Þjóðviljinn - 16.07.1971, Síða 3
'W-i
B6sfu&0zr —IÞJÓÐVTLJTNN — &ÍÐA 3
Líbýustjórn slítur
sumbundi vii Rubut
KAIRO 15/7 — Stjóm Libýu sleit stjómmálasambandi
við Maröfekó í gærkvöld og bað stjóm Egyptalands að sjá
um hagsmuni sína þar. Libýa var eina arabaríkið, sem
lýsti yfir fullum stuðningi við uppreisnarmennjna í Mar-
okkó um helgina.
tJfkír innanríkisráöherra
Marokkó
Skömmiu eStir að i>etta bafði
verid tilkynnt komu leiðtogar
hinna frjögurm rikja Tripolisótt-
málans saman til fundair í borg-
inrri Mersa Matrou, sem er í
Egiptalandi rétt við landamæri
Libýu. Fyrst komu Anwar Sadat,
forseti Egyptalands, og Muamm-
ar Gaddafi, forseti Libýu, bang-
að og ræddust lengi við, en síð-
en komu Zain Abel Kader, fé-
lagi í byltingarráði Súdans, og
Ai-Ayyouibi, varaforseti Sýriands
á fundinn. Talið er að leiðtog-
arnir muni ekfci aðeins ræða á-
standið í Norður-Aíirilku eiftir
upprt'isnarlilrau n i;na í Marokkó.
heldur líka deilur Israels og Ar-
ebarikianna og bardagana í Jóir-
daníu.
tJifkír innanríki-sráðhei'ra Mar-
okkó, sem fékk öll völd f sínar
hendur eftir upypreisnartilraun-
ina. lýsti því yfir í dag að neyð-
arástandinu vaeri nú lokið, og
hann m.uni framvegis aðeins
fara með völd innanríkdsráð-
herna. Sendiherra Libýu í Rabat
og aliir sta.j-fsmenn sendiráðsins
eru í stofufangelsi og hafa þeir
elkkert samband getað haiflt við
umheiminn.
Me5 mynd af leiðfoganum
■ ...v ' .4
Burdugur stundu enn
í noriur-Jórdaníu
AMMAN 15;'7 — 1 dag geysuðu
enn bardagar milli Palestínu-
skæruliða og hers Jórdaníu, og
er það þriðji dagurinn í röð, sem
bari2ft er.
Yfirvöld Jórdaníu héldu því
fram í dag að herinn væri nú
.búimn að-neka skæruliðana í hér-
aðinu umhverfis Jeu’ash og Ajlo-
un, 40 km fyrir norðan Amrnan,
burt úr sínum fyrri bækistöðv-
um, og í átt til þeirra staða,. þar
sem st.jórn Jóirdaníu vill að þeir
komið sér fyrir. Ftaá þvi heflur
ekki enn verið skýrt opinberl.
hvar stjórnin vill að þeir sóu.
en ýmsir fréttamenn telja
að hún vilji saiflna öllum skæru-
liðasveitum. í landinu við vopna-
hlésilínuna milli Jórdaníu og
Israels.
Yfirmenn skæruiiða hafa enn
ekkert saigt um þessa yfirlýsingu
Jórdaníu, og í síðustu tilkynn-
ingum þeima segir aðeins að
bardagarnir standd enn yfir.
Yasser Arafat, leiðtogi sikæru-
liðanna, ræddi í dag við Hafez
Al-Assad, forseta Sýriands, í Da-
maskus. Þeir urðu sammóla um
að senda sendinalind sýrlenzkra
herforingja með fulitrúum
skæruliðanna tii Jórdaníu til að
kanna óstandið. 1 gær fór Anafat
sjálfur til þeirra svæða sem ba,r-
izt er.
Ekkd er enn vitað hve margir
hafa tekið.þátt í bardögujmm í
norðurhiluta Jórdaníu. I blöðum í
héraðinu segir að þetta séu hörð-
ustu bardagarnir sadan í april,
þegar skeeruliðar voru reknir úr
Amrnan. Upphaflega voru um
3000 skæruiliðar í þessu svaaði,
en tala þeirra jókst eiftir bardag-
ana í apríl.
/■i \
syÍI/1
Tilboð óskast í eftirfarandí framfevæmdir við
Læknisbústað á Hólmavík.
1. Steypa upp hús, múrhúða og mála það
að utan.
2. Raflagnir, fullinaðarfráigangur.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borg-
artúni 7, Reykjavík og h’já sýsliumannin'um á
Hólmavík.
Raflagnir gegn 1.000.00 kr. skilatryggingu.
Byggingaframkvæmdir gegn 2.000,00 skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 27. júlí 1971, kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
< '.v 5*>*r WMM ..... < <
15 ára stúlka kom á ritstjórnina í gær og hafði meðferðis plakat
af Che sem liún hefur teiknað «g málað sjálf. Stúlkan heitir
Elín Magnúsdóttir og hefur verið við nám í myndlistarskólanum
að því er hún sagði sjálf. Elín sasði að Che-plakatið yrði til sölu
i verzlunum frá hádegi í dag, föstudag.
Hollenzka konungsfjölskyldan
enn hendluð við skottulækna
HAAG 15/7 HoJlenzka konungs-
fjölsiiyldan er á ný bendluð við
smáskammtailækina og er mál
þetta saigt minna á h-neykslis-
mál það sem hún ra.taði í flyrir
15 áirum vegna samsikipta sinna
vdð frægain skottuilæikni, Hofman
að nafini.
MáJið kom í dagsins ljós í da-g,
þegar það var staðfesit af opin-
berri hálfiu. að Gerai’d nokkur
Croiset, sonur þekkts miðils og
skyggn il ýsingaman ns og sjálfúr
„náttúrulæknir" hafii stundað
tengdamóður Júlí.nu drottningar,
Armgard prinsiessu, sem lézt í
api'íl leið, 87 ára gömul.
1 dag lagði sósíalistaþingmað-
ur einn fraim tfyrirspuirn um mál-
ið til heilbrigðismáiaráðheirra urn
það. bvort það brjóti ekki í
Jarðhræringar í
Po dalnum
BOLOGNA 15/7 — Þúsundir
m-anna fflúðu firá heimilum sín-
um í Norður-ltalíu í nótt efti-r
að skarpuir jarðskjóJfti varð þar.
Jarðskjáillftinn sem varð skömmu
fyrir dögun oMi iitlum sk-aða, en
fólk streyradi út á götumar í
náttíklæðum eiinum. Aðeins tveir
menn biðu bana, og dóu þeir
báðir úr hjartaslagi.
bóga við lög landsins um Jækna-
leyfii að konungsfjölsikyldan leiti
til skottulækna, þ.e. marana sem
ekki hafia hlotið læknismenntun.
TaJsmaður stjórnarinnar hefiur
þega-r upplýst að Croiset hafi
stundað prinsessuna gömilu.
Námur þjóðnýttar
SANTIAGO 15/7 — SaJvador
Allende, forseti Chile, þjóðnýtti
í dag öll námufyrirtæki 1-ands-
ins. Þrjú bandarísk fyrirtæki
hafa fjárfest yfir 700 miljónir
dala í námufyrirtæki í Chile.
Forselinn löggilti þjóðnýting-
una, þeg-ar bann undirritaði lög
um stjórnars-krárbreytmgu sem
veitti ríkinu „eiMfan og óumdeil-
anlegan" rétt til alira námuauð-
æfa landsins. Lögin voni undir-
rituð við hátíðlega athöfn í for-
setabústaðúum aíð viðstöddum
ráðherrum, herforingjum og fiull-
trúum þings og dómstóla.
Þingið samþykkti þessa stjóm-
arskrárbreytingu á sunnudaginn,
en AMende lýsti því yfir strax
þegar hann tók við völdum í
Chile að hann myndi þjóðnýta
námugröft og banka landsins,
og fyrir sex mánu'ðum lagði
hann lagafrumvarpi^ fyrir þing-
ið. Chile er fjórða mesta kop-
arframleiðsluland heims.
Skip springur í höfn Gautaborgar
GAUTABORG 15/7 — Einn
maður fórst, annar er týndur og
sjö menn særðust, þegar spreng-
ingar urðu í danska skipinu
„Poona“ í höfn Gautaborga-r í
dag. Tveir hinna særðu eru i
lífshættu.
„Poona“ er í eigu Austurasíu-
félagsins í Kaupmannahöfn og
var s-kipið hlaðið efnavörum,
sem áttu að fara til Ástralíu.
Áhöfn þess vais þrjátíu menn,
en lögreglan veit ekki hve marg-
ir voru um bor’ð. þegar spreng-
ingin varð. Auk áhafnavinnar
voru þar sennilega einnig marg-
i ir ■ hafnarverkamenn. Vitni haía
skýrt frá því að skipið hafi
sprungið eins og sprengja. Jáni'
plötur þeyttust 50 metra í loft
upp, og svart reykský gaus upp
úr skipinu. Fyrst urðu þrjár
sprengingar og eyðilögðust þá
allar lestir í fremri hluta skips-
ins. Eldur breiddist síðan út um
aðra hluta þess, og þá urðu sex
minni sprengingar. Allt slökkvi-
lið Gautaborgar var sent á vett-
vang.
Sprengingin varð svo mikil að
hús nötruðu og þúsundir af
gluggarúðum sprungu í Gauba-
borg.
Kópavogskaupstaður
óskar eftir stúlku til starfa 'í bókhaldsdeild baejar-
ins. Aðalstarf er færsla á bókhaldsvél.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. júlí n.k.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknjs við bamadeild Landakots-
spítala er laus tjl umsóknar.
Staðan veitist frá 1. sept. 1971 til sex mánaða.
Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir 15. ágúst
1971.
LAUS STADA
Staóa skrifstofustjóra
Alþýðusambands íslands er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 15. ágúst.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist skrifstofu ASÍ, Laugavegi 18.
Alþýðusamband íslands.
Starf forstöðumanns
Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar er laust til um-
sóknar. Launakjör skv. kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra,
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k.
Reykjavík, 15. júlí 1971.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
GEIR HALLGRÍMSSON.
RÚSKINNSLÍKI
í sjö litum. Rúskinnslíki á kr. 640,00 kr. meter-
Krumplakk í 15 litum, verð kr. 480 pr. meter.
Sendum sýnishorn um allt land.
LITLI. SKÓGUR,
Snorrabraut 22 — Sími 25644.
Akranes
Byggingasjóður verkamanna á Akranesi hefur á-
kveðið að hefja undirbúning að byggingu fjöl-
býlishúsa á Akranesi.
Rétt ttl kaupa á slíkum íbúðu’ni eiga þeir, sem
eiga lögheimili á Akranesi og eru fullgildir félag-
ar í verkalýðsfélögum innan A.S.Í. og giftir eða
kvæntir iðnnemar.
Þeir, sem áhuga hafa á að eignast slíkar fbúðir.
skulu hafa samband við Skúla Þórðarson á skrif-
stofu Verkalýðsfélags Akraness að Suðurgötu 36,
Akranesi, fyrir 1. sept. 1971.
Stjórn verkamannabústaðanna á Akranesi.
4
í
l