmfun Alþýðubanda- lagsins á Suðurlandi Alþýðubandalagið á Suðurlandi fagnar kosningasigri með skemmtun í Selfossbíói annað kvöld, föstudaginn 25. júní kl. 9 e.h. D A G S K R Á : Ávarp: Garðar Sigurðsson alþm. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveitirnar Mánar og Skuggar leika fyrir dansi við allra hæfi. Alþýðubandalagið Suðurlandskjördæmi. Kosningahappdrætti Alþýðubandalðgsins □ Dregið var í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins á kjördag, 13. júní. Þeir sem enn hafa ekki gert skil eru beðnir að gera það hið allra fyrsta á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 11, símar 18081 og 19835, svo að hægt sé að birta vinningsnúmer. V D CR frejzt KHftKI Plastf “ á| prei ar í i ltc^> kLöílumírtum PLASTPRENThí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.