Þjóðviljinn - 01.08.1971, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. ágiúst 1971.
Haustsýning
Félags íslenzkra myndlistarmanna verður opnuð í
hinu nýja sýningarhúsnæði Norræna Hússins 4.
september næstkomandi
Að venju er öllum heimilt að senda inn myndir,
olíumálverk, vatnslitamyndir, grafík, vefnað og
höggmyndir.
Væntanlegir þátttakendur fá afhenta pappíra með
skilmálum sýningarinnar á skdfstofu Norræna
Hússins eftir þ. 15. ágúst. Utanfélagsmenn borgi
300 króna ábyrgðarþóknun.
Tekið verður á móti myndunum þ. 25. ágúst n.k. á
ínilli kl. 2 og 7 e.h.
Stjórnin.
. ........11.*.1.....
Tæknifræðingur
*
óskast til starfa við E.aunvísindastofnun Háskól-
ans, á sviði radíó- og rafeindatækni.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu stofnunarínnar.
Byggingaplast
Þrjár breiddir.
Þrjár þykktir.
PLASTPRENT h.f. Grensásvegi 7.
Sími 85600.
Tery/enebuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • Úrval • Athugið verðið.
O.L • Laugavegi 71. — Sími 20141.
Indversk undraveröld. Nýjar vörur kotnnar m.a.
BATIK-kjólaefni, gafflar og skéiðar úr tekki éítoSjíjÍÁ.
til veggskrauts, diskar og skálar innlagðar fjBwER
með skelplötu, lampar, stativ undir diska og wlJ J
vasa. brons-borðbúnaður, silkislœður, bréfa-
hnífar og bréfastadiv, könnur, vasar og margt
fleira. Einnig margar tegundir aí reykelsi og ijfyjhfí
reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan-
lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22.
Vegna Kínaferðar Nixons
Tvö, þrjú—eða þá fjögur stérveEdi?
Sovéfmenn hafa verið mjög
fáorðir um þau stórtíð-
indi að Nixon Bandaríkjafor-
seti hefur þegið heimboð til
Peking. Þó nokkrir dagar liðu
áður en farið var að leggja
út af fréttunum í Moskvu.
Beyndar var tónninn í þess-
um athugasemdum gagnrýn-
inn: sagt var sem svo, að það
væri sjálfcagt nauðsynlegt
fyrir frið og öryggi í heim-
inum að Bandaríkjamenn og
Kínverjar ræddust við, en
um leið var í Prövdu og
fleiri blöðum varað beint og
óbeint við „refskák sem beina
mætti gegn öðrum þjóðum“,
talað um hættur á því að
Bandaríkjamenn notuðu
bætta sambúð við Kína til
að „dýpka enn bilið í milli
Kína og annarra sósíalískra
ríkja“ eins og það var orð-
oð.
Engu að síður hafa þessi
skrif verið mjög varfsemis-
leg, og’ bendir það til þess, að
sovézkir forystumenn vilji
skapa sér tíma til yfirvegun-
Gróft hneyksli
Frarhhald af 12. síðu.
svo að nýr menntamélaráðJierra
geti sfcipaö meine af sinni hálfu
í sjóðinn er hann treystir.
Stjóm lánasjóðs hefur verið
talsvert í sviðsljósinu síðustu ár
og upp og niður hefur gengið
með samskipti námsmanna og
rfkisvalds. Það er naumast á-
stæða til að ætla að málsmeð-
ferð bráðabirgðaráðlheirra mennta-
roála verði tiil að gera tengsl
námsmanna og ríkisvalds liprari
en verið hefur.
Varaformaður sjóðsstjóimar-
innar sem Gylfi Þ.. Gíslason
skipar nú til áframihaldandi setu
í sjóðsstjóminnii hefyp - .aldrei
roætt á fund í lánasióðnum ó
síðasta kjörtímabili sínu. G-agn-
rýni hefur korrui^ , ^rarro á, ,for-
roann .stjómarinnar fyrir starfs-
hætti sjóðsdns og afgreiðslu fjár-
lagatillagna, sem haifa jafnan
komið mjög seint.
Menntamálaráðherra skípar
einn mann sem á að hafa þekk-
ingu á höigum þeirra námsmanna
sem elcki eru stúdentar. Þetta
sæti skipar nú Páll Sæmundsson,
sem áður var varamaður en er
r.ú aðalmaður og Erlingur Garð-
ar Jónsson, sem áður var aðal-
maður en nú er varamaður.
Hvoruigur þessara manna mun
nokikru sinni hafa miætt á fundi
í sjóðsstjóminni á síðasta kjör-
tímabili, nema e.t.v. Erlingur
Garðar einu siinni.
Það hefur verið stefna SÍNE
og Stúdentiaráðs að námsmenn
feogju sjálfir meirihluta í stjóm-
inni Þetta er mál sem heyrir
beint undiir Aiþingi. Núverandi
stjórnartQoklkiar hafa hinsvegar
látið í það skína að þedr vilji
stefna að námslaunakerfi fyrir
alla framhaldsskólanema. Um
þau mál verður væntamlega fjall-
að á því námsmamnáþingi sem
nú er í umdarbúningi á vegum
SÍNE og Stúdentaráðs.
L & ö.
Rannsóknir
Framihald af 12. síðu.
magister og Gunnar Gunnarsson
rithöfundur. Fundarstjóri var
önumdur Ásgeirsson forstj. Frum-
mælendur rasddu allir um hin
nýju viðhorí sem skapazt hafa
með rannsóknum Einars Páls-
somar. Eftir ræður frummælenda
bað bundarstjóri Einar Pálssom
að gera nókkra grein fýrir efni
því sem fyrir lægi til birtingar
í næstu bókum hans. Rakti Ein-
ar helzta efni þessara binda og
skýrði jafnframt frá þeim verk-
afnum sem hanm taldá mest að-
kallandi að unnið yrði að.
Ailmdklar umræöur urðu um
fjáröflumarleiðir. Voru menn á
einu máli um nauðsyn þess að
gert yrði stórt átak til að koma
nýrri hreyfingu á rannsiólknir ís-
lemzkrar fommenmángar.
ar og forðasí fljótfærnisráð-
stafanir. Slík varfærni þykir
reyndar ekki nema jákvæð.
Og meöan sovézkir eru að
átta sig, heyrast um það við-
varunarraddir í Washington
að ekki megi gleyma Kreml-
verjum fyrir yfirmáta áhuga
á Kína. Reyndar mun Rogers
utanríkisráðherra hafa látið
Dobrynin, sovézka sendiherr-
ann í Washington, vita hvað
í vændum var. Og Humphrey,
fyrrum varaforseti Demó-
krata, hefur lagt til að Nixon
komi við í Moskvu á leið
til Kína.
Y” msir fréttaskýrendur teija,
að það sé nú mikil nauð-
syn fyrir Bandaríkjamenn að
eyða grumsamdum Kremlbúa
um að ætlun þeirra sé að
skerpa andstæður milli Sov-
étríkjanna og Kína. Að mark-
mið Nixonstjómar sé ekki að
einangra Sovétríkin. heldux
að fá Kínverja til þátttöku
í alþjóðlegu samstarfi.
Að sjálfsögðu er aðild Kína
að Sameinuðu þjóðunum
nauðsynleg forsenda fyrir
slíkri þátttöku, og í þeim efn-
um ætti afstaða Sovétmanna
að vera Ijós. En það er einn-
ig þýðingairnikið að Kína fá-
ist til þátttöku í viðræðum
um afvopnun ásamt öðrum
kjarnorlruveldum. Það er
einnig mjög í samræmi við
sovézka hagsmuni. í því sam-
bandi má minna á tillögur
Brézjnéfs á flokksþinginu í
marz leið um ráðstefnu
kjarnorkuveldanna fimm.
Bæði Sovétmenn og Banda-
ríkjamenn munu telja að
SALT-viðrasðurnar hafi tak-
markað gildi, meðan Kín-
verjar geta, ef vill, haldið
óhindrað áfram að koma sér
upp birgðum kjarnorkuvopna.
ínverjar hafa að sánu leyti
sent amibassadora til allra
ríkja Varsjárbandalagsins, og
þeir hafa ékki vísað á bug
möguleikum á auknum við-
ræðum við Sovétmenn. Samt
er það svo, að Kínvexjar halda
áfram þeim áherzlum í áróðri
sínum, sem væri sovézkur
kommúnismi þeirra höfuð-
fjandi svo og forræði Sovét-
ríkjanna yfir bandamönnum
sínum. Það skref sem Kín-
verjar hafa nú stigið er talið
auka á möguleika Júgóslava
og Rúmena til að reka sjálf-
stæða stefnu. Þetta hefur ekki
sízt komið fram í Búkarest,
en þar er talað um það. að
heimsókn Ceancescous til
Peking hafi verið með nokkr-
um hætti undanfari heims-
boðsins til Nixons. Margir
telja, að hin nýja stefna Kín-
verja. og samband þeirra við
Washington, geti styrkt til-
hneigingar einstakra sósíal-
ískra ríkja og kommúnista-
flokka til óháðari stefnumót-
unar. Ef Kínverjar halda á-
fram hinni nýju stefnu sinni,
verður torveldara fyrir Sov-
étríkin að halda fram hinni
einföldu heimsmynd: að allur
skoðanaágreiningur með só-
síalískum ríkjum verði að
víkja fyrir nauðsyninni til að
standa saman gegn heims-
valdastefnunni. Það er allmik-
ið um það rætt þessa daga,
að heimsstjómmál verði flókið
tafl milli þriggja risavelda,
og það geti í sjálfu sér ýtt
undir blæbrigðaríkari steifnu
inn á við í Austur-Evrópu.
En þar með er ækki öll sag-
an sögð: hin' nýja þróun
getur haft víðar ghrif en inn-
an Austur-Evróþu. Það er
forvitnilegt í þvi sambandi
að blaða í nýlegu hefti af
Peking Review, þar sem Kín-
verjar láta í ljósi mikla á-
nægju yfir þvi, að Bretar eru
að ganga í Efnahagsbanda-
lagið. Ástæðian fyrir þessum
fögnuði Kínverja er sú að
þeir teilja að með stækkun
EBE sé að myndast í Vestur-
Evrópu öflug samsteypa tíu
ríkja, sem samtals eru fólks-
fleiri en Bandaríkin. fram-
leiða meira en þau í ýmsum
greinum, og geti innan tíðar
rekið sjálfstæðari stefnu gagn-
vart Bandaríkj unum en Vest-
ur-Evrópuríki hafa gert hing-
að til. Kínverjar vita að þeir
sem stórveldi draga úr for-
ræði Sovétríkjanna í sósíal-
ískum heimi — em þeir hafa
heldur ekkert á móti því, að
upp rísi aðili, sem hefur bol-
magn til að setja Bandaríkj-
unum stólinn fyrir dymar
innan hins kapítalíska heims.
Ekkert skal um það full-
yrt hvort Kínverjar reynast
spámenn í þessum efnum. En
síðustu atburðir munu alla-
vega leiða huga margra í
Evrópu að hugmyndinni um
öryggismálaráðstefnu og fasta-
stofnun til viðræðna milli
Evrópuríkja. Vegna þess að
þróun mála virðist gefa smá-
um og meðalstórum ríkjum
álfunnar aukið svigrúm til að
vinna gegn þeirri skörpu
skiptingu Evrópu í stórvelda-
blakkir, sem gerist æ fleiri
mönnum hvimleið.
(áb tók saman)
Hélduó þér að þessi mynd
væri frá Austurlöndum?
Nei, það er hún ekki. En 'hún er á leiðinni þangað. Myndin er frá »TívóIí« hinum
óviðjafnanlega skemmtistað Kaupmannahafnar. Á 12 klukkustundum komi'zt þér hins
vegar med SAS til fjarlægra Austurlanda.Fljótustu ferðirnar til Asíulanda og til Ástralíu.
Frá Kaupmannahöfh eru úrvals flugsamgöngur til allra átta. En e.t.v. er förinni ekki
heitið nema til Hafnar? Hvort sem þér ætlið langteða skammt með SAS reynum við að
gera yður til hæfis. Þjónusta, það er okkar starf. Frá Keflavík beint til Kaupmannahaf-
nar kl. 17.25 á mánudögum og fimmtudögum. Farseðlar hjá ferðaskrifstofunum og hjá
r