Þjóðviljinn - 01.08.1971, Side 7

Þjóðviljinn - 01.08.1971, Side 7
Samnudíagur 1. ágúst 1971 — í*JÖÐVILJINN — SÍÐA ’J • Engin sambúðarvandamál rithöfundar og blaðamanns • Atóm- kafbátsforingi gegn Víetnamstríði • Bandarísk frelsishefð • Menn- ingarbyltingin kínverska var reist á rökhyggju • Þeir fjölmiðlar eru gagnslausir sem aðeins endursegja útbreiddustu viðhorfin • Rithöfundar taki á sig ábyrgð af samfélaginu, hver með sínum hætti • Að gista risaveldi og ísland Olof Lagercrantz kom hingað til Islands árið 1966 til að veita viðtöku bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs, mikilsvirtur og þekktur rithöfundur, ljóð- skáld, gagnrýnandi og ritstjóri stórblaðsins Dagens Nyheter í meira en áratug. Hann hefur eignazt vini og kunningja hér- lendis, og dvelur hér í nokkra daga — til að skrifa um nýaf- staðna Ameríkuför, og hann mun einnig hafa fullan áhuga á síðustu atburðum í íslcnzk- um stjórnmálum. Áþriðjudag átti blaðamaður Þjóðviljans viðtal við Olof Lagercrantz, sem hér fcr á eft- ir. — Leið bín hefur legið frá fagurbókimeinn.tum, bólkmennta- legum viðfangsefnuim til póli- tíslkra ritgerða, ekki satt? — Jú, það er rétt; ég hefi nú orðið mesitan óhuga á póli- tfk. En því er þá við að baeta, að ég tel að beztu bótomieinnt- irnar hafi allltaif fjallað um pólitík. Og hvað mig sjólfan varðar, þá eru engin sambúð- anvandamál milli rithöfundar- ins og blaöamamnsins. — Hefur þú éktoi fenigið að heyra það í Svíþjóð, að þér hefði verið betra að haílda þig að stoáldskapnum? — Vissulega. En það á sér lfka pólitískar orsatoir. Olof Lagercrantz hefur ber- sýnilega etoki rnikinn áhuga á að tala um sjálfan sig, en vík- ur strax að Bandaríkjunum — þaðan er harnn nýkominn. Hann sýnir myndir, sem teiknar voru þegar hann heimsótti Berrigan- bræðurna í fangelsi. Bræður þessir eru kalþólsikir prestar, annar reyndar Jesúíti eins og Jóin var Sveinssón. Þeir eru friðarsinnar og voru dæmdiir í 6 og 3% árs fangelsi fyrir að ráðast inn á skráningarskrif- stofur bandaríska hersáns og brenna henkvaðningarkort. All- löngu síðar bar Hoover yfir- maður alríkislögregtlunnar, fram átoæru þeim á hendur um að þeir hefðu ætlað að ræna Henry Kissinger og vinna fleiri stór- virki, og áttu þeir að hafa skipulaigt saimsærí þetta í fang- elsinu. Þetta er í móttökustofu flang- elsisins, segir Olof Lager- crantz, og þama á veggnumeru myndir af því sem fangarnir eru látnir starfa. Þeir eru m.a. látnár flétta leiðslur sem .síðan eru notaðar í eldflaugar. Dan- iel Berrigan sagði við mig, að þetta væri hið fuillkomnakerfi: maður er settur í fangielsi fyr- ir mótmæli ,gegn styrjöldinni og síðan látinn vinna fyrir nokk- ur sent á tímann í þágu þessa sama stríðs! Það er mjög merkilegt að kynnast því, að í Bandaríkjun- um skuli vera sterk andstaða gegn innanríkis- og utanríkis- stefnu stjómvalda, sem einnig kemur frá fólki sem maður hefur vanizt að telja hluta af hinni bandarísku „stofnun“. Ég gat þess, að Daniel Berrigan er Jesúítaprestur. Og einnhelzii verjandi hans á þingi er Biil Anderson, einnig harður and- stæðingur Nixonstjómarinnar. Það miuna kannski fáir eftir því, en Bill þessi Anderson var einmátt yf.irmaður kjarnorku- kafbátsins Nautilius, som sigldi fyrstur undir Norðurpólinn hér um árið. En þessá dæmi, ctg mörgönn- ur, eáns og t.d. birting leyni- skýrslu Pentegons, mánma á það, að í Bandaríkjunum lifir frelsishefð, sem er mjög verð Virðingar. Mér fannst einnig merkilegt, að núna — eftir Calleymálið og leyniskýrslunar, heyrði ég alls- staðar orðið Niimberg. Þú mainst, að það var ckki lítið hamazt gegn Rusiselldómstólnum um stríðsglæpi í Víetnam, þeg- ar hann var aö störfum. Nú tala Bandaríkjamenn um það sem sjálfisagðan hlut, að ríki þeirra Xiafi flramáð afbrot, sem hliðstæð eru þeim sem Þjóð- verjar frömdu. Allir eigum við sjálfsagt einhverja aðild að sið- farðilegu stríði, þar sem takast á lög samvizkunnar og lög þjóðfélagsins — og í Banda- ríkjunum hafa þau átök risið í miklu d.rama. Og niðurstaðan er méiri bjartsýni, ýmsir ágæt- ir fiulltrúar bandarísku þjóðar- innar hafa sýnt að með hennj er lifandi lýðræði að verki. Ég var þar vestra fyrir ári, og þá voru menn næsta von- daufir, þrátt fyrir öll mótmæli var sti-íðinu haldið ófram afi fullum krafti. En nú er sýnu bjartara yfir. Þú heíur á skömmum tíma heimsótt þessa tvo risa. Kína og Bandaríkin. Hvað finnst þér um fréttir umvænt- anlleiga Petoingferð Nixons? — Þetta er notokuð sniðug tili-aun hjá Nixon, og sjáXlfteagt meðal annars ætluð til að taka vind úr seglum andstöðunnar. Að því er Kínverja varðar þá eru þcir praktískir menn og raunsæir, og þeir munu gefa lítið fyrir slíka heimsókn ef hún ar fyrst cg fti-emst sfcraut- sýning, þeir munu stefna að ákveðnum hlutum: afnámi verzlunarhafba, sem Nixon er reyndar byrjaður á, aðild að S.Þ., að því að bandaríski flot- inn verði á brott Ifirá Formósu- sundi. — Nú hafia einmátt heyrzt margar raddár um að Kínverj- ar væru ekk.i ýkja raunsæir, og þá vísað til menningarbylting- arinnar. — Nei, mér hefur fundizt að Kínveirjar væru raumhyggju- menn í stjómmálum. Þeirn er full alvara í að þeir vilji byggjn upp nýtt þjóðfélag, skapa nýj- an mann, og þessum viXja fylgja þeir eftir. Þeir vilja komast hjá mistökum Hússa, cg þessvegna hafa þeir afnumið ýms fon’éttindi sem til voru orðin í þjóðfélaginu og reynt að ráða niðurlögum skrif- fininskunnar. Ég held að menningarbylt- ingin hafi því verið röfcrétt, byggð á skynsamlegum grund- velli. Auk þess verður aðmínu viti að setja hana í samihengi við loftárásir Bandaríkjamanna á Norður-Víetnam 1965, vax- andi hættur á hemaðarátökum við Bandaríkin. Þeir hugsuðu sem svo, að ef á okkur verður ráðizt, þá veiöum við að hafa droift valdi í þjóðfélaginu, get- um ekki treyst á miðsækna stjórn og sérfræðinga. Við vorðurn að gcra hvert hérað som mest sjálfbjarga, fært um að fnamleiða fýrir sig, verja sig sjálft, koma upp með hraði þeirn fyrirtækjum sem það þarf. Ég held að rómantísk hugsiun Maós um að sá fátækí sé um leið hinn skynugasti hafi okki ráðið mestu um þessaþró- un, holdur að þeir hafi talið nauðsynXegt að geta nýtt alla krafta. Dýrkunin á Maó Tse- tung hefur vissulega óþægileg- ar hliðair, en hún lrefiur einnig áhrif til sameiningar. Ég tel það rangt að kcnna kínverskan komimúnisma váð rómantískan óróa; þetta eru raunsæir menn sem gera það sem þeir telja gott fyrir sig. ISvíþjóð má heyra raddir um það, að sú róttækni, sem lætur mikið á sér bera í blöð- um og öðrum fjölmiðlum byggi ektoi á eins breiðum grundvelli og hún er fyrirferðarmikil; að sasnskir fjölmiðXar séu af þess- um sökum ekki rétt endur- speglun á viðhorfum almenn- ings. — Mér sýnist að hér séspurt um það, hvaða hlutdeild menn, sem eru sæmilega vel að sér eigi að gegna í fjölmáðlum. Það liggur í hlutarins eðli, að sá sem hugsar er róttækari en sá sem lætur það eiga sig; rót- tækni er iað mínu mati annað orð yfir það að hugsa. Ef að fjölmiðlar ættu að vora eins og þegnar landsins hugsa yíir- leitt, þá yrði ástandið óbjörgu- legt, einmitt vegna þess hve márgir eru fulXkomlega óvirk- ir. Þegar við tölum um fram- göngu menntamanna, þá er rétt að minna á, að lengi hafa verið við lýði hugmyndir um menningiuna sem eitthvað það er væri aðigncint frá samfélag- inu, eitthvað fínt, sýslan með tónlist, trúarbrögð, mólverk, ást. En það hefur alltaf verið tiX annað menningarhugtak sem er miklu rýrnra — þegar við til dæmis hugsum til grískrar menningar, þá fýlgja með veg- imir, húsin, borgimar, félags- leg innnétting samifélagsins. Rit- höfundar á Vesturlöndum hafa að mínum dómi haildið sig um of að hinu þrengra menning- arhugtaká, og ékki virt sem skyldi það hlutverk sem rit- höfundum er ætlað: að taka á sig ábyrgð af samfélaginu. Sá sem ekíki veit af því hlutverki er að mínu viti heldur slakur rithöfundur. Bn — vel á minnzt — þetta kemojr að sjáilfsögðu ekki í veg fyrir að mennvelji sér mismunandi verkefini. En höldium áfram með rót- tækni og fjölmiðla. Ég þykist vita að aðstæður séu hér að mörgu Xeyti aðrar en í Svíþjóð, að hægriöfl hafi miklu sterkari tök á fjöXmdðlum hér en við eigum að venjast. Ég hefi sjálfiur uhnið leingi við blöð, og þau eru, hvað sem öðru líður, eins og hvert annað fyrirtælci. Eigendumir reyna þvi að lcoma að sínum sjónarmiðum á leið- arasíðum, en það er um leið Ijóist, að ef þeir vilja haldauppi frjáXsri menningigrumræðu, þá verða þeir að hafa sæmilegt samband • við sér róttækari menn. Innan eins og samastór- blaðs getur því að líta asrið fjölbreytta mynd, þar sem í- haldssöm sjónarmið um sænsk efnahagsmá] eiga samþýli við mjög róttæka umrasðu um mienningarmál og alþjóðamál. Og því fer fjarrí að þetta sam- býli sé allltaf friðsaimlegt. Róttæknin þykir of máXdll, og því er af hálfu íhaldsafJa reynt að gera fjölmiðla grunsamlega með kröfugerð um að fjölmiðX- ar eigi að vera „fulltrúar meiri- hlutans". En því miður er á- standið þannig, að minnsta kosti hjá okfcur, að ef þessi krafa væri tekin í alvöru, bá þýddi hún í reynd að allarum- ræður féllu niður — því að meirihlutinn er, eins og ég minntist á áðan, ansi „þöguXX'*. — Og síðan höfum við einn- ig dæmi um það frá Svíþjóð, að þeir sem einna lengst standa til vinstri kvarta mikið yfir því að þeir fiái ékiki aillt birt f fjöXmiðlum sem X>eir vilja. T-ír»«- ritið Ord och Bild var einmitt að birta úryal úr slfkum grein- um, »< •> — Veit ég vel, og ég mun einmitt sjálfur sakaður um að hafia hafnað einhverjum af þessum greánum. Um þetta er það að segja, að greinum er hafnað á mismunandi forsend- um, en þessir mienn telja það alltaf sjálfsagðan Mut að þeim sé alltaf hafinað vegna póli- tískrar þröngsýni. Hitt er svo annað mál, að þeir hafa stund- um rétt fýrir sér. Finnst þér ekki Kína-Banc! ríkin-Island merkilega fágæt röð af heimsóknum? — Þaðerreyndar ekki einfalt mál að haida áhrifum frá svo ólíkum heimsóknum innan dyra. Maður hugsar fyrst tilsterkra andstæðna: fámennið á íslandi og mergðin í Kíma, þar sem fólk hverfur olls ekki einsmik- ið inn { sig og hér; hin hreina náttúra hér og efnafræðileg og fjárhagsleg mengun hennar í Bandaríkjunum. Sá jöfimiðurog skyldleiki sem setur svip sinn á allt, ekki aðeáns hér á Is- landi, heldur á Norðurlöndum yfiirleitt — og hinar litrfku og flófcnu andstæður í Bandaríkj- unum. Við vitum til að mynda nokkumveginn meðvissu hvað er fátækt hjá öktoúr o® hvað ekki — f Bandaríkjunum er hinsvegar til miargskonar fá- tækt, eins og Halldór Laxness hefur fcent á. Það er þessi and- stæðufulla fjölbneytni, sem gerir það jafn erfitt að fjalla um amerísk vandamál og það virðist auðvelt eð fjaXla um ís- lenzk mál eða sænsk. Og svo Kína, þetta fimaiand með f!(Vi miXjónum íbúa, sem þó virð- ist auðveldara að fiá yfirsýn yfir en Bandaríkin, vegnaþess- ara fornu og sterku tengssla sem hríslast um aXla þá álfu, vegna þese sögulega útsýnis sem þar opnast sjónum. Arni Bergmann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.