Þjóðviljinn - 22.08.1971, Side 6
£ SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 22. ágúst 1971.
ATYINNULEYSI UM HÁBJARGRÆÐISTÍ
m
Fólkið er að ffyt/a
□ Það hefur verið voðalega stopul vinna hér á Hólma-
ví'K í sramar. Það eru fleiri bátar bundn-ir í höfn en eru
á sjó — þeir eru aðeins tveir á handfærum 12 og 17 tonna
bátar. Fiskeríið hefur verið svo lífcið — ætli þeim hinum
finnist það borga sig að leysa landfestar. Og ASÍ hefur
ekkert viljað sinna okkar málefnum — en það stendur
verulega á því að fá frá þeim mann til að semja um
rækjuna. Við höfum ’mikið reynt að fá þá tjl að senda
manninn og finnst þetta ansi hart, sagði Jón Arngríms-
son formaður verkalýðsfélagsins í viðtali við blaðið á
dögunum.
Einn bátur var að athuga
um raeikju fyrir svona viku
og kom með einlivern afla og
það var unnið
Og bátamir halfa leyfi til að
veiða rækju, en leggja ekki
verulega út í bað. þar sem
eini vinnuveitandinn á staðn-
um, kaupfélagið vill ekki
taka raekju fyrr en samið hefur
verið um þessa vinnu. Þar
stendur á ASl.
Það er unnið hér í frystihús-
inu einn eða tvo daga þegar
haríÖfærabátarnir koma inn, en
þeir koana með svona 5 til 6
tonn eftir þriggja sólarhringa
úthald.
Þeir sem hér eru atvinnu-
lausir eru verkamenn og konur
upp og ofan sem ætluðu að
stunda vinnu í svrnar, sem
ekkert hefur svo orðið úr.
Hreppsnefndin hefur ekikert
frumkvæði í atvinnumálum —
miklu fremur öfugt. Hér sóttu
tveir menn um aðstoð við lán-
teku — annar skipstjóri á staðn-
um, en það var ekkert lið-
sinni að fá.
Hér hefur ekkert verið byggt
í átta ár — í sumar átti að
byggja læknisbústað en eikkert
tilboð barst. Byggingameistari
sem hér hefur starfað spurði
hreppsnefndina um verkefni
snamma í vor — en þau voru
engin. Hann er nú að flytja
burt.
Framhald á 11. síðu.
□ Atvinnuleysi á vestanverðu norðurlandi er núna þegar ástandið er að færast í sæmilegt
ekkert nýtt — þarna var mikið atvinnuleysi á
árunum 1962 til 1966, þegar ágæt atvinna var
alls staðar annars staðar. Meðan atvinnuleysi
var á seinustu árum um allt land hefur minna
borið á þessu sífellda atvinnuleysi þarna. En
horft víðast hvar — þá koma vandamál þessa
landshluta skýrt í ljós. Af 266 atvinnulausum á
öllú landinu í júlí eru 174 á þessu svæði — eða
rúmlega tveir þriðju.
Rfkið setti bæjarféiagið á hausina
Hér hefur verið viðvarandi
atvinntdeysi árum saman, sagði
Óskar Garibaldason formaður
verkalýðsfélagsins í viðtali við
blaðið á dögunum.
Það varð þó éklki lýðum
Ijóst hvað það hefur veriðmik-
ið, fyrr en farið var að greiða
atvinnuleysisbætur sem hafa
farið upp i 10 til 11 miljónir
á ári hjá okkur.
Það sem gildir hjá okkur er
að fá skip til að fá hráefni —
sjórinn er eitt og allt í sam-
bandi við atvinnulffdð hér.
Siglufjörður dafnar aldrei nema
af sjónum.
Það er bezt að hafa sem
fæst orð um frumkvæðd bæj-
arstjórnar í atvinnulífinu —<$>.
sannleikurinn er sá að bærinn | •
er kominn margfaldlega á haus-
inn og væri eftirlit með slíkum
fyrirtækjum þyrfti hér að vera
kominn embættismaður til að
gera upp.
En í raun og venu er bað
ríkið sem hefur sett bæjarfé-
lagið á hausinn Það hafði all-
an atvinnurékstur sem máli
Óskar Garibaldason
skipti um áratugi hér í bæ,
þegar síldin var og hét. Aðrir
gátu ekki blómgazt við hliðina
á atvinnurekstri þess. Þar af
leiðandi er hér miklu minni
útgerð en ella hafði verið. Og
þess vegna ber því að halda
ófram atvinnurekstri, þó síldar-
gróðinn sé horfinn.
Verkalýðsfélagið hefur beitt
sér fyrir því að fjögur hluta-
félög slægju sér saman í eitt
til að byggja nýtt hraðfrystihús
í stað þess gamla sem er að
verða óhæft. Bærinn og síldar-
verksmiðjunar keyptu mjög
hentuga lóð undir frystihús úr
þrotabúi kaupfélagsins. Það
bendir í þá átt að eitthvað
verði gert.
Ekki tókst að sameina einka-
aðilana til að auka atvinnu-
rekstur, en þetta var sú leið
sern helzt kom til greina undir
fyrri ríkisstjórn — nú horía
málin öðru vísi við.
Nefnd frá Alþýðusambandi
Norðurlands fer á næstunni til
viðræðna við ríkisstjómina og
við í verkalýðsfélaginu viljum
að bærinn og ríkið myndi fyr-
irtæki í félagi og kaupi fjögur
eða fimm skip og byggi nýtt
hraðfrystihús. Og við leggjum
okkar krafta fram til að þetta
geti orðið.
Lítsð sem ekkert
íp r ■ r
farið a sjo
Hér hefur enginn þorskur
komið á land í sumar, sagði
Elías Jónsson stöðvarstjóri
Drangsnesi í stuttu viðtaii við
blaðið á dögunum.
— Venjulega hafa færabátar
verið á sjó á þessum árstíma,
en í ár héfur lítið sem ekkert
verið farið á færi.
1 frystihúsi Kaupfélagsins er
engin vinna nema eitthvað
smávegis í sambandi við rækju.
En kaupfélagið á bát í smíð-
um og við höfum haft nóg að
gera í rækju um vetrartímann
síðastliðin 3 til 4 ár.
— Þá er mikill og almennur
áhugi fyrir því að bæta hafn-
arskilyrði og eru yngrj menn
að spekúlera í því. Það eru
góð skilyrði fyrir hafnarfram-
kvæmdir hér fimm til sex km.
frá þorpinu.
En noltkrar fjölskyidur eru
að flytja bæði úr þorpinu og
hérna úr sveitinni.
Það er ekki meira en maður
hefur búizt við.
Af hverju var Siglfirðingur seldur?
Siglfirðingur var seldur vcgna þess að kaupféiagið var lcomið á hausinn og bcir clztu í hlutafc-
laginu sem rak hann voru orðnir lciðir á starfsominni. Tvcir af hluthöfunum eru fluttir — ann-
ar til Þýzkalands og hinn til Raufarhafnar og þeir vilja náttúrulega selja. Það er margt scm
kemur til í einstaklingsrekstrinxun.
Vanþróun í atvinnumálum
Ragnar Arnalds hafði þetta
að segja um atvinnuleysið
sem hér er gert að umtals-
efni:
— Það dylst engum sem
kynnir. sér tölur um atvinnu-
leysi á síðustu árum. að /est-
ánvert Norðurland er raun-
verulega vanþróað í atvinnu-
málum miðað við aðra lands-
hluta.
Skýringarnar eru auðvitað
margar. en þó er sú helzta,
að nú um langt skeáð hafa
ekki verið þar mikil afla-
uppgrip og oít aflaleysi lang-
tímum saman og að sjálf-
sögðu engin sóld. Afleiðingin
hefur verið stöðugt atvinnu-
leysi og meðfylgjandi fjár-
magnsskortur á öllum sviðum,
þannig að almenn iönaðar-
..........................................................................'
Ragnar Arnalds
uppbygging hefur lika verið
ónóg. Þetta er eins konar
vítahringur. Vanræksla stjóm-
valda veldur því að útúrþess-
um vítahring hefur aldrei ver-
ið brotizt.
Það verður nýja ríkisstjóm-
in að gera. En þetta er ekki
hfutur sem verður kippt í lag
á svipstundu. Á Siglu^irði er
vandinn í augnablikinu iyrst.
og fremst sá að koma í veg
fyrir, að atvinnuástandið
versni enn frekar í haust. Hrá-
efnisöflunin fyrir frystihúsin
er í molum eftir sölu Sigl-
firðings og aldrei hefur ver-
ið keypt minna hráefni í
tunnuverksmiðjuna en nú, þar
er vinnuiStaður fyrir 40 til 50
manns, en hráefni mun að-
eins duga fyrir þriggja mán-
aða vinnslu
Skuttogarar myndu treysta
atvinnulífið á Sauðárkróki
Atvinna var ákaflega stopul
á Sauðárkrókj fyrrihluta árs-
ins — þá var unnið svona einn
til tvo daga í viku í frystihús-
unum. En í sumar hefur verið
nokkur afli, ■ milli 30 og 40 í-
búðir eru í smíðum og þó nokk-
uð er að gera við íðnaðarfram-
leiðslu.
Útgerðarfélagið á tvö skip
Drangey og Hegranes og leggja
þau upp á Króknum — auk
þess mun nú vera gengið frá
samningum um smíði 500 lesta
skuttogara í Noregi.
Nokkrir bátar eru á snurvoð,
en trilluibátaútgerð hefur alveg
lagzt niður vegna snurðvoðar-
innar, sagði Hreinn Sigurðsson
í viðtali við Þjóðviljann á dög-
unum. En fyrir nokkrum árum
vom á milli 40 og 50 trillu-
bátar gerðir út frá Króknum.
Skagfirðingar sjá ekki eftir
fyrrverandi ríkisstjórn, því frá-
farandi fjármálaráðherra var
þeim lítt vinveittur í útgerðar-
málum — en miklar vonir eru
bundnar við uppbyggingarstefnu
nýju ríkisstjórnarinnar í út-
gerðarmálum.
Við þurfum að eignast þrjá
skuttogara. sagði Hreinn með
því móti ætti atvinnugrundvöll-
urinn að verða nokkuð traust-
ur, — og með breyttum stjórn-
arháttum ætti það að verða
vel mögulegt.
★
Atvinnuleysi er nú minna en
það var um mánaðamótin og
mjög erfitt hefur verið í sum-
ar um vinnu fyrir unglinga, —
þeir finna, að í bæjarvinnunni
er aðallega verið að hafa ofan
fyrir þeim — hálflullorönu
fólkinu.
Hér er sokkabuxnaverksmiðja
í gangi og sútunarverksmiðja
— samkvæmt viðtali sem' Eyj-
ólfur Konráð átti 'við Pálma
Jónsson í fyrra átti hún að
sjá 50 til 60 mánns fyrir
vinnu.
Og alvarlegast er að það
selst víst ekkert aíf vörunni.
Þetta er víst gamalt véladrasl.
ATVINNUÁSTAND Á SIGLUFIRÐI
Ar
1969
1970
1971
Febrúarlok Júlílok Nóvemberlok
180
172
174
182
56
73
241
235
2
Þessar tölur benda eindregið til þess 4'ð þegar
kemur fraim á haust verði á þriðja hundrað menn
atvinnulausir á Siglufirði.