Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 4
4 Síf>A — tvTÓÐVUJINN — Blmnmtudlaguir 24. jiúmií 1971. — Málgagn sosialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandh Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmana Hitstjórar: Ivar H. lonsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúh Svavar Gestssoa Fréttastjórl: Slgurður V Frlðþjófssoa Auglýslngastjórh Helmir Ingimarssoa Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavðrðusL 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuðL — Lausasöluverð kr. 12.00. Þjóðhættulegt fyrírbærí Eitt alvarlegasta einkenni okkar tíma er frekleg íhlutun stórvelda um málefni smáþjóða. Það einkenni birtist í herstöðvakerfi risaveldanna á á'hrifasvæðum sínum, en herstöðvamair eru fyrst og fremst notaðar til þess að koma á framfæri pólitískum þvingunuim fyrir tilstilli marggreinds hagsmunakerfis umhverfis þær. Við íslendingar lifum nú þvinganir af þessu tagi. Sefasjúk skrif Morgunblaðsins undanfarna daga og tryllings- leg óp: kommúnistar, koimmúnistair, Rússar, Rússar, stafa ekki af neinni samþykkt í miðstjórn og þingflokki Sjálfstæðisflokksins, heldur eru fyr- irmælin komin beina leið frá bandaríska sendiráð- inu við Laufásveg og frá ráðamönnum herstöðv- arinnar á Miðnesheiði. Það hefur lengi verið ljóst að klíkan sem stjórnar Morgunblaðinu tekur holl- ustu sína við hið vesturheimska stórveldi langt fram yfir skyldur sínar við land og þjóð. jþeir atburðir sem nú eru að gerast hér á landi beina huganum að atburðum sem gerðust í Tékkóslóvakíu 1968. Þar ætluðu landsmenn að hefja óhjákvæmilega umbótastefnu, brjóta niður gamlar kreddur og auka lýðræði og frjálsr.æði ein- staklingsins í samræmi við eðlileg sósíalísk sjón- armið. Þá kváðu við frá Sovétríkjunum og er- indrekum þeirra í Tékkóslóvakíu þau óp að þessi „Hvers vegna höldum við 17. júní hátíðleg- an?“ — Getur ríkisfangelsi verið sjúkra- hús? — „Svona lágt er braglistin fallin.“ Ung hugsandi kona austan af fjörðum skrifar okkrur nokkrar línur, og spyr, hvort ástæða sé í r-auninni til að halda 17. júní hátíðlegan. Bréf hennar er svohljóðandi: Sæll, kæri Bæjarpóstur. Mig lanigiar til þess að spyrj-a þig, hvers vegna 17. júní, þjóðhátíðardagur ís- lendinga er ei-ginlega ha-ldinn hátíðlegur. Auðvitað er ég ekki á móti því, en mér finnst eins og Xsiand sé orðið eins kenar leppríki Bandaríkjanna og ríkisstjómin, sem nú hef- ur sagt af sér starfað dyggi- lega að því. Það má vel vera, að þetta sé ekki alls kostar rétt hjá mér, og bannski full- sterkt tii orða tekið. en þess vegna spyr ég þig, hvað þér finnst. Er það nokkurt leyndarmál, hiverjir srvara fyrir hönd Bæj- arpóstsins og hiverjir þá? Að lokum vil ég ósika AI- þýðubandala-ginu til ham- ingju með þenn-an stórglæsi- lega sigur í kosningunum. Kær kveðja, Ein 16 ára að austan. Mér finnst þú nú tafca full- djúpt í árinni, þótt spuming- in sé kannski ekki óe'ðlileg. Á þj óðhát i ða rdagi nn létiu nokkrir ungir menn í ljósi sivipaðar skoðanir og þú með því að varpa ljósi á hin nánu tengsl Fjallkonunnar og Sáms frænda, sem er tákn Bandia- ríkjanna. Visuilega er undir- lægjuháttur íslenzkr-a stjó-m- valda ga-gnvart B-and-aríkjia- mönnum mikið áhyggjuefni, og ekki saemandi sjáilfstæðri þjóð, en sennilega verður bver og einn að svar.a fyrir sig þeirri spumingu, hivort á- stæða sé til hátíðabalda þann 17. júní. Þeir, sem svara lesenda- bréfum láta yfirieitt ebki nafns síns getið, enda er þa® ástæðulaust, og ég vona að þú sættir þig við þessi svör. Bæjarpósturinn. Refsifangi á Litla-Hrauni sikrifar okkur ýtariegt bréf og kvartar undian ófullnæigj- andi heilbrigðisþjónustu. Það hefur verið skrifað mikið um fangelsi okkar hér á undanfömum mánuðum og veitti ekki af því að grunda þau mál meiiía en gert er í þessu þjóðfélagi. Svo dæmi séu nefnd, þá er ég fiangi hér í okkar eina ríkisíangelsi, Litla-Hrauni, og hef verið beittur rangindum. sem ég skal greina frá. Þannig er mál með vexti, að þegar ég var á leið til vinnu minnar 14. þ.m., varð einn samfiangi minn fyrir því óhappi að dengja á fótinn á mér tveggj-a tommu þykkri hurð úr jámi með þeim afr leiðingum, að ég hlaut Ijótt sár og var Huttur í sjúkr-a- bíl ó sjúkrahúsið á Selfossi. Þar var atbuigað, bvort fót- urinn væri brotinn, en í ljós kom að svo var ekki, sem betur fer. Hins vegar sagði læknirinn ó staðnum mig sivo bólginn, aQ hann vildi fá mig til sín aftur eftir viku til þess að ganga úr skuigga um, hivort leggurinn væri sprun-g- inn eða efcki. Nú mætti ætla, að m-anni hafi verið sýnd einhrver mannúð, en svo var ekki, beldur var ég sendur í fangelsið aftur gegn vilja mínum og þess fangavarðar, sem fór með mér. Ég spyr, á ég að gj-aldia þess að halfa orðið fyrir þess-u óhappi, og á að refsia mér fyrir það með því að loka mig inni? Þetta á víst að telja-st vinnu-hæ-li. og sé mað- ur veikur og óvinnufær, á hann að d-úsa í klefia siin- um, hvort sem honum líkar það betur eða verr. Þetta eru reglur fangelsisins og þær má ekki brjóta nema vissar per- sónur eigi í hlut, og virðist mér þag aðeins fara eftir fngelisisstjóra í það og það sinn Ég fór fram á, að fá að hafa opna klefaihurðmia, með- an ég væri veibur, en því var neitað og forstjórinn bar því við, að ég mætti efcki stíga í fótinn í eina viku samkvæmt skipun læknisins. Rétt er það, en laeknirinn sagði, að ég m-ætti rölta um, ef ég bryti ekki þau skilyrði, s-em hann setti mér. Forstjór- inn segir, a-ð reglur sóu regl- ur, en ég spyr hvort hæ-gt sé að hafa rí-kisfangélsi fyrir spítala, og hvers vegn-a manni sé ref-sað fyrir að slasast. Nóg er að maður fari héðan van- heill á sálinni, þó að maður verði ekki lífcamlega bren-gl- aður líba. Og hver borgar þann skaða, sem ég kanin að hljóta af þessu? Mér hefur einnig ver- ið neitag um lögregluskýrslu í málinu af sjálfum forstjóra. Kvað bann Isekninn alveg ráða því, eða þ-að voru hans óbreytt orð. Ég vil balda því fram, að ég ei-gi að njóta alira m-annréttinda nem-a frelsis, en eftir þess-u a-ð dæma virSist ég bafa verið dæmdur til þess að taka út refisingu fyrir þá aðila, sem hafa sýnt vítavert ábyrgðarleysi í þesisum mál- um, og ef ég mætti gefia þeim góg ráð myndi ég ráðleggja þeim að biðja geirfu-glinn að betla inn fyrir l-íiknarstofnun fyrir fianga. Hver og e-inn þjóðféiaigs- þegn hlýtur að sjá, að með siíkri meðfiferð er verið að skerða einstakiingsréttinn úr hófi fram. Virðingarfyllst, Refsifangi, Litla-Hrauni. Þriðja bréfið í dag er frá Níelsi, og kvartar h-ann yfir lélegum gæðum nútímaljóð- listar: Kæri Bæjarpó-stur. Á sunnudiagsfcvöid 20. júrní hlustaði ég á Ijóð-alestur í út- varpinú því a'ð ég hef lengi haft nokbu-m áhu-ga á ljóða- gerð Ég va-r iítið hrifinn, en Mustaði þó tii enöa. Síðust var kon-a, er fliutti „ljóð“ eft- ir rúsisneska konu. Það eru sjáifsagt Ijóð þar í lan-di, séu þau ekki verri en þýðingin. Sfðan kom upplesarinn með eigin framleiðlslu. Hún virtist mér vera (eins og stundumfyrr) skop og skrum- skæling á endurminningum gam-aii-ar konu, sem orðin er sljó og afturhverf. Ljó'ð voru þetta ekki og áttu ekkert skylt við ísienzka ljóðáigerði Svona lágt er braglistin fiaiiin og væri því athugandi, hvort ek'ki sé tírni til kom- inn að féRa niður launa- greiðslur til ljóðskálda, ef verða mætti til þess, að þetta fólk sneri sér heldur .igiðjjiSjýi&iiww) nh ráðanlegri verkefnum. Níels. stefna væri aðeins yfirskin, hinn raunverulegi til- gangur væri sá að ofurselja Tékkóslóvakíu Vestur- Þjóðverjum. Á sama hátt segir Morgunblaðið á íslandi, samkvæont beinum fyrirmælum frá bandaríska sendiráðinu, að tilgangur vinstristjórn- ar á íslandi sé sá að ofurselja ísland Rússum. Hér skal engum getum að því leitt hvort hið vestur- heimska stórveldi kynni að geta hugsað sér að beita herafla sínum til beinnar íhlutunar á ís- landi, eins og það hefur gert víða um heim; hitt er alveg ljóst að ofstækismennimir við Morgun- blaðið mundu fagna slíkri íhlutun. Það hafa þeir sannað með tillögum sínum undanfarna daga um stórauknar nýjar bandarískar herstöðvar á íslandi og hervegi um landið allt. §ú ofstækisfulla klíka sem stjórnar Morgunblað- inu er þjóðhættulegt fyrirbæri. Þrátt fyrir all- an ágreining er framtíð íslenzku þjóðarinnar und- ir því komin að landsimenn temji sér gagnkvæm- an trúnað og hollustu við grundvallaratriði. Því er ekkert verkefni brýnna um þessar mundir en að einangra hina sefasjúku erindreka á ritstjómar- skrifstofum Morgunblaðsins. Það þarf einnig að vera verkefni fólksins 1 Sjálfstæðisflokknum, því yfirgnæfandi meirihluti þess fólks er andvígur þeim málflutningi sem Mo'rgunblaðið hefur tam- ið sér undanfarna daga og hefur raunar and- styggð á honurn. Stærsti flokkur þjóðarinnar get- ur ekki verið þekktur fyrir það að bera ábyrgð á skrifum eins og þeim sem einkennt hafa rit- stjórnargreinar Morgunblaðsins á hverjum degi að undanfömu nema flokkurinn vilji endilega dæma sig til hins fyrirlitlegasta hlutskiptis í íslenzkum stjórnmálum. •— m. Halli hjá Hagtryggingu hf. á ábyrgðartryggingum bíla Af heildarrekstri Hagtrygg- ingar hf. á sl. ári varð 12788 króna tap eftir að afskrifaðar höfuð verið um 940 þús. kr. Halli af rekstri ábyrgðartrygg- inga bifreiða varð tæpar 379 þús. krónur. Heildartekjiuir Ha-gtryggingiar h£. árið 1970 urðu 42,4 milj- ónir króna og höfðu a-ukizt um 11,8 miljónir á árinu eða 38,66%. Er veituiarjiknin.g þessi eumpart vegna hæfckiunar bif- reiðatryggingaiðgj-alda á árinu 1970, en söluaiukning í öðrum tryiggingum varð 60,4% frá ár- inu áður og eru ýmsar trygg- ingar aðrar en bifreiðatrygg- ingar 18,1 % a-f heildari'ðgjöld- um féla-gsins Meðalábyrgðartjón hækkaði úr kr. 11.373,00 í kr. 13.460i.00 á siíðasta ári. Meðaltjón í fcaskó haekhaði úr kr. 11.556,00 í kr. 19.6-87,00. Kom fram á aðalfundi, að þrátt fyrir haliia í bifreiðatryggingum er a£- konia félagsins mjög góð í samanburði við geysilegan tap- reíkstuir annarra félaga á á- byrgðartiyggingum hifreiða, segir í fréU frá félaginu. Á aðalfundinum var gerð grein fyrir afkomu ábyrgðar- trygginga bifreiða a-lmennt á sl 4 árum frá 1967 til 1970, en þá er áætlað, að bifreiðatrygg- ingafélögin öll hafi tapað um 122 miljónum króna. Af þessu tapi er halli Ha-gtryggingar hf samtals kr. 2,1 miljón, en félag- ið er með um 16% af bifreiða- eign landsmanna í tryggingu. Aðalskrifstofa félagsins var filutt í eigið húsnæði að Suð- urlandsbraut 10 í byrj-un þe-ssia árs og er þar veitt öll aimenn trygging-arþ j ónusta, auk bif- reiðatrygginga, og einni-g hjá umboðsmönnum um a-llt land eins og verið hefur. Þá var tekin upp sú nýbreytni í sam- vinnu við Lands-banka ísiands, Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri var slitið 29. maí. í upp- hafi athafnarinnar minntist Skólastjóri, Sverrir Pálsson, fjögurra Iátinna kennara: Árna Jónssonar, Áskels Snorrason- ar, Helga Valtýssonar og Jó- hanns Þorkelssonar og tveggja nemenda sem létust á skólaár- inu: Láru Harðardóttur og Helga Rafns Ottesen. Risu við- staddir úr sætum til virðingar við minningu hinna Iátnu. Nemendur voru í upph-afi skólaárs 826 og skiptust í 32 bekkjardeldir Fáeinir nem- endiur hættu námi á vetrinum af ýmsum ástæðum og nokkr- ir settust í skólann, þannig að að gefia viðskiptavinum félaigs- ins möigiuleika á að greiða ið- gjöld sín í aðalbankanum eða útibúum Landsb-anbans, j-afn- framt því sem áfram verður hægt að inna greiðsilur a£ hendi á skriftstofiu félagsins eða hjá um-bdðsmönnum. Hlutafé Hagtryggingair h.f. er 12 miljónir króna, og hlut- alls innrituðust 834 nemendur á skólaáriniu. Kennarar voru 51. 33 fiasta- kenn-arar og 18 stund-akennar- ar. Auik þess störfuðu nokkr- ir fiorfallakenn-arar. Skólinn hafði á leigiu eins og áðar 4 kennslustofur auk skólaeld- h-úss utan skólaihússins sjálfs. Prófi úr frambaidsdeild (5. bekk) luiku 23 nemendur og stóðust allir hvað tekur til að- aleinkunnar, en 4 þurfa að endurtaka próf í haust í ein- stökum greinum vegna ákvæða um lágmarkssamtölu tveggjp læ-gstu einkunna. Hæstu einkunn i 5. bekk Maut Eyrún Eyþórsdóttir 7,7. h-afiar 984. Faisteignir félaigBáns eru 20,2 miljónir kréna á kostn- aðarverði. Þær breytin-gar haf-a orðið á stjóm félagsins, að Guðfinn- uir Gíslason forstjóri, Kefla- vík, sem heiflur átt sæti í stjóm féla-gsins undanfarin fimm ár, bað-st undan endurkjöri, en í hans stað var kjörinn Þorvald- ur Tryggvason, skrifistofustjóri, Reykj-aivík. Stjóm fél-agsins skip-a: Dr. Ragnar Ingim-arsson, formia-ður; Bent Sch. Thorsitein-sson, vana- form-aður; Sveinn Torfi Sveins- son, ritari; Arinbjöm KoXbeins- son og Þorvaldur Tryggva-son, meðstjórnendur. — Fnamkvstj. félagsins er Vaidimar J. M-agn- ússon. Gagnfræðapróf stóðust 127 nemendur, 74 úr bóknámsdeild, 29 úr verziun-ardeild og 24 úr verknámsdeild. Hæstar og jafn- ar urðu Pálín-a Héðinsdóttir og Anna M. Ámadóttir með I- einikunn 8,24. Til lan-dsprófs miðsikóla innrituðust 79 nem- endur, af þeim stóðust 68 landspróf og 53 náðu réttinda- einkunn (6.0). Hæstu meðal- einikunn Maut Sigurjón Hauks- son, I. einkunn 8,7 og fékk að launum bóka-verðl-aun frá bóka- verzluninni Bókval. Hæstiu einkunn í skóla Maut Hjördís Finnbogadóttir, 3. bekk verzl- unardeildar, I. ágætiseinkunn 9,30. — J.L Yfir 800 nemendur í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.