Þjóðviljinn - 22.08.1971, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.08.1971, Qupperneq 1
□ . í gær voru rétt þrjú ár liðin frá því fimm ríld Varsjárbanda'l ags- ins sendu heri sína ýnn í Tékkóslóvakíu. Enda þótt þrjú ár séu liðin frá innrásinni, og þó að í þrjú ár hafi skipulega verið reynt að brjóta niður sj álfstæðisviðleitni Tékka og Slóvaka, lifir enn í þeim baráttuglóðum, sem tendruðust vorið í Prag. — Myndin er frá fyrstu innrásardögu’m pg sýn- ir Tékka rökræða við sovézka hermenn. Sunnudagur 22. ágúst 1971 — 36. árgangur— 188. tölublað. 16 SÍÐUR Skattamál Eru til umræöu í Baejar- póstinum á 4. síðu. Verzlunarbönn Fjallað er um pólitísk verzlunarbönn í grein á 5. síðu. Atvinnuleysi Um hábjargræðistímann er enn atvinnuleysi á vest- anverðu Norðurlandi; sjá 6. síðu Önnur vopn Svo heitir grein um sam- skipti Kína og Bandaríkja- manna. Vestfirðir Á bls. 7-8-9-10 eru viðtöl og greinar frá Vestfjörðum. Með fólki ..MeS fólki á engum aldri“ er á 12. síðu. Breiðholt Myndafrásögn frá Breið holti III er á 16. síðu. Of margt fleira efni er í Þjóð- viljanum í dag. Gjaldeyriskreppan að leysast: Viðskiptin í gang á morgun □ Gjaldeyrisviðskipti imunu almennt hefjast á mánudag. Ríkisstjórn íslands fjallaði um gjaldeyr- ismálin á fundi í fyrradag. Þar gerði Jóhannes Nordal grein fyrir fundi bankastjóra og fjármála- ráðherra í Stokkhólmi, en þar voru engar ákvarð- anir teknar. Þjóðviljanum barst í gaer eftirfar- andi fréttatilkynning frá Seðlabankanum: j ár liöin Mikil kvika- silfursmengun viS strönd Hallaads HAAG 21/8 — Hollenzka eðlis- fræðistofnunin hefur sent frá sér sérstaka viðvörun vegna hinnar mdklu • mengunar í Norð- ursjónum við strendur landsins. Fiskur, bæði í ám og sjó er mjög mengaðu-r af kvikasilfri, svo að lílfshættulegt er æðri dýrum að neyta hans: fyrir skemmstu fundust hræ 17 sela, sem Qllir höfðu drepizt af kvika- silfurseitrun. Talið er að Bín hafi flutt til Hollands um 70 smálestir af kvikasilfri frá býzkum iðnfyrirtækjum. > Nú er vitað, að flestir gj aldeyris’æarkaðir verða opnaðir að nýju að morgni mánudags 23. þ.m. Hefur því bankastjóm Seðlabankans. að fengnu samþykik’i ríkis- stjórnarinnar. ákveðið að taka að nýju upp skráningu erlends gjaldeyris þann dag. Verður stofngengi íslenzku krónunnar óbreytt. en gengi einstakra mvnta skráð í sam- ræmi við markaðsgengi er- lendis. Gert er ráð fyrir því, að skráning hefjist um eða eft- ir hádegi, og mun fyreta skrántng gilda til afgreiðslu á beim gjaldeyrisviðskiptum, sem átt hafa sér stað. á með- an skráning var felld niður. Norrænir rafvirkja- nwistarar á fundi Á föstudagsmorgun hófst í R- vík fundur norrænna rafverlt- taka. Fundurinn er haldinn i ráO- stefnusalnum á Hótel Loftleiðum og sækja hann 28 rafvirUjaverU- takar, bar af • 10 íslcndingar. Þetta er í annað sinn sem slík- ur fundur er haldinn hér á landi. Sá fyrri var haldinn hér árið 1964. Fundinum lýkur á morgun. Það eru formenn og fram- kvæmdastjórar rafvirkjaverk- taka, sem fundinn sitja. Slikir Sigfús Daðason var kosinn formaður Máls og menningar Tímarit Mm er komið út f nýútkomnu heí'ti Tímarits Máls og menningar greinir frá aðalfundi félagsins: á honuim sagði Kristinn E. Andrésson, sem verið hefur formaður félagsins frá uppbaifi og lengst af fram- kvæmdastjóri, af sér störfum. Nýr formaður vair kosinn Sigfús Daðason, sikáld og ritstjóri TMM. Aðrir í stjórn voru kosnir b©;r Jakob Benediktsson, Halldór Laxness, Magnús Kjartansson, Einair Andrésson. I varastjórn vc.ru kosnir þeir Snorri Hjartar- son og Hjalti Kristgeir.sson. I heftinu fer mest fyrir grein- um sem lúta að íslenzkum fræð- um og sa.gnfræði: itair er erindd Sigurðar Nordais um Flateyjar- bók, grein efltir Friðrik Þórðar- son um tungiu og bókmenntir 19 ára piltur fyrir bifreið Á fjórða tímianum í fyrrinótt varð umferðarslys á Suðurgötu, við enda flu-gvallarins. Þar varð 19 ára fótgangandi piltur fyrir bíl sem var á suðurleið. Var pilturinn dökkklæddur og siá bíl- stjórinn hann ekki fyrr en um seinan. Pilturinn hlaut opið brot á fæti og var fiuttur á slysa-deild Borgarspítalans. Georgíumanna, Sverrir Kristj- ánsson skrifar um Parísarkomm- únuna Siglaugur Brynleifsson um „Arftaka miða;ldamó:rals“ og Hallfreður Öm Eiríksson um íslenzk þjóðfi'æði. Þá láta mörg skáld að :/ár kveða í ritinu: Guðmundur Böðvarsson, Maignús Skúlason, Njörður P. Njarðvík, Megas, Þráinn Bertelsson, Rúnar Ár- mann Aríhursson. Sigfús Daðason tundir eru haidnir tvö ár í röð á einhverju Norðurlandanna. Þriðja árið er svo almennur fundur allra rafverktaka á Norð- uii’löndum. Norrænir rafvirkja- verktakar hafa ekki myndad fé- lag, og. stendur ekki til að gera það, að því er Gunnar Guð- mundsson tjáði blaðinu í gær. Á fundinum verður aðallega rætt um fagleg vandamál og upp- byggingu rafvirkjamenntunar, auk verðlagsmála og ýmissa brýnna hagsmunamála. Fundinum lýkur i dag, laug- ardag og fijúga þá fundargestir norður til Akureyrar, en þaðan miunu þeir halda að skoða Mý- vatn og fleiri staði. Frúr fundar- gesta, sem fylgdu mönnum sín- um til ráðstefnuhaldsins, brugðu sér í dag í skemimtiferð austur fyrir fjall. Landssamband íslenzkra raf- verktaka sér um fundinn ásamt Félagi löggiltra rafverktaka í Reykjavík. Um 200 rafverktakar rnunu nú vena á Isilandi. Hæstiréttur Suður-Vietnams úrskurða’ði í gær að varaforseti gæti tekið þátt í forsetakosning- unum. Ógilti rétturinn þar með fyrri úrskurð sinn um að Ky hefði ekki næga meðmælendur. Þar með er líklegt að af skrípa- kosningum verði í Suður-Viet- nam. Norrænar málnefndir héldu fund á íslandi Fundur norraenna mál- nefnda var haldinn I R- vík og Bifröst dagana 17.-18. þm„ en þessir fundir eru haldnir árlegatil skiptis í hverju Norður- landanna fimm, og er þetta í annað sinn sem þvílíkur fundur er haldinn ál landi. Þátttakendur í fundinum voru 28, af þeim fimm Is- iendingar. Þann 17. þm. sátu fundarmenn hádegis- verðarboð Magnúsar T. Óiafssonar menntamálaráð- herra, og að fundinum loknum fóru þcir þann 19. þra. I ferðalag um sögu- staði Borgarfjarðar og um Kaldadal og Þingvelli til Reykjavíkur. Helzta umræðuefni fund- arrns var myndun og sam- setning tækniorða, og var sinn framsögumaður frá hverju laindi; af íslands hálfu hafði Siguröur Briem verkfræðingur framsögu. ★ Á íundinum flutti próf. Þórhallur Vilmundarson er- indi um íslemzk örnefni, og fundarmenn heimsóttu ör- nefnastofnunina, Handrita- stofnunina og Orðabók Há- skólams. Kominn heim Einar Ágústsson utanrikisráð- herra var væntanlegur heim í gærkvöldi, úr ferð sinni til Bretlands og Vestur.-Þýzkalands. Hann mun skýra landhelgisnefnd þingflokkanna frá för sinni á fundi á morgun. Síðar á mánu- dag mún utanríkisráðherra boða til blaðamannaifundar. Síðustu ensku kvöldvökurutr að sinni Sumarleikhúsið sem flutt hef- ur Kvöldvöku á ensku í Glaum- bæ í sumar er nú að Ijúka störfum. 20 sýningar eru orðnar og hef- ur þessi starfsemi mælzt vel fyrir. Flytjendur kvöldvökunnar eru þau Kristín Magnús Guðbjarts- dóttir og Ævar R. Kvaran ásamt þjóðlagatríóinu: „Tópi, Tjösull ok Óþoli“ Síðustu sýningar eru næstkom- andi mánudags-. þriðjudags-, og miðvikudagskvöld. AB-Reykjavík umræðufundur Umræðuhópur Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík um verka- lýðsmál kemur saman til fundar n.k. þriðjudag kl. 20,30 í Lind- arbæ uppi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.