Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ■ÞJÓÐVTLJINN — rimmtiu»iagar 15. JfiH IOW Jetta Carleton * I MÁNA- SILFRI 42 Flóttaleg augun opnuðust og lokuðust og hræðslulegt bros oUi kippum í stórum kjálkan- um. — Ég fór svo hljóðlega, sagði Johnny Faust. Hann var Utill og beinaber og hann minnti Matthew á klofna grein með skældu 1 j óskeri í toppnum. Kannski var hann þri- tugur, það var ekki gott að skilja. Skilningur hans var gam- all hvað tregðunni við kom, en ungur í sakleysi sínu og það var í rauninni ekki hægt að gefa honum ákveðinn aldur. — Ertu að biðja? sagði Johnny. — Nei eiginlega ekki. — Þú ættir að biðja hverja stund. Krjúptu með mér. Johnny gamli féu á kné og þeir horfðust á yfir gröf.ina. Matthew fann hvemig hlátur- inn steig npp í hálsinn á hon- um. Átákianlégur guðhræ'ðslu- svipurinn á andliti fávitans var álíka fáránlegur og smjör á tré- fjöl. Guðlega fasið var Johnny ásfcapað ásamt hugmyndum um guð sem gamlan mann með svarta svipu í annarri hendi og kirsu'berjatertu í hinni, refsingu og umbun. — Almáttugi faðir, byrjaði Johnny og ranghvolfdi í sér auig- unum, Aítur fann Matthew hvemig hláturinn sótti að honum. Þetta var allt saman svo fráleitt. Niðri í sfcólanum voru allir að skrafa og hlæja, taka í höndina á Ben Carpenter og skemmta sér — og á meðan sat hann me® fávita í ‘ dimmum kirkjugarði og skrif- aði minningarorð á maganum á afa sínum. Hann laut höfði til að hlæja ekki upp i opið geðið á vesalings Johnny. Þeg- ar hann hafði hlustað stundar- kom, settist hann upp og lok- aði blekbyttunni. — Amen. Johnny, sagði hann vingjamlega. — Nú held ég við séum búnir að biðja nóg í kvöld Johnny sneri augum sinum frá himni. — Heldurðu það? — Já, ég held það. Ef þú hefur gert eitthvað rangt í dag, þá er guð búinn að fyrirgefa þér. Hann gelur séð inn i hjarta þitt. Honum flaug i hug að guð gæti lika séð inn í hjiarta hans og hefði því vita'ð bvað hann hefði ætlazt fyrir með Phoebe. Hann vonaði innilega, að guð fyrirgæfi honum. — Hvað ertu að gera við þetta blað? sagði Johnny. — Ekki neitt. — f>að stendur eitthvað á þvi. Hvað stendur? — Það stendur: Hvíl í friði. — Amen! Johnny hiallaði 9ér áfram og starði á blaðið sem hann bafði á haus. —. Þú skrif- ar vel, sagði hann — Ekki sérlega vel. — Varstu ekki í skólanum að læra að skrifa? — Stundum. — Af hverju ertu þá etoki þar núna? Matthew vaíði blaðið saman. — Af hverju ert þú þar ekki, Jöhnny? Þú skrifar kannski svo vel að þú þarft ekki að Iáera það? Johnny hló alf gleði. Honum fannst alltaf gaman fyrst í stað þegar honum var strítt; hann gekkst upp við það. En hann var samt farinn að læra að vara síg, því að hann vissi aldrei hvenáer stríðnin hætti og píslirn- ar tóku við. — Ertu ekki á leið að draga karamellur? sagði Matthew. — Jú, einmitt. Draga kara- vellur. Hann brosti út að eyr- um. — Kemurðu Mka? — Ætli það ekki, svaraði Matt- hew og óskaði þess með sjálfum sér að hann hefði skapstyrk til aö halda sig heima. Hann var ó- möguiegur I margmenni, en satnt lét hann sig aldrei vanta, rétt eins og maður hættir aldrei að skoða sig í spegli í von um að sjá eitthvað skéima en maður hafði búizt við. — Við skulum koma, sagði Johnny. — Við megum ekki koma of seint. — Já, það er víst tími til kominn. Nú væri keppnin á enda og fólkið á leið upp í vagnana til að aka í samkvæmi. Þeir stóðu á fætur og gengu niður brekkuna að veginum. Fyr- ir framan kiiikjuna stanzaði Johnny. — Ættum við ekki að biðja? — Það held ég ökki. Jobnny. Þú getur beðið í huganum á leiðinni. — Amen sagði Johnny guð- rækilega. — Ég elska karamell- ur. Skuggar þeirra boppuðu við hliðina á þeim, tóku á sig form og lögun öftir illgresi og óslétt- um veginum. — Johnny, sagði Mattíhew. — Þú ert vinur minn, er það ekki? Mig langar að biðja þig um dálítið. Viltu gera mér greiða? — Víst vil ég það. Matthew. Ég skal gera það íyrir þig. Ég er vinur þinn. — Jæja, en þá stoaltu ekki minnast á þetta við neinn. Ég á við að þú sfcalt engum segja að við höfum setið í kirtojugarð- inum. Nefndu það etoki við neinn. — Viltu ekki að neinni viti það? — Nei, það kemur engum við. — Það er alveg satt. Það kem- ur engum við. — Ef við tveir viljum setjast hjá kirkjunni og hvila okfcur. þá kemur það ekki öðrum við en okkur. — Satt segirðu, Matthew. — Glejrmdu því bara. Gleymdu því að við sátum þar. — Ég skal gleyma því, Mafct- hew. Ég skal ekki segja það neinum. — Þakka þér fyrir, Johnny. Bálið logaði glatt í garði Car- pentens, og sírópið mallaöi í stóra pottinum. Mattihew vonað- ist til að geta komizt óséður inn. En Jöhnny Faust þótti gaman að heilsa með handabandi. Hann gekk inn í mannþröngina með framrétta hönd og skælt. gap- andi brosið. — Kemur Jobnny gamli! kall- aði einhver. Tvær stelpur tókust í hendur og dönsuðu kringum Johnny og sungu undir „Vaki, vaki vaskir menn“. Meðan þær dönsuðu bættust ffleiri í hópinn og áður en varði var kominn gólandi og dansandi unglingahópur toring- um Johnny, Matfchew og bálið. Það heifði ekki komið Matfchew á óvart þótt þeim hetföi báðum verið fleygt ofaní svarta pott- inn. Einhver kallaði: — Hvað varð af þér í kvöld? Af hverju komstu etoki niður í skólann? Ben Garpenter hrópaði: > — Hvað varstu að flækjast? — Hæ, Matfchew! Skælbrosandi andlitið á Plhoebe flaug fram- hjó. Aaron bróðir hans og Callie Grancourt birtust eins og í þoku í hringiðunni. Loks slitnaði hringurinn og piltarnir og stúlk- urnar dreifðust um garðinn eins og perlur í slitinni perlufesti. Þau komu til bak-a inn í skinið frá bálinu. Sykurkvoðan var orðin að þykku, gulbrúnu sírópi. Þau brettu upp ermamar, báru smjör á hendurnar og fóru að draga upp karamellur. Matthew var þegar gleymdur. Hann hímdi i skugganum, horfði á unglingana safnast sam- an tvo og tvo og hnoða brún- gullna kvoðuna. Þau teygðu hana og toguðu, börðu hana til og kvoðan varð hvítari og hvítari og harönaði í silkigljá- andi kökk Eftir stundarkorn gekk Matthew að pottinum og tók sér lúku. Það var notalegt að taka þátt í þessu með köldum höndunum og lyktin var góð. Hann var búinn að gleym,a því að bann var svangur. Johnny Faust stóð lí.ka einn og bjástraði við káramelludeig. Öðru hverju fékk hann sér bita. Skakkur kjálkinn gekk til og frá og safinn lak niður hökuna á honum. Hann svipaðist um eftir einhverjum að tala viö. — Heyrið þið, byrjaði hann og gekk að einu parinu. En unga fólkið hafði misst kara- melluna út úr höndunum, þau gripu hana í loftinu veinuðu af Mátri og létu sem þau sæju efcki Johnny. Aaron gekk fram- hjá honum á leið að pottimum. — Sæll Aaron, sagði Johnny en Aaron hélt áfnam. Johnny gekk vonglaður að næsfca pari — Heyrðu, Virg, sag’ði hann. Sá sem hét Virg leit um öxl. — Sæll, Johnny! — Við Matthew vorum hjá kirkjunni, sagði Johnny hreyk- inn. — Hiyað segirðu? Herrasumarjakkar 5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2700.00 LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU iðícsroip ht Indversk undraveröld Mikið úrvai af sérke nnílegum austurlenzk- um handunnum munum til tækifæris- gjaía. — Nýkomið Thai-silki og Batik- kjólaefni á mjög hagstæðu verði. — Ný scnding af mjög fallegnm Bali-styttum. Einnig reykelsi og reykélsisker i miklu úrvali. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. Ferðafólk □ Tjöld, svenpokar, vindsængur, gasitæki. Q Einnig fyllum við á gashylki. O Ýmsar aðrar ferðavörur. VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrutafirði FÍIAG ÍSLEHZKRA HLJÉLISIARMAIA úlvegar yóur hljóðfœraleikara í j og hljómsveitir vib hverskonar 'teckifæri hríngið í 20255 milli kl. 14-17 Húseigendur Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar. Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagö*u 32. MÓTORSTILUNGAR "-STILlllíGAH LJÚSASTILLINGAR Latiö stilla i tima. Flijt- og örugtj þión'jsto. 13-10 0 i HÁRGREIÐSLAN Hárgrelðsln- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsln- og snyrtistofa Garðsenda 2L Simi 33-9-68 Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. - Símí 30501. - Reykjavík. KAISPKX lirelnsstr gólfðpppin ú augabrag'ói Byggingaplast Þrjár breiddir. Þrjár þykktir. PLASTPRENT h.f. Grensásvegi 7. Sími 85600. Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna. Gæði • Úrval • Athugið verðið. Laugavegi 71 Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.