Þjóðviljinn - 26.06.1971, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Síða 1
! Alþýðubandalagsfólk Vestmannaeyjum I | Kosningahátíð G-listans Q Allt stuðningsfólk Alþýðu- verður haldinn í Alþýðu- bandalagsins, G-listans, er húsinu í kvöld, laugardag, velkomið. og hefst kl. 9. Umrœður um myndun vinstri- stjórnarinnar hófust i gœrdag Samfökin svöruðu jákvœtt i gœr - AlþýSuflokknum boSin þáttfaka []] Formlegar umræður uim myndun vinstri- stjórna<r hófust í gær, eftir að Samtök frjálslyndra og vinstrimanna höfðu lýst yfir því að þau væru reiðubúin til þess að taka þátt í þeirri stjórnar- myndunartilraun.Var svar Samtakanna birtíformi yfirlýsingar sem birt er hér á eftir, en þar var m.a. lagt til að Alþýðuflokknum væri einnig boð- ið að taka þátt í viðræðunum. Var fallizt á þá tillögu^ og Alþýðuflokknum boð- ið að standa að myndun ríkisstjórnar „er m.a. hafi það hlutverk að leysa landhelgismálið á þeim grundvelli, er mót- aður var af framan- nefndum flokkum á síð- asta Alþingi“. ingsyíirlýsing við þessi viðhorf. Þess vegna vill þingflokkurinn í upphafi viðrœðna um stjórnar- myndun sérstaklega taítoa fram eftirfarandi: 1. Við myndun ríksstjómar ber eftir rnætti að forðast úti- lokun þeirra afla, sem eiga heima í sameiginlegum stjóm- málasamtökum jafna’ðar- og sam- vinnumanma. 2. Ákjósanlegast væri, að væntanleg ríkisstjóm byggi við sem traustastan meirihluta svo að tryiggður sé framgangur þeirra umfangsmiklu aðgerða, sem framkvæma verður. Af þessum ástæðum telur þingflokkurinn nauðsynlegt, að Alþýðuflokknum verði bo’ðin þátttaka í þeim viðræðum, sem nú eru að hefjast og flokksstjóm Alþýðuflokksins ritað viðeigandi erindi þar um. Auk framangreindra atriða vill þingflokkur Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna taka fram, að útilokað sé að hann geti staðið að myndun ríkis- stjómar án þess, að fyrst fari fram úttekt á þeim efnahags- vanda, sem fráfarandi ríkis- stjóroarflokkar skilja eftir sig og ýtarlegur málefnasamningur verði gerður um lausn þeirra 'Flraimhald á 9. síðu. / gærdag Þessar myndir voru tekn- ar um hádegisbili'ð í gær, er viðtalsnefndarmenn yf- irgáfu Þórshamar að Iokn- um morgunfundinum. — Fréttamenn og Ijósmynd- arar biðu nefndarmanna á útidyratröppunum. Á ann- arri myndinni sést Ólafur Jóhannesson form. Fram- sóknarfiokksins ræða við nafna sinn Ragnarsson sjón- varpsmann og blaðamann Alþýðublaðsins, en Hanni- bal Valdimarsson er til hægri á myndinni. A hinni myndinni sést hópur sjón- varps- og fréttamanna á tröppum Þórshamars. Ólaf- ur Jóhannesson er í miðj- um tröppum. en neðar cr Magnús Kjartansson og Ragnar Arnalds. — Ljós- mynd: Þjóðv. A.K. Umræður uim myndun vinstri stjómar áttu sem kunnugt er að hefjast fyrir viku, en þá hiafði . ekki verið um málið fjallað á formlegan hátt innan Samtafca frjálslyndra og vinstrimanna. Lá svar þingflokks Samtaikanna ekiki fyrir fyrr en á fundinum í gær, en þar var lagt fram svo- hljóðandi svar: „Samtök frjálslyndra og vinstri manna hafa frá upphafi lagt ríka áherzlu á sameiningu allra þeirra, sem aðhyllast hugsjónir lýðræðis, jafnaðar og samvinnu. Það hefur aetíð verið grundivall- arskoðun samtafcanna. að vandia- mál alþýðustéttanna og vinstri hreyfingar á íslandi verði ekki leyst til frambúðar nema með siliíkri umsköpun flokkakerfisins. Sigur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í nýafstöðnum kosningum er tvímælalaus stuðn- Fyrirfœkjum og félögum hlíff oS venju Skattar og útsvör einstaklinga í Reykjavík hækka allt að 46% | | í gær fengu Reykvíkingar að kynnast álögð- um sköttum og útsvörum frá ríki og borg. Hefur samanlagður tekjuskattur á einstaklinga hækkað hvorki meira né minna en um 46% og útsvör litlu minna. Hins vegar er fyrirtækjum hlíft eins og fyrri daginn og bera þau hlutfallslega minni þunga en launþegar hér í Reykjavík. ★ Álögð telíjuútsvör einstak- linga í Reyltjavík fara nú í fyrsta skipti yíir miljarð króna. Nema þau samtals kr. 1.022,249 þúsund lagt á 29306 einstaklinga. Hækka saman- lögð tekjuútsvör um hvorki meira nc minna en 40% mið- að við árið á undan. Nemur þó fjölgun gjaldbærra ein- staklinga aðeins 3,9%. ★ Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var gert ráð fyrir að leggja 295 milj. króna á fyrirtæki í aðstöðu- gjöid á þessu ári. Þegar til framkvæmda kom voru þau lækkuð í 272 miljónir og 400 þúsund á fyrirtækin hér í Reykjavík. Samanlögð teikjuiútsvör námu árið 1970 samtails kir. 730 miij.og 444 þúsund á einstaklinga hér i Reykjavík. Var 292 miljónujni kr. bætt ofan á tekjuútsvör borgar- búa árið 1971. Gjaldbærir ein- staklingar árið 1970 voru hér í borginni 28204 og hefur fjölgað í 29306 á árinu 1971. Það er 3,9% fjölgun. Álögð tekjuútsvör á fyrirtæki nema samtals kr. 155 mil og 143 þús. fyrir árið 1971, en námu samtals kr. 110 miljófnum og 748 þúsund árið 1970. Hefur fyrir- tækjum fjölgað úr 1320 í fyrra i 1466 núna í ár hér. Það er 11 prósent fjölgun á fyrirtækjum. Hins vegar hafa álögð tekjuút- svör á fyrirtæki heekkað um 38% hór í Reykjaivík. Álögð eignaútsvör á einstak- linga hér í Reykjavík nema nú kr. 73 milj. oe 219 þús., en námu samanlagt í fyrra kr. 68 miljónum og 21 þúsundi. Á fyr- irtaeki nema eignaútsvör í ár kr. 30 miljónum. og 424 þúsund krónum. en í fyrra kr. 24 milj. 791 þús. 46% hækkun á tekjuskatti Álagður tekjuskattur einstak- linga hér í Rcykjavík nemur nú samanlagt kr. 533 miljónum og Fnamháld á 9. síðu. Hæstu gjaldendur / Reykjavik sjá síðu © ♦ * (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.