Þjóðviljinn - 28.07.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.07.1971, Blaðsíða 9
Miðvitouxiagur 28. júli 1971 — 1»JÖÐVIL.JINN — SlÐA 0 L-jU AAannvit og íþróttir Ég lá flatur á hnefaleika- pallmum og fannst lítift til þess koma. — Einn! sagði dómarinn. — Vertu ekki að. flýta þér, ekkert liggur nú á, sagði ég bið'jandi röddu. — Ég fer bara eftir regl- unum, við því verður ekkert gert. Tveir! .— Átt þú son? — Já, urraði dótmarinn. Þrír! — ímyndaðu þér þara, að ég sé sonur þinn, stundi ég upp. — Fjórir, sagði dóimarinn eftir dálítið hik. — Og inú ligigur sonur þinn á sskítugu gólfinu hér á pa.ll- inum með brotinn kjálka og hryggð £ auigum . . . — Fimm, hvíslaði dómar- inn. — Hann liggiur hérna og hugsar um vesalings foreldra sína, sem hafa fsett hann og klætt, og heit tár falla á sund- urlamið andlit hans. — Sex, siagði dómarinn meö grótstafi i kverkum. — Fimm þúsund áhortfend- ur sepa og klaippa fyrir hdnum grimmlynda sigurvegara, sem horfir með fyrirlitningu á fórn- arlamiþ sitt og hnyklar vöðv- ana. — Sjö! hreytti dómarinnút á milli tannanna og horfði mieð einlægum fjandskap á keppinaut minn. — Og seint í kvöld, þegar Ijósin eru silökkt hér á leik' vanginum, þó mun fáðirinn ógæfusamii faðma að sér son sinn og . . . — Þú vannst! hrópaði dóm- arinn og hjálpaði mér á fæt- ur. Þegar ég tók í hanzka yfir- bugaðs keppinautar míns, — hvíslaði ég í eyra hans: — Þama sérðu. Góðar gáf ur eru öllum kröftum betri. RAUNIR GRASEKKJUMANNA Tveir grasetokjumenín emi að tala saman. ■ — Eg hef fengið mér allar mögulegar matreiðslubætour, segir annar, en mér er ekk- ert lið í þeim. — Af hverju ektoi? Eru uppskriftirnar of flóknar? — Nei. en þær byrja allar svona: „Maður tekur hreinan diisto ....“ MERKUR FORNLEIFAPUNDUR Minjasafni Hafnarfjarðar hefur borizt að gjöf frá é- þétoktum velunnára húfa, sem sýsiumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu átti um svip- að leyti og Atémstöðin, stoáld saga Halldórs Laxness kom út. HAGFRÆÐI ÁSTARINNAR Eiginmaðurinn er að skoða reikninga: . — Þú hefðdr þurft að gdft ast margföldum miljónamær ingi. Biginkonan: (blfðlega) — Alveg er ég viss um að hann væri núna í engu frá bruigðinn þér, hjartað mitt. ing. Galdrahatt, pilagrimabún- ing, vængi á jólaengil. Hún hafði aldrei séð neitt sem komst í samjöfnuð við allar þessar sýn- ingar og uppstillingar í skól- anum. Hún kvartaði yfir þessu við Mattnew, og sagði að það væri nóg um að vera í kirkj- unni, þótt stoólinn byrjaði ekki á þessu líka. En hann sagði að fólk ætlaðist til þess af honum að hann ýtti undir samkenndina. Hún taldi víst að hiann hefði rétt fyrir sér, en hún hitti varla langt að, marrið í 'hjólunum, hægfara þrammið í Maude. Síð- a-n kom Clabber vagandi fyrir húshornið, blístraði með sjálfum sér og barði létt að dyrum. Og hann beið fyrir utan með sælu- bros á vör. Hann vann hug og hjarta Calliar við fyrstu heimsókn. Hún gekk svo langt að hún leyfði Mathy að sitja í hjá honum niður á horn. En hún var samt hroedd um að hún hefði verið of vingjamleg, þvi að seinna í innri vasanum. Hann var al- tekinn vellíðan og sólarvarma og gekk léttstigur eftir götunni. Falleg kona, móðir eins af nem- endum hans, kom út á verönd til að heilsa honum Kaupmað- ur á leið heim í hádegisverð stanzaði til að taka í höndina á honum. Veifandi og brosandi — heppinn. mikils metinn, vél séöur — var Matthew á leið i bankann. Þegar hann hafði lagt inn tékk- inn sinn, gekk hann yfir götuna Jetta Carleton: í MÁNASILFRI 51 þá móður. að hún heífði ekki látið sér lynda ögn minni sam- kennd ef hún kæmist hjá edn- hverju af saumaskapnum. Reyndar var hún því fegin að hafa mikið að gera því að það gaf henni gilda ástæðu til að hafa ekki of mikil saimskipti við borgarfólkið. Hjá þessu fó-lki var alltaf eitthvað að gerast sem hún kunni ekki að bregðast við, eitthvað sem hún gat ekki séð fyrir. Meðal fólksins í heima- byggðinni hefði hún vitað ná- kvæmlega hvað hún gat gert og hvað ekki. En það er ekki hægt að brjóta reglur nema kunna þær vel og þar sem hún hafði ekki lært hinar nýju reglur. var hún ekki alltaf viss um til hvers var ætlazt af hen-ni. Það var nú til mynda send- illinn. Matthew lét leggja til sín síma, einn af fáum í bænum og Callie var það sérstök gleði, þeg- ar hana vantaði vörur, að hringja í 'pýlenduvörubúðina og biðja um að láta senda þær. Innan hálftíma væru bær komn- ar að bákdjmuTTum hjá henni. færðar henni af engilblíðum aula, sem var svo á-nægður yfir því að geta gert einhverjum greiða, að það var eins og ekk- ert væri honum kærkomnana en mega færa einhverjum hveiti- sekk. Þessi geðgóði vinnuiþræll, sem bar eftirnafnið Dumpson, var þekktu-r í bænum undir nafninu Clabber — Súrmjólk — vegna þess hve hór han-s' var gulhvítt og hórin á efri vörinni eins og mjúkur d-únn. Hann notaði tveggja hjóla kerru sem dregin var af hrossi að nafni Maude, sem var álíka stirt og hægfara og óreiðanlegt og eig- andinn. Það heyrðist til þeirra meir hætti Clabber til að standa alllengi og spjalla. Kurteis var hann, ekki vantaði það, hann settist ekki og var ekki íyrir neinum, stóð bara rétt fyrir inn- an dyrnar með húfuna í hend- inni, kinkaði kolli og brosti og kom öðru hverju með athuga- semd sem var furðu skynsam- leg. Hún hafði ekki brjóst í sér til að senda hann burt undir eins. enda langaði hana ekki til þess. En hún vissi ekki nema nágrönnu-num þætti þetta óvið- eigandi kunnin-gsskapur. Það var ekki fyrr en hún komst að því að Clabber Dumpson spjallaði lengi í hverju einasia eldhúsi í bænum að hún veitti honum í alvöru inngöngu á heimili sitt. Hún fór að freista hans með smákökum. Hann sagði henni bæjarfréttir. Þau skiptust á skoðunum u-m mannlegt eðli og veðrið og nutu félagsstoaparins hvort við annað eins og góður þjónn og húsbóndi h-ans, þega-r báðir þekkja sín tafcmörto. Þetta var kunningsskapur eft- ir Calliar höfði. Hann vakti með henni virðuleik og endurvakti gamla drauminn hennar um að búa einhvern tíma í fallegu hvitu húsi á götuhorni. þar sem kona sæi um þvottana fyrir hana og piltur klippti limigerð- ið. Þegar hann og fjölskyldan voru búi-n að korna sér vél fyrir, hlaut Matthew að líta svo á að hann hafði tékið skynsamlega ákvörð- un. Hann hugsaði um það með þakklæti þegar hann gékk inn í bæinn um hádegisleytið snemma hausts. Veðrið var fag- urt, dagurinn stökkur og gullinn og mjúkur í miðjunni eins og vel heppnuð eplaterta. Auk þess var útborgu-nardagur. Fyrsta á- vísunin hans frá Shawano var Lífsins ólgusjór að greiða ré'ikninginn hjá ný- lenduvörukaupma.nninum. 1 fyrsta skipti á ævinni og aðeins vegna þess að kaupmaðurinn hafði heimtað það var hann í reikningi. Það vakti ennþá undrun hans að það skyldi þykja merki um vélmegun en ekki smán að taka vörur út í reikn- ing, og hann var feginn því að enginn skyldi vera í búðinni nema eigandinn. — Góðan daginn, góðan dag- inn. prófessor! Kaupmaðurinn kom innanúr svölu, brúnleitu djúpi búðarinnar, gekk fram á rnilli baunapoka og pikklestunna og kexkassa með glerlokum í skáhöllum grindum. — Hvað get ég gert fyrir yður. prófessor? — Jú, sjáið þér til. sa-gði Matt- hew og heilsaði með handa- bandi. — Þér getið sagt mér hve mikið ég skulda yður, herra Henshaw. Ef konan hefur ekki tekið alltof mikið út, þá veit ég ekki nema ég geti borgað reikninginn. — Já það var og. Það var og! sagði herra Henshaw og hélt áfram að hrista höndina á Matthew. — Þetta kve-nfólk held- ur ofckur við efnið, er það ekki prófessor? Hann sló á herðar á Matthew. — Já, það má nú segja. — Stendur heima. Maður verð- ur að sjá þeim fyrir nauð- synjunum. Já, en hvaö verður um allt þetta, segi ég við kon- una mína! Hún sendir mig i vinnuna á hverjum morgni með lista á lengd við handle-gginn á mér. Merin hans Clabbers getur varla dregið hlassið. Og ekki veit ég hvað hún gerir af því. Ég er viss um að það er ekki ég sem ét það! Hann klappaði á þykkan, bústinn magann. — Nei, sagði Matthew. — það ætti hver maður að geta séð! Þeir hlógu báðir. — Jæja, við stoulum sjá hvað hún hefiur toost- að mig. Herra Henshaw tók reiknings- hlaöann niður af vlrknók. — Ger- ið svo vel, prófessor. Athugið nú tölumar til að sjá hvort ég hef lagt rétt saman. Ég myndi ekki kæra mig um að snuða skólakennara — ékki í fyrsta skiptið að minnsta kasti. Matthew brosti. — Ég tek yð- ur á orðinu, herra Henshaw. Ég ætla ekki að reikna þetta upp aftur. Jæja. þetta virðist ékki svo affleitt. Ég héld bara að ég ráði við þetta í þetta skiptið. Hann gekk að kjöthnallinum til að storifa ávísun, meðan herra Henshaw fyllti toramarhús handa bömunum úr sætindakrukkunni — tyggigúmmí, beiskan brjóst syfcur og langar toótoósstengur með röndum og stjömum eins og fánar. Bóndi með stráhatt og klæddur samfestingi kom inn um dymar. — Sælinú, Orville, sa-gði herra Henshaw. — Jesús minn, Walt, sagði bóndinn og ýtti hattinu-m afftur á hnakka. — Af hverju hefurðu svona heitt? — Já, það er heitt miðað við árstfma. — Láttu mág hafa pakka af BuJI Durham, Wált útvarpið Miðvikuflagur 28. júlí 1971 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund baimanna kl. 8,45: Anna Snorradóttir held- ur áfram sögunni um ,.Hrak- flallabólkinn Paddingtom“ eft- ír Miehael Boaad (2). Utdrátt- ur úr forustuigreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynn- ingar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmáls- liða, em kl 10-,25 Kirkjutón- list: Roland Miinch leikur á Hildebrandtorgelið í Naum- bu-rg orgel-verto eftir Bach. 11,00 Fréttir. — Hljómplötu- safnið (endiurt. þáttur), 12,00 Dagskráin. Tónleitoar. Til- kymningar 12,25 Fréttir og veðurfragnir. — Tilkynningar. 12,50 Við vinnuma: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagam: „Þokan muða“ eftir Kristmann Guð- mundssom. Höf. lés. (3). 15,00 Fréttir — Tilkynmingar. 15.15 íslenzk tánlist: a) Þri- þætt hljómikviða op. 1 eftir Jón Leifs. Sinfómíuhljóm- sveit Islands leikur; Bohdam Wodiczko stjórnar. b) Vöggu- vísa og Mánimn líður, eftir Jón Leifs. Kristimn Hallssom syngur með Sinfóníuhljómsv. Islamds; OQav Kielland stj. c) Tónlist eftir Pál ísólfsson við sjónleikinn „Veizluna á Sólhauigum“. Sdnfómíuhljóm- sveit Isl. leikur; Bohdian Wo- diczko stj. b) Tvö atriði úr tónlist eftir Pál Isióllfssom v'ð leitoritið „Fyrir kóngsins mekt“. Karlajkór Reykjavfkur symgur undir stjóm Sigurðar Þórðairsomar. E5insöm@varar: Kristinn Halllsson o-g Guðm. Guðjónsson. Fritz Weissihapp- el leiltour á pianóið. c) ,,Ég bið að heilsa“ ballett-tónlist eftir Rarl O .Runólfssom. Sin- fóníuhl.iómsveit islamds leik- ur; Pál! P. Pálssom stjórnar. f) Guðrún Kristinsdóttir leiik- ur á píanó. 16.15 Veðurfregnir — Svoldar- rímur eftir Sigurð Breiðfjörð. Sveinbjöm Beinteinsson toveö- ur fjórðu rímu. 16.35 Lög leikin á flautu. Aiur- éle Nioolet leikur ásamt Bach- hljómsveitinni í Miinchen Flautukomsert í D-dúr eiftir Haydm og „Dams hinna sælu sálna“ eftir Gluck; Karl Richter stj. 17,00 Fréttir — Síðdegistónl. 18,00 Fréttir á emsku. 18,10 Sígenalög. — Tilkymmingar 18,45 Veðurfreigmr. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkymnimgar. 19.30 Dagleigt mál. Jlóh Böð- varsson menntaskóláken-nari flytur þáttinn. 19.35 Norður um Dislkósumd. — Ási í Bæ flytur frásöguiþátt; fyrsiti hluti. 20,00 Tvö tónverk eftir Andrö Jolivet. Margarethe og Hemr- ik Svitzer frá Damimöiriku leitoa „Chant de Lúnos“ fyrir fflautu og píanó og „Incanta- tioms“ fýrir einleiksflautu. 20.20 Sumarvatoai: a) öræfb- byggðin. Síðari hluti erindis eftir Benedikt Gíslasom firá Hofteigi. Baidur Pálmason flytur. b) Kvæði eftir Ríkarð Jóms- som. Olga Sigurðardóttir les. c) Kórsö-ngur. Alþýðutoórinn symgur notokur lög; Dr. Háll- grfmur Helgason stjómar. d) Þetta er gö-mul kdrkja. — Þorsteinn firá Hamri tekur saman þáttinn og flytur á- samt Guðrúnu Svövu Svav- a-rsdóttur. 21.30 Utvarpssagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lumdi. — Valdimiar Lárusson les (17). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Ha-rry Kamelmann. Séra Rögnvald- ur Finnlbogasom les (6). 22.35 Létt músik á síðtovöldd. |- Flytjendur: Hljómsveitim Philhairmomia í Lundúnum, Francesco Albanese, Joan , Hammomd o. fl. 23.20 Fréttir { stuttu máli. — Dagslkrárlok. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOR °g GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á éinum degi með dagsfyrirvara fyrir &veðið verð. — REYNIÐ VEÐSKIFTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Feröafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smunt brauð allan daginn. □ Esso- og ShelLbenzín og olíur. □ VEKIÐ VELKOMIN! Staðarskáli, Hrútafirði jcm m sölu Willis árgerð 1962 með Egils-srtálhúsi, til sölu. — Upplýsingar á auglýsingaskrif- stofu blaðsins, sími 17500, og á kvöldin í síma 18898. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.