Þjóðviljinn - 28.07.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.07.1971, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — WÓÐVTLiJ’INTJ — Midvifcudaenr 28. Jáli 1071. Valur — Breiðablik FraTnlhald af 2. síðu. i-r áhorfendur verið famir að sætta sig við jafnteÆlið, enda hefðu það verið sanngjðm úr- dit á ágætum leik. En þágerð- ust þau ósiköp sem áður er lýst þegar vítaspyman, sem réð úr- slitum leiiksins vár dæmd á UBK á 36. mínútu s.h. Við þetta mark þrotnaði Breiðabliks-liðið niður og var fátt um vamir hjá því þær mínútur sem eftir ijfðu. Því var þad á síðustu sek- úndunum að Hermann Gunn- arsson komst í dauðafæri fyrir miðju markinu en Ólafur varði skot hans af snilld. Boltinn hrökk út í markteiginn, þar sem Ingi Björn kom og skor- aði sitt 3ja mark í leiknum, en 4ða mark Vals og því er Val- ur með í toppbaráttunni og a áreiðanlega eftir að láta að- Ingólfur Framh'ald af 4. síðu. Reykjavík 7. júlá 1971 sam- þykkir því að þeina þeim tii- mælum til forustumaima Sam- takanna, að þeir þeiti sér fyr- ir þvi, að Alþýðubamdalaginu verði formlega boðin þáttaka í sameiningarviðræðunum án þess að tefja eða slá á frest stjómarmyndun vinstri manna“. Hvaða athugasemdir, sem ritstjóirar viðkomiandi blaða kunna að gera við þessa yfir- lýsingu má það hiverjum manni Ijóst vera, að hér eiruim tilmæli að ræða en ekki vítur. Reykjavík, 23. júlí“. sér kveða þar áður en yfir lýk- ur. Sú furðulega ráðstöfiun for- ráðamanna Vals-liðsins að halda Herði Hilmarssyni utan vall- ar þar til 15 mínútur voru eft- ir, var nærri því arðim þerm dýrkeypt. Hörður er án nokk- urs vaf-a bezt leikandi maður framlínunnar og allt spil henn- ar gerbreytist þegar hann er með. Þessi njisitök ættu Vals- memn að láfca sór að kennimgu verða og reyna ekki slfka fjar- stæðu aftur í bráð. Bezti mað- ur liðsims að þessu sinni var Jóhannes Eðvaldsson, sívinn- andi og vel leikandi allantím- ann. Hermann Gunnarsson átti nú einn sinn bezta leik í sum- ar og vomandi að framhald verði á slíkum leikjum hjá þessum snjalla miðframiheria. í>á kom Imgi Björn vel frá leiknum og ekki má gleyma þeim nöfnunum Sigurði Jóns- syni og Dagssyni í vörninni og markinu. Hjá Breiðablitoi voru það sömu memn er af báru og gert hafa í allt sumar, þeir Þór Hreiðarsson og Haraldur E>> lemdsson. Staða Breiðabliks er nú orðin silæm í deildinni m»ð 4 stig eftir 9 leifci, og getur leikur KR og Breiðabliks í næsta mánuði ráðið úrslitum um fallið og ekki ósennilegt að svo verði. Blautur girasvöllur- inn í Laugardal virtist ekki há liðinu mikið og kom það á ó- vart og má fuliyrða að Breiða- blik hafi þarma leikið einm simn bezta leik í sumar. Mjög góður dómari leiksins var ÖLi Ólsen. — S.dór. RÚSKINNSLÍKI RúskiimsHki í sjö litum á kr. 640,00 pr. meter. Krumplakk 1 15 litum, verð kr. 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Myndið ykkur skoðanir með því að kynna ykkur ALLAR hliðar málanna. ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorf •— önnur viðhorf. Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð- anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVILJANN. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum. NAFN: .... Heimilisfang: > ■* ~> Sími: • « • • • • •-•;-• •••-•>• Vinsamleg'a útfyllið þetta form og sendið það aÆgreiðslu ÞJÓÐVILJANS á Skólavörðustíg 19. Reykjavik. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er miðvikudagiur 28. júH. Árdegisháfflæði í Reykja- vík kl. 10.00. • Neyðarvakt: Mánudaga— föstudaga 08.00—17.00 ein- göngu í neyðartilféllum. sími 11510. • Kvöld-, nætur- og helgar- vakt: Mánudaga—fimmtudaga 17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Síml 21230. • Laugardagsmorgnar: Lækn- ingastofur eru lokaðar á laugardögum. nema í Garða- stræti 13. .Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á móti beiðn- um um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í símsvara 18888. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppl: Upplýsingar I lögreghivarðc,ofunni simi 50131 og slðkkvistððinnl. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Simi 81212. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands 1 Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, simi 22411. er opin alla taugardaga og sunnudaga fcL 17—18. • KvBld- og helgarvarsla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur tll kl. 8 að morgni: um helgax frá kL 18 á laugardegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgnl. siml 21230 I neyðarti Ifellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- Ið á móti vitjunatbedðnum á skrifstoíu læknafélaganna 1 slma 1 15 10 frá kL 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá fcL 8—13. Almennar upplýsingax um iæknaþjónustu i borginni eru gefnar f slmsvara Læknafé- lags Reykjavikur siml 18888. minningarspiöld * Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást i Bóka- búð Æskunnar, Bókabúð Snæ- bjamar, Verzluninnl Hlín, Skólavörðustig 18, Minninga- búðinni, Laugavegi 56, Arbæj- arblómániu, Rofiabæ 7 og é skrifstofiu félagsins. Laugavegi 11, sími 15941 • Minningarspjöld Háteigs- kirkju ern afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttux Stangar- holti 32. sámi 22501, Gróu Guðjónsdóttur HáaJeitisbraut 47, s. 31339, Sigríði Benónýs- dóttur Stigahlíð 49, s. 82959, Bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68 og Minningabúðinni Laugavegi 56. skipin • Skipadeild SÍS. Amarfell fer í dag frá Hull til Rvíkur. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er væntanlegt tii Reykjavíkur 31. júlí frá Gdynia. Litlafell er í olíufflutningum á Faxa- flóa. Helgafell losar á Norð- urlandshöfnum.- Stapafeil er í olíuflutningum á Faxaflóa. M.æli£ell lestar á Vestfjörð- um. • Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja fer frá Rvík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 17.00 í dag til Vestmamna- eyja. ýmislegt • Orðsending frá verka- kvennafélaginu Framsókn. Sumarferðalag ákveðið 14. og 15. ágúst næstkomandL Farið verður i Þjórsárdalinn, um sögustaði Njálu og á fleixi staði. Gist á Edduhótelinu í Skógaskóla. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst á sfcrif- stofu félagsins, sem veitir nánari upplýsingar í símum 26930 og 26931. Fjölmennum og gierum ferða- lagið ánægjulegt. • Sumarleyfisferðir á vegum Farfugla: 31. júli tU 8. ágúst. Vikudvöl í Þórsmörk. 7.-18. ágúst. Ferð um Miðíhálendið. Fýrst verður ekið til Veiðivatna, þaðan með Þórisvatni. yfir Köldukvísl, um Sóleyjarhöfða og Eyvindarver í Jökuldal (Nýjadal). Þá er áætlað að aka norður Sprengisand, umGæsa- vötn og Dyngjuháls til öskju. Þaðan verður farið i Herðu- breiðarlindir. áætlað er að ganga á Herðubreið. Parið verður um Mývatnssveit um Hólmatungur. að Hljóðaklett- um og í Asbyrgi. Ekið verður um byggðir vestur Blöndudal og Kjalveg til Reykjavilkur. Ferðin er áætluð tólf dagar. • Minningarkort Skállholts verða seld á biskupsskrifstof- unni Klapparstíg 25-27. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. til kvölds Hefi til sölu ódýr transistortæki, þar á meðal 8 bylgju tæknn frá Koyo • Stereo plötuspilara • Einnig notaða rafmagnsgítara, rafmagnsorgel; gitarmagnara og harmonikur. • Skipti oft möguleg. PÓSTSENDI. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sívni 23889 kl. 13 til 18, laugardaga kl. 10 til 16. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Háskólabíó SlMl: 22-1-4«. „Willy Penny“ Technicolo.'-mynd frá Par- mount um harða lífsbaráttu á sléttum vesturríkja Bandaríkj- anna. Kvikmjmdahandrit eftir Tom Gries, sem einnig er leik- stjóri. íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Charltou Heston Joan Haekett Donald PÍeasence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Tónabíó SEVH: 31-1-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá scngekanten). Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Marzurka" eftir rifchöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axei Ströbye Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd und- amfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Laugarásbíó Siman 32-0-75 og 38-1-50. Engin er fullkomin Sérlega skemmtileg amerísk gamanmynd í litum með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Do~ Mc Clure Nancy Kwan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Ólga undir niðri (Medium Cool) Raunsönn og spenniamdi lit- mynd, sem fjallar um sitjórm- málaiolguna undir yfirborðinu í Bandarítojunum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur sarnið handritið. Aðalhlutverk: Robert Forster Vema Bloom — lslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Kópavogsbíó Sími: 41985. 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandi og atburðarik, ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í lifcan og CinemaScope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Fernando Sancho Elenora BianchL Sýnd M. 5,15 og 9. Bön -.uð innan 16 ára. Stjörnubíó StML 18-9-36. Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) — islenzkur texti — Áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamynd í Teehnicolor með úrvalsleikur- unum: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton. ' Mynd þessi blaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona árs- ins (Katharine Hepþum) Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri. og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover" eftir Bill HiU er sungið af Jacquel- ine Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Byggingaplast Þrjár breiddir. Þrjár þykktir. PLASTPRENT h.f. Grensásvegi 7. Sími 85600. Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna. Gæði • Úrval • Athugið verðið. O.L • Laugavegi 71. — Sími 20141. fÉLAG mim HLJÖÍMLISTAIÍMANMA ■ . r v ; ‘ •■• útvegar ybur hljóðfæraleikara og hljóinsveitir við hverskonar tækifœri linsamlcgast hringið i 20255 milli kl. 14-17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.