Þjóðviljinn - 16.07.1971, Side 6

Þjóðviljinn - 16.07.1971, Side 6
g SlÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — F6stiu<íagur 10. JÚW 1971. v r Föstudagur 16. júlí. 7.00 Morgunútvarp. Vedurfregn- ir M.. 7.00, 8.30 og 10.10. — Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. — Morgunbæn M 7.45. Morgunlei'kfimi M. 7.50. — Spjallað við bændur M. 8.25. Morgunstund bamanna M. 8.45: Guðbjörg Ólafsdóttir byrjar lestur frumsaminnar sögu um „Smalahundinn á Læk“. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna M. 9.05. Tilkynningar M. 9.30. — Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða. en M. 10.25: Sí- gild tónlist: Artlhur Balsam leikur á píanó Tilbrigði í G- dúr eftir Mozart um stef eftir Gluck. Yéhudi Menuhin, Gas- par Cassado og Louis Kentner leika Tríó í E-dúr fyrir fiðlu selló og píanó eftir Mozart. (11.00 Fréttir). Konunglega ffliharmóníusveitin í Lundún- um leikur vals og pólonesu úr „Évgenij Onégin" eftir Tsjafkovský: George Weldon stjómar. FílharmóníulMjóm- sveitin í Vin leikur Sinfóníu nr. 3 f D-dúr eftir Tsjafkov- ský; Lorin Maazel stjómar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir J. Bull. Ást- ráður Sigursteindórsson skóla- stjóri les (10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. 15.15 Sígild tónlist. Hindar- kvartettinn leikur strengja- kvartett í g-moll op. 27 eftir Grieg. Birgit Nilsson óperu- söngkona og hljómsveit Vín- aróperunnar flytja lög eftir Sibelius; Bertil Bokstedt stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðunfiregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkyrmingar. 19.30 Viðtal við Vestfirðing. JökulH Jafcobsson tekur Jón Jónsson á Isafirffi tali. 20.05 Samleikur á tvö píanó: Hljóðritun frá danska útvarp- inu, Ursuia og Ketill Ingótfs- son leika tónverk eftir banda- riska tónskóldið Richard Faith: a. Allegro fyrir tvö píanó; — frumfilutningur. b. Fimm prelúdíur. c. .,The Dark Riders“ (Stigaimenn), tokkaita. 20.25 Ncmendaspjall. Hallur Skúlason stjómar þœttinum. 21.00 Frá svissneska útvarpinu; „Eurolight 1970“. Svissneskir listamenn flytja létta tónlist firá heimalandi sínu. 21.30 Útvarpssagan: ,,Dalalíf“ eftir Guðrúnu fná Lundi. Valdimar Láruisson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Barna-Salka, 'þióðlífshœttir eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. Höfundur les sögu- lok (25). 22.35 Undir lágnættið. TónBsf®" eftir Johann Sehastian Bach; a. Glenn Gould leikur á pfanó tvær prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Kla- vier“. — b. Fernando Ger- mani leikur Oreelkonsert í d- moll. — c. Fflharmónfusveit Beriínar leikur hliómsveitar- svitu nr. 2 í h-moll: Herbert von Karajan stjómar. 23.25 Fréttir í stuttu rnáli. — Dagskráriok. • Skákþing Norðurlanda • Skákþing Norðurlanda verður haldið hér í Reykjavík daigana 14. til 28. ágúst i sumar. Teflt verður í Norræna húsinu i 5 flokkum: Landsliðsflofcki (12 keppendur). meistarafl., (tveir 12 manna riðlar), 1. flokki (Monrad kerfi 9 umferðir), ung- lingaflokki og kvennaílokki. Horfur eru á að þátttaka frá hinum Norðurtönduinum vorði allgóð. en jritttökutilkynningar þurfa að berást' Skáksáfnbahdi lslands pósthólf 674. Reykja- vík fyrir l.ágúst. Skáksamband Islands hefur nýlesa gerzt aðili að alþjóða bréfskákasaimbandinu. sem ár- lega eengst fyrir ýmsum bréf- skákakeppnum, og geta beirsem Volkswageneigendur Höfum fyrlrHBBjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK OB GEYMSLCFLOK á Volkswaeren 1 allfiestum litum SMptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTTN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, SMpholtt 25. — Síml 19099 og 20988. Myndið ykknr skoðanir með því að kynna ykkux ALLAR hliðar málanna. ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorí — önnur viðhorf. Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð- anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVTLJANN. Dndirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjó&vUjannm. NAFN: •••••*• •♦• ••••.• •:.• •.• • • •■.•:•!• •'• m •♦•?••;• Heimtíisfang:: .• •-••.« •;•-«>«. • •> •«•>-•>• •:• •i»»:#»í»'íi Simi: ••«•••• •••'••••'•■•■• ••••••••••••••*••• •:•;• Vinsamlegia útfyllið þetta form og sendið það aígreiWlu ÞJÓÐVTLJANS á Skólavörðustíg 19. Reykjavík áhuga hafia á þátttöfcu snúið sér til sambandsdns. Þann 31. júlí n.k. hefst í Vejle í Danmörku alþjóðlegt unglingamót og tekur Einar M. Sigurðsson þótt i því sem full- trúi sambandsins. • Gjafir til Hallgrímskirkju í Reykjavík • Kona nokkur, sem ekki vill láfca nafns síns getið (S.B.) færði undirrituðum kr. 10.000,00 áheit til Hallgrímskirkju. Aðr- ar gjafir, sem nýlega hafa bor- izt, eru þcssar: Frá gamalli konu kr. 1000,00, áheit frá Guð- rúnu kr. 500,00, áheit frá Þór- arni kr. 1050,00, áíheit £rá Sig- rúnu fcr. 1000,00 fró ónefndum kr. 100,00. áiheit frá Bjarna bíl- stjóra kr. 300,00, frá N.N. kr. 100,00, og að síðustu kr. 3000,00 frá A.G. Alls nema þessar upp- hæðir kr. 17.050,00. Þessi dæmi og önnur sýna vell, að HaRgrimskirkja verður vel við áheitum. Það er góðorr siður að lóta kirkjuna njóta þess. er menn verða fyrir happi. Slik áheit vega dálítið upp á móti þeirri eigingimi, sem ann- ars er haria rík 1 mannssál- inni. og veldur því, að oft vilj- um vér aðeins njófca guðs gjafia ein og sjálf, án tillits ti! ann- arira. Bn siá, sem heitir á kirkj- una, gleður öll hennar börn og læitur gott málefini njóta þeirra gjafia, sem forsjónin veit- ir bonum. Og ég get dkki stillt mig um að geta þess, að ég veit dálítið um væntanleg áheit, sem ekkd verður rætt um að sinni. Jakob Jónsson. • Gjöf til Krabba- meinsfélags Íslands • Nýlega barst Krabtoameins- félagi Islands minniragangjöf frá Steingrimj Samúelssyni, Búðaidal, að upphæð 00 þús. fcr. wn bræður hans 5, þá Jón Eðvald, Qrm. Tryggva, Egg- ert og Jón Ólafis. sem allir eru lótnir. Landsbanki Islands gafi 10 þús. kr. til minniingar um Ge- org Hansen útibússtjóra, Isa- firðL • Farsóttir í Reykjavík • Farsóttir í Reykjavífc vik- una 6.-12. júraí 1971, samkvæmt skýrslum 1S (15) lækna. Hálsbólga ............ 65 ( 42) Kvefsótt ___________ 107 (101) Lungnakvef........ 14 ( 33) Iðrakvef .. __________ 10 ( 12) Inftuenza ........... 15 ( 19) Hettusótt ............ 1 ( 5) Kvefilungnaibðliga .... 10 ( 6) Stómatitis epddemica 2 ( 1) Kíkhósti .............. 2 ( 7) Kíikhósti ............ 2 ( 7) Hlaupaibóilai .......... 3(5) • Bruðkaup • Þann 19. júní voru geön saman £ hjónatoand i Frifcirkij- unni af séra Þorsteini Bjöms- syni ungfrú Ingigierður Þcxr- steinsdöttir og Hilmar F. Thor- orensen. Heimilli þeimra er að Langhotttsvegi 126. Faðir hrúð- arinnar gaf brúðhjónin seimain. Stradio Guðmrandar, Garðastræti 2. Sírni 20900. ; ■ : * V ;•• .<•:•. 1 llill ■ " ' ; ' : ji '■ "■ ' $ W& mwm : : : .vÍ sparaij ekki' sporin eftir CAMEL I i i i I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.