Þjóðviljinn - 22.08.1971, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. áigúst 1071 — ÞJÖÐV3LJINN — SlÐA ’J
á ferb
um vestfiröi
[fi
Gott attvinnudstand
en samt vill fólk í burtu
í efstu húsaröðinni eru raðhúsin sem verið er að byggja fyrir lækna og fleirl á ísafirði
Gömlu húsin á ísafirði eru mörg sérkennileg.
36.
L£
J£
fi
f
— Er ekki atvinnulíf í blóma
á Isafirði um þessar mundir?
— Atvinna er næg edns og
er, það hefur verið gott til
sjávarins tmdanfarið, góðurafli
og góðar gæftir. Sfeelfisiksaiflinn
hefur komið sér vel, einkum
fyrir unglingana og byggingar-
vinna hefur verið talsvert mife-
iL
40 íbúða bygging
— Er mikið byggt á vegum
bæjarins?
— Ekki eins og er. Það er
búið að fylla upp grunn und-
ir fjölbýlishús, sem á að byggja
fyrir norðan tangann. Bygging-
armeistarinn ætlar að sélja í-
búðimar í þessu húsi, en hann
bíður nú eftir endanlegum á-
kvörðunum frá skipulaginu.
Þetta verður sennilega 40 íbúða
bygging, og er ráðgert að reisa
húsið í tveimur til þremur á-
föngum. Svo er annar bygg-
ingarmeistari að byggja 10 rað-
húsaíbúðir, stór og mikil hús,
, sem eru víst þegar seld. Þessi
sami byggingarmeistarj hefur
sótt um lóðir fyrir 10 eöa 12
, hús, er hann ætlar að byggja
næsta sumar. Opinberir aðilar
haifa m.a. keypt hús af honum
fyrir tvo lækna og dýralækni.
— Er ekki erfitt að fá leigt
hér?
— Jú, það hefur verið mikl-
um erfiðleikum bundið um
lanigt árabil Það hefur verið
langur biðtími, eða þá einskær
heppni að ná í fbúð.
Byrjað á byggingru
menntaskóla
Svo er byrjað að grafa fyrir
menntaskólanum — það á að
byrja að byggja hluta af heima-
visjinni og reyna að gera fok-
helt fyrir veturinn. Næsta ár
vefður líklega byrjað á skóla-
húsinu, síðan verður haldið á-
fram með heimavistina og síð-
asti áfanginn verður leifefimi-
hjjsið.
— Hér er nýr og glæsilegur
barnaskóli.
ííjíío — Já, það er að vísu ekki
urri'búið að þyggja hann allan. við-
bótin kemur þar sem gamli
barnaskólinn stendur nú Það
jþefur verið rætt um að byggja
. ... jpfap . á gamla gagnfræðaskól-
ann; búið að veita fé ti-1 að
teikna þá viðbót. Jafnframt er
á döfinni lagtfæring á bókasafn-
inu, reisa gufubað og fleira
við sund'laugina. Þá er í at-
hugun áð reisa kyndistöð fyrir
hverfið, þar sem sundhöllin og
skólarnfr eru og jafnvel fyrir
fjölbýlishúsið sem ég talaði um
áður. Þá er það elliheimilið,
sem hefur verið lengi á döfinni
hjá oMkur — nú er búið að
ákveða hvar það á að vera.
en ennþá vantar samiþykki
skipulaftstjóra. Ég vænti þess
að byriað verði á bessari lang-
þráðu þycEÚncru næsta vor
Verðúr siúkrahúsið
ráðhús?
— Nú eru Hnífsdælingar að
vígja nýtt félagshcimili, eruð
'£
H
Aage Steinsson
„Bregðist ekki afli má
vænta þess að
staðurinn eigi að fagna
vaxandi byggð og
góðri afkomu í fyrir-
sjáanlegri framtíð.“
Svo segir á einum stað
uim ísafjörð. í dag er
afkoma ísfirðinga góð,
en það er eitthvað
að — fólk heldur
áfram að flytja burt úr
bænum þráft fyrir
gott árferði.
Aage Steinsson, raf-
veitustjóri, skólastjóri
og bæjarráðsmaður
Alþýðubandalagsins
á ísafirði, rekur
í eftirfarandi viðtali
helztu atriði í
framkvæmda. og
menningarlífi
staðarins.
þið með nýtt félagsbelmili á
prjónunum?
— Nei, ekki að svo stöddu.
— En ráðhús, eins og þeir
á Bolungarvík?
— Þeir eru svo stórtækir þar,
það er alltaf gaman að koma
til Bolungarvíkur — bjartsýnir
og duglegir. menn þar. Við eig-
um eftir að fa botn í skipu-
lagið hjá oklkur, og það heflur
verið rætt um að byggja ráð-
hús ofan á slökkvisstöðina, en
það yrði ekkert stórhýsi. Það
hefur oft verið minnzt á það
að taka sjúkralhúsið undir ráð-
hús. e£ byggt yrði nýtt sjúkra-
hús.
Vonumst eftir að
fá „gat“
— Hér hefur verið rætt um
byggingu læknamiðstöðvar.
— Það er raunverulega kom-
ið á rekspöl, öll sveitarfélögin
hér í kring hafa sameinazt um
að byggja læknamiðstöð. en
sveitarfélögin vestan Breið-
dalsheiðar hafa ekki viljað vera
með vegna þess hve erfitt er
um samgöngur á veturna.
Breiðdallsheiðin er lokuð 6—7
mánuði á ári, það er ekki einu
sinni hægt að komast yfirhana
á snjósleðum með góðu móti.
Við erum ákaflega argir yfir
því að ekki skyldu hafa verið
framfcvæmdar þarna betrivega-
bætur — það var samþykkt
í bæjarstjóm fyrir stuttu, að
opinberir aðilar gerðu grein
fyrir hvað væri í vændum. Það
var á sínum tíma búið að sam-
þykkja að gera gat í gegnum
fjallið, en ofekur heiEur aldrei
verið gerð grein fyrir því af
hverju var horfið frá þessu.
Það er áreiðanlega búið aðeyða
miklu fé til lítils annars en
að auðvelda sumarumferð.
■ Við vonumst eftir þvi að fá
gatið, þar sem við höfum feng-
ið samgöngumálaráðherra sem
flutti þetta mál á sinum táma
— allavega þarf eittihvað að
gera til úrbóta.
— Hefur ykkur haldizt vel
á læknum?
— Það hefur gengið erfiðlega
í héruðunumi £ krtog. Það var
læknir hér í eitt ár, Atli Dag-
bjartsson, er var héraðslæknir
fyrir Súgandafjörð. Nú er hann
farinm og kominn annar, sem
verður ekki nema eitt ár. Við
vonumst eftir að þetta breyt-
ist. þegar búið er að byggja
læknisbústaðina tvo, en þriðji
læfenisbústaðurinn sem bærinn
byggir er lamgt komiinn. Tveir
bústaðanna eru ætlaðir fyrir
héraðslækna á Súðavílc og á
Suðureyri.
Margir á förum héðan
— Fjölgar hér, eða stendur
íbúatalan í stað?
— Stendur í stað og svo hef-
ur verið lengi. Mér skiílst að
ákaflega margir séu á förum
héðan, þó að atvinnuldfið sé
í blóma. Það kemur illa niður
á iðngreinunum, sérstaklega
skipasmíðaiðnaðinum, en þó
nokkrir, sem þar hafa unnið,
eru á förum héðan — af ýms-
um ástæðum sjálfsagt. Við höf-
um mikinn hug á að skipasmíði
eflist; hér. Mín skoðun er að
skipasmíði, og þá sérstaklega
stálskipasmjíði. eigi að tillheyra
strjálbýlinu, eklki Reykjavíkur og
Faxailóasvæðinu Það á auð-
vitað að stuðla að því að slík-
ar iðngreinar sóu úti á lands-
’byggð'inni. Hér rná simíða
stærðarskip það vantar að vísu
mannskap eins og er, og það
vantar að sjálfSögðu líka fbúðir
fyxir fólkið, en hér, eins og
víðar á landinu, eru ailar að-
stæður til að slíikur iðnaður
dafni.
5 skuttogarar til
Vestfjarða
— Hér í höfninrti eru núna
mörg stór skip.
— Það er verið að mála
þessi skip og þrífa Á undan-
fömum árum hafa verið keypt-
ir nokkrir stórir bátar hingað,
og núna hafa útgerðarmenn
fiullan hug á að kaupa skut-
togara. Það er gert ráð fyrir
að Vestfirðingar eignist fimm
skuttogara og þrír verði gerðir
héðan út. Þetta er djarflega og
stórmannlega hugsað, en það
er bara verst að þeir skuli
eikiki vera smíðaðir hór heima.
— Er tæknilegur möguleiki
að Marsilíus gæti smíðað skut-
togara?
— Hann getur smíðað eins
og er a.m.k. 400 tonna skip
inni, og hann gæti smíðað miklu
stæiri skip úti.
— Hvemig ganga malbikun-
arframkvæmdir hér?
Framhald á 11. síðu.
ISAFJ0RDUR