Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 7
Fittuttituidagm' 15. júlí 1971 — Þ.TÓÐVILJINN — SÍÐA 'J
í fyrradag var formlega opnad
Nesti við Ártúnshöfða, sem óefað
verður í framtíðinni fyrsti án-
ingarstaður fjölmargra Reykvík-
inga á leið út á landsbyggðina.
Hann tekur að bví Ieyti til við
af Nesti við Elliðaár, sem opnað
Elísabe! Eiríks-
dóttir látin
80 ára að aldri
Elísabet Eiríksdóttir.
var 13. júlí fyrir 13 árum. en
árið áður, hafði fyrsta Nestið,
Nesti í Fossvogi verið opnað.
Rekstur Nestis við Elliðaár mun
halda áfram, þótt staðurinn sé
kominn úr þjóðbraut.
Nesti við Ártúnshöíða er á lóð,
sem Esso hefuir fengið til umráða
og var nýlega samið um leigu
til handa Nesti. Eru þar á boð-
stólum allar helztu nestisvörur,
brauð, kökur, heitir og kaldir
drykkir, pylsur sælgæti, vega-
kort. dagíblöð og hvaðeina smá-
legt, sem fólk tekur meðferðis
í ferðalög. — Það eina, sem við
höfum ekki treyst okkur til að
hafa til sölu, en mikið er spurt
um, — eru ánamaðkar, — sagði
frú Sonja Helgasoin eigandi Nest-
is á fundi með fréttamönnum
í tilefni að opnuninni í gær, —
annars reynum við jafnan að
greiða úr óskum viðskiptavin-
anna. Hún sagöi, að veitinga-
staðimir væru suiðnir eftir
bandariskri fyrirmynd en hefðu
verið lagaðir að íslenzkum að-
stæðum, og hefðu reynzt vel í
hvívetna.
I Nesti við Ártúnshöfða er
a/fgreitt gegnum 4 lúgur og at-
hafnasvæðið er stórt og rúmgott.
1 kjallara eru góðar geymslur
og kælar, og lyfta sparar starfs-
fólki burð milli hæða. Verzlun-
arstjóri er Guðfinnur Kjartansson
tengdasonur firú Sonju.
Látin er á Akureyri Elísa-
bét Eiríksdóttir fyrrum formað-
ur Verkialkvennafélagsiins Eiin-
ingar. Elísabet lézt á Akureyr-
arspítala á föstudaginn — 7.
júlí — og var þá nær 81 árs
að aldri, en hún var fædd 12.
júlí 1890. Elísabet var í áratugi
einn af fremstbu farusfcumönn-
um SósíalWstafilokksins og
Verkakvennafélaigsiins á Alkur-
eyri.
íþróttir
Fnamhiald af 4. síðu.
Elvar Rikharðss. Umf.Sk. 11:08.6
Þórður Gunnarss. HSK 11:17.4
Guðj. Guðms. Umf.Sk. 11:18.6
Þorsteinn Hjartars. HSK 11:29.1
Birgir Guðjónsson UMSS 11:46.9
Og enn vann Stefán naumt.
Stefán er aðeins 15 ára og hefur
byrjað æfingar með landsliði
ásamt Elvari, Guðjóni og Guð-
mundu.
• Forsetinn veitir
orðu
• FréttatiilCkynninig frá orðurit-
ára.
• Forseti Islands hefiur í dag
sæmt Guðfinnu Sigurðardóttur
ráðhérrafrú riddaralkrossi hinn-
arh'sienzku fólkaorðu.
Rivík, 14. júlí 11.
4x50 m fjórsund karla.
HSK 2:14.2
Umf. Sk. 2:16.6
UMSS 2:18.2
UMFK 2.23.7
UMSK 2:23.8
UMSB 2:39.5
Þetta verður að teljast mjög
þokkalegur árangur hjá HSK
sveitinni — drengjametið er
2:08.2
Æskulýðsráð
Reykjavíkur
Styrkir
Æsikulýðsráð RéýkjaVíkur hefur til ráðstöfunar á
þes&u ári ndkkurt fé tjl stýrkveitin£a.
Er þar urn að ræða:
1. Styrkir vegna tilrauna með nýjungar í
æskulýðsstarfi.
2. Námsstyrkir til sémáms eða þjálfunar í
leiðbeinendastarfi meðal ungs fólks.
Umsóknir um styrki þes&a skulu berast skrifstofu
Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, fyrir 1. sept.
Laust embætti,
er forseti íslands veitir.
Héraðslseiknisemibættið í Raufarhafnarhéraði er
laust til u’msóknar. Laun s'aaríkvæmt launakérfi
starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkVæmt 6.
gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971.
Embættið veitist frá 1. september 1971.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
14. júlí 1971.
Sjálfsagt verða ýmsar breyt-
ingar í ráðuneytunum með til-
komu hinnar nýju ríkisstjórnar,
en fyrsta breytingin er sennilega
á töflu um stjórnarsikrifstofumar,
sem verið hefur í anddyri Arn-
arhvols. Hún hafði verið tekin
niður, þegar ráðherrarnir gengu
inn, en í dag verður hún vænt-
anllega komin upp með nöfnum
húsbændanna nýju.
Þessi mynd er úr úrslitaleiknum í knattspyrnu á landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki um siðustu helgi.
Þar áttust við lið UMF (Keflvikingar) og lið UMSK (Breiðabliksliðið) og sigruðu Keflvíking-
ar 1:0. Á myndinni má sjá hinn kunna landsliðsmann Guðna Kjartansson og fjær má greina ann-
an kunnan knattspyrnumann Grétar Magnússon, úr sama liði.
Lögreglan ræðst gegn Mafíunni
PÁLERMO 14/7 — ítölsk yfir-
völd hiafa nú gripið til mjög
Tók við í gær
Fnamhald af 1. síðu.
Gíslason bauð þar veJkomna þá
Lúðvík Jósepsson viðskipta- og
sjávarútvegsmáilaróðherra og
Magnús Torfa Olafsson mennta-
málaráðherra og Magnús Jónsson
veitti viðtöku Halldóri Sigurðs-
syni forsætis- og dómsmóiaróð-
ráðherra, Magnús Kjartansson
iðnaðar-, heibrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra tók við iðn-
aðarráðuneytinu og bauð Ámi
Snævarr ráðuneytisstjóri hann
vel'kioiminin, en heilbrigðiis- og
tryggingamólaróðuneytið er til
húsa að Laugavegi 170. Hannibal
Vcildimarsson, félags og sam-
gön gumálará ðherra, lagði fyrst
leið sína inn í félagsmálaróðu-
neytið og tóku þar á móti honum
Hallgrímur Dalberg deildarstjóri
og Gunniliauigur Þórðarson flull-
víðtækra aðgerða gegn glæpafé-
laginu Mafíunni. Lögreglan hef-
ur gert miklar skyndihandtökur
í Palermo, Napoli Róm og Mil-
anó Off handtekið 3l mann, en
enginn þeirra mun þó vera með-
a*l æðstu manna glæpahringsins.
Nöfn hinna handteknu, sem
hafa allir verið fluttir til Pal-
enmo, hafa ekki enn verið gefin
upp. Að sögn lögreglunnar er nú
verið að leita enn fleiri manna,
sem grunaðir eru um þátttöku
í Mafíunni. Hinir handteknu eru
ákærðir fyrir samsæri um að
fremja glæpi.
Þessar lögregluaðgerðir voru
skipulagðar eftir að nefnd, sem
ríkisstjómin hafði skipað, ha-fði
1-agt fram skýrslu um Mafíuna.
Fyrir nokkrum vikum voru
margir illrafettidir leiðtogar
glæpahringsins handtéknir og
sendir í útlégð á tvær smóeyjar
í Miðjarðarhafinu.
Jórdanía
Það er því mjög líklegt að
yfirvöldin haldi fast við þá á-
ætlun að rífa hallimar, og aí
fenginni reynslu má gera róð
fyrir þvi að þa@ verði gert í
júlílok eða ágúst, þegar flestir
Parísarbúar eru í sumarleyfi
og litil hætta á óeirðum. Það
er þegar búið að stilla lögreglu-
varðisveitum í grennd við hverf-
ið til vonar og vara. En eyði-
legging sk-ála B-altards er að-
eins eðlilegt áframh-ald þeirr-
ar þróunar, sem hófst þegar
Gaullistar tóku við völdum í
Frakkiandi. Nú er búið a@ rifa
mörg mjög falleg gömul hverfi
og byggja í staðinn sikýja-
kljúfa úr stáli og gleri, sem
stinga algerlega í stúf við
aðra hluta borgarinnar, og það
er búið að breyta bökkum.
Signu, sem áður voru kvöld-
göngustaðir fyrir unga elskend-
ur, í hraðbrautir fyrir blikk-
beljuna. Einn kunnasti list-
fræðingur Fra-kka, André
Fermigier, hefur látið svo um-
mœlt að fáir staðir á byggðu
bóli hafi ljókkað eins mjög á
síðasta áratug og Paris
Framihald af 10. síðu.
Jórdaníusitjórn gaf út opinbera
tilkynningu í dag og sagði að
skæruliðar hefðu ráðizt á bændur
í Jerash-héraði til að grafa und-
an efnahag landsins. og herinn
hefði nú fullt vald yfir stöðum,
þar sem skæruliðar hefðu verið
búnir að hreiðra um sig, þar á
meðal flóttamannabúðunusm Gaza.
Talsmaður stjómarinnar neitaði
því að þessar aðgerðir væru til-
raun til að útrýma skæruliða-
hreyfingumni.
Stjóm Egyptalands hefur mikl-
ar áhyggjur af þessum atburð-
u-m og hefur hún boðið Hussein
konun-g að fresta ferð sinni til
Egyptaiands
Á sýningu Jóhanns G. Jóhannssonar
Hugsum
áður en við
Hér eru tvær ungmeyjar að skoða málverk eftir Jóhann G. Jóhannsson, sem áður var gítarleikari
i hljómsveitinni Óðmenn, en hann opnaði nýlega sýningu á verkum sinum í nýbyggingu Mennta-
skólans, Casa Nova. Eins og myndin ber með sér eru málverkin mjög fjölbreytt, sum abstrakt en
önnur fígúratíf.
París Ijókkar
Frá Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki
París
Framhald af 5. síðu.
eru dauðhræddir við þennan
„villigróður“, sem hef’ur hreiðr-
að um sig í höllunum. Þeir
þola illa þessi nýju íorm menn-
ingar sern skapazt hafa • af
sjálfu sér i blóra við yfirvöld-
in, og vilj-a heldur þá „menn-
ingu“ sem urtnt er a’ð leiða í
farveg opinberra safna og
„rnenningarmiðstöðva”. Auk
þess er endurminningin um
mai 1968 enn allt of lifandi
tii þess að yfirvöld Frakklands
þori að láta það viðgangast að
ungt fólk, listamenn, vinstri
menn og bóhemjur geti komið
sam-an í stói-jm hópum án eft-
irlits.
hendum
** .......■
vewsr "
SCHHSCi