Þjóðviljinn - 16.07.1971, Qupperneq 1
Jóhann J. E. Kúld.
Jó'harm J. E. Kúild, sem löng-
um hofur ritað þætti um fiski-
mál í Þjóðviljann hefur nú um
skei'ð verið forstöðumaður fisk-
fiskviinnslu á Selfossi. Vegna
anna hefur Jóhann því ekki get-
að ritað þætti sína í Þjóðvilj-
ann regluilega síðustu mánuðina,
en í dag birtist þáttur frá Jó-
hanni og Þjóðviljinn getur glatt
áhugamenn um sjávarútvegs- og
fiskimál með því að Jóhiann mun
á næstunni rita nokkra þætti
um fiskimál í blaðið.
Forsætisráðherra
Möltu boðið til
Englands
LONDON 15/7 — Riikisstjóm
Bretlands hefur boðið hinum
nýja forsæ t i sr á'ðherra Möltu,
Don Mintoíí í heimsókn til
Engiands til að ræða leiðir til
að endurskoða samninga land-
anna um fjármál og öryggis-
snál. Boðið var sent eftir að
Pramihald. á 7. síðiu.
■ í gaei'morgun gengu for-
ystumenn sjómanna á fund
Lúðvíks Josepssonar, sjávar-
útvegsmáJaráðherra í ráðu-
neyti hans í Amarhvoli til
þess að ræða um bætt kjör
bátasjómanna. Varð þetta
fyrsta verk hins nýja sjáv-
arútvegsmál aráðherra. Lýsti
hann því yfir á þessum fundi
við forystumenn sjómanna-
samtaka. að bætt kjör báta-
sjómanna þyldu enga bið.
Yrði fyrsta verk hans sem
sjávarútvegsmálaráðherra að
vinna að lausn þeirra tnála.
Þeir forustumenn sjömanna
er mœttu hjá Lúðvík í gærmorg-
un voru Ingólfur Ingólfsson, for-
maður Vélstjóraféliags íslands,
Ingólfur Stefánseon, fram-
kvæmdastjóri Farmianna- og
fiskimannasambandsins og for-
seti þeirra samtaka Guðmnndur
Péturs og Jón Sigurðsson, for-
maður Sj/mrannasambands fs-
liands.
Þjóðviljinn hafði tal af Ing-
ólfi Ingólfssyni. formanni Vél-
stjórafélagsins eftir fundinn.
Kvað bann Lúðvík hafa lýst
Jón Sigurdeson.
Ingólfur Stefánsson.
á-
Gyðingar í hungurverkfalli
voru handteknir I Moskvu
er blaðið tók við Lúðvik um
miðja viku.
Þar segir Lúðvík meðal ann-
ars um kjaramál sjómanne:
„Kaup sjómanna verður að
hækka sem allra fyrst, og það
verður gert. Einkum verða þá
hafðar til viðmiðunar breyting-
ar á skiptakjörum bátasjómanna,
-:em lÖgfestar voru í desember
1908. Þá verður fiskverð hækikiað
landinu".
Á vertí’ðinni í vetur var
standið þannig hjá flestum báta-
sjómönnum í tveimur stærstu
-rstöðvum landsins, Grindavík
og Vestmannaeyjum, að hásetar
nutu aðeins kauptryggingar á
vertíðinni.
Hún nemur aðeins tæpum 18
þúsund krónum á mánuði. Þá
eru bátasjómenn einu sjómenn-
irnir er hafa ekki frítt fæði við
störf sín. — nema að hluta og
-r þar um píring að ræða - g.m.
Skaftá vex lítið
Skaftárhlaiuip óx notkfcuö í gær,
en þó miinna en f fyrradeg og
mun eMká vei-a um stórt htlaup
að ræða. Ófært er þó ordið að
btenu.m Skafitárdal, eins og jafn-
an verður í hlaupum.
MOSKVU 15/7 Lögreglan hélt í
dögun inn í biðsal aðalsímstöðv-
arinnar í Mosk-\m og handtók -JS
Gyðinga, scm þar höfðu verið í
hungurverkfalli — síðan ámánu-
dag.
Er fréti.in höfð eftir Gyðingum
í Moskvu. Þeir handteknu, sem
flestir eru frá Grúsíu voru að
sögn að mótmæla þvi að sovézk
yfirvöld hafa ekki afigreitt urn-
sökrnir þeirra um brottfaraileyfi
' til Israeis. Höfðu þeir sent skeyti
um mál þetta. m.a. til Nixons
Bandairíkj aforseta.
AUfjölmennt lögreglulið hand-
tók hungurverkfallsmenn o@
flutti þá til ókunns ákvörðunar-
staðai', en þeim Gyóingum sem
búsettir eru í Moskvu var síðar
sleppt úr haldi Lögregla innti
alla sem inn í símstöðina gengu
eftir skilríkjum næstu tvær
klukkustundirnar eftir að hand-
tökurnar fóru fram. Sumir af
mótmælendunum höfðu verið án
matar í 64 stundiir.
Verður kaup bátasjómanna
hækkai allra næstu vikur?
Ingólfur Ingólfsson.
því yfir, að Efnahagsstofnunin
væri þegar búin að kanna stöðu
sjávarútvegsins og fyrir lægi
skýrsla úm þá sjóði er tengdir
væru sjávarútvegi. Hefði hann
áslæðu til þess að ætla, að senn
væri að vænta tíðinda af kjara-
málum sjómanna. Ætti þó Lúð-
,'ik eftir að ræða við útvegs-
menn og fiskframleiðendur um
tausn þessana mála.
Þjóðviljinn birtir viðtol við
Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegs-
málaráðherra í sunnudagsblaði,
Forystumenn sjómanna gengu á fund Lúðvíks í gær
Laugardagur 17. júlí 1971 — 36. árgangur— 158. tölublað.
Sfarfssfúlkur Esju
Lokaðar inni á vinnu
stað í frítíma sínum!
Er það satt aft starfsstúlk-
ur í Kexverksmiðjunni Esju
fái ekki að fara út fyrir húss-
ins dyr í matarhléinu? —
Þetta var spurning sem einn
lesencl’ 'agði fyrir okkur á
dögunum.
Okkur þótti satt að segja
heldur vafasamt að slíkar
reglur gætu gilt og nánast
lygilegt að ungum stúlkum
væri haldið innan dyra eins
og lömbum í rétt allan dag-
inn.
— Þetta er alveg satt. —
Sagðí Theodora Guðiaugsdótt-
ir, trúnaðarmaður Iðju á
vinnustað í Kexverksmiðj-
nnni Esju — stúlkunum er
bannað að fara út fyrir húss-
ins dyr.
Lesandinn sem hringdi og
bar' upp spurninguna sagðist
hafa heyrt að banni þessu
Aftur þættir
um fiskimál í
Þjéðviljanum
hefði verið komið á vegna
þess að einhverju sinni hefði
stúlka komið of seint i vinnu
eftir matarhlé í hádeginu.
Ekki vissi Theodóra sönnur á
því — en talið er að ein
Stúlka hafi verið látin hætta
fyrir þær sakir að vilja nota
sinn eigin frítima eftir sínu
höfði.
— HVAÐ DVELUR STJÓRN
IÐJU? Hvers vegna er það
látið viðgangast að svona
miðaldahugsunarháttur og
yfirgangur bitni á starfsstúlk-
unum?
Tuttugu httss-
málliggja fyrir
I Reykjavík
Ungur maður hefur nýlega
viðurkennt að hafa selt 350
grömm af cannabis-lyf jum
(hassi) í Reykjavik ásamt kunn-
ingja sínum. Að sögn Asgeirs
Friðjónssonar, fulltrúa lögreghi-
stjórans í Reykjavik, er þetta
mesta fiknilyfjamál, sem komið
hefur upp á Islandi tíl þessa.
hæði vegna þess hve magnið var
mikið og vegna þess að hér var
um að ræða dreifingu í ágóða-
skyni.
Ásgeir Pi'iöjónsson sðcýröi
Þjóöviljanuni frá því að erlendur
ferðaimaöur, sem kom hingaö
seint x maí og var hér á landi
£ nokkra dag-a, heföi flutt þessi
350 g af hassd til landsins, og
hefði pilturiinn keypt þau a£ han-
um fyrir 60 þúsund krómur.
Hann- haiföi síðan dreift lyfjunum
í byrjun júní með aðstoð kunn-
ingja síns og selt þau fyrir 280
til 300 ki'ónur hvert gramm.
Löigregian komst að málinu
við yfirheyrslur, sem nú fiara
fram í samibandi við hass-neyzlu>
en þá játuðu nókterir menn að
hafa keypt hass af piltinuim.
Þegar hún tók hann síðan til yf-
Pramihald á 7. síðu.
Steinar Jónasar
fundust í súðarherbergi
Á myndinni sést einn af steinum Jónas-
ar Hallgrímssonar sem Kann safn^ði í vís-
indaleiðangri um landið en hafa löngum
síðan legið á háalofti Menntaskólans í
Reykjavík. Þjóðviljinn komst á snoðir um
það í gær að þessir steinar hefðu fundizt
og er ítarlega greint frá því á baksíðu
blaðsins. Á meðfylgj’andi mynd er einn af
steinum Jónasar ásamt miða sem hann
skrifaði á svofellda athugasemd: „IVJerki-
legt grjót og ekki rannsakað til hlítar því
þegar jeg sá það var farið að rökkva. /JH.**
S/ó fréft
r
a
baksíSu