Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.06.1971, Blaðsíða 5
Firmmtudagur 24. júní 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g Rekstur dótturfyrirtækis Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkjunum, Coldwater Seafood Corporation gekk vel árið 1970. Undirbúningur sr nú liafinn að stækkun fiskiðnaðarverksmiðju Coldwater í Cambridge, Maryiand, en myndin er tekin í verksmiðjunni. Framleiðsla hraifrystihúsa innan SH 74.649 lestir '71 Á síðasta ári, 1970, nam heildarframleiðsla hraðfrystra sjávarafurða hjá frystihúsum innan Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna 74.649 lestum, sem var 9,2% meira en árið áður. Framleiðsla frystra fisk- flaka og fiskblokka nam 56.865 lestum og var bað 4,8% aukn- ing frá árinu 1969. Þá varð og mikil aukning i frystingu humars, rækju og skelfisks F ramleiðsla eftir landsMut- um var sem hér segir: lestir Vestmannaeyjar ......... 15.038 Suðumes ............... 10.650 Hafnarfjörður ........... 3.943 Reykjiavík og aiustainfj. 10.043 Akranes ................. 3.737 Breiðafjörður ........... 3.147 Vestfirðir ............. 15.198 Norðurland .............. 9.020 Austfirðir .............. 3.917 Framleiðsluihaestu frystihús- in innan S.H 1970 voru: lestir Fiökiðjan h.f. Vestm. 4.253 Hraðfrystist. Vestm, h.f. 3.631 Vinnslustöðin h.f. Vestm 3.393 Útg.fél. Akureyringa h.f. 3.268 ísfél. Vestm.eyjia h.f. Ve. 3.225 Fyrstu 4 mánuðir ársins Framleiðsla S.H. frá 1. janú- ar til 30. apríl 1971 var 28.794 lestir sem var 12,6% minna en á sama tíma í fyrra. Mest- ur varð samdrátturinn í fram- leiSslu hraðfrystihúsa í Vest- miannaeyjum, 2.710 lestir, siem var 32,5% minna en á sarna tíma í fyrra. Á Austfjörðum jókst framleiðsdan úr 514 lest- um í 1.296 lestir. Útflutningurinn 1970 Útflutningiur S.H. árið 1970 var 80.685 lestir, sem var 19,2% meira en árið áður. Að verðmæti var útflutningiurinn 4.131 milj. króna (cif). Af verðhæiktounrjm hrað- frystra sjávarafurða 1970 greiddi S.H. í Verðjöfnunar- sjóð fiskiðnaðarins 241,7 milj. króna. Eftir helztiu mörkuðum skiptist útfflutningurinn sem hér segir: lestir Bandaríkin ............. 43.280 Sovétríbin ............. 19.700 T ékkóslóvakiía ........ 2.461 Bretiand ............... 2.937 V-Þýzkaland ............. 1.546 Að magni jókst útflutning- urinh til Bamdaríkjanna um 22,5% og til Sovétríkjanna um 9,1%. Fryst fiskflök og fiskbloikk- ir voru megin-uppistaðan í út- flutningsverðmætinu, og fór svo til öill þessi framleiðsla til Bandaríkjanha og Sovét- ríkjanna. Heilfrystur fiskur, en í þeim afurðaflokki er einniig heil- frystur flatfiskur. fór einkum til Sovétríkjanna Og Bretlands. Aðalmarkaðir fyrir humar, rækju og skelfisk voru í Bandia- ríkjunum. Bretlandi. ftalíu og Sviss. Rekstur fyrirtækis S.H. í B andáríkj unum Coldwater Sea- food Corp., gekk vel árið 1970. Heildarverðmaéti seidra afurða var 4.086 milj. króna, sem var 47,8% meira en árið áður. Að magni jókst vörusala fyr- irtækisins um 27,9% og vtar 48.896 smál. Undirbúningur er hafinn að stækkun fiskMnaðarverksmiðju Coldwáter í Camibridge, Mary- land, og er um að ræðá tvö- földun á stærð þeirrar, sem nú er fyrir. Ndkkur söluiaiukning varð til Bretlands og Vestur-Evr- ópu frá árinu áður. Fyrirtæki S.H. í London, Snax (Ross) Ltd., rekur 27 „Fish and Chips“- búðir í London og var heild- arvelta þeirra á s.l. ári 57,9 milj. króna. Verðlag hraðfrystra sjávar- afurða fór hæikkiandi á öllium helztu mörkuðum á árinu 1970 og er þess vænzt að verðlag haldist stöðugt á yfirstandandi ári. í stjóm Sölumiðstötðvar hrað- fryistihúsanna fyrir starfsárið 1970 voru á aðaJfundinum í vor kjömir: Einar Sigurðsson, Ein- ar Sigurjónsson, Finnbogi Guð- mundsson, Gíslá Konráðsson, Guðfinnur Einarsson, Gunnar Guðjónsson, Ingvar Vilhjálms- son, Sigurður Ágústsson og Tryggvi Ófeigsson. Reka hvorir ; aðra heim MOSKVU, LONDON 22/6 — Brezkia utanríkisráðuneytið til- kynnti það á þriðjúdag, að tvedmur sovézkum diplómötiim hefði verið vísað úr landi fyrir sakir njósna. Samtímis var til- kynnt í Moskvu, að tveimur háttsettum mönhum við brezkia sendiráðið hefði verið skipað úr landi vegha starfsemi, sem; ekki samræmdist stöðu þeirra. Hernaðarástand ríkir í Bólivíu LA PAZ 22/6 — Stjómin í Bólivíu lýsti í gærkvöld hemað- arástandi til þess að komá í veg fyrir, að hún sagði, samsæri gegn Juan Torres, forseta. Her- lögin verða einnig til þess, að ekki verður leyft að baldia þing verkamanna, námsmanna og bænida, sem hefjast áttá síðari hluta þriðjudags. Innanrikisráðhérrann, Jorge Gallardo. lét svo um mælt yið fréttamenn, að hersveitir, sem taldar væru trúar Torres hers- höfðingja, væru nú á leið tE La Paz. Hann kwað filest bendia til þess, að samsærið gegn stjóm- inni ætti sér rætur í annarri stærstu borg landsins, Coohab- aimja. Starfsemi fjögra stofnana SÞ á síðastliðnu ári Frá skrifs’tofu upplýsingadeildar Samein- uðu þjóðanna í Kaupmannahöfn hefur Þjóðvilj- anum borizt yfirlit um margháttaða stárfsemi nokkurra stofnana innan vébanda S.Þ. á síðasta ári. Er þar ýmsan fróðleik að finna, sem ásitæða þykir til að birta, en stofnanir þessar eru: Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO), Matvæla- og landbúnaðarstofnunin (FAO), Alþjóðavinnu- málastofnunin (ILO) og stofnunin (UNESCO). WHO Tvö alþjóðileg eftirlitskerfi — annað til að mæla magn loft- mengunair og hitt til að skra og vara við skaðlegum áihrifum lyfja — voru meðal þeirra verikefm sem Alþjóðahefflbrigð- ismál astofnu.n in (WHO) voru falin til viðbótar fynri verkefn- uim, sem varða söínun og dneiif- ingu upplýsinga um heim allan um aðstæður sem hafla áhrif á heilsufar manna. Kenfið tffl að fýlgijast með og rannsaka lciftmengun er í hönd- um tvaggja miðstöðva í London og Wasihington, þriggja svæðis- sitöðva í Moskvu, Nagpur og Tókíó og 20 rannsióknarstofnana viðs vegar um heim. Eftirlitið með akaðsamlegum áhriflum lyfja verður í tenigsl- wm við aöalstöðvar WHO í Menningar- og vísinda- Genf, og er búizt við að staæf- semin hefjdst á þessu ári. Fyrri reynslá hefur fært naönnum heim sanninn um það, að ekki er hœgt að sjá eða segja flyrir alla fýlgilkiviMa niýs læknisiyfs með því að reyna það á dýr- um eða gera tilraunir með það á rannsótonartstoíum. Þess vegna er nauðsynlegt að halda uppi kei’fisbundnu eftiriiti með nýjum lyfjum sem koma á markaðinn. Starfeemi WHO í samlbandi við baráttuna giegn sjúkdiómum kostaði 67,6 miiljónir dollara og tók meðal annars tffl eftir- lits með og baráttu gegn srndt- andi sjúkdómum (malaría. kúa- bóla, berklar, trakóma, holds- veiki, kólera o.fl.) og etfttingu og samræmingar lœknisfræði- legra rannsókna og tilrauna. 1 hjálp siinni við aðildarríkin liagði AHþjlóöahefflbrigðism'ála- stofniunin sem fyrr meginá- herzlu á efldngu og þróun inn- lendma heilsuvemdarstöðva og menntun og þjáilfun lækna og hjúkrunarliðs, Yfir 100 ráðsteflnur, þing, fundir og námslkeið af ýmsu tagi voru haldin á vegum WHO árið 1970 titt að auðvelda og örva ailiþjóðleg stoipti á viðhiarf- um og reynstu í laalknisfræði og heilsugæzlu um heim allan. Svo var sérsitötoum sjóöi Sameinuðu þjóðanna fýrir fóttksfjöl'gumrvandamáil (UNF- PA) og sænsku hjéttpairstofnun- inni SIDA ifýrir að þatoka, að hesgt var að auka og effla sitarf- semi Ailþjóöaheilíb'ri gðismdla- stafnunarinnar á sviði fjöl- skylduéætilaina og tatomiörkunar barneigma. 40 land þáigu hjáttp á þessu sviðd árið 1970 — og bedndist hún fyrst og fremsit að faiglegri menntun og vísinda- rannsóknum. Haldið var 23. þing Alþjóða- heilbrigðismállastaEnunariinnar í Genf, sem samlþykkti fiárhiags- áætlun fyrir árið 1971 að upp- hæð 73,2 mffljarðar dollara. FAO 1 júní 1970 hélt Matvæla- og landbúnaðarstaflnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) aðra attþjóða- ráðstefnu sína um matvælaá- stand heimsins í Haag, ogtocxmiu til hennar 1800 þátttakendur, þar af 600 frá vanþróuðum löndum. Meðal helzbu umræðu- efna, sem fjaOlað var um á réð- stefnunni, vom umhvenfisvemd, sambanidið miilli betri Mfelkjara og hiolllara mataræðis, verzlun- arpólitík cng httutverlk æskunnar í þróunarsitarfiniu. FAO hólt uipp á 25 ára af- mæii sitt í nóvemiber 1070. Addeke H. Boerma fnam- kvæmdastjóri rifjaði upp sitairf- semi stafnunarinnar á liðnium aldtarfjólrðungi og sagði, að erfr itt væri að geifa nétovæmar töl- ur, en samikvæmit fljótlegum útreikninigum virtist sem fjár- magn staflnunanininiar til tælkni- hjáttpor og frumifjárféstinigar — að meðtöldum framlögum flrá ríkisstjómum móttölkulliandanna — nœmi um einum mffljarði doillana fram til þessa. Seinni fjárfesiting er svo aftur komdn uppí um það bil tvo miljanða dottlama. Á árinu 1970 niámu útgtiöJdl PAO tffl reglulegrar starfsemi sinnar 36 miffljónum dollara. Ennfromur hatflði stofmunin á hendi stjóm verfcetflna iyrir Þróun a ráætlu n Samieinuöu þjöðanna (UNDP) og flram- livæmd þeirna í hinum ýmsu löhdum, og tiii þeirra runnu 71 miiljón dollara. Innan ramma Herferðar gegin hungri hafði FAO á hendi framkvæmd 137 verkefna Af þeim voru 80 ný verkeflni, sem Herferð gegn hungri studdi með 3 milj. dkffll- ara flramlagi. Á árinu 1070 voni veifctir 800 námsstyirtoir. Siðan 1951 heffur FAO veiifct samtals um 8.700 námsstyrtoii. FAD ábtá þátt í að skipulleggja og rettoa 37 flrseðslu- miðstöðvar með samtatts 750 þáfcttakendium. Ennfremur voru þrjár miðstöðvar stoipulagðar i samvinnu við Attþjóðatojam- arkustofnunina (IAEA). Á fjárhagsiárinu 1969/1970 veifcti Allþjóðalbanlkinn og etofn- anir hans lán og gjaildlflresti, sem samtals námu 275 rrtilj. dotttt. til 21 vorkeEnis, sem FAO höflur étt þátt í að samþykkja Og undiirhúa. Frá 1. janúar tffl. 30. nóvemr ber 1970 veitti Attheimsmat- viæiaiáiæitlluiniin (WFP). sem lýtar sameáginleigri stjóm Sameinuðu þjdðalnna og FAO, 270 mfflj. dioOttaira til 90 þróunarverkeflna og 13 miljlóinár tffl. 20 neyðar- úrræða. ILO A árimu 1970 gerði Alþjóða- vimnumálllastotfinunán (TLO) flyrota meiriháttar ráðstaflanir gegn atvinmuleysi í heirmniuim, sem er að verða ískyggflegt heimsivandamélL Þessar ráðsbaíainir voru geirð- ar í Kottomlbiu, þar sem Al- þjóðajvinnumélastorifsrt;. gerði í samvinnu vdð rítoisstjóm landsins uimiflangsmfflda rann- sóttm á efnahagslegu og félags- letgu ástandd í landinu og lagði flram þráumaráæthm, sem hafði að marikmiði að útvega sem allira fflestum landsmönnum at- vimnu. Slkýrsttan — Towards FulEl Employment — er hin fyrsta siinnar tegundar sem byggð er á rannsókn einstaks lands innán ramma þeirrar heámsáæfflun- ar um aibváranu handa öttlurn sem ILO hetflur gert. Sfcýnslan gæti ef tál vitttt. ernmig veitt öðr- um löndum laiusmir á stnum at- vinnuörðugleifcum. Alþjóðaivinnumálaráðsteflnan kom saiman í júní og samþytokrtá nýjan sáifctmála um árlegt -laun- að flri frá stortflum. Ráðsteflnan samþyiklkti einnág sátfcmála og tfflmætti um lágmaitosttaun, eink- um með hliðsjón af vanþróuðu löndunum, og táttimæli um sór- stok tflærðsttunámskeið og vimnuáæfflan ir flyrir eeslkiulýðinn með tfflliti tffl þróunarviðleitni- innar. Enn flremur samþykkrtá riáðsteflnan élyitotan um réttindi flaigfléilaga og semlbamd þeirra við ailmenin borgaratteg réttindi. 1 ottctóber eflndi Albjóða- vinnumáttaráðsiteflnan til sér- srtalkrar ságlingaráðstefnu — þeiirrar tfýrsita sininar tegundar síðan árið 1958. Þar voru sam- þýkitobar efltirflairandi reglur: sáttmáli og tfflmætti um táttm- trn slysa, sáttmáli og tvenn tffl- maeli um ástand slkipsKlefa flyr- ir áhaflnir sttripa, loftkælingn og eftirlit með slkaðlegum hé- vaða, títtmastti um atvinnurvanda- mál, tilmæli um faigléaa Franihald á 1 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.