Þjóðviljinn - 01.08.1971, Síða 12

Þjóðviljinn - 01.08.1971, Síða 12
Húsnæðismálastjórn beiti sér fyrir Áætlun um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis Húsnæðisjnálastofnun ríkisins hefur ákveðið að beita sér fyrir því við sveitarstjórnir að þær láti fara fram athugun á fjölda heilsuspillandi íbúða og að á grundvelli þeirrar athugunar verði síðan gerð áætlun um útrýmingu slíks húsnæðis í sam- ræmi við gildandi lög og reglugerðir um stuðning ríkisins við byggingu nýrra íbúða er leysi heilsu- spillandi íbúðir af hólmi. Þessi ákvöröun var tekán á fundi HúsnæöLsmálastjórai' s. 1. þriðjudag með einráma sam- þyklki svohljóðandii tillögu, er borin var finam af Gudmiundi Vigfússyni, Þráni Valdimarssyni og Hannesi Pálssyni: „Húsnæðismálastjórn samþykk- fskönnun í gær Iskönniun var gerð í gænnorg- un ísjiaðarinn, var 47 sjómdlur imdian Kópanesi, 40 sjómílur undan Barða. 27 sjómflur undan Straumnesi, 19 sjómílur norður af Kögri, 24 sjómaUur norður af Horni 23 sjómílur norðaustur atf Geirólfsgnúp og teygir sig inn að siglingaleiðinni Hom — Eyj a- fjörður. Þéttleiki ísjaðarins undan Vestfjörðum var 5 til 7/10, en í til 3/10 undan Horni og Húna- flóa. Hitastig sjávair við ísjað- arinn er 4 til 6 gráður. ir að fara þess á leit við sveitar- stjórnir í kaupstöðum, kauptún- um og öðrum skipulagsbundnum stöðum, að þær Iá.ti hver á sín- um stað, fara fram athugun á fjölda heilsuspillandi íbúða og ásigkomulagi þeirra. Jafnframt sé óskað eftir að hver sveitar- stjórn Iáti gera áætlun um út- rýmingu slíks húsnæðis á grund- velli V. kafla Iaga nr. 30 frá 12. maí 1970, að svo miklu leyti, sem niðurstöður athugunarinnar gefa tilefni til“ Samkvæmt löguim um Hús- næðismálestafnun ríkisins leggur ríikiissjóður henni til upphæð á fjárlögum hvers árs er varið sfcal til nýbygginga er sveitar- fólög láta reisa til þess að út- rýma heilsuspillamd.i húsnæði sem búið er í. Eru lán þessi veitt sveitarfélögum gegn jafn- háu Éramiagi þeirra sjálfra. Auk þess mrjóta silíkar íbúðir venju- legra húsnæðismátlastj órnarlána. Nokkuð hefur verið um það undanfarin ár að sveitartfélögin, og þá einkum þau fjölmennari haifi notað sér þessa aðstoð til þess að losa heilsuspillandi hús- næði og útrýma því. Eru lán í þessu skynd veitt til 42ja ára og vextir 6%. Engin heildarathug- un hefur hins vegar verið gerð á fjölda heilsuspillandi íbúða í kaupstöðum og kauptúnum og öðru þéttbýli og er þó til þess ætlazt. í gildandi lögum, að Hús- næðisimólastofnunin beiti sér fyrir slíkri athugun á vegum sveitarfélaganna og síðan áætl- unargerð um útrýmingu hins heilsuspillandi húsnæðis. Með samþykkt framangreindr- ar ályktunar húsnæðismálastjórn- ar er því stigið nýtt og mikil- vaegt spor í þá átt að þessu á- kvæði laganna verði fnamfylgt. Verður að vænta þess að sveit- arfélögin sem hllut eiga að máli bregðist vel og rösklega við mólaJeitan húsniæðismiálastjói-n- ar og að á næstu órum verði skipulega unnið að útrýmingu óhæfs og heilsuspillandi húsnæð- is í landinu. Sunnudagur 1. ágúst 1971 — 36. árgangur — 171. tölublað Rannsóknarstofnun i forn- íslenzkrí menningarfræði Fimmtudagiinn 29. júlí var haldinn stofnfundur fólagsins EDDU í Norræna húsinu. Til- gangur félagsins er að styrkja rannsóknir á fommenninigu ís- lendinga, einkum rannsóknum á goðafræði og trúarbragðasögu. Til íundairins boðuðu: Björn Þor- steinsson, dr. phdl. sagnfr., Gunn- ar Gunnarsson rith., Jón A. Stefánsson tæknikennari, Karl G uðmundxson eand. poiyt'. verk- fræðdngur, Kristján frá Djúpa- læk skáld, Lárus H. Blöndal mag. art. fyrrverandi borgar- skjalavörður, Páll Isólfsson, dr. phil. tónskóld og önundur Ás- geirsson cand. oecon. og juris> forstjóri. Á fundiinum mœttu um 60 manns. Rikti mikdll áhugi mieðal1 fundarmanna um eflingu nýrra rannsókna á flornmenningu Is- lendinga. Voru. alilir fundaxmenn sammála um nauðsyn þess að i stofnað yrði félag er hefði það að markmdði að gera slíkar rann- sóknir fjölbreyttairi en nú er.' Frummælendur á fundinum voni þeir dr. Björn Þorsteinsson sagn- fræðiingur, Lárus H. Blöndal Fraomihald á 2. síðu. Gróft dæmi um síðustu embættis m veitingar fráfarandi ríkisstjórnar Skipun fulltrúa menn’tamálaráðuneytisins í Lánasjóð íslenzkra námsimanna er eitt allra gróf- asta dæmið um síðustu embættisveitingar viðreisn- arstjórnarinnar. Núverandi ríkisstjórn hefur enn ekki tekið afstöðu til þessa máls, en hugsanlegt er að það leiði til þess að allar síðustu embættis- veitingar fráfarandi ríkisstjórnar verði teknar til nákvæmrar endurskoðunar. Mikil óánægja hefur verið meðal námsmanna heima og er- lendis með stjórn Lánasjóðs ís- lenzkra námsmainna, bæði þau lög sem Idggja honum til grund- valilar og. eins þá menn sem stjjórnin er skipuð. Samiband ís- lenzkra námsmanna erlendiis (SÍNE) hefur í brófum sanum ítrekað óánægju sína með nú- verandi skipun mália lónasjóðs- (ns. Og þykir niámsmönnum eðli- ’&JLM**:-*** 'Mp:* } ■ Hestar í beitar- lausri girðingu Undir fyrirsögninni Lesend- ur spyrja býður Þjóðviljinn hér með lesendum símum að- stoð við að fá svör við spurn- ing'um um hviaðeina sem for- vitni vekur og almenningur á rétt á að vita. Þa'ð yrði vel þegið að fá ljósmyndir tengd- ar spurningunum etf tilefni er til. Ömurleg sjón blaslr við augum þegar ekið er suður í Garðahrepp, en þá má sjá á hægri hönd girðingu með hestum í, og er girðingin fyr- ir löngu orðin beitarlaus. Hestar hafa verið í þessari girðingu vikum saman og verður að vísu ekki séð á þeim að þeir séu ákaflega illa haldnir — kannski er þeim gefið með. Þeir eru líka iðnir við að snapa sér gras utan girðingarinnar og stund- um má sjá þá alla í hóp teygja hausinn yfir girðing- una til þess að ná í næstu grastoppa. Einn Iesenda blaðsins hringdi á blaðið á dögimum og vakti athygli á þessari meðferð á hestunum. Kvaðst hann hafa gert lögreglunni í Hafnarfirði viðvart, en feng- ið þau svör þar, að ekkert væri unnt að gera í málinu. Ljósmyndari Þjóðviljans fór á vettvang í fyrradag og tók meðfylgjandi mynd. Þar sjást tveir hestanna i beitarlausri girðingunni og má gjörla sjá mismuninn á grasleysinu í girðingunni og grassprettunni í úthaganum umhverfis hana. lcgt að nú, þegair tímabil fráfar- andi stjómair lónasjóðs er út- runnið verdi tækifærid notað til að endurskipuleggjá' 'sQÖrffiftá: Stjórn lánasijóðs er skipuð til f jögurra ára og rann tímabil síð* ustu stjórnar út 28. júní s. i. Venja er, aö menntaimálaráðn- neytið óskar fyrst eftir tilnefn- ingiu frá öðrum aðilum í stjórn lánasjóðs og skiipar sína edgin fulltrúa fyrst að þeim tilnefn- imgum fen'gnum. I þetta sinn var ötfugur gangur hafður á. Bráðabirgðaráðherra mennta- miálLa, Gylfi Þ. Gísiasyni, virðist hafa lengið heldur mikið á við að setja skjólstæðinga sína í brauðin, skipaði hai*ji fulltrúa menntamálaráðuneytisins í sjóðs- stjómina fjó'rum dögum ódur en han,n fór frá embætti, ón þess að bíða eftir tiinefndngu frá öðrum aöilum. Hinn nýi menntamálaráðherra, Maignús Tortfi Ólafsson, fær þannig ekk- ert tækifæri til að skipa í þessi emfoætti menn, sem hann getur treyst og viil vinna með. Stjóm SÍNE hefur fyrir sitt leyti ákveðið að draga fulltrúa sinn til baika úr stjóm Lána- sjöðsins, ef þarna fæst ekki leiö- rétting. Það er kratfa SlNE aft þeir menn sem þama þafa veríð skipaðir af hálfu menntamála- ráðuneytisins dragi sig til foaka Framhald á 2. síðu. Enskir, þýzkir og franskir kvenskór í miklw úsrvall. NÝJAR SENDINGAR, SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAP Laugavegi 100 Enskir og þýzkir karlmannaskór í stórglæsílegu úrvali. NÝJAR SENDINGAR. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.