Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.07.1971, Blaðsíða 6
0 SÍ»Á — ÞJÓEíVrLJINTJ — FStmjMMðaattP IS. júE 1971 NYJUNG Vér bjóðtim yður að kynnast kostum ÍGNIS þvottavélanna. — Fáið reynsluvél heim, kynnist af eigin raun þvottaeiginleiktim hennar, ef þér éruð ekki fuÚkomlcga ánægð, tökum vér vélina aftur og endurgreiðum yður kaupverðið. — I’ér Itafið 10 daga til ákvörðunar — eftir eigin reynslu munið þér taka ákvörðun tim kaupin. @ RAflÐJAN VESTURGÖTU II SÍM119294 RAFTORG V/AUSTURVOLL SÍMI 26660 Myiidið ykkur skoðanir xneð þvi að kynna ykkur ALLAR hliðar málanna. ÞJÓÐVILJINN býður upp. á ný viðhorf — önnur viðhorf. Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð- anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVTLJANN. Undlrritaður óskar að gerast áskrifandl að Þjóðviljanum. NAFN: ............ . ... . ................... » • • •• •• •*.• •■• •.••••:• ••-««'• flCUníIlSÍRnS'! • •* • • • • • • • • •*••'•;• •.• • •*.* • • •• •■•'•'•■•?• =♦!•■•:■ ••;•-• -••••- • Síml: ■ • • • • •• • '*• •’• "•• '•^■r»r#y* •; • ••••••••••••••••••• Vinsajmlegia útfyllið þetta form og sendið þ-að afgreiðslu WÓÐVTLJANS é Skólavorðustíg 19. Reykjawík Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR - VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen 1 alKIestum Utum Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNTO VTOSKrPTTN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN Safnahúsið nýja á Sauðárkróki • Safnahúsið á Sauðárkróki fær dýrmætar gjafir 1 samibandi yið nýafetaðna afmœlislhátíð Sauðárteröks bár- ust Saínahúsin/u nýja verðmæt- ar gjafir, sem stjórn hússins vill sérstaWega bakka. Ber þar fyrst að geta dónar- gjafar Þorsteins Jónssonar (Þór- is Bergssonar) rifthöfundar, seim er ínuimhamdrit vertea hans. á- samt höfundarrétti. En þessi gjöf barst Héraðsstejalasafni Skagfirðinga, semstaðsett er i Safnahúsiniu. Jafnframt aflienti frú Sigríður Sigtryggsdóttir, ekkja Péturs Han ne.ssoar, sem lengi var framámaður í bæjar- lífi Sauðárkrótes, að gjöf til stejalasafnsins allar skrár Hand- ritasafns Landsbókasafnsins, 4 bindi í vönduðu steinnbandi. Frú Jóhan-na Þoristeinsdóttir, ekkja sr. Helga Konráðssonar, sem var einn af aðalstuðnings- mönnum Skjalasafnsins frá upphafi, nfhenti því kistu með handritum, myndum, bréfúm og öðru fágæti. sem maður hennar hafði safnað. Listasafni Síkaigfirðinga sem er í mótun, og huigsaður er samastaður í Safnahúsinu harst stórmerk gjöf fná erfingjum Þóris Bergss'onar, ifirú Margrétu Hjartardóttur og Steinigrími Guðjónssyni Bárug. 6, Reyfc.ja- vík. Er hér um að ræða tvö stór olíumálverk eftir Magnús Jónsson, prófessor, sem var sem kunnugt er bróðir Þóris Bergs- sonar. Eru myndir þessar frá Asi í Hegranesi og hin frá Mælifelli, bemskuheimili þeirra bærðra. — Aute Iþess er lít- il vatnslitamynd eiftir Magnús, og oIíumáTverk af Þorsteini, eift- ir Asgeir Bjarnlþórsson. Sömu- leiði-s fylgdi gjöfinni steirautrit- að heiðursfélagask.i al (frá Félaigi íslenzfcra rithöfunda, en hann var gerður að heiðutisfélaga þess 1966. Auik þess færðu hjön- in Sfcjalasafninu stórt ljós- myndasaifn úr búi Þóris Bengs- sonar. Fleiri gjaifir bárust til Safna- húsKins og stofnana innan vegigja þess, t.d. gagnmertk gjöÆ gamalla og vandaðra muna frá Ifrk. Sigríði Kristj ánsdóttur. Er þeim ætiaður staður í vænt- aniegu minjasafni. En munir þessir eru úr dánarbúi fcir- eldra hennar, Kristjáns Gísla- sonar sem lengi var fcaupmað- ur á Sauðárkróki og konu hans Bjargar Eiríksdóttur. En auk gjafa þeirra sem Safnahúsinnu bárust, voru Sauðárfcróksbæ aflhent að gjöf mörg málverk, sem væntanlega verður valinn staður í Lista- saifninu. Ber þar íreimst að nefna vönduð listaverk eftir meistarana Ásgrím Jónsson og Jóhannes K.jarval, báðar gdfn- ar af Skagfirðingafélögunum í Reykjavfk. Áður hafði Lista- safnið eignazt mynd eftir Jón Stefánsson, svo nú eru innan vcggja þess sýnishom af list þessara þriggja höfuðsnillinga. Frá Sigluifirði bárust myndir éftir Ragnar Pál frá Skagfirð- ingafélaiginu þar, og önnur frá Si glufj arðaiibæ eftir Höllu Há- konardóttur. Frá Abureyranbæ banst stór mynd eftir Káira Eirítesson- Stóra saumaða mynd eifitir frummynd í Þjóðmmjasafni g<5fu þau frú Þorbjörg Guð- mumdsdöttir og I>orkell Sigurðs- son. Einn listamianna þeirra sem halda hér samsýningu slcag- Ifiirzikra mállara, Jónas Guðvarðs- son, gaf Listasafniniu eina af þrem myndum sem hann sýn- ir. Við opnun málavericasýning- arinnar var, eiris og áður hefur verið getið í íréttum, afhjúp- uð frummynd Guðmundar frá Miðdal af Siguirði málara Guð- miundssyni. sem er eign Leik- félags Sauðárteróks en mun standa í anddyri Salfnahússiris. Formaður Leikfélagsins, Kári J<ínsson ffl-utti þar ávarpsorð, en Elínlborg .Tónsdóttir, heiðursfé- lagi Leiikfélags Steagarfjarðar af- hjúpaði myndina. Síðast flutli Bjöm Daníelsson stutta ræðu um þonnan fjöllhœfa snilling. Fimmtudagur 15. júlí 7.00 Morgunúlvarp. Veðurfirogn- ir ki. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleitelfimi kl. 7.50. Mongunstund bamanna kl. 8.45: Geir Ghristensen endar lestur sögunnar af „Litla lamtoinu" eftir Jón Kr. ís- feld (8). Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna ld. 9.05 Tilkynnimgar kl. 9.30. Síðan leikin létt lög og einnig áð- ur milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Eyjólfur Isfeld Eyjólfs- son framkvæmidastjóri taiar um þróun útfitutnings. Eftir það syngur Freddy syrpu aif þýzkum sjómannalögum, Fréttir Ikl. 11.00. Síðan flutt tónlist elfitir Tsjaífcovský: Sin- fóníuhljómsveitin í Boston leiteur Sinfóníu nr. 5 í e- moll; Pierre Monteaux stjóm- ar. Hljómsveitin Pliilharmonia í Lundúnuan leiteur danssýn- ingairilög úr „Þyrnirósu“; Efr- em Kurtz stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynninigar. 12.25 Fréttir og veðumfirtegnir. Tilkynnirngar. 12.30 Á frivaiktinm. Eydís Ey- þórsdóttir kynnii- óskalög sjó- manna. 14.30 Síðdegissagan: „Vormaður Nonegs“ eftir Jakob Bulll. Ást- ráður Siguirsteindórsson les. 15.00 Fréttir. Tilkynninigar. 15.15 Sigild tónlist. Nýja sin- fóníulhljómisyeitin í Lundún- um leifcur „Dauðadansinn“ op. 40 eftir Saint-Saéns, „Nornareiðina" úr óperunni Hans og Grétu eftir Humper- dinck og Mefisto-valsinn efitir Liszt; Alexander Gibson stj. Konunglega fílharmoníusveit- in í Lundúnum flytja „App- alakteíuffjöll“, tilbrigði um gamlan þrælasöng eftir Del- ius; Sir Thomas Beeoham stjómar. 16.15 Veðurfiregnir. Léll lög. 17.90 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. •$> 18.10 Tónleitear. Tifflcynninigar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Icvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilbynnimgar. 19.30 Landslag og leiðir. Einar Þ. Guðjohnsen talar um Landnrannalaugar og ná- grenni. 19.55 Fiðluleikur. Betty Jane Hagen leifcur. Sónötu í A- dúr op. 12 efitir Beethoven og Fjóra ungverstea dansa eftir Brahms. John New- marte leikur á píanó. 20.25 Leifcrit: „KaroiI“ effitir Slawomir Mrozek. Þýðandi-: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Afj.nn: Þonsteinn ö. Stephensen. Sonarsonur- inn: Borgar Garðarsson. Augnlæknirinn: Róbert Arn- finnsson. 21.05 Sinfóníuhljómsveit íslands í útvarpssal. Flutt verða Kon- sertsinfónía fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljómsveit op. 84 eftár Joseph Hiaydin. Ein- — Auðvitað vissi ég að þú ert komménisti. Hvers vegna held- urðu að ég hafi gifzt þér? Ég er frá Ieyniþjónustunni. Plast r - a pok prei ar í itaé PLASTPRENTHf. lieifcarar með hljómsveitinni; Jón Sen, Pétur Þorvialdssoin, Kristján Þ. Stephensen og Hans P. Franzson. Hljómr- sveitarst.: Bohdan Wodiczko. 21.30 í andránni. Hrafn Gunn- laugsson sér um þáttiim. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttir. Höfundur flytur (24). 22.35 Hugleiðsla. Geir Vil- hjálmss. sálfræðingur stjóm- ar þætti í tónum og taili um hugleiðslu á San Franeisco svæðiniu. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagsterárlok. • Sveitarstjórnar- mál, 2. tbl. 1971 komið út • Sveitastjómarmál, 2. tbl. 197L, flytur m.a. greinina Umhverfii fiskvinnslustöðva með tiMiti til vætanlegrar löggjafar í Banda- ríkjunum um skylduefftirlit með fisld og fiskaflurðum, eftir dr. Þórð Þcrbjarnarson og grein- ina Nútið og íramtíð. eftir Bergstein Á. Bergsteinsson, fiskmatsstjóra. Jón Jónsson, jarðfræðingur sterifar um öfilun neyzluvatns og dr. Sigurður H. Pétursson, gerlalfræðingur am gerlarannsóknir á vatni til neyzilu og notteunar í matvæla- iðnaði. Páll Guðmundsson, hreppstjóri í Breiðdalshreppi, sterifar um Eignamám vegna álmannaþarfa. kynnt er verð- launasamteeppni um skípulag í tilefni 50 ára afmælis fyrstu skipulagslaga á Islandi og birt- ar fréttir frá sveitarstjórmrm 0.11. Forustugreinin, Samræmd störf að vatnsöflun, er ofitir ritstjór- ann, Unnar Stetfiánsson. I^ ^SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýslng við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan iýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-koraur LagerstærSir miSaS viS múrop: HæS: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumíla 12 - Siim 38220 k 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.