Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — í>JÖлW!MQRim — P^mimtujdagtEr m. júlí W71
ri' í_
Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og
Samtök frjálslynjlra óg vinstri manna hafa gért
samkomulag um myndun ríkisstjómar þessara
flokka. Ríkisstjórnin mun léggja höfuðáhérzlu á
eftirfarandi málefni:
Landhelgísmál
Að iandhéligissamningunum
við Breta og Vestur-í>jóðverja
verði sagt upp og állovörðun
tekin um útfærslu fiskveiði-
landhelgi í 5(> sjómdlur frá
grunnlínum, og komi sú út-
færsla til framkvæmda eigi
síðar en 1. septemiber 1972.
'Kjaramál
Ríkisstjómin leggur rika á-
herzlu á að takast megi að
koma í veg fyrir þá hásikalegu
verðlagsþróun, sem átt hefur
sér stað í efnahagsmálum. und-
anSarin ár og leitt hefur til
siíendurtekinna gengislæfckana
og óðaverðbólgu. Hún mim leit-
ást við að tryggja að hækkun
verðlags hér á landi verði ekki
meiri en i helztu nágranna- og
vi ðski ptalöndum. í þvd skyni
mun hún beita aðgerðum í pen-
inga- og fjárfestingannálum, og
ströngu verðlagseftirliti. Til að
ná þessu marki vill stjómin
hafa sem nánast samstarf við
siamtök launafólks og atvinnu-
rekenda um ráðstafanir í efna-
hagsmálum.
Ríkisstjómin mun ekki beita
gengislækkun gegn þeim vanda,
sem við er að glíma í efna-
hagsmálum, en hiaJda áfram
verðstöðvun þar til nýjar ráð-
staifanir til að hamla gegn ó-
Jafnframt vérði ákveðin hundr-
að sjómílna mehgúmrlögsaga.
Ríkisstjómin mun um land-
helgismálið haifa samráð við
stjómarandstöðuna og géfia
henni bost á að fylgjast með
allri franwlndu málsins.
eðlilégri verðlagsþróun vérða
gérðar.
t>að ©r stefna ríkisstjómar-
innar. að bæta afkomu verka-
fólks, bænda. sjómanna og ann--
arra þeirra, sem búa við hlið-
stæð kjör.
í trausti þess, að ríkisstjóm-
in hljóti stuðning til þess að
ná sem beztum tökum á þróun
verðlagsmála, og í því skyni
að hægt verði að tryggja lág-
launafólki árlegar og eðlileg-
ar kjarabætur, mun ríkisstjóm-
in beita sér fyrir eftirtöldum
ráðstöfnnum í kjiaramálum
1. Vinnuvikan verði með lög-
um stytt í 40 stundir án
breytinga á vikuikaupi.
2. Orlof verði lengt í 4 vik-
ur og framkvæmd orlofs-
laga auðvelduð.
3. Kaupgjaldsvisitalan verði
léiðrétt um þau 1,3 vísitölur
stig, siem feilld vom niður
með verðstöðvunarJögunum
og komi leiðréttingin nú
þegar tiJ framkvæmda.
4. I>au tvö vísitölustig, sem á-
kveðið var í verðstöðvun-
arJögunum að ekki skyldu
reiknuð í kaupgjaldsvísi-
tölu fram til 1. september,
verðd nú þogar tekin imn
í kaupgjiaJdsvísitöluna.
5. Auk þeirra kjarabóta, er að
framan greinir telur ríkis-
stjómin að með nánu sam-
starfi launafálks og rikis-
stjómar sé mögulegt að
auika í áföngum kaupmátt
launa verkiafólks. bænda og
annars láglaun-afólks um
20% á næstu tveimur ár-
um og mun beita sér fyrir
að þvi marki verði náð.
lögin um framleiðsluráð
landbúnaðarins verði endur-
skoðuð í samráði við Stéttar-
samband bænda og að þvú
stefnt, að Stéttarsambandið
semji við rikisstjómina um
kjaramáj bændastéttarinnar og
vei'ðlagningu búvara.
Miðað skaJ jafnan við það,
að kjör bænda verði sambæri-
leg við launakjör annarra
vinnandi stétta.
Ríkisstjórnin vill að opinber-
ir starfsmenn fái fullan samn-
ingsrétt um kjör sín. enda
• hverfi þá- öU sjálfvirk tengsl á
milli launasamninga þeirra og
annars launafólks.
Ríkisstjómin leggur sérstaka
Afvinnumál
Ríkisstjómin einsetur sér að
efla undirstöðuatvinnuvegina á
grundvelli áætlunargerðar und-
ir forustu ríkisvaldsins. Koma
skai á fót Framkvæmdastofn-
un rikisins sem hafí á hendi
heildarstjóm fjárfestingai'mála
og fra/mikvæmdir í atvinnumáJ-
um. Stofnunin sfcal gera áætl-
álierzlu á, að launaikjör sjó-
manna verði bætt verulega og
mun vinna að því m.a. méð
breyfingum á 1. nr. 79 1968
og méð hækkun á fiskverði.
Ríkisstjómin mun m..a. beita
sér fyrir eftirtöldum ráðstöf-
unum í efnahagsmálum:
1. Að lækka vexti á stofnlón-
um atvinnuveganna og
lengj a lánstima þeirra.
2. Að endurkaupalán Seðla-
banikans verði hæfckuð og
vextir á þeim Jækkaðir.
3. Að vátryggi ngarmál fisifci-
skipa verði endurskoðuð
með það fyrir augum að
lækka vátryggingarkostnað.
4. Að endurskoða Jög og regl-
ur um ýmiskonar gjöld, sem
nú hvila á framleiðsluat-
vinnuvegunum og stefna að
þvi að þau verði lækkuð
eða felld niður.
5. Að söluskiattur á ýmsum
nauðsynj-avörum verði felld-
ur niður.
6. Að auka rekstrarlán til
framleiðsJu-atvinnuvega.
7. Að breyta lögum og reglum
um Verðjöfnunarsjóð sjáv-
arútvegsins þannig að unnt
verði að tryggja hækkun
fiskverðs.
8. Að gagngerð athuigun fari
fram á núgildandi verðlagn-
ingu á sem fléstum sviðum
í því skyni að lsekka verð-
Jag éða hindra verðlags-
hækkanir.
anir til langs tíma um þróun
þjóðarbúsins og framkvæmda-
áætlanir til skemmri tíma, þar
sem greindar eru þær fjárfest-
ingarframkvæmdir, sem for-
gang skulu hafa. Stofnunin
fari með stjóm Framikvæmda-
sjóðs rikisins og annarra þeirra
fjárfestingarsjóða, sem eðlilegt
verður tálið að falli undir
hana. Stcrfnunin skal baf-a náið
samstarf við aðila atvinnulífs-
ins um það, hvað unnt sé að
gera til að búa í haginn fyrir
hverja atvinnugrein í því skyni
að lækka rekstrairkcstnað og
gera m.a. mögulcgt að bæta
kjör starfsm-anna án þesg að
hækkuin vorðlaigs fylgi. Þær
stofnanir og nefndir, sem fyrir
eru og gegna skyldum verkefn-
um og þessi nýja stofnun, verði
sameinaðar henni eftir því sem
ástæða þykir til.
f tengslum vi’ð Fr-amkivæmda-
stofnun rikisins stoal starf.a
sjóður undir sérstaikirii stjórn,
sem veitir fjárstuðning til þess
að treysta sem bezt eðillega
þróun í byggð landsins. Eignir
og tekjur atvinnujöfnuniarsjóðs
gangi til þessa sjóðs og aðrar
tekjur eftir því sem ákveðið
verður síðar.
Endurskoða ber skiptingu
verkefna og valds á milli rik-
is- og sveitarfélaga í því skyni
að au-ka sj álfsforræði byggðar-
laga. Haft verði samráð við
Samband islenzkra sveitarfé-
1-aga og samtök sveitarfélaga í
eins-tökum landshlutum um
þess-a endursikoðun. Stefnt
verði að því að ríkisstofnun-
um verði vailinn staður út um
land, meir en nú er gert.
Ríkisstjómin hefur ákveðið
að helztu verkefni í einstök-
um atvinnugreinum verði þessi:
AQ fela Framikvæmdastofn-
un ríkisins að semj-a iðnþró-
unaráætlun, og verði í henni
lögð höfuðáherzla á uppbygg-
inigu fjölbreytts iðn-aðar í eigu
landsmanna sjólfra. Skal eink-
um sitefnt að því -að gera stór-
át-ak til að byggjia upp fjöl-
breyttan fu-llvinnsluiðnað ís-
lenzkra afurða sjávarútvegs og
landbúna-ðar með þvi meðal
annars að útvega veruleigt fjár-
magn í niðursuðu- og niður-
lagningariðnað, skipuleggja
víðtaeka markaSsleit og kom-a
uþp öflugum söHiusamtökum
þessia iðn-aðar.
Að beina aiuknu fjármagní
til iðnaðarins með það fyrir
augum, að h-ann verði fær um
að taka við verulegum hluta
þes® vinnuafls. sem sjá þarf
fyrir atvinnu á næstu árum.
Könnun flari fram á því, hvað-a
gréinar iðnaðar hafi mesta
þjóðhagslega þýðingu og þær
1-átnar njóta forgangs .um op-
inbera fyrirgreiðslu.
Að h-alda áfram með auknum
þrótti rannsóknum á mögu-
leikum til Menzks efniaiðniað-
ar.
Að leggj-a áherzlu á eflingu
skipasmíðaiðnaðarins með það
takmark fyrir augum. að ís-
lendingar smíði að miklu leyti
Eikijp sín sjálfir og geti annazt
viðh-ald fiskiskipa og kaup-
skipa.
Að gera sérstakt átak til að
endurbæta frystihúsarekstur-
inn, og tak-a löggjöf og rekst-
ur Síldarverksmiðj-a ríkiisins til
endurskoðun-ar.
Að gera heildaráætlun um al-
hliða landgræðslu og skipulega
nýtingu landsgæða Stuðlá að
aukinni fjö'lbreytni 1-andbúnáð-
arins m.a. með ylrækt og fiski-
rækt, og efla innlenda fóður-
framleiðslu. Auika stuðning við
félagsræktun.
Að endurskoða lán-akerfi
landibún-aðarins með það fyr-
ir auigum að gera stofrlán hag-
stæðari, koma rekstrarlánum í
eðlilegt borf, hækka jarða-
kaupalón og færa íbúðalán í
sveitum til samræmis við önn-
ur íbúðalán. Gera sveitarfélög-
um kleift að kauþa jarðir, sem
ekki byggjast rraeð eðlilegum
hætti.
Að stuðl-a að n-auðsynlegri
endumýjun og u-pp-byggingu
vinnslu-stöðva 1-andbúnaðarins.
Að stórefla fi-skiskipaflotann
með skuttogurum og öðrum
fiskiskipum, sem vel henta til
hráefnisöflunar fyrir fiskiðn-
aðinn. Afla skal fjór í þessu
skyni og veita nauðsynlega for-
ustu og fyrirgreiðslu. Skial þeg-
ar gera ráðstaf-anir-éj-l-—að—fe-
lendingar eignist svo fljótt sem
verða m-á a.m.k; 15-20 sícut-
togara af ýmsum stærðum 'óg
gerðum. Þar sem staðbúridið
atvionuleysi ríkir og ekki réjm-
ist unnt að afla nægilegs hrá-
efnis til vinnslu, verði gerðar
ráðstafanir. til að koma upp
útgerðarfyrirtækjum rraeð sam-
starfi ríkis sveitarfél-aga og
annarra h-eimaaðila.
Að hefjast þegar handa’ um
undirbúning að stórum vatns-
a-fls- og j-arðhitavirkjunum, er
nægi til hitun-ar á húsafcostí
landismianna og tryggi ís-
lenzkum atv-innuve-gum næga
raforku. Stefnt sé að því að
tengj-a sam-an megin-aflstöðvar
landsins.
Að koma svo fljótt sem verða
EandhelgissaminingTmum verði sagt upp og „ákvörðun tekin um útfærslu fiskveiðilandhelgi í 50
sjómílur frá grunniínum og kcmi sú útfærsla til framkvæmda eigi siðar en 1. september 1972."
Ríkisstjórmn mun leggja áherzlu á „eflingu skipasmíðaiðnaðarins með það takmark fyrir augum,
að íslendingar smíði að miklu leyti sín skip sjálfir og geti annazt viðhald fiskiskipa og kaup-
skipa.“ Mynd: Frá skipasmíðum.