Þjóðviljinn - 28.07.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.07.1971, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. júlí 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Skýringarmynd af jnótssvædinu. Sumarhátíð í Húsafellsskógi dagana 30. júlí ■ 2. ágúst I fréttatilkynnlngu sem Þjóð- viljanum hefur borizt um sum- arhátíðlna í Húsafellsskógi, sem haldin vcrður um verzlunar- helgina, er m.a. skýrt frá því að allar bifreiðir, sem komi inn á svæðið verði merktar eftir tjaldstæðum. að nýtt fjöl- skyldutjaldstæði verði tekið í notkun og skorað er á gesti að gæta vel að eignum sínum og láta þær ekki liggja á glám- bekk. Bifreiðamerkingar. Gegnumakstur btfireiða um mótssvæðið er óhedmiiLl öðrum en mótsgesitum.. Allar bitfreió- ar, sem inn á svæðið koma fiá aiuðkenni etffir því hvort tjald- að skiuli á fjölskyldutjaldstæð- um A, B eða D, eða þá á unglingatjaldstæði C. Móts- gestir geta átt það á hættu, gefi þeir tilefni til, að þeim verði gert skylt að hafa bif- reið sína undir sérstöku eför- liti meðan mótið stendur. Ætl- azt er til, að þeir, sem fá að hafa bíl hjá tjaldinu (A og B) hreyfi hann sem minnst og aUs ekki eftir miðnætti. Aldursákvæði um útivist barna og unglinga í landslögum. Forráðamaður bams eða ungl- ings innan 16 ára aldurs er sá aðili, sem fyrst og fremst er ábyrgur fyrir velferð bams. , Þeir, sem slíka ábyrgð bera ættu því að kynna sér vel reglur og lög er í landinu gilda um útivist bama og ungl- inga, áður en slíkum einstakl- ingi er sleppt lausum í tveggja til þriggja sólarhringa útilegu. Gripdeildir. Það heíur færzt í vöxt und- anfaxin ár að stolið sé úr tjöldum eða þau jafnvel tekin í heilu lagi. Grunur leikur á að hér sé um skipulegt sam- starf eins eða fleiri ræningja- hópa. Þótt Sumarhátíðin muni gripa til nýrra úrræða til að reyna að uppræta slíiit athæfi og korna hinum seku undir manna hendur skulu gestir hvattir til aðgátar. Takið ekki transistortækin með, það er hvort sem er enginn tími til að hlusta , á þau. Skiljið- ekki myndavélarnar eftir f tjöldun- um. Notið þjónustu mótsins til munavörzlu. Fjölskyldusvæði. Eins og fyrr hefiur dagskrá Suimarhátíðarinnar verið við það miðiuð, að allir fynndu þar nokfcuð við sitt hæfi Enda hefur reynslan verið sú undan- farin ár að þúsiundir fjödskyldna halfa gist HúsafeU um Verzl- unarmannahelgina. Að dómi mótsstjómar er þetta mjög æskilegt og stefint er að því að þessi hópur getí enn stækfcað. Skipalagt hiefiur verið nýtt svæði, sem ætlað er fjödskyld- um, tjaldstæði D. Svæði þetta er í þeim hiluta Húsafedlsskóg- ar. sem Niðurskógur nefnist. Þar er skógurinn gróskumeiri en víðast hvar annars staðar. Milli vænna trjáa og runna eru rúmgóöir móar. Landið er auk þess mishæðótt, svo óvíða er skjólbetra en einmitt þar. Gadlinn er sá, að tjaldstæðin þama eru nokikuð óslétt, það getur orðið nokkuð langt í vatn og á sademi, sérstaklega ef giestir kjósa sér tjaldstað neðarlega í skóginum, langt frá Kaldá eða Kiðé. Sdéttuð hafa verið um 200 tjaldstæði og ef það dugar ekki skal tek- ið fram að gestir verða aö sýna snyrtimennisku og smekkvisi ef þeir hugsa sér að laga tjald- botninn. í Niðurskógi verður væntan- lega meira næði en á hinum tjaldstæðunum og þær fjöl- sfcyldur, sem hug hatfa á því að draga Sig nokkuð út úr fá þar gullið tækifæri til þass. Foreldrar! Brúum bilið mdlU kynslóð- anna, förum í útilegu með bömunum og unglingunum. Þeir munu komast að þeirri óvæntu niðurstöðu að það er ef til vill allra skemmtilegasta útilegan. Afengisvandamálift — áfcngisbannið. Talsverður hu gtakaruglin gur hefiur oft verið viðkomandi orðunum: bindindismót ogsam- koma með afengasbanm. A hinu iyrrnemoa er bindindi og bind- indisheit algert aðalatriði fé- lagsskaparins. 1 siðara tilfell- inu er algert áfengisibann sett á tilteknar samkomur vegna þess að án þess hefur löggæzlan ekki nægilegt vald til að halda samkomiunum í skefjum og varast slysifarir margra sam- komugesta. Dæmi sanna þetta svo óþarft er upp að telja, og arfiðleikarnir eru sannar- lega nægilegir samt, þótt um áfengisbann sé að ræða, Það virðist svo sem tiltékinn fjöldi ungra og gamalla sé staðráð- inn í að „sfcemmta“ sér með aCurödvun hivað sem það kost- ar. Það er aðaltakmank þeirra, sem að Sumanhátíðinni standa að fcoma upp fyrirbyggjandi aðgerðum svo að vandræðum og voða verði sem mest afstýrt áður en hann skapast. Og ef litið er á dagskrá hátíöarinnar má það ljóst vera, að áfengið er ekki eingöngu skaðdegur heldur alveg öþarfiur fylginautur svo að menn geti skemmt sér. Eitt fegursta samkomusvæði landsins veröur að þessu sinni skreytt af þdcfctum listamönn- um: Gunnar Bjamason ieik- tjaldamálari hjá Þjóðleikhús- inu sér um sviðsskreytingar og fl. en Magnús Axelsson ljósa- meistari hjá Leikfiélagi Rvífour sér um ljósaskreytingar. Hinir fjölmörgu skemmtikraftar sem fram koma verða því í fallegri umgjörð en nokfcru sinni fyrr. Vonandi kunna samkomugest- ir vel að meta þessa viðdedtni og umgangast skrautdjós og önnur manravirki á rraenningar- legan hátt, hafiandi það í huga að ölvíman er óþörf með öllu! C ; meðal annarra orða: banda- rískir unglingar hafia nýverið uppgötvað þau sannindi að sú dýrkeypta víma sem þeir hafia keypt sér í ýmsum skinvillu- efnum og eiturlyfjum er léleg lífsnautn miðað við hitt, að stunda heilbrigt og hreint líf- emi, Þeir snúa nú tugþúsund- um saman baki við hassinu og ’ifnved frjálsu ástunum líka. Það er jafnvel farið að tala um Jesú-byltinguna, vegna þess að þetta fólk iðkar mjög trúarleg- i>r atbafnir, sem í ýmsu þykir benda til frumkristninraar. Mætti ísdenzk æska læra af reynsdu þessa fódks og spara sér alveg krókaleiðir þser, sem það hefur þurft að fara til að komast að gömlum og góðum, sígildum sannindum: sé líkiam- inn heilbrigður og einstakling- urinn í góðum félagsskap og fögru umhvefi nýtur hann sín því aðe;ns til fulls að öll skyn- færi séu ólömuð. Ungir sem gamlir eiga því að taka hör.dT um saman við þá sem vilja bæta samkomuhald fslendinga og sanna það bæði fyrir sjálf- um sér og öðruni um verrlun- armiannaheigina að áfengið er oþarfiur íylgina.ulur. Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík. Gjaldendu’m opinberra gjalda í Reykjavík hefur nú verið sendur gjaldheimtuseðill, þar sem t?l- greind eru gjöld þau, er greiða ber til Gjaldheimt- unnar samkvsemt álagningu 1971. Gjöld þau, sem innheimt eru sameiginlega og til- greind eru á gjaldheimtuseðli, eru þessi: Tekjuskattur, eignarsikattur, námsbókagjald, líf- eyristryggingagjald atv.r., slysatryggingagjald atv.r., iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, aðstöðugjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, kirkju- kjald, atvi'nnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs- gjald, launaskattar, sjúkrasam'lagsigjiald og jðnað- argjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum 1971, (álagningarfjárhæð, að frádreginni fyrirfram- greiðslu pr. 9/7 s.l.), ber hverjum gjaldanda að greiða tneð 5 afborgunum, sem nánar eru til- greindar á seðlinuvn, þ. 1. ágúst. 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hend'i 1- — 15. hvers msánaðar, falla öll gjöldin í eindaga og eru lögtakskræf. Gjaldendum er skylt að sæta því, að kaupgreið- endur haldi eftir af kaupi þeirra tilsikyldum mán- aðarlegum afborgumim, enda er hverjum kaup- greiðanda skylt að annast slíkan afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattsilsuldum starfs- manns. Gjaldendur eru hvattir til að geyma gjaldheimtu- seð'ilinn. Reykjavik, 28. júlí 1971. Gjaldheimtustjórinn. Kaupum hreinar léreffsfuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS DOMUS Á boðstólum á einum stað Fatnaður, skór, búsáhöld, nýlenduvörur, leikföng, erlend blöð og jtímarit, gjafavörur, heimilistæki, ritföng, ferða- og sportvörur. Munið að út á 10% afsláttarkorin fáið þið afslátt af öllum viðskiptum hjá okkur. KAUPFELAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.