Þjóðviljinn - 22.08.1971, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.08.1971, Síða 3
□ Blaðamaðurinn K. S. Karol/ sem er fæddur í Sov- étríkjunum, en býr nú á Vesturlöndum og skrifar merkar greinar um málefni austantj aldsland a í ýmís blöð, var á ferðalagi um Kína, þegar tilkynnt var um væntanlega Kínaferð Nixons Bandaríkjaforseta. Hann skrifaði nýlega hug- leiðingar í Le Nouvel ob- servateur um siamskipti Bandaríkjanna og Kína eft- ir þessa tilkynningu og birtast þær hér í lauslegri þýðingu. 1 Waslhington létust menn fyrst veröa undrandi yfir þvi • að kínversk blöð skyldu ekki gera mikið úr tiikynnmgu Sjú En-læs og Kissinigers «n vasnt- anlega Kínaför Nixons og ekkert draga úr árásum sínum á Iheimsvaldaistefnu Bandaiikja- manna En svo skýrði Sjú En- læ vinstri sinnuðum banda- rískum stúdentum, sem voru á ferðalagi um Kína, frá því að hann hefði í raun og veru sett ýmis slkilyrði fyrir þvi að tekið yrði upp stjómmálasamband milli Kina og Bandarikjanna, og þau voru ékJd lítíl: Banda- 1 rilkjaníenn áttu að flytja allt heriið sitt og aila starfsmenn si'na frá Indókína (frumskilyrði), Tavian og Suður-Kóreu, og þeir áttu einnig að endurskoða samn- inga sína við Japan mjög mi’kið. Þetta sýndi, að forsætisráðherra Kína hafði sagt það sama við Kissinger í leynisamræðunum og hann hefur jafnan isagt opin- berlega. Það er auðvelt að skilja vand- ræði Bandaríkjastjómar sem hafði reynt að telja mönnum trú um að Kínverjar væru niú orðnir mjög samningaliprir, og þeir væru svo ánægðir yfir því að geta nú fengið inngöngu í „klúbb heimsveldanna“ að þedr væru reiðubúnir að greiða það fullu verði og veita Nixon góða móttöku án nokkurra skilyrða. J „Nú biður stjórnin um að vænt- ; anleg Kínaferð Nixsons verði ekki útbásúnuð frókar og menn gefi sér tíma til þess að hug- leiða málin áður en þeir skrifi nýjar fréttaskýringar. Það er því ekki úr vegi að nota þetta þlé til að athuga samband Bandaríkjanna og Kína eins og það er nú. I 5* Fyrsta niðurstaða athuigunar- innar hlýtur að vera sú að öll stefna Bandaríkjamanna í Asáu hefur miðað að því í meir en tuttugu ár að brjóta kínversku byltinguna á bak aftur, Síðan 27. júní 1950, þegar Trúmann forseti sendi berlið til Tavian . og lýsti því yfir að hann myndi aldrei viðurkenna stjóm komm- únista i Kína, hafa fjórar '■tjómir, sem farið hafa með völd í Bandarfkjunum, gert allt 'it þess að einangra og steypa -tiórn Mao Tse-tungs. Þær hafa '-•'■itt til þess efnahagsþvingun- ’im og hótunum, og það er ekki "nnt að pkiljia hernaðaraðgerðir nnndaríkjamanna i Asíu — -fvrjalditnar í Kóreu og Indó- ’ (na — ; nema út frá þessari •' 'nloku. Þótt Kínverjar hafi fallizt á viðræður við Nixon, draga þeir ekkert úr viðbúnaði sínum. Sér- hver Kínverji er reiðubúinn að verja land sitt. ONNUR VOPN FYRIR SÖMU STYRJÖLD ffi. ’.-y.-y.-y/. . ■ Eftir K. S. KAROL Kínverjar hafa orðið að iðnvæðast á eigin spýtur. Þeir þurfa því ekki að leita ásjár hjá nein- um öðrum. Sunnudaigw 22. ágiúst 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Búizt við hruni Kína 1 „Hvítri bók“ sem Banda- ríkjastjóm gaf út 1950 um sam- skipti Kína og Bandaríkjanna. var því haidið fram að fólks- fjölgunin og tækniskortur hlyti að leiða til mikiUa hungurs- neyða í Kína og falls stjómar kommúnista. Fyrir skömmu, meðan á menningarbyltingunni stóð, héldu blaðamenn eins og Joseph Alsop og vinir þeirra í Pentagon þvi enn fram að neyzla á matvörum væri að minnka í Kína og veltu fyrir sér hugsanlegum afleiðingum af þessum „efnahagslegu óförum“. Hvað Nixon sjálfan áhrærir þá réðst hann harkalega á þá sem höfðu „glatað Kína fyrir Bandiarikjunum" þegarárið 1949 áður en bylgja maccartysismans flæddi yfir Bandaríkin. Hann hélt áfram í þessum dúr. og sór og sárt við lagði í baráttunni fyrir forsetakosningamar 1960 að verja eyjar þjóðemissinn- anna Quemoy og Matsu. því að ,,hin minnsta undanlátssemi við Mnversika kommúnista myndi gera þá enn herskárri og stefna öryggi Bandaríkjanna í voða“. Ég heyrði þessar ræður með eigin eyrum og harma það að þær skuli ekki vera gefnar aft- ur út nú. því að hyldýpið. sem er milli þeirra og orða Nixons nú, gæfi það vel til kynna hvílikt afhroð stelfna Banda- ríkjamanna í Asíu hefur beðið. Stefnubreyting Nixons Stefnubreyting Nixons er þó ekki alveg nýskeð. Þegar hann kom heim úr einkaferð um Evrópu árið 1967 skrifaði ihann í tímaritið „Foreign Affairs" að Bandarikjamenn ættu að breyta um stefnu gagnvart Kína. Ýmsir telja að hann hafi orðið fyrir áhrifum af Nicolae Ceausescu sem hafði tekið mjög vel á móti honum í Búdapest. Þeir hafa síðan skrifazt reglu- lega á. En sennilega hafa hrak- farir Lyndons Johnsons í sam- bandi við Víetnamstyrjöldina. valdið meiru- um sinnaiskipti Nixons. Hann skildi það um síðir að með þvi að eJtast við tálvonir um sigur í Asíu, stuðl- uðu Bandaríkjamenn að sam- einingu andstæðiniga þeirra i heiminum og sukku æ dýpra i alvarlega innanlandskróppu. Samningaumleitanir Nixons vöktu í fyrstu engan áhuiga í Peking. í skýrsiunni, sem Lin Piao gaf níunda floklksþingi kínverska konjmúnistaflokksins í apríl 1969, sagði hann að for- seti Bandaríkjanna væri í mestu úKflafcreppu, og þyrfti að berjast við óleysanlega efnahagskreppu. Friðairstefna hans væri einungis herbragð. Kínverjar vönuðu bandamenn sína við því að trúa á „friðarstefnu“ Nixons. Og innrás Bandaríkjamanna í Kam- bodju og í lágsléttur Laos 1971 hafa staðfest skoðanir Kinverja hvað þetta áhrærir. Þrátt fyrir þetta hefur Nixon haldið áfram undanfarin tvö ár að berja að dyrum hjá Kínverj- um til að reyna að fá þá til að hlusta á sig. Hamn talaði um það við de Gaulle 1969 við Yahya Khan 1970 og við vin sinn Ceausescu stöðugt. Þessar samræður voru alltalf í trúnaði, en hann gætti þess að tala þó svo hátt að orð hans næðu eyrum Kínverj’a. Hann lýsti þvi yfir að Truman-Adheson-kenn- ingin frá 1950 væri orðin úrelt, að sá tími þegar Bandarikin og Sovétríkin drottnuðu edn yfir heiminum, væri liðinn, og þátt- taka Kínverja væri nauðsynleg til að viðhalda „nýju jafnvægi í heiminum". En hvers vegna bauð hann Kínverjum nú skyndilega það sem hann hafði neitað þeim um í ellefu ár? Var það raunverulega til þess að þeir hjálpuðu honum til að komast frá Indókína-styrjöld- inni án þess að missa andli.tið? Kosningabragð Kínverjar telja að bandaríska heimjsveildið eigi eklci auðvelt með að sætta sig við ósigur í Asíu, og það hafi nægan her- styrk til að halda styrjöldinni áfram enn um hríð á útjöðrum valdasvæðis sins. Það mun þó ekki takast, ef stjórnarandstað- an hekna fyrir neyðir Banda- rikjamenn til þess að láta und- an með þvi að ógna mikilvæg- ustu miðstöðvum landsdns. En enn sem komið er, er þessi and- staða heirna fyrir eskfki fær -um það. Þess vegna harmaði Mao það í viðtali við Edgar Snow að ekki skuli vera til sterkur marxistískur verkamannaflokk- ur í Bandaríkjunum. Það er. þó óvíst að slíkuæ floktour geti rísið þar upp og ofmeta Kíniverjar sennilega möguleika sdna á 'því að sveigja andstöðuna þar í. þá átt. Jafnvel bandarískir stjóm- arandstæðingar eru undir mikl- um áihrifum af hugmyndafnæði yfirstéttarinnar, sem vonast til þess að geta haft hagnað af Kínaför Nixons. og ef til Vill ekki að ástæðulausu. Allt virðist því benda til þess að Nixon sé einungis að beita kosningabragði til að tryggj a endurkjör sitt í kosningun'um 1972, og þess vegna svari hann ekki friðartilboðunum sem jfrú Binh lagði fram á ráðstefnúnni í París, í nafni Víetnama. Kín- verjar telja þó að bezta leiðin til að snúa sér undan brögðum Nixons sé sú að fallast á við- ræður við hann, en ákveða þó sjálfir umræðuefnin, og lím- ræðuefnin, sem þeir kjósa, fela öll í sér einhliða tilslakanir af háltfiu Bandaríkjamanna Slíkar viðræður koma ékki aðeins í veg fyrir að Bandaríkjamenn geti leynt erfiðleikum sínum i Indókina, héldur undirstrika þær þá. Þær munu einnig valda sundurþykki meðal ráðamanna í Bandaríkjunum og ættu einnig að geta leitt vinstri mönnum þar fyrir sjónir raunveruiegt eðli styrjaldarinnar í Asíu. Loks rounu slíkar viðræður aulka á sundrung i bandarísku hemað- arblokkinni og gera sambúð Bandaríkjamanna viðhélztu við- mælendur þeirra flóknairi og erfiðari. Viðbrögð annarra bjóða Þetta kemur glögglega -fram í afleiðingunum af seftdiför Kiss- ingers. Stjóm Sovétríkjanna er farin að óttasit það að staða þedrra sem heimsvéldis verði véfengd. Hún heífiur ekki lengur aðra bandamenn en Arabariidn, þar sem nú er verið að myrða kommúnista í stómm stil, og fylgisríki hennar í Austur-Bvr- ópu, sem öffunda öll Rúmena af sjálfstæði þedrra. Japanir eru hinn kjúklingurinn í sósunni. Þegar Sato, forstætisráðherra Jaipans, fór í sina fyrstu ferð til Bandarikjanna fyrir fáum mónuðum. varð hann að kvitta fyrir endurheimit eyjarinnar Okinawa með því að undirrita samning, þar sem Japanir siculdbundu sig til þess að styðja Suður-Kóreulbúa og þjóð- emissinna á Formósu og hafa ékkert samband við Kínverja. Þessi stefna var þegar mjög gagnrýnd í Japan áður en til- kynnt var um ferð Nixons til Péking. Nú er hinn tryggi fylg- ismaður Sato farinn að gagn- rýna Bandaríkjamenn í jap- anska þinginu og hótar því að koma þeim óþægilega á óvart. Bandaríkjamenn vildu t.d. að gengi japanska yensins yrði hæklkað, en vtfst er að það verður ékki gert í bráðina. Þeg- ar við lítum svo á það hvernig skjólstæðingar Bandarfkja- manna á Formósu, Indókína og Suður-Kóreu em að missa kjarkinn, þá er augl.ióst. að við emm langt frá því friðsamlega jafnvægi byggðu á samvinnu fimm stórvelda, sem Nixþn boðaði í ræðunni í Kan.sas-Ci|y í byrjun júlí. Staða Kínverja Ástæðan fyrir því að Kínverj- ar geta leyft sér að taka uþp viðræður við Bandaríkjamenn án þessað fa’’a frá nokkm atriði Framhald á 13. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.