Þjóðviljinn - 26.06.1971, Síða 4

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. júití 1971. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann Ritstjóran Ivat H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V Frlðþjófsson. Auglýsingastjórl: Helmir Ingimarssoa Ritstjóm, afgreiðsla, auglýslngai. prentsmiðja: Skólavðrðust 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr 195.00 ó mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. Á það verður að reyna |Jrslit þingkosninganna 13da júní voru afar skýr krafa um gerbreytta stjórnarstefnu. í>eir þrír flokkar sem verið höfðu í stjórnarandstöðu fengu meirihluta á þingi, eftir að hafa í kosningabar- áttunni lýst hliðstæðum viðhorfum til ýmiissa veigamestu viðfangsefna landsmálanna. Kjósend- ur höfðu sagt afar skýrt og skiimerkilega: Þessir þrír flokkar eiga að mynda stjóm um þá stefnu sem þeir hafa boðað. Því hlaut það að vekja at- hygli að formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna dró allt aðrar ályktanir af kosningaúrslit- unum í fyrstu ummælum sínum í útvarpi og blöð- um, og að Samtökin skýldu ekki geta sagt til um það þegar í upphafi hvort þau væru yfirleitt til umræðu um stjórnarmyndun við Alþýðubanda- lagið og Framsóknarflokkinn. Af þessum sökum dróst það í heila viku að hægt væri að hefjast handa um stjórnarmyndunartilraunir, og var það að sjálfsögðu afar bagalegt. Hins vegar gerðust þau ánægjulegu tíðindi að blað Samtakanna, Nýtt land, tók mjög skýra og skilmerkilega afstöðu með þeirri kröfu almennings að unnið yrði að því af fullri alvöru og einlægni að mynda vinstri- stjóm. Og sú afstaða varð ofaná í Samtökunum; á fundi sem fulltrúar hins nýja meirihluta héldu í gær skýrðu þingmenn Samtakanna frá því að þeir væru reiðubúnir til þess að taka þátt í til- raunum til stjórnarmyndunar. Þeim áfanga ber sérstaklega að fagna. gamtök frjálslyndra og vinstrimanna lögðu til í ályktun sem birt hefur verið að Alþýðu- flokknum yrði boðið að taka þátt í tilraununum til að mynda vinstristjórn. Bæði fulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Fram:sóknar lýstu yfir þvi að þeir teldu sjálfsagt að kannað yrði hvort Alþýðu- flokkurinn væri reiðubúinn til slíkrar samvinnu í samræmi við þá stefnu sem lögð var áherzla á í kosningabaráttunni, en þar ber að sjálfsögðu hæst hina skýru samstöðu í landhelgismálinu, og hefur Alþýðuflokknum nú verið boðið til viðræðna á þeim forsendum. Hins vegar mega slíkar kann- anir ekki verða til þess að drepa málunum á dreif eða tefja þau; nú þegar hefur verið farið of illa með tímann. Á það verður að reyna þeg- ar næstu daga hvort þeir þrír flokkar sem fengu sameiginlegan meirihluta með því að boða sam- eiginleg stefnumið eiga heilindi og þrótt til að standa við stefnu sína og reyna að framkvæma hana í verki. Þar verða málefnin að skera úr. Mikið hefur nú þegar verið rætt manna á meðal um þá atburðarás sem orðið hefur þær tvær vik- ur sem liðnar eru eftir kosningar, og á sama hátt mun verða fylgzt gaumgæfilega með afstöðu og athöfnum manna og flokka næstu dagana. Þjóðin sýndi Alþýðubandalaginu, Framsóknar- flokknum og Saimtökum frjálslyndra og vinstri- manna mikið traust i kosningunum; nú er það þeirra að sýna í verki að þeir verðskuldi traustið. — m. Gísli Gunnarsson: Morgunblaðið, 23. júní Þeir sam lesið baía Morgun- blaðið undanfiarrua daga bafa sennilega tekið eftir bvi að blaðinu er freikiar illa við að vinstri stjóm verði myndiuð. Margar ástæður eru vafa- laust fyrir því að Morgiun- blaðsmönnum er illa við vinstri stjóm, Ósannilegt verður að telja að þar sé aðeins um að ræða ótta við að vinstri stjóm valdi kommúnistísfcu einræði (eins og álykta mætti af sfcrif- um Morgunblaðsins). — En þó er aldrei að vita. Tilgangur þessarar greinar er alils ekki sá að fordæma skrif Morgunblaðsins um vinstri stjóm, heldur að rekja skrif blaðsins um þessí mál einn dag, 23 júní 1971. Er það sannfæring mín að ýmislegt lærdómsríkt sé að finna í þjóð- Lífsmynd þeirri sem birtist i stærsta blaði þjóðarinnar þenn- an dag og sem jafnframt held- ur glæsilega uppi merki stærsta stjómmálaflofcksins SjálfBtæ'ð- isflokfcsins. Innihald blaðsins 23. júní. f stórum dráttum var inni- hald Morgunblaðsins miðviku- daginn 23. júní 1971 þannig: Blaðsiðu- fjöldi Anglýsingar .............. 10* Pólitískiar baráttugreinar 4/s Grein um Jóhann Hjálm- arsson ................ 31/s íþróttafréttir ............. 2 Allskyns ópólitískt inn- lent efni............... 6% Erlendár fréttir ............ 1% Pólitísk erlend grein .... 1% Ýmislegt: (Svar mitt eftir BiIIy Grabam, Stjömu- spá Jeanne Dixon, Daigbók, Sfcopmyndir, framhaldsisaga, eftir- mæli, dánartilkynning- ar, „Hætta á næsta leiti“, myndasaga) .. 22/5 Alls blaðsíður í Morgunblaðinu 23/6 28 Yfsr 25 þúsund NÝJU DELHI 24/6 — Yfir 25 þúsund kólerutilfelli hafa ver- ið skráð meðal austurpakist- anskra flóttamanna í Vestur- Bengal. að því er fram kem- ur í opinberri skýrslu sem birt var í Nýju Delhi í dag. Dánar- tilfelli eru 3.648. Tölumar ná aðeins til þeirra sem skráðir haía verið á sjúkrahúsum eða heilsu vemdarstöðvum. Bandaríkin munu leggja fram 70 miljónir dollara til viðbót- ar þeim 20,5 miljónum sem þau hafa áður veitt til hjálp- ar Indiandi við liausn þeirra vandamála sem við blasa eft- ir að rúmar 6 miljónir austur- pakistanskra flóttamanna eru komnar til landsins. Lóðaúthlutanir Á fundi bongarriáðs s.l. briðju- daig vcnru samiþykktar tillögur lióöanefndar um úthlutun eftir- greindra bvggingatrlóða: Unufell 2: Jóhann S. Helgason, GuUteigi 18. Unufell 4: Konráð I. Torfason, Heiðarbæ 6. Kvistaland 10: Penedikt Á. Guð- bjartssom, ÁlWieimum 3. Um lyklana að íslenzka þjóðfélaginu — alvarleg ógæfuskref — hatrömmustu einræðiskommún- istana — ríkisforsjá á öllum sviðum manníegra samskipta — einu röddina, eina boðskapinn, eina flokkinn Einsfsfnuakstur Borgarráð hefur samiþykfct til- lögur umferðarráös um að ein- stefnuakstur verði á Vegamóta- stíg til norðurs frá . Skólavörðu- stíg að Grettisgötu. Einnig að einstefnuakstur verði á Otra- teigi í suðuráttfrá Laugarnesvegi að Sundlaugavegi. Þörf er að útsfcýra aðeins á- kveðna efnisþætti. Pólitiska erlenda greinin hét „New York Times og leyni- skýrslumar úr landvamarráðu- neytinu. — Sannanir um vís- vitandi ósannindi og falsanir Johnsons forseta.“ Greinin um Jóhann Hjálmarsson er grein eftir Guðmund G. Hagalin bók- menntagagnrýnanda Morgun- blaðsins um nýútkomna bók Jóhanns Hjálmarssonar bók- menntagagnrýnandia Morgun- blaðsins. Alls kyns ópólitískt innlent efni eru almennar inn- lendar fréttir, fréttabréf og fréttatilkynningar og þrjú við- töl. A'ðeins ein frétt í þeisisum flofcki gæti á einhvem hátt talizt þjóðmálalegs eðlis, „Rannsóknarráðsmálið í saka- dómsrannsókn“. Lengra inn í þjóðmálin koma almennu frétt- irnar ekki. Pólitískar baráttugreinar mynda sameiginlega um 4 dálkia (eða 4/5 af síðu). Hér er um að ræða það innihald blaðs- ins þar sem pólitísk stefna þesis kemur fram. Pólitísfcu baráttugreinamar em: Stak- steinar (1 dálkur). grein í Vel- vafcanda (u.þ.b. 1 dálfcur) og báðir leiðarar bla'ðsins (tæpir 2 dáltoar). Verður nú freistað að rekja efni þessara pólitísku baráttugreina. Pólitísk stefna Morgun- blaðsins 23/6 ’71 Staksteinar eru í tveimur hlutum sem eru í beinu sam- hengi. Heitir annar hlutinn Eining kommúnista, en hinn hlutinn Ólafía. Um einingu kommúnista seg- ir meðai anniars: Jghafa hatrörnrmtsþi fcomntún- ístor & fslandi tckið npp þráð- inn á nýjan lcik og Iiafið IWB* starf við kommúnista I Alþýðtt' bandalagimi, eftlr BlcammUma viðskiloað. Hér er átt við grein eftir Steingrím Aðalsteinsson í Þjóð- viljanum 12. júní sl. Greinin sannar að sögn Morgunblaðs- ins „einingu fcommúnista.“ Höf- undur Stafcsteina álítur þaö augsýnilega jiafn míkinn ágóða fyrir pólitísfca stefnu Morgun- blaðsins að ræða um einingu kommúnista og áður var ágóði að tala um sundrungu fcomm- únista. Um Ölaffiu segir m.a.: myndun vinstri stjómar sé til- ræði við lýðræði og þingræði á ísdandi. Einnig kemur sfcýrt fram að til eru einræðisfcomm- únistar Hins vegar er Jwergi sagt frá lýðræðiskommúnistum og væri mjög æskilegt að Morg- unblaðið segði frá hverjir þeir eru. Velvakandi 23/6 brýtur yfir- lýst markmið sitt að birta að- eins greinar með nafni. í Vel- vakanda er grein eftir P.P.S. undir fyrirsögninni Á að af- lienda kommúnistum mennta- málin? Þar segir m.a.: Göriy Ölafur Jóhannesson OK Framsóiaiarflokkuvinn sér gre'in fyrir því. hve. alv.irk'.f.L .ógæiuskref þeiv stlga nicö því afi lula kotnmúnista liafa reð.stu stjóvn menntamála l landimtT' Afhendin.g mcnntamálnnna í. hcndivr kommúnisla lvlýtur :uY vcrn þjóðhoUum Vramsóknac-; mönmim þúngbær rauj Þ»ð eina, nem franiBöfcnsrmenn íótíast nú nð gell fconúð í Wff fjrír, nð draumurinn inn Ölafiu rætisf, rrn þscn „ivmmrlegu sjón- ttrmið'' Hnnnllmls Vnfclimarsson- »r að viljo standa vörð nm lýð- ræðt og þlnRxntðé A Islmiðl. Kn þti að Hannílwil Valdí- nmrsson hnfi gcííð skelirgnr yf- irlýsingar nm-amlstöðu sina við einm'ðiskomnn'inista, em ekkl öH k.irl komlUy til grafar cnnj Vist er, :»ð ýmsir ffcikksmenni Usiiuifc.xls ern þess fýsondi sð semjti yá konunúnísta, og þvi verðiir fróðlegl :»Cf s.já, hve.rsn elnarRlojra Unmnjþat sieudiir vWI •r sfcortanir, sem hann he.rnr •sh Hér kemur skýrt fram sú sfcoðun Morgunjþlaðsins að Þa’ð ber að harma að hvergi sfculi koma fram á hvem hátt þa’ð sé alvarlegt ógæfuskref að láta kommúnista hafa æðstu stjóm menntamála í landinu. Munu kommúnistar reka burt an dkomim ú n i st íska kennara, banna andkammjúnistískar kennsl'U'bækúr, innræta böm- unum rússneskan sendiráðs- áróður, útrýma kristinni trú, ala upp hippa og eiturlyfja- neytendur? Vonandi imniu skýr svör fást senn við þessu í Morgunblaðinu. Niðurlag Velvafcanda'greinar- innar er þannig: Vonavidi verður 'ógæía Eram sóknarflokksim ekki sú, aff hann athendi kommvmistum- lyklana afi Islcnz'ka þjóðfélag Smt. ■ Kömrm'nvistum eni slikir tyklar ckki lausiv i licndl, eft ir að þeir hafa einu sinni krcppt grcrpinp utan um þá. P. P. S,“ Spumingin er sem sagt þessi: Ætlar Framsóknarflokkurinn að innleiða kommúnistískt einræði á fslandi eða ekfci? Og Velvafcandi svarar hnytti- lega P.P.S. þannig: Þá er harn aít skiptn nm skrá, Péhir sæll, cða brjóU skcggið af l.vklunum. ■ Leiðarar Morgunblaðsins 23/6 ’71 eru tveir. Heitir sá fyrri Þjóðviljinn og skoðanafrelsið en sá siiðari Samstarf lýðræðis- flokkanna við kommúnista. í fyrri leiðaranum, Þjóðvilj- inn og skoðanafrelsið, segir í uppbafi: iPih af meginreg'lum hins • sósialíska stjórnkerffe kommxtnismnns ev afnám skoffanafrelsis. í þeim i'íkjumj JfcVt* sem Tvommi'mistar ráðaj er aðeins leyfð eín skctðimj skoðim valdhafanna. Milljón- ir mnnna um allan heim eru hneppfir í íþessa fjcitra hins staðnaðaxti’turhalds. t öllum Niðurlag leiðarans er á þessa leið (en áður hafði í leiðaran- um verið sannað að Þjóðvilj- inn væri andstæður frjálsum skoðanaskiptum í daigblöðum): Þessi aístaða málgagns fej lenzkra komvmutista sýnir glöggt, að þeir, rétt óins og afirir iélagar þeirra. skilja ekki að til eru fleíri skoðanir en skoöanir valdhafannat Þeir skvnja a'Öeins eina röddj einn boðskap. einn flokk. Síðari leiðari Morgunblaðs- inis, Samstarf lýðræðisflokk- anna, dregur raunar í stuttu máli sanian allan pólitískan boðskap Morgunblaðsins 23. júní 1971 og því er ástæða til að birta þennan leiðara í beild: TVTú, þegar islenzkir kornrn- ’ ún'Vátur aru að saxheínast ;i harðari einráiðisafetöðu en 'oftast áður á undanfömurn !árum, eru rótgrónir lýðræðis- flokkar stjórnarandstöðunnar |að hugleiða stjórnarsamstarf Jmeð þeirn til þess að koma ‘sjónarmiðum þeirra í fram- jkvæmd í íslenzku. þjóðlífi. Raunar Hefur formaður Sarnt taka frjálslyndra og vinstri ‘manna lýst. yfir andstöðú sinni við einræðiskommún- ista þá, sem. stjórna Alþýðu- bandalagínu. En á sarna tfrna hefur málgagn Frarnsóknar- iflokksíns lýst því, að eng- 'inn málefnaágreiningur sé il&ngur milli framsóknar- imanna og komrnúnista. ! . Kommúnistar* boða nú [ákaft þjóðnýtingu og ríkis- Iforsjá á öllurn svíðum mann- llegra samskipta. Þeir léggja ■einnig þunga áberziu á að •rjúfa sarnskipti og tehgsl ís- lendinga við þjóðir Ve-stur- Evrópu. Kommúnistar þeir, sem starfað hafa í Sósíalista- félaginu ura rmkkra hrið, hafa nú aftur tekið upp samstari við félagana i Alþýðubanda- laginu; þegar hiÚir imdir íþátttöku þeirra í ríkiss'tjörtt. •Þannig þjappa þeir sér sam: an urn leið og von er tii þess: að þeir geti komið áforrnurh .sinum í frarnkvchrnd. Hér sjáum við greinilegia pólitísfca þjóðlífsinynd Morgun- blaðsins 23. 6. 1971 Kommúnistar eru að gera siamsæri um að koma á ein- ræðissikipulagi. Fyrst sameinast þeir og skapa hættulega einingu (Sönn- un: Grein Steingríms Aðal- steinssonar). Hannibal Valdimarsson berst hetjulegri baráttu gegn sam- sfcarfi við einræðiskommúnista en á í vök að verjast fyrir eig- in flokksmönnum og forystu- li'ði Framsóknarflokksins. Sannanir þess að vinstri stjómin undirbúi Sovét-ísland erui: a. þjóðnýtingarboðsikapi- ur kommúnista — b. barátta bommúnista gegn tengslum við Vestur-Evrópu. Þess vegna ERU RÚSSARN- IR AÐ KOMA MEÐ RÍKIS- FORSJÁ A ÖLLUM SVIÐUM MANNLEGRA SAMSKIPTA. Nú vaknar spumingin: Tokst þessi lævísi og slóttugi áróður Morgun.blaðsins? Tekst að sýna Samtöfcum frjálslyndra og Framsókniarflokknum fram á hve „alvarlegt ógæfuskref“ þeir stíga, ef þeir afhendia kommúnistum lyklana að ís- lenzka þjóðfélaiginu? Svarið fæst innan skamms. 23. iúni 1971 Gísli Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.