Þjóðviljinn - 28.07.1971, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.07.1971, Qupperneq 1
Miðvikudagur 28. júlí 1971 — 36. árgangur — 167. tölublað. Ekki / samræmi við afstöðu sjámanna og útvegsmmma — segja sjómenn og útvegsmenn á Húsavík í Þjóðviljanum í gær var birt sú samþykkt s©m gerð var á fundi Útvegsmannafélags Snæ- fellsness á föstudaginn, en á laugardag hélt Samvinnufélag út- gerðarmanna og sjómanna á Húsavík fund með Lúðvík Jó- scpssyni, ráðherra sjávarútvegs- mála og á þeim fundi var gerð samþykkt sem birt er hér á eftir: „Fundur haldinn í Samvinnu- félagi útgerðarmanna og sjó- manna ó Húsavík, þann 24. júlí fagnar þeirri ákvörðun ríkis- stjómarinnar að hækka fiskverð og aflahlut sjómanna. Fundurinn Maður beið bana s bíiveitu í Vatnsdai Jónas Sigfússon bóndi í For- sæiudal í Vatnsdal lét lífið í bíl- slysi sl. laugardag. Bíllinn var Willisjeppi og ók honum tvitug stúlka, en Jónas var farþegi og auk þeirra voru í bílnum ung kona og tveggja ára gömul dótt- ir hennar. Móðirin hlaut cin- hverja áverka en barnið og þá sem ók sakaði ekki. Fólkið var á leið að bænum Gilá í Vatnsdal, en að bænum er brattur afleggjari og þar á kröpp beygja. Virðist svo sem ökurnað- ur hafi misst stjóm á bílnum í beygjunni, og kastaðist hann nið- ur metershóan bakka og niður telur brýna þörf á því að bæta kjör sjómanna, svo að sjómanns- starfið verði eftirsóknarverðara en það hefur verið. Það er álit fundarins. að mjög varhugavert sé að halda niðri fiskverði með háum greiðslum alf fiskverði í verðjöfnunarsjóð á sama tíma og afkoma útgerðarmanna og sjómanna er ekki betri en raun er ó. Fundurinn lýsir undrun sinni yfir því, að stjóm LIÚ skuli hafa mótmælt þeirri fisk- verðshækkun, sem ákveðin hefur verið og telur þá samþykkt ekíki í neinu samræmi við almenna skoðun útvegsmanna og sjó- manna'*. Bjargsig í Viðey Skyldi nokkur hafa látið sér það uppátæki tii hugar koma að síga í kletta suðaustan við Viðeyjarstofuna? Ójú, skátarnir sem þar voru á móti um sl. helgi Iétu sig rkki muna um þetta og sýnir myndin einn skátanna við bjargsigið, en Viðeyjarstofan og kirkj- a» eru í baksýn. — (Ljósm. R.L.). í stórgrýti. Fór þar húsið af | honum og Jónas heitinn, móðir- j in og barnið köstuðust út. Bill- j inn valt hins vegar áfram út í á, og þar tókst ökumanni að losa sig úr honum. Læknir, sem fór á slysstað, j taldi að Jónas hefði fengið höf- ; uðhögg um leið og hann kastað- ; ist úr bílnum og hefði hann lát- ! izt samstundis. Konumar og barnið voru ílutt á sjúkráhúsið ’ á Blönduósi, og mæðgumar send- ' ar flugleiðis til Reykjavíkur og lagðar inn á Landsspítalann. Jónas heitinn var 57 ára að aldri. ókvæntur og barnlaus. Fleirí kveðjur Frá forsætisiráðuneytinu hefur Þjóðviljanum borizt eftirfarandi fréttatilkynn- ing: Auk þedrra, sem áður hafa sent Ólafi Jóhanines- syni, forsætisráðherra, kveðjur í tilefni af mynd- un ráðuneytis hans eru : Edward Heath forsætis- ráðherra Bretlands, Stanko Todorov, forsœtisráðherra Búlgaríu, Ion Gheorghe Maurer, forsætisráðherra Rúmeníu, og A.C. Nor- mann, sjávarútvegsráð- herra Danmerkur. Ennfremur haf'a Einari Ágústesyni, utanríkisróð- herra, borizt kveðjur flrá: Sir Alec Douglas-Home, utanríkisráðherra Bretlands Ivan Bashev, utanríkisráð- hei*ra Búlgaríu, Yong Shik, Kim, utanríkisráðherra Kóreu, Corneliu Manescu, utanríkisróðherra Rúmeníu, Walter Scheel, utanrífcis- ráðherra Sambandslýðveld- isins Þýzkiailands. Sjómannaskólinn. Þar er Eddu-hótel. Unglingsstúikur í einfaldri vaktavinnu á gistihúsunum Ferðaskrifstofa ríkisins rekur 10 Edduhótel í skólum úti á landsbyggðinni í sumar. Hefur verið kvartað yfir því. að vinnutími sé óhóflega langur, því að víða eru að- eins einfaldar vaktir, en starfsfólk er að talsverðu leytj barnungar skólastúlk- ur. Engin yfirvinna er greidd, þótt starfsdagurinn geti orðið 12-14 klukkustund- ir. Laun eru nokkuð mis- munandi, og geta farið niður í 13-14 þúsund. Þjóðviljinn reyndi í gær að afla sór upplýsinga um þetta starfsmannahald Ferðask ri fstof - unnar, en fékk nokkuð loðin svör. Var m.a. sagt. að Eddu hótelin hefðu hingað til ekki ver- ið talin neinar þrælabúðir og miklu færri stúlkur en vildu hefðu komizt þar til staría. Var einnig sagt, að stúlkunum væri gerð nákvæm grein fyrir vinnu- tíma og kaiupi, áður en ráðning færi fram. Edduhótelin 10, sem starfrækt eru í sumar hafa á að skipa 250 manns samtals. Er það fólk í gestamóttöku eldhúsi, sal, þvotta- húsi, til tiltékar og rœstingar. 1 sumum greinum eru tvöfaldar vaktir, en víðast hvar ekki. Gert er ráð fyrir að 5 stúlkur hafi að jafnaði umsjón með 80 gestaher- bergjum og ræsti auk þeirra ganga og stiga. Samkvæmt ráðn- ingarsamningnum á fólkið að fá einn fridag á viku, en frídögun- Allt eftir áætlun í ferð Apollo 15. HOUSTON 27/7 — Bandarísku gei’mfaramir þrír um borð í ApoMo 15. gerðu breytingu á stefnu geimskipsins í kvöld kl 18,15 eftir íslenzkum tíma. Stefnubreytingin gekk vel, og var þeim þá tilkynnt að ekkert væri því til fyrirstöðu að þeir lentu á mánanum samkvæmt áætlun. Stefnubreytingarimnar var beðið með mikilli eftirvænt- ingu, þvi að hún skar úr um það, hvort biluin sú, sem varð í rafmagnskerfi geimfarsins í nótt, væri alvarleg eða ekki. Öttuðust menn um skeið að hún kynni að leiða ril þess að hætt yrði við lcijdingu á tunglinu. En það kom í Ijós við stefnubreytinguna að að- almótor stjómkerfisins starf- aðd eðlilega og var þá ákveð- ið að fylgja áætluninini. Bilunin kom í Ijiós á mónu- dagskvöldið á þann hátt að ljós kviknaði á aðvörunar- lampa í mælaborði geimifars- ins. Þá var strax hafizt handa um að kanna hvað að væri, en engin niðurstaða hefur enn fengizt af þeirri rann- sókn. Talið er víst að bilunin hafi verið mjög smávægileg, e.t.v. einungis í lampanum sjólfum Þessi bilun . er- eina va-nda- málið, sem geimfaramir hafa átt við að stríða, síðan Ar>oIlo- 15 var skotið ó loft, og gengur ferðin að öllu leyti eftir áætl- un. Grein Svövu síðu 0 um mun vera hagrætt nokkuð eftir þörfum. Þess ber að geta að vinna við Eddu hótelin er mikil skorpu- vinna. Þangað koma stórir ferða- mannahópar, og eru þá annir rniklar. en þess á milli er vinn- an talsvert minni. Hins vegar hefur aðsókn í sumar yfirleitt verið mjög mikil samanborið við fyrri ár. Svo sem að framan greinir gekk Þjóðviljanum erfiðlega að affla sér upplýsinga um mál þetta og var þess raunar beðinn að birta ekkert um það að svo stöddu. Rekstur opinberra fyrir- tækja ætti þó ekki að vera neitt feimnismál? og slík launung sem þessi virðist benda til þess, að ekki sé allt með felldu. Manntjón í flóðum SEOUL 27/7 — Að minnsta kosti 64 menn fórust í flóðum og skriðum eftir hinar miklu rigningar, sem geisað hafa í mið- og suðvesturhluta Suður- Kóreu tvo síðustu daga. Sam- kvæmit fréttum frá lögreglunni í Seoul eru 44 menn særðir og níu er saknað. Öttast er að dánar- talan muni hækka enn, því að mörg héruð eru enn einangruð frá umheiminum. 3600 menn hafa misst heimili sín. Frestun á gildistöku nýs fasteignamats Eftirfarandi fréttatilkynning hefur blaðinu borizt frá Fjár- máiaráðuneytinu: Gildistaka nýs fasteignamats og áhrif hennar á lög, sem mið- ast við eldra fasteignamat, hef- ur verið til fhugunar í ráðuneyt- inu. Lög um þinglýsingar og stimpilgjöld og um eignarskat.t hafa verið felld að nýja matinu með lagabreytingu á síðasta þingi, en lögum um tekjustofna sveitarfélagai, um eignarútsvör og fasteignaskatta, svo og lögum um erfðafjársikatt er enn óbreytt. í samróði við félagsmálaráð- herra, sem fer með málefni þau, sem hér um ræðir, hefur fjár- málaráðherra af þessum ástæð- um ákveðdð frestun á gildistöku nýs fasteignamats til 1. janúar n.k. Er gert ráð fyrir, að Alþingi marki á haustþingi stefnu um skattlagningu á þessum sviðum með hliðsjón af matinu. Skriður kominn á Mývatnsrannsókn Nokkuð er síðan náttúru- fræðilegar rannsóknir á vatnasvæði Laxár- og Mý- vatns hófust, og enn sem komið er hafa þáer einkum verið fólgnar í söfnun úr Mývatni, Laxá og heitu vatni frá jarðhitavirkjun- inni, en eins og kunnugt er var rannsókn á hugsan- legri skaðsemi frá henni, nýlega felid inn í heildar- rannsóknimar. Þrír .menn starfa að rannsóknunum um þessar mundir, Jón Ölafsson haf- ræðingur, Hákon Aðal- steinssom, sem nemur vatna- líffræði og aðstoðarmaður .hans. Hókon hefur bæfci- stöð í Mývatnssveit, og fylgdist hann einikum með dýralífi í Mývatni, en jióm heldur aðallega tiEL í Rvik, en fer norður á 10 daga fresti til að taka sýni til efnagreiningar. 1 ágúst eru svo væntanlegir tveir aðr- ir sérfræðingar, Pétur Jóns- son, en hann mum einkum rannsaka dýra- og plöntu- svif á Mývatns- og Laxár- svæðinu og Nils Arvid Nilson frá Sviþjóð, og mun hann fylgjast með fiskimum í Mývatni og Laxá. Þjóðviljinn ræddi stutt- lega við Jón Ölafsson í gær og sagði hamn, að verulegur skriður myndi komast á rannsóknirnar í sumar, en ekki væri hægt að gera sér grein fyrír að svo stöddu, hversu langan tíma þær myndu taka. Upphaflega var gert ráð fyrir þriggja ára rannsóknum, ekki er ólíklegt að þær dragist á langinn. v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.