Þjóðviljinn - 01.08.1971, Qupperneq 11
Sunnudagur 1. ágúst 1971 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA J J
Málhreinsunar-
menn gegn
blikkbelju
Stjóm málhreinsuinarfélaigs-
ins Afmengun geklk nýlega
á fund Maignúsar TorXa Ól-
afssonar menntamálaráð'herra
og afhenti honum harðorð
mótmæli gegn orðinu ,,bliMc-
belja“, sem. hefur verið not-
að ailmikið í fiölmiðlum að
undanfömu. í mótmælaorð^
sendingunni, sem samiþykkt
var einróma á mjög fjöl-
mennum félagsflundi, stendur
m.a. að „blikik!belja“ sé orð-
skrípi sem eigi ekld sánnlfka
í íslemzku máli. Hvorugur
hluti þessa samsetta „orðs“
koaná fyrir í frumnorrænum
rúnarisitum og heldur eklkí í
rúnaristum víkingaaldarinnar.
I>að sé því augljóst, að þetta
„orð“ eigi alls engan tillveru-
rétt í íslenzku. Félogið Af-
mengun leggur þvi til að orð-
ið „bliiklkibeiLja“ verði þegar
bannað og ströng viðurlög
lögð vdð notkun bese, en 1
staðinn verði tekið upp orð,
sem lúti néttum lögmálum ís-
lenzkrar tungu, t.d, orðið
„málmþynnulkýr“.
Félagið afmengun hefur
hugleitt ýmsar aðgerðir, sem
gripið verður til ,ef þessitíl-
•laga verður eikík.i samþykkt
. beffir i stað. M.a. ráðgerir það
að sjjeppa. ! soltnum kúm í
* gW#8Sl*OTWa*ráðherranna.
— Völundur,
— í ihamingju bænum! Callie
reyndi að leysa hnútinn.
— Hann gerði það víst! Við
vorum að tala um þetta í gær
og ég sagði að ef ég ætti hross-
ið, gætu þeir ekki tekið það,
og sivo kom hann með það til
mín í morgun og nú á ég það!
— En þú getur ekki haft það.
— Af hverju ekki, marnrna!
— Af því að þú getur það
ekiki. Hvemig í ósköpunum
fórstu að binda þetfca snæri
svona?
— Svona, nú er nóg komið,
sagði hann. — Þú getur ekiki
fengið ailt sem þú vilt, og því
fyrr sem þú ketrist í skilning
um það, því betra. Ég skil svo
sem tilfinningar þínar — hann
mundi sem snöggvast eftir Faraó,
gamla múldýrinu — og mér þyk-
ir leitt að þetta skuli vera óhjá-
kvæmilegt. En þannig er það
og þú verður að sætta þig við
þa'ð. ' Þú verður að læra að
virða réttindi annarra.
Mathy hljóp grátandi út úr
— I»að er synd og skömm að
ekki skuli hægt að hafa hana
neins staðar á beit.
— Já, sagði hann viðutan.
— Hún getur srvo sem ekkert,
en sennilega gætu stelpumar
riðið henni endrum og eins —
hún er svo gæf,
— Hvað þá? sagði Matthew
og undrun hans var síðbúin.
— Jú, mér datt bara í hug
að við gætum kannski borgað
herra Henshaw það sama og
mennimir hefðu gert —
Jetta Carleton:
í MÁNASILFRI
55
— Allt í lagi, sa.g'ði Oallie
hljóðlega og sneri sér aftur að
matseldinni.
Eftir kvöldmatinn, þegar Mat-
hy var farin í rúmið, fór Matt-
hew með Maude heim til henn-
ar. Klukkutíma seinna kom bann
til baka, alvarlegur á svip. Callie
beið eftir honum.
— Hamingjan góða, sagði hún.
— Var þetta slæmt? Hvað sagði
hann?
— O, hann var svo sem á-
gætur.
— Mér datt það í hug. Herra
Henshiaw er mesti gæðamiaður.
— Ég varð að borga honum
tvo dollara.
— Tvo dollara! Fyrir hvað?
— Það hsfði hann orðið að
borga mönnunum sem komu frá
sláturhúsinu. Þeir voru bál-
vondir yfir að hafa farið fýlu-
ferð.
— Það er svo sem ekki að
undra. Það er löng leið frá Se-
dalia og nú verða þeir að snúa
við og koma til baka.
— Þeir koma ekki til baka,
sagði Matthew.
— Ekki það?
— Hann sagði að það væri
ekki ómaksins vert að standa í
öllu þessu stappi einu sinni
enn.
— Jæja, ég er fegin því, Claib-
bers vegna. Þá getur hann
haldið merinni sinni.
— Nei, hann fær nýtt hross.
Herra Henshaw er búinn að
kaupa það.
— Hvað ætlar hann þá a@
gera við Maude?
— Hann er þegar búinn að
því
Callie greip báðum höndurn
fyrir andlitið. — Hann hefur þó
ekki skotið hana sjálfur?
— Nei, sagði Matthew. — Hann
skaut hana ekki.
— Hvað geröi hann þá við
hana? ‘
— Hann gaf mér hana, sagði
hann og gekk af stað upp stig-
ann. — Ég komst ekki hjá því
að þiggja hana.
Raddihreimur hans var siíkur
að Callie taldi rétt a@ segja
ekki fleira.
Herra Henshaw var himinlif-
andi yfir að geta komið ábyrgð-
inni á Maude yfir á einbvem
— Ég á hana, sagði Mathy og
brýndi raustina.
— Hvað í ósköpunum ætlarðu
að gera við hross?
— Við getum farið með hana
út á býlið. Hún getur unnið.
— Hún er of gömul! Slepptu
nú, góða min.
— Slepptu henni ekki lausri,
elsku mamma.
— Ég rná til.
— Þeir ætla að skjóta hanai!
— Slepptu!
— Ó, mamma! Mathy fleygði
sér í fangið á móður sinni.
— Þelr æela að búa til sápu úr
Maude gömlu.
Callie komst alveg úr jafn-
vægi við grátinn í baminu og
fór að horfa á gömilu hryssuna
sem starði á móti þögul og ó-
endanlega þolinmóð. — Hamingj-
an góða, sagði hún í uppgjöf.
Mathy grét og sárbændi. Gamla
hrossið stóð álengdar. — Jæja.
sagði hún loks. — Komdu nú.
Við setjum hana inn í hlöðu,
þangað til pabbi kemur heim.
Hann veit ef til vi'll hvað hægt.
er að gera.
Það var aðeins um eitt að
ræða, sagði Matthew, þegar
hann hafði heyrt allt af létta:
að fara aftur með hrossið til
berra Henshaw og biðjast af-
sökunar. Mathy fór aftur að
kjökra.
eldhúsinu. Þau heyrðu Jessdcu
huigga hana í stiganum (en þar
höfðu hún og Jessica falið sig,
svo að þær gætu heyrt ailt sam-
an, án þess að vera beinir
þátttakendur). Matthew sat and-
artak og tregðublandin með-
aumkun og réttlát reiði toguð-
ust á í honum. Vandræðaástand
rétt einu sinni
,— Jæja, sagði bann og gekk
ao símanum. — ÞaS er víst bezt
að ég hringi í herra Hensbaw
og segi honum að ég sé að
koma.
— Mattihew! CaUie stóð við
eldavélina og sneri í bann baki.
— Uhm?
— Hve mikið fær hann?
— Fær hver?
— Herra Hensíbaw, fyrir húð-
ina af Maude?
— Tja, svona fimrn doUara.
— Það er nú ekki sérlega
mikið.
— Tja, fyrst þurfia þeir að
koma hingað niður eftir og
sækja hana, og hún er vlst varla
meira virði.
— Er það ekki dálítið ömur-
legt, að það skuli þurfa að drösJa
Maude gömlu burt og lóga
henni?
— Jú, satt er það, sagði hann
og varð aftur hugsað til Faraós,
sem dó faUegum dauðdaga á
blágresisengi.
— Manina þó, í guðanna bæn-
um! Matthew horfði agndófa á
hana. — Ég hef ekki hugsaS
mér að sóa fimm doUurum í
verðlaiusa truntu til þesis eins
að hafa hana á beit!
— Mér datt í hug —
— Við getum ekki látið aUt
eftir þessari steJpu! Þú mælir
allt upp í henni og það er ekki
annað en heilbrigð skynsemi —
— Ég var nú ekki fyrst og
fremst að hugsa um hana. Ég
var að hugsa um Clabber. Hann
treysti Mathy — bann treysti
okkur'.
— Hún er ekki annað en
bam!
— En það er hann líkia, í
andlegum skilningi. Hann hélt
að hrossið væri óhult hjá henni
og ef hann missir þaÖ núna,
verður hann enn vansæUi en
áður. Hann fer að balda að eng-
um sé treystandi.
Matthew komst í uppnám.
— Hvað í ósköpunum ætlastu
til að ég geri? Mér þykir þetta
allt samaij óttalega leitt. En -ég
hef ekkert við þessa meri að
gera og ég ætla ekki að fara
að sóa fimm doUurum og sletla
mér fram í málefni herra Hen-
sbaws, til þess eins að Clabber
Dumpson missi ekki trúna á
mannkynið.
Það varð andartafcs þögn.
glettan
v.v
ðv’
útvarpið
Sunnudagur 1. ágúst :
8,30 Létt morgunlöig. HoUy-
wood Bowl Sinfóníuhljómsv.
leikur; Carmen Dragon stj.
9,00 Fréttir og útdnáttur úr
forustuigreinum dagblaðanna.
9,15 Morguntónleikar (10,10
Veðurfregnir) — a) Branden-
borgarkonsert nr. 2 í F-dúr
eftir Jobann Sebastian Bach.
Kammerhljómisveit undir
stjóm Jascha Horensteins
leikur
b) Sónata nr. 20 í c-moll eftir
Joseph Haydn. Arthiur Bal-
sam leikur.
c) Sinfónía nr. 36 (K425) í C-
dúr „L,inz“ sinfónían eftir
MoZart. Columbia Sinfóníu-
hljómsveitin leikur; Bruno
Walter stj.
d) Tvöfaldur konsert í a-mcJl
eftir Braihms. Christian Ferr-
as og Paul Tortelier ledka
með hljómsveitinni Philharm-
óníu; Paul Kletzki stjómar.
11,00 Messa í Skálholtskirkju:
Biskup Islands, herra Sigur-
bjöm Einarsson og séra Sig-
urður Pálsson vígsJubiskup,
þjóna fyrir altari, séra Pétur
Sigurðsson vígslubiskup, pré-
dikar. Skálholtskórinn syngur,
forsöngvarar: Ingvar Þórðar-
son og Sigurður Erlendsson.
Trompetleikarar: Jón Sig-
urðsson og Snæbjörn Jóns-
son. Organleikari: Ólafur W.
Finnsson. Söngstjóri: Dr. Ró-
bert A. Ottósson.
12,15 Dagskráip — Tónleikar
12.25 Fréttir og veðuirfregnir —
Tilkynningar — Tónleikar
13,00 Halló! Halló! R-20940kall-
ar! Jökull Jakobsson sikrepp-
ur í bfltúr tíl Þdngvalla í
góðum féJagsskap. Leiðsögu-
maður: Vigdís Finnlbogadótt-
ir, segir sögu þedrra staða,
sem ókið er firamhjá og lýsir
náttúru landsins. Meðan þeyst
er milli áningarstaða sér
Tónlist aideild in um fjörið,
Ása Beck, tínir til plötur og
trekkir upp fóninn niðri á
Skúlaigötu- Áningarstaðir: —
Korpúlfsstaðir, Hrísbrú,
Gljúfrasteinn, Leirvogsá,
Kárastaðir og e.t.v. víðar —
15.30 Létt tónlist úr ýmsum
áttum.
16,00 Fréttir — Sunnudagshálf-
tíminn. Þórarinn Eldjam sér
um þáttinn.
16.30 Framhald léttrar tónlistar
(16,55 Veðurfregnir).
17,40 „Söguleg sumardvöl", —
framhaldssaga fyrir böm eft-
ir Guðjón Sveinsson Höfund-
ur les annan lestur.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Stundarkom með The
Swingle Sdngers sem syngja
barokk tónlist.
18.25 Veðurfregndr. Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilíkynningar
19.30 Ertu með á nótunum? —
Spumingaþáttur um tónlist-
arefni í umsjá Knúts R.
Magnússonar. Dómari: Guð-
mundur Gilsson.
19,55 Samleikur f útvarpssal:
Þorvaldur Steingrí mssou og
Rögnvaldur Sigurjónsson
leika Sónötu í Es-dúr fyrir
fiðlu og píanó eftir Mozart.
20,20 Sænsk Ijóð. Hannes Sig-
fússon skáld les þýðingu sína
á ljóðum eftir Lindgren, Alf-
ons og Vennberg.
20.35 Létt tónlist: Hljómsveit
Hans Carstes leikur óperettu-
lög.
21,00 Sérkenniiegt sakatmál: —
Maðurinn í flauelssokkunum.
Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur segir £rá.
21.35 Lúðurhljómar. Borgar-
hljómsveitin í Innsbruck
leikur létt lög.
22,00 Fréttír.
22,15 Veðurfregnir.
— Danslög
23,25 Fréttir í stuittu máli. —
Daigskrárlok.
Mánudagur 2. ágúst 1971
7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og
10,00. —
Morgunbæn kl. 7,45: Sr. Ólaf-
ur SJcúlason (alla daga vik-
unnar).
Morgunlei.kfimi kl. 7,50: —
Valdimar ömólfisson fþrótta-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla daga vik-
unnar).
Morgunstund bamanna kl.
8,45: Anna Snorradóttir held-
ur áfiram sögunni um ,,Hrak-
fallabálkinn Paddin'gton“ eft-
ir Michael Bond (6)
Otdráttur úr forustugreinum
landsmáláblaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30. Milli
ofangreindra talmálsJdða leik-
in Jétt lög, en M. 10,25 si-
gild tónlist: Artur Schnabel
leikur Rondo í a-moll ogSón-
ötu nr. 16 í B-dúr eftir Moz-
art og Impromptu nr. 4 í As-
dúr og nr. 1 í Es-dúr eftir
Schubert. 11,00 Fréttir. Á nót-
um æskunnar (endurt.)
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar —
12,25 Fréttir og veðurfregndr —
Tilkynningar —
13,00 Fyrir ferðafólk og aðra
hlustendur — Umsjón: Jónas
Jónasson.
17,00 Fréttir. Létt lög —
17,40 Saigan: „Pia“ eftir Marie
Louise Fischer — Nína Björk
Ámadlóttir les (3)
18,00 Fréttir á enslcu.
18,10 Tónlist — Tilkynningar
18,45 Veðurfreghir — Dagslcrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir — Tilkynningar
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son menntaskólakennari sér
19,35 Um daginn og veginn —
Bárður Jakobsson lögfr. talar
19.50 Mánudagslögin —
20,20 Ungir menn í verzlun —
Umsjón Bessí Jóhannsdóttir.
20.50 Tvö stutt erindi Ferðalög
og sumarfrí á Islandi og
Laxadráp í Kjósinni. Stein-
grímur Sigurðsson flytur.
21,00 „Absúrt slátur“ Davíð
Oddsson og Hrafn Gunn-
laugsson velta um stakstein-
um og taka saman velvak-
andi þétt á víðavangi
21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf",
eftir Guðrúnu frá Lundi. —
Valdimar Lárusson les (19).
22,00 Fréttir —
22.15 Veðurfregnir — Búnaðar-
þáttur. Heimsókn að Móum
á Kjalaxnesi.
22.30 Danslög —
01,00 Fréttir í stuttu máli —
Dagskrárlok —
Þriðjudagur 3. ágúst 1971
7,00 Mongunútvarp — Veðurfr.
kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir
kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgun-
leikfimi kJ. 7,50 — Morgun-
srtund bamamna kl. 8,45: Anna
Snorradóttir les áfram sög-
una um „Hrakfallaibálkdnn
Paddinigtan“ eftir Midhael
Bcnd (7). Útdráttur úr for-
ustugrednum dagiblaðanna kl.
9,05. Tilkynningar kl. 9,30.—
Létt lög leikin milli ofangr.
talmálsliða, en kl. 19,25 Sí-
gild tónlist: VJaddmir Askh-
enazy leikur á píanó Sinfón-
ísJcar etýður op. 13 etftdr
Schumann (11,00 Fréttir)
Búdapest Strengjakvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 1
í F-dúr eftir Beethoven; Fíl-
harmoníusveitin í Vín leikur
Sinfóníu nr. 96 í D-dúr eftir
Joseþh Haydn; Karl Miinch-
inger stj.
12,00 Dagskráin — Tónleikar —
Tilkymningar.
12,25 Fréttir og veðurfregmir.
— Tilkynningar
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagéin: „Þokan
rauða“ eftír Kristmann Guð-
mundsson. Höf. les —
15,00 Fréttir — Til'kymmingar.
15.15 Tónverk eftir Carl Niel-
sen Blásarakvartettinn í Fíla-
delfíu leákur kvintett fyrir
blásara, op. 43 og Hermahn
D. Koppel leikur á píanósin-
fóníska svítui, op. 8.
16.15 Veðurfregmdr — Létt lög
17,00 Fréttir — Tönleikar.
17.30 Sagan „Pia“ eftir Marie
Louise Fisoher. Nína Björik
Ámadóttir les (4)
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Tómleifcar — Tilkynning-
ar —
18,45 Veðurfregnir — Dagskrá
kvöldsdns.
19,00 Fréttir — Tilkynmingar.
19.30 Frá útlöndum.
Umsjónarmenn: MaignúsÞórð-
arson og Tómas Karlsson.
20.15 Lög umga fólksins. Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdlóittir
kynnir. —
21,05 Iþróttir. — Jón Ásgeirs-
son sér um þáttinm.
21,25 Frá jazz-hátíðinni í Stokk-
hólmd 1970. Gunnar Lindgren,
Gunnar Fcirs, Bobo Stensson,
Lars-Urban Helje og Jon
Christensen leika verk eftir
Ch. Haiden, K. Jarrett og G.
Fors —
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. — Kvöld-
sagam: „Þegar ralbbíinn svaf
yfir sig“ effcir Harry Kamel-
mann. Séra Rögnvaldur Finn-
bogason les (9).
22,35 Harmonikulög. Joe Privat
leikur með hljómsveit sinni.
22,50 Á hljóðbergi. Ingrid Berg-
mann flytur einleikinn
„Mannsiröddima“ eftir Jean
Cocteau í ensfcri þýðingu
Maximiliams Ilyins.
23.30 Fréttir í stutfcu máli. —
Dagsfcrárlck. —