Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 1
 \ *' gs:> g/\'/, m m % g %&gm*m; 'Í.V' ■ Að bæta kjör þeirra, sem hafa lægstu launin Stutt viðtal við Ólaf Jóhannesson forsætisráðherra ★ I viðtali scm blaðamaííur Þjóðviljans átti í cær við Ólaf Jóbannesson forsætisráðherra kemur fram að fyrstu verk nýju ríkisstjórnarinnar verða að bæta hag hinna Iægst- launuðu í landinu með út- gáfu bráðabirgðalaga um hækkun el'Iilífeyris og örorku- bóta og með því að bæta launafólki vísitölustigin sem tekin voru með ráðstöfunum síðustu ríkisstjórnar. — Hvaða verkefni tekur hin nýja ríkisstjóm fyi’ir fyrst? — Það eru auðvitað möi'g verkefni sem hmga verður að strax. En þess má geta að þegar í sta’ð verður hafinn undirbúningur að löggjöf um Framkvæmdastofnun rikisins og verður lagt fram á ailiþingi í haust frumvarp til iaga um þá stofnun. Þá verða á næst- unni gefin út bráðabirgðálög um að skilað verði aftur 3,3 vísitölustigum. bæði 1,3 stig- um sem voru tekin undan vísitölunni og þeim 2 stigum sem frestag var útborgun ó eins og það var nefnt. Nú, þá verða alveg á næst- unni gefin út bráðabirgðalög um-að hækkarnir á trygginga- bótum aldraðra og öryrkja komi strax til útborgunar en gert var ráð fyrir að þessiar hækkanir kæmu fyrst tiL framkvæmda um næstu ára- mót. — Hvað um landhelgismál- ið? — Strax verður hafinn und- irbúningur að því að leggja grundvöll að firamkvsemdum í landhelgismólinu samkvæmt þeirri stefnu sem mörkuð er í málefnasa.mn ingnuim. Núna fyristu vikurnar verður ■ stavfið að landihelgismálimi fyi'st og fremst fólgið f kynningu á stefnu st.jómarinnar. — Hvað verður aðhafzt vegna yfirlýsinga um brottför hersins? — f sambandi við það mál byrjum við fyrst á því að kynna oikkur allar aðstæður og síðan verða teknar uipp við- ræður vdð Bandaríkjastjórn um endurskoðun vamarsamn- ' ingsins í samræmi \dð það sem samþykkt. var f málefna- samningi fllokkanna. — Hvernig. leggst í forsætis- ráðherrann stjórarsamstarfið? — Það leggst vel í mig — ég hef orðið var við mifcinn áhuga á þessu' stjórnarsam- starfi meðal ailmennings og eindreginn vilja til þess að þessir flokkar vinni saman að ríkisstjórn. En auðvitað verð- ur reynslan að skera úr. Flokkarnir sem að stjórn- inni standa hafa að sjálfsögðu mismunandi viðhorf í ýmsum málum. þann i g að málamiðlun kemur oft til, en, eins og sagði áðan: Þetta leggst vel í mig. Húsbændaskiptin í vidskiptaráðuneytinu, -Gylfi Þ. Gislason f nAi’ilr ,TÁoA«.utAi. J.._ Hannibal Valdimarsson ræðir við Hallgrím Dalberg deildarstjóra og. Gunulaug Þóarðarsen fulltrúg, í félagsniálar;tðuneytinu. Ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar tók formlega við embætti í gær Ráðuneyti Ólafs Jóharanessonar tók formlega. við emb- ættá í gær. Kl. 15,30 ■ var haldinn fyrsti ríkisráðsfundur þess að Bessastöðum, en að honum loknum tóku ráðherr- amir við ráðuneytium sínum. Ráð'herrar fráfarandi ríkis- stjórnar veittu þeim viðtöku, og mun það í fyrsta skipti, sem það er gert. I gær blöktu fónar víða í triiðbænum, en það mun halfa verið vegna þjóðhótíðardags Frakka en . efeki vegna stjóm- aarskipitanna, — enda fylgir þeim bæði gleði og sorg, að- því er starfsmaður í Amarhvoli sagði við blaðamann Þjóðviljans. Úr- hellisrigning var, er hinir nýju ráðherrar virtusit harla létt- brýndir, þegar þeir komu sam- an í Alþin gishiúsinu skömmiu fyrir kluikkan 3. og gerðu að gamni sínu. Einhverjum varð að' orði. að vonandi væri ekki að mairka þá gömHu þjóðtrú, að miðvikudagur væri til moldar. Kl. 3 lögöu þeir af stað ti'l Bessastaða í tveimur bílum, og þar var haldinn fyrsti ríkisráðs- fundur hinnar nýju stjói'nar, en um morguninn hafið forseti Is- lands haldið síðasta ríkisráðsfund með fráfarandi stjóm. Að fund- Magnus Torfi Olafsson: tekur viii emhætii nwanifcHnálarájihan^ inum loknuim lytftu ráðiherramir Gylfa Þ,-Gísiasyni. glösum med förseta Islands, en " ■ » síðan var ekið til Reykjavíkur, og héldu róðherrarnir til ráðu- neyta sinna. Skrifstofur for- sætis- og Uitanríkisráöherra eru í Stjórnarróðshúsinu, og veittu þar Jóhann Hafstein og Emil Jónsson viðtöku, Ólafi Jóhannes- syni forsætis- og dómsmálaráð- herra og Einari Ágústssyni utan- ríkisráðherra. Hinir ráðherrarnir héldu upp í Amarhvol. Gylfi Þ. Framhaid á 7- síðu. Fyrrverandi og núverandi fjármálaráðherrar, Magnús Jonsson og Halldór Sigurðsson. Magnús Kjartansson iðnaðar-, heilbrigðis- og tryggingaráðherta asamt Árna Snævarr, ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneytinn. Ráðuneytt Ólafs Jóhannessonar i Alþingishúsinu skömmu fyrir rikisráðsfundinn ■ á Bessastöðum. Fimxntudagur 15. júlí 1971 — 36. árgangur — 156 tölublað Þjóðviljinn birtir í heild málefnasamning ríkisstjórnarinnar — sjá 2. og 3. síðu I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.