Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 9
FTöstudagur 16. júíi 1871 — ÞJÖÐVIUINN' — SlÐA 0
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynninqum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er föstudagur 16. júlí.
Árdegishálfflseöi í Reyíkjavik er
KL 00.05.
• Kvöld- og helgidagavarzla
( apótekum í Reykjavík vik-
una 10.-16. júlí er i Lauga-
vegsapóteki og Holtsapóteki.
Kvöldvarzlan er til kl. 23 en
þá tekur við næturvarzla að
Stórholti 1.
• Læknavakt i Hafnarflrði og
Garðahreppi: tJpplýsingar i
lðgregluvarð'',ofunni slmi
50131 og ílðkkvistöðlnnl, simi
5110«.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalannm er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðr* * — Sími 81212.
• Tanniæknavakt Tann-
Læknafélags Islands i Heilsu-
rerndarstðð Reykjavikur, sími
22411, ex optn alla laugardaga
og sunnudaga kl 17—18.
• Kvðld- og helgarvarzla
(ækna hefst hvern virkan dag
Irl 17 og stendur til kL 8 að
morgnl: um helgar frá kL 13
ð laugardegj til kl. 8 A máau-
dagsmorgni. siml 21230
I neyðartilfellum (ef ekkl
nsest til heirrJiialæknis) er tek-
(ð ð móti vitjunafbelðnum á
skrifstofu Læknafélaganna (
sima 1 15 10 frá kL 8—17 alla
virka daga nema iaugardaga
£rá fcL 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabjónustu ( borginnl eru
gefnar ( slmsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur slml 18888.
fer$alög
Hull. Jökulfell væntanlegt til
Reykjavíkur 23. júli frá New
Bedford. Dísarfell er í Vent-
pils fer þaðan til Gdynia.
I.itlafell er í olíufflutningum
á Faxaflóa. Helgafell er vænt-
anlegt til Þorlákslhafnar 20.
júli. Stapafell fór í gær frá
Hafnarfirði til Norðurlands-
hafna. Mælifell fer í dag frá
Akureyri til Húsavíkur.
• Sumarleyfisforðir á vegum
Farfugla.
18.-25. júlí,
Ferð í úakagíga Auk þess er
áætlað að fara í Núpssteöar-
skóg, að Grænalóni og á Súlu-
tindn. Ekið verður um byggðir
aðra, leiðina, en hina að
Fjaliabaki. Ferðin er áætluð
átta dagar.
31. júli til 8. ágúst
Vikudvöl í Þórsmörk.
7.-18. ágúst.
Ferð um Miðhálendið. Fyrst
vérður akið til Veiðivatna,
þaðan með Þórisvatni. yfir
Köldukvfsl, um Sóleyjarhöfða
og Eyvindairver í Jökuldal
(Nýjadal). IÞá er áætlað að aka
nórður Sprengisand, umGæsa-
vötn og Dyngjuháls til öskju.
Þaðan verður farið f Herðu-
breiðarlindir. áætlað er að
ganga á Herðubreið. Farið
verður um Mývatnssveit um
Hólmatungur, að Hljóðaklett-
um og í Ásbyrgi. EJkið verður
um byggðir vestur Blöndudal
og Kjalvag til Reykjavíkur.
Ferðin er áætiuð tóíf dagar.
skipin
ýmislegt
• Húsmæðraorlof Kópavogs.
Dvalið verður í Laugagerðis-
slkóla á- SnæfeUsnesi 20.—30.
ágúst. Skrifstaföin opin í Fé-
lagsheimilinu á mánudag og
föstudaig M. 4—6 frá 16. júlí.
Upplýsingar: Helga í síma
40689 og Jóihanna 41786.
• Sýning Handritastofnunar
Islands 1971, á Konungsbók
eddukvæða og Flateyjarbók,
er opin daglega kl. 1.30 —
4. e.h. 1 Ámagarði við Suð-
urgötu. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
Fylkingin1
• Um helgina veröur lialdin
í skólanum ráðstefna um eft-
irfarandi málaflokka:
1. Markmið og staða Fylking-
arinnar.
2. Skipulag og starfshættir.
3. Starfsemi miðstjórnar og
annarra stofnana.
— Félagar mætið að Lauga-
vegi 53A kl. 1 e.h. á laugar-
dag. — Nýliðar eru sérstak-
lega hvattir til að mæta.
Fylkingin.
vegaþjónusta
• Staðsetning vcgaþjónustu-
bifreiða FlB helgina 17. og
18. júií 1971.
FlB-1 Aðstoð o® upplýsingar.
FlB-2 Reykjanes — Krýsuvíik.
FÍB-3 Hellislheiði — Ámes-
sýsla.
FlB-4 ÞingveUir.
FlB-5 Kranabifreið í Hval-
firði.
FÍB-6 Kranabifreið i nágrenni
Reykjavíkur.
FlB-8 Borgarfjörður.
FÍB-9 Húnavatnssýslur,
FÍB-12 Vík í Mýrdal.
FlB-13 Hvolsvöllur.
FlB-15 Laugarvatn.
FlB-17 Út frá Akureyri.
Málmtækni s.f. veitir skuld-
lausum félagsmönnum FlB
15% aífslátt af kranaþjónustu,
símar 36910-84139. Kallmerki
bílsins gegnum Gufunesradíó
er R-21671. Gufunesradfó tek-
ur á mót-i aðstoðar'beiðinum í
síma 22384 einriig er hægt að
ná sambandi við vegaþjón-
ustuhifreiðamar í gegnum
hinar fjölmörgu talstöðvabif-
reiðar á vegtrm landsms.
minningarspjöld
• Ríkisskip. — Helkla er á
Véstfjarðahöfnum á suðurleið.
Esja fer frá Reykjavík M.
17.00 í dag vestur um land í
hringferð. Herjóllflur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 10.30 til
Þorlákshafnar, fer þaðan ' aft-
ur M. 17.00 ta. Vestmanna-
eyja.
• Skipadeild SÍS. — Arnar-
íéll er væntanlegt til Fnede-
rikshaven 18. júlí, fer þaðan
tri Svendiborgar. Rottendam og
* Minningarkort Styrktarfé-
lags vangcfinna fást f Bóka-
búð Æskunnar, Bókabúð Snæ-
bjamar, Verziuninnl Hlín,
Skóiavörðustíg 18, Minninga-
búðinni, Laugavegi 56. Árhæj-
arblóminu, Rofabæ 7 og é
slcrifsboÆu félagsins. Laugavegi
11. sísni 15941
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. sími 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, s. 31339. Sigriði Ber.ónýs-
dóttur Stigahlið 49, s. 82959,
Bókabúðinni Hlíðar Miklu-
braut 68 og Minningabúðinni
Laugavegi 56.
til Kvölds
StMl: 18-9-36.
Gestur til
miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
— Islenzkur texti —
Áhrifamikil og vel leikin, ný,
amerisk verðlaunamynd i
Technicolor með úrvalsleikur-
unurn:
Sidney Poitier,
Spencer Tracy,
Katharine Hepburn,
Katharine Houghton,
Myna þessi hlaut tvenn Oscars
verðlaun: Bezta ieikkona árs-
ins (Katharine Hepbum) Bezta
kvikmyndahandrit ársins
(William Rose). Leikstjóri og
framleifiandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover“ eftir
Bill HiU er sungið af Jacquel-
ine Fontaine,
Sýnd kl 5. 7 og Ö.
SIMl: 22-1-46
Ólga undimiðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi lit-
mynd, sem fjaUar um stjóm-
málaólguna undir yfirboröinu í
Bandaríkjunum, og orsakir
hennar. Þessi mynd hefur
hvarvetoa hlotið gifurlega að-
sókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem
einnig hefur samið handritið.
Aðalhlutverk:
Robert Forster
Verna liloom.
— fslenzkur texti. —
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Simar: 32-0-75 0E 38-1-50.
Brimgnýr
(Boom)
SniUdarlega leikin og áhrifa-
mikii, ný amerisk mynd tekin
1 iitum og Panavision, gerð eft-
ir leikriti Tennessee WiUiams,
Boom.
Þetta er 8. myndin, sem þau
hjónin Elisabeth Taylor og
Richard Burton leika saman í.
Leikstjóri: Joseph Losey.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
— tsienzkur texti. —
Bönnuð bomuro.
FERÐAKLÍJBBURim
BLÁTIWm
STRANDAFERÐ
3V4 dagur um verzlunar-
mannabelgina.
Cpplýsingar hjá Þorleifl
Guðmundssyni Austurstr. 14
sími 16223 og 12469
AKRA
fyrír steik
úrogskartKripir
KDRNBIUS
JÖNSSON
Siml 5024»
Áfram-kvennafar
(Carry on up the jimgle)
Ein hinna frægu sprenghlægi-
legu „Carry On“ mynda með
ýmsum vinsælustu gamanleik-
urum Breta.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Frankie Howard
Sidney James
Charles Hawtrey.
Sýnd kL 9.
SIMl: 31-1-82
— íslenzkur texti. —
í helgreipum hafs
og auðnar
(A Twist of Sand)
Mjög vel gerð og hörkuspenn
andi, ný, ensk-amerísk mynd 1
litum. Myndin er gerð eftir
samnefndri sögu Geoífrey
Jenkins, sem komið hefur út
á íslenzku.
Richard Johnson
Honor Blackman.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HVtTUR OG MISLITUB
Sængurfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
faiði»
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands
SKOLAVORÐUSTIG 21
HH 1
GALLABUXUR
13 oz. no. 4 6 fcr. 220,00
— 8 - 10 fcr. 230.00
— 12 • 14 kt 240.00
Fullorðinsstærðir ter 350.00
LITLI SKÓGUR
Snorrabraut 22.
Sinu 25644.
Undur ástarinnar
Þýzk kvikmynd er fjallar
djarflega og opinskátt um ýms
vandamál í samlífi karls og
konu.
— Íslcnzkur texti. —
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
Vli) OÐJLNSTORG
Slml 20-4-90
Högni Jónsson
Lögfræðl- og tastelgnastofa
Bergstaðastræti 4.
Síml: 13036.
Heirna: (7739.
^BÚNADARBANKINN
^ ' < r l,aiil,i íúIUkiik,
Sigurður
Baldursson
— næstaréttarlögmaður —
LAUGAVEG) 18 * hæð
Simar 21520 og 21620
Yfirdekkjum
hnappa
samdægurs
•Ct & i r
SEUUM SNIÐNAB
SÍÐBUXUB f ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIDINN
FATNAÐ.
* <t ú
Bjargarbúð h.f.
(ngólfsstr 6. Sim) 25760
NYL0N
HJÓLBARÐAR
Sólaðix nylon hjólbarðar til sölu á mjög hag-
stæðu verði
Ýmsar stærðir á fólksbíla.
Stærðin 1100x20 á vörubíla.
Full ábyrgð tekin á sólningunni.
BARÐINN hf.
Ármiila 7. Sími 30501.
Reykjjavík.
BRAUÐHÚSIÐ
Brauðhús - Steikhú®
Laugavegl 126
(vtfl Hlemmtorg)
Velzlubrauð fcokktellsnittur
fcafösnittur. braiuðtertur.
Otbúum einnlg fcöld borð )
vedzlur og aUskonar
smárétti
BRAUÐHÚSIÐ
Siml 2463L
Auglýsið í
Þjóðviljanum